Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR
/Miðvikudagmn 15. apríl 1953
¦ niuiiMmiMiiiini'
Minnisblað
alniennings.
Miðvikudagur,
15. apríí — 105. dagur ársins.
Flóð
er næst í Reykjavík kl. 19.40.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1618.
Ljósatími
biíreiða og annarra ökutækja
er kl. 21—6.
Rafmagnsskömmtun
• verður á morgun, fimmtudag-
inn 16. apríl kl. 10.45—12.30;
II-. hverfi.
Læknavarðstofan.
Vanti yður lækni frá kl. Í8—8
þá hringið í síma 5030.
Útvarpið í kvöld:
18.30 Barnatími. — 19.15
Merkir samtíðarmenn; II. Pár
Lagerkvist (Ólafur Gunnarsson
flytur). 19.30 Tónleikar (plöt-
ur). — 20*30 Útvarpssagan:
„Sturia í Vogum" eftir Guðm.
G. Hagalín; XII. (Andrés
Björnsson). 21.00 Tónleikar
(plötur). 21.15 Hver veit?
(Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur annast þáttinn). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Brazilíuþættir; IV; Nýstárlegir
dýrheimar (Árni Friðriksson
fiskifræðingur). 22.35 Dans- og
dægurlög (plötur) til kl. 23. —
Gengisskráning.
iiiiii t »»»»•»»¦»¦»¦»»¦».>#•»»»¦»¦»« i» » » ¦ ¦ »;» i«'i<i m • • \ ¦
ii4i »,» » » ¦ ¦ <
i »»»».«»¦ »'.» ¦ »,.» ««««»»»¦»»««¦« » » «¦«««»¦»»« » « » « » m i
i » ¦ » » i wi«]»' «'»»¦¦'¦'
l'» » » » m i
rrrrrr BÆJAR-
¦?¦•«-»¦?'?¦:
* . : iwm^m»wm ¦"*>"*» ***»'¦»¦'*>"<
/j , ¦' »"<-> »»¦.»•'»»> ¦¦¦»»
il¦ f g *>¦»*> *>¦¦»» *>¦¦*> •* » ?""» *>
V*+ ^frrí ** «»»>*.......
'¦/§ »".¦»'¦?-*>"»>'•» »>¦*>¦¦*>¦¦»»»»¦-»¦
# ...» ?'»>»»'?>#'•»> ?'¦#"»>¦¦«
»»•¦¦¦¦¦
¦•¦¦¦¦«> ¦*>¦*»»»
*'¦? *> '»'?¦¦»-» ¦*>¦¦*> ?»¦¦1
Sföi&iffur í ctag :
6u5m.
K. F. U. M.
Biblíulestraref ni: Jósúa 5,
13—15 Hebr. 2, 9—10.
Húsmæðrafél. Reykjavíkur.
Saumanámskeið byrjar í
kvöld. Þær konur, sem ætla að
sauma, gefi sig fram í síma
1810 og 5236.
Ársfagnað
heldur Ungmennaféalg Reykja-
vikur í Breiðfirðingabúð í kvöld
kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1)
Þjóðdansasýning. 2) Einsöng-
ur. 3) ??
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.73
1 enskt þvnd .... kr. 45.70
kr. 236.30
kr. 228.50
100 sænskar kr. .. kr. 315.50
100 finnsk mörk .. kr. 7.09
100 belg. frankar .. kr. 32.67
3000 franskir fr. ,. kr. 46.63
100 svissneskir fr. .. kr. 373.70
100 tékkn. Krs..... kr. 32.64
100 gyllini........ kr. 429.90
1000 lírur........ kr; 26.12
SHfnin:
Þjóðminjasafníð er opið kl
13.00—16.00 á sunnudögum og
kL 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Vaxmyndasafrsið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Hvar eru skipin? \
Eimskip: Brúarfoss fór frá.
