Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 4
vf SIR Þriðjudaginn 14. apríl 19l>3- Amerískir Sportliattar Sundskýlur Drengjaskyrtur Drengjapeysur með myndum. Náttföt Sokkar nýkomið. GEYSIR H.F. Fatadeildin. ódýrar og vandaðar, ný- komnar í öllum stærðum. Geysir h.f. Fatadeildin. Vil kaupa göðan bil ekki eldri en módel ‘47. — Uppl. í síma 1910 kl. 6—8. Stúlka óskast Caté mu Austurstræti 3. NÝKOMIÐ: Taftefni Hvítt, svart, gult, rautt, bleikt, ljósblátt, millumblátt, grænt. 105 cm. breitt á kr. 27.60 mtr. Atlasksilki, blátt, grátt, rautt, hvítt, svart (peysufata) 115 cm. breitt á 49,50 m. H. Toft Skólavörðustíg 8. Undirfatasett - Náttkjólar nýjar fallegar gerðir og lágt verð. H. Toft Skólavörffubtíg 3. M.s. Hekla austur um land í hringferð hinn 18. þ.m. — Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Kópa- skers og Húsavíkur í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. I Pappírspokager&in h.f. I Vegna brottflutnings er til sölu íétil ver&Mu-n við miðbæinn. Lítill vöru- lager. — Tilboð merkt: „Góður staður — 48“ fyrir fimmtudag. BÍLSTJÓRAR. Stór aftur- gafl, með járnum, tapaðist af vörubíl í Fossvogi á laug- ardaginn. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 2577. (508 GLERAUGU fundin á Vesturgötu. Uppl. í síma 5582. (197 TAPAZT hefur stáL-kven- armbandsúr annan páskadag í miðbænum eða Hljómskála- garðinum. Vinsamlegast skilist í Þjóðleikhúsið til húsvarðar. Sími 7531. (198 TAPAZT hefir hvítur tref- ill frá Njálsgötu 48 að Miklatorgi. Finnandi beðinn að skila honum á Njálsgötu 48. — (209 PARKER-penni, merktur, tapaðist síðastliðinn laugar- dag. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera aðvart í síma 81049. (218 PENINGAR fundust á laugardag fyrir páska. —- Uppl. í síma 4797. (217 TAPAST hefir gulbrúnt seðlaveski á Snorrabrautinni milli Grettisgötu og Hring- brautar. Vinsamlegast hring- ið í síma 4308. (213 SNIÐKENNSLA. Sigríður Sveinsdóttir, dömu og herra klæðskeri. Sími 80801. (517 - t. % X -r . ■■■' . r.-2i; —. • -4- f - 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu nú þeg- ar eða 14. maí. Nokkur fyr- irframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Silvís — 53“. (192 ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. I., 2. og 3. fl. Æfing í kvöld kl. 6—7 við íþróttavöllinn. Mætið hvernig sem viðrar. HERBERGI til leigu á Hofteig 26. Aðeins reglu- samur maður kemur til greina. Til sýnis eftir kl. 6. (193 ÆFINGAR í kvöld hjá sýningarflokki kl. 7.15 og sameiginleg dansæfing kl. 8.30. TIL LEIGU: Herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma ef óskað er. Sendið til- boð með uppl. á afgr. Vísis, merkt: „Reglusamur — 55“. (195 RÁÐSKONA óskast í sveit nálægt Reykjavík. Má hafa barn. — Uppl. í síma 2742. (207 VANTAR tvö herbergi á hæð eða í risi. Uppl. í síma 80889 kl. 12—13. Einhleyp. (201 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gi’ipaverzlun, Laugavegi 8. BARNLAUS hjón óska eftir herbergi og stofu í minnst 1—2 mánuði. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „H — 56.“ (204 ÚRAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- vegi 82 (gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 ÓSKA eftir herbergi, helzt í vesturbænum. — Uppl. í síma 1031. (206 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. ÍBÚÐ óskast 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 5187. (208 SÁ, sem getur útvegað tveggja herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí, getur fengið 20 þúsund kr. í fyrir- framgreiðslu. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á fimmtu- dag, merkt: „Fyrirfram- 1 greiðsla — 27.“ (210 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. i (95 LÍTIL ÍBÚÐ. — Einhleyp kona óskar eftir 2 samliggj- andi herbergjum með sér- ingangi og eldunarplássi eða smáíbúð. —- Uppl. í síma 6532 eftir kl. 18. (214 PLÖTUR á grafreiti.: Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fýrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 STÚLKA getur fengið herbergi og fæði í 1 mánuð gegn lítilli húshjálp. — Sími 82037. (215 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raf tæk j a ver zlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. ■—■ Sími 5184. HERBERGI til leigu, með eldhúsaðgangi, gegn 8—10 þús. kr. láni í 6 mánuði. Að- eins einhleyp kona kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 6 annað lcvöld, merkt: „Rólegt — 49.“ (221 KJ U.K. A.-D. —- Kvöldvaka í kvöld kl. 8.30. Kvikmvnda- sýning o. fl. Takið handa- vinnu með. Aliar konur vel- komnar. TIL SÖLU á Hjallavegi 4 nýr, svartur kjóll úr vírofnu efni. Verð 250 kr. (216 SJONAUKI. Vil kaupa sjónauka. Uppl. í síma 770-0 eða 5578. (220 VANDAÐUR frakki, á unglingspilt, er til sölu á. Kjartansgötu 7 (miðhæð). Sími 6059. (219 BARNAVAGN, Silver Cross, sem nýr, til sýnis og sölu á Hverfisgötu 74. (205 BARNAVAGN, sem nýr. Silver Cross barnavagn á háum hjólum, til sölu í Efstasundi 80. — Sími 5948. (203 FERMINGARFÖT til sölu á Grettisgötu 64 (III. hæð). Sími 80364. (202 ODYR barnavagn til sölu. Sími 5678. (200 HRÆRIVÉL og ryksuga óskast til kaups. Vélarnar mega vera bilaðar (yfir- brunnar). Uppl. í síma 6924. (199 SUMARHÚS á fögrurn stað, nálægt bænum til sölu. Sendið tilboð á afgr. Vísis, merkt: „ 19 — sól — 54“. (196 TIL SÖLU: Reiðhjói, beddi, dívan, borð, rúm, skápur, bókbandshnífur o. fl. Grettisgötu 55. (194 MÓTORHJÓL. Vil kaupa mótorhjól í góðu lagi. Til- boð sendist afgi-. blaðsins, —- merkt: „B. L. 52“ fyrir föstudagskvöld n. k. (191 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50 til 400 gramma. (105' PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn i ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar. Mið- stræti 5. Sími 5581. (186 2S - TVÍBURAJÖRÐIN - eftir Lebeck og llliams. ’ VAN'A, ÍT NEVER IYA5 CLEAR IN MV MINO WHV VOUR PEOPLE KILLED VOURCO-ASENT, LAOWA, AND TRÍED TO KIU.vbu.TOO. — Héýrðu, Vána, Hyernig stóö . á því, að fólk þttt ;dráp ninn sendrboðiím; Laonu, og reyndi að drepa þig líka? — En eg reyndi að skýra. ‘þetta fyrir. yfirboðara þínum. Laoná! vafð ás'ffaiiginn af amerískum foringja. . . — Leyndarráðið hefur kom- izt .að þessu, og við berum á- 'byrgij liver á bðruirr.’ ' -. 1 . — Þið hafiff harkaleg lög á hnetti ykkar: Daiuðarefsing fyr~ . ír' að vera ástfanginn! — SkýUa er í leyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.