Reykjavík í morgun til Kefla-
víkur og Akraness. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 9. þ. m.!
frá Halifax. Goðafoss fór frá|
Reykjavík 12. þ. m. til Antwerp-
en og Rotterdam. Gullfoss fór
frá Barcelona í gær til Carta-
gena og Lissabon. Lagarfoss
kom til New York 12.- þ. m. frá
Halifax. Reykjafoss fór frá
Húsavík 13. þ. m. til Hamborg-
ar. Selfoss fór frá Grundarfirði
í dag til Akraness. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 9. þ. m. til
New York. Straumey kom til
Skagastrandar 13. þ. m., fer
baðan til Hvammstanga.
Drangajökull kom til Rvíkur
í gæ.r frá Hamborg. Birte fór
frá Hamborg 11. þ. m. til Rvík-
ur. Enid fór frá Rótterdam í
gær til Reykjavíkur,-
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Santos í gær áleiðis til Rio de
Janeior. Arnarfell er í Reykja-
vík. Jökulfell fór frá Álborg í
gær áleiðis til íslands, með
sement.
Boðið tii Stokkhólms.
Á sl. bæjarráðsfundi var lagt
fram bréf, sem borizt hafði frá
bæjarstjórn Stokkhólms, þar
sem boðið er fulltrúum Reykja-
víkur að vera við hátíðahöld á
700 ára afmæli borgarinnar, en
hátíðahöldin fara fram dagana
17.—19. júní n. k.
Nýjar reglur
um rafvirkjaréttindi.
Á sl. bæjarráðsfundi var lagt
fram bréf frá Fél. löggiltra raf-
virkjameistara, þar sem óskað
er, að settar verði nýjar reglur
um, hverjir geti'öðlast og hald-
ið löggildingu í rafvirkjaiðn.
Málinu var vísað til rafmagns-
stjóra.
Heima er bezt,
4. hefti 3. árg. er komið út. Af
efni þess má nefna: Verferð
suður á land 1899 eftir Guðm.
Davíðsson, „Kom heitur til míns
hjarta, blærinn blíði" eftir Sig-
urjón frá Hlíð, Sjálfsblekking,
saga eftir Sigurjón frá Þorgeirs-
stöðum, Einar E. Sæmundsen
(minningargrein), Þáttur af
Grími á Beitarhálsi eftir Stefán
í Litla Hvammi, Reimleikar á
Núpi í Öxarfirði og huldufólkið
á Stekkjarbjargi, eftir Þórar-
inn Víking, Bessastaðir, Nýjustu
uppgötvanir í gervilimasmíði,
Vandamál barnauppeldisins,
Snjóflóð í.Óshlíð 11. febr. 192.8
eftir Ágúst Vigfússon í Bol-
ungavík, Vísur Þórdísar eftir
Björn Daníelsson, framhalds-
saga o. fl.
Nýir kaupendur.
Þeir, sem ætlá að gerast á-
skrifendur Vísis, þurfa ekki
annað en áð síma tií afgreiðsl-
unar — sími 1660 — eða tala
við útburðarbörnin og tilkynna
nafn og heimilisfang. — Vísir
er ódýrasta dagblaðið.
HnMfátant'. ISÍ6
1 5 a 11 ¥¦<
b . 1
í 9 /0
1% <5 Ib 11
lí ,n
'f
Lárétt: 2 Kornmatur, 5 sam-
komuhús,' *8 ¦ inhsígii, '10 ó'-
skipts, 12 ákv. greinir, 14 í
reykháf, 15 garðávöxtur, 17
tveir eins, 18 urða.
Lóðrétt: 1 Sjóferð, 2 hávaða,
3 ryðja, 4 sindur, 7i-fleygs, 9
snjór, 11 farfugl, 13 forföður
rnanna, 16 ofan frá.
Lausn á krossgátu nr. 1885.
I Láré.tt: 2 Hef.ta, 5 plóg, 6
lim, 8 LR, .10 löst, 12 lóa, 14
Ö.r,"15 inna, 17 pú, 18 randa...
'¦ Lóðrétt: 1 Spillir, 2 hól, 3,
Egil, 4 auðtrúa, 7 möl, 9 róna,
^l, sýp, 13,ann, 16 AD. j
Reyjkjavík.
Landróðrabátunum' liéðan úr
bænum fækkar nú ískyggilega,
því að aðeinsveinn þatur, Hag-
barður, er sjófær í bili. í gær
brotnaði skrúfublað á Skíða,
er hann var í róðri, en Svanur-
inn er kominn vestur á stein-
bítsveíðar. Hagbarður kom með
5 tonn í gær, Sandfell, netabát-
ur, kom með 5 tonn 2ja nátta.
Blakknesið kom með 17—13
tonn eftir lá:nga 'útivist.
Akranes.
Afll Akranésbáta hefir verið
lélegur undarifarið ög var í gæir
mjög misjafn, lélegur hjá -neta-
bátúm, en heldur skárri hjá
línubétu-num. 13 bátar komu í
gær með afla að landi samtals'
um'.SO tdn-n. Hjá línubátum var
afli-4—:10 tonn og voru þeir
hæstir Ásmundur, Reynir og
Fram með 10 tonn hver. Voru
bátarnir dreifðir vestur undir
Jökli, úti á köntum og suður á
banka. í netin fekkst sama og
ekki neitt, 2—3 tonn á bát.
Togarasjómenn segja mikinn
fisk á miðum vestur undir
Jökli, en fiskinn fullan af síli
svo að ólíklegt er að hann taki
nokkra beitu strax.
tnarfjör$ur.
Afli var tregur á línu í gær
og höfðu bátarnir verið með
2%—3 tonn. Víðir frá Eskifirði,
sem stundar netaveiðar, kom
í gær inn með prýðiíegan afla,
65 tonn í 4 lögnum. Ásúlfur
og Stefnir komu inn í nótt með
20—25 tonn hvor. Togarinn
Júlí kom til Hafnarfjarðar í
gær og Surprise í gærkvöldi.
Ekki er vitað um aflamagn enn,
en fiskurinn fer í herzlu.
Sandgerði.
Heldur var afli skárri hjá
línubátum í gær en dagana á
undan og voru þeir með 3—10 i
tonn. Víðir og Mummi voru
hæstir með 10 tonn hvor. Mis-
jafn var þó aflinn, en menn
hafa trú á.því, að eitthvað fari
að glæðast aftur. .....¦
Grindavík.
Mjög hefir fiskirí í Grinda-
vík verið lélegt dag eftir dag.
Hjá netabátunum var aflirui
þannig, -að Hafrenningur var
hæstuf með um 7 smál., en allir
aðrír netabátar með 1%—2
tonn. Línubátar fengu heldux
skárri afla, einkum aðkomu-
bátar, sem lögðu upp í Grinda-
vík. Gylfi frá Rauðuvík var
með 10 smál., ..óslægt, Garðar
9f smál., óslægt og .Von fráj
Grindavík.iíimtíð! ?'udtJ I 8l! sthái|-
slægður fiskur. • *'- ¦" 1
Guðmund S.'H'ofdal er óþarft
að kynna fyrir Reykvíkingum.
Hann hefir starfað hér i bæ
að minna eða me'ira leyti í nær-
fellt hálfa öld og verið trúr
þegn í hverju starfi.
Guðmundur hefir unnið
margvísleg störf fyrir Reykja-
víkurbæ og verið bæði hagsýnn
og ötull starfsmaður.
Guðmundur er þó sérstak-
lega þekktur fyrir störf sín í
þágu íþróttafélaganna.
Um margra ára skeið hefir
hann, af óþreytandi elju og
hjálpfýsí, nuddað tugi íþrótta-
manna og annazt þá í ferðalög-
um af föðurlegri umhyggju.
• Sá, sem þessar línur ritar,
hefir um langt skeið fylgzt
með starfi Guðmundar á
íþróttavellinum og víðar, og er
bæði ljúft og skylt að þakka
honum fyrir ágætt og óeigin-
gjarnt starf í þágu frjálsíþrótt-
anna við þessi tímamót ævi-
skeiðsins.
Degi er tekið að halla, en
kvöld eftir heiðan dag er oft
friðsælt og fagurt. Megi það
rætast hér.
Benedikt Jakobsson.
TénSisl á m-eð-
Undir þessari fyrirsögn
skrifar tónrýnandinn Ingve
Flyckt 9: febrúar grein í Ex-
pressen í Stokkhólmi. Hann
ræðir þar um tónskáldin Albert
Hanneberg, Carl Nielseri og
Hallgrím Helgason.
Um Hallgrím farast honum
m. a. svo orð: „Ættjarðarhugur
hans kemur bezt fram i því, að
hann hefur m. a. / raddbúið
hundrað þjóðlög og sálmalög frá
gamalli og nýrri tíð, flest þó
frá 20. öldinni. Þau hafa komið
út í tveim heftum, ,,Vakna þú
ísland" og „Fársælda Frón".
Heftin skera upp herör. „Við
éigum ekki að setja útlend lög
við íslehzk kyæði. Við eiguni
að semja lögin sjálfir". Þetta
hei'ur höfundurirfii*'eftir manni,
sem var., ...^þygiúigameistari,
hljóðfærasmiður og lagsmiður
og sem hann álítur vera braut-
ryðjanda þjóðlegrar tónlistar á
íslandi, Helgi Helgason er dó
1922. Sögueyjan gamla vill með
nútíðindi skapa sér nýja al-
þýðutónlist.
Grunnstofninn er þó mjög
gamall, sumpart heiðnisöngvar,
er lifað hafa ,,á vörum fólks-
ins", eins og sagt er. „Hljóð oi-ð-
setningarinnar var skráð af rit-
lærðum áhugamönnum. Hljóð
tónsetningarinnar var aldrei
bundið í letur".
Heftin eru útsett með fjórum
röddum í hljómsetningu, er
lagar sig eftir eðli söngvanna,
sum í samræmi við hugsjón
sænsku akademíunnar um alda-
mótin, önnur bera vott um
harða djörfung, er minnir á
norska þjóðernisstefnu nútím-
ans. Þetta mikla safri þjóðlegra
sönglaga á brýnt erindi einnig
til okkar."
Fjölbreytt starf Sumar-
gjalar \ fyrra.
hsit aðalfund sinn sl. föstudag,
og flutti formaður þess, Isak
Jónsson, skýrslu um starfsem-
ina á liðnu ári.
Merkust tíðindi á árinu voru
þau, að Laufásborg tók til
starfa, en þar er nú fullkomn-
asta barnaheimili landsins. Alls
starfa á vegum félagsins 13
I dagheimili og l'eikskólar, en
börnin voru samtals um 1500,
sem þar dvöldu.
I Bogi Sigurðsson, frkvstj.
Sumargjafar skýrði frá því, að
heildarútgjöld hefðu numið
rúml. 2 millj. kr. Vistgjöld
námu nær 900 þús. kr., styrkur
Reykjavíkurbæjar rúml. 650
þús. kr. og frá ríkinu komu
170 þús. kr. Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir og Arnheiður Jóns-
dóttir voru báðar endurkjörn-
I ar í stjórn félagsins, svo og
' endurskoðendurnír, þeir Sveinn
Ólafsson og Zóphónías Jónsson.
Jarðárför kono* minnar. og iaóð»r okkar,
Engibgar*4ar Grímsdóttur
fer fram á morgun kí. 2 e.k. Irá Fríkirkjunni.
Þeir, sem kynnu að kafa hugsað sér aS senda
blóm, eða minnast :hinnar látnu á ánnan hátt,
eru .vinsamlegast beðnir að láta minningarsjóð
Þorbjargar Sveinsdóttur njóta bess.
Guðmimdur Brynjólfsson,
Ingunn GuSmundsdóttir,
B'agbjört Gizðmundsdóttír,
í SigríSiir Guðmundsdóttir.
: ÖIIuih þeim er auðsýndu okkur samú& vi«S
aaálát ©5 útíw,
Sígtirj©ns Jón§sonar
verzlunarstjóra,
og heiðraðö minningu haas, þökkum við
hjartanlega.
Guðfinna Vigfúsdóttir,
Hólmfríður Sigurjónsdóttir,
Dóra Sigurjónsdóttir,
jj'ií) ííiíi'j ; í:íi :;•,•;:l'Hichard Theodórs.