Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR
Miðvikudaginn 15. apríl 1953
i
, v Nqrraena félagið heldur
skemmtif und
tileinkaðan Norðurlandaráðinu í Þjóðleikhússkjall-
aranum föstudaginn 17. apríl kl. 20,30.
1. Stuttar ræður.
2. Einsöngur: ívar Orgland, sendikennari.
3. Þjóðdansasýning.
4. . Dans.
Aðgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. 5
STJORNIN.
Norsku
plastkápurnar §
komnar aftur.
í
L. H. Muller i
Austurstræti 17.
W'^^AVJVVVW^yVVW'J'.'JdNV^.VVVWrtiVUVVVViVVVVW'
Bílar - Trillubátar
Höíum kaupendur að s tærri og smærri fólksbílum,
einnig eru til sölu trillubátar af ýmsum stærðum. —
Hal 'narstræti 4 2. bæð, sími 6642.
M.s. Detfifoss
"fer héðan fimmtudaginn 16. þ.
m. til Akureyrar.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Nýir kaupendur.
Þeiry sem ætla að gerast á-
skrifendur Vísis, þurfa ekki
annað en að síma til afgreiðsl-
unar — sími 1660 — eða tala
við útburðarbörnin og tilkynna
aiafn og heimilisfang. — Vísir
er ódýrasta dagblaðið.
Kaupi gull og siífur
Hvítt
sérstaklega hentugt til að
prjóna og hckla úr. Ódýrt.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
GÚSTAF A. SYEINSSON
EGGERT CLAESSEJN
Jicestaréttarlögmenn
, Templarasundi 5, -
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteisnasala.
VÉLRITUNAENAMSKEIÐ.
Cecelia Helgason. — Sími
81178. (50
VALUR.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 7.30 að Hlíðar-
enda.
VIKINGAR.
j,—í KNATT-
3/ SPYRNU-
MENN.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 7.15 á íþrótavell-
inum.
FARFUGLAR!
Skemmtifundur
' A verður í V.R. á
morgun, fimmtudag
kl. 8,30. Kvikmynd, dans p.
fl.------ Neíndin.
VANTAR herbergi 'og eld-
unarpláss í vesturbænum.
Uppl. í síma 2991. (222
EINS TIL TVEGGJA her-
bergja íbúð óskast nú þegar.
Þrennt í heimili. Uppl. gefur
Ólafur Davíðsson í síma
5347 allan fimmtud. og
föstud. til hádegis. (226
HERBERGI til l'eigu í
Mávahlíð 29, I. hæð. Aðeins
reglusamur maður kemur
til greina. (232
HERBERGI til leigu á
Ho/teigi 28. (236
HEFI vérið beðin að út-
vega 2—3 herbegrja íbúð 14.
maí. Uppl. í síma 2457. (235
VANTAR herbergi. Má
vera lítið. Uppl. í síma 3488.
GÓÐ stofa til leigu fyrir
reglumann. Uppl. á Víðimel
46. Símaafnot æskileg. (239
2ja HERBERGJA íbúð
óskast í vesturbænum eða á
melunum. Tvennt fullorðið,
Tilboð, merkt: „Bankamað-
ur — 58" sendist afgr. fyrir
22. apríl (223
OSKA eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Þrennt í heim-
ili. Góð umgengni. örugg
greiðsla. Eitthvað fyrirfram
ef óskað er. Sími 2982. (238
mwm
BREYTI kvenkápum. Sníð
og hálfsauma. ¦—¦ Sími 4940.
STÚLKA, vön kjólasaumi,
óskast strax um óákveðinn
¦ tíma. Saumastofan Uppsöl-
um, Aðalstræti 16. (234
RÖSK stúlka óskast strax
nokkra tíma á dag til að
hreingera gólf, og vinna
önnur smáverk. Gott kaup.
Hverfisgötu 115. , (228
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan, Bergþórugötu 11.
Sími 81830. (224
RÚÐUÍSETNING. — Við-
gerðir utan- og innanhúss.
Uppl. í síma 7910. (547
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. -- Sími 2656.
Heimasími 82035. . (000
BRÉFAVIÐSKIPTI við
útiönd — og 'þýðingar úr
ensku ahnast Þörarinn Jóns-
son, lögg. skjalaþýðandi og
dómt., Kirkjuhvoli. — Sími
81655. ;¦ - "" (177
Dr. juris HAFÞÓR GUÐ-
MUNDSSON, málflutnings-
skrifstofa og lögfræðileg að-
stoð. Laugavegi 27. — Sími
7601. (95
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
¦vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raf tæk j averzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
m:"' '"' ' ^jT*jm'
0//ML
BÍLSTJÓRAR. Stór aftur-
gafl, með járnum, tapáðist
af vörubíl í Fossvogi á laug-
ardaginn. Góð fundarlaun.
Uppl. í síma 2577. (503
GLERAUGU fundin á
Hólatorgi. Vitjist á Leifs-
götu 4. (225
FUNDIZT hefur karl-
mannsarmbandsúr. — Uppl.
Laugarnescamp 39. (227
KULDAULPA tapaðist 13.
þ. m. á leiðinni Reykjaveg-
ur, Suðurlandsbraut, Þver-
holt. Skilist í búðina Kr.
Kristjánsson. — Sími 4869.
(233
PARKER-penni tapaðist í
miðbænum í gær. Finnandí
vinsamlega hringi í síma
80793. (237
SAMKOMUR. Kristniboðs-
húsið Betanía, Laufásvegi 13.
Bjarni Eyjólfsson talar á
krisntiboðssamkomunni í
kvöld kl. 8.30. Allir vel-
komnir.
NICKI saumavél í hnotu-
skáp, með mótor tilsölu. —
Hverfisgötu 108, 2. hæð. —
Sími 7506.
AMERISKT barnarúm til
sölu í Þingholtsstræti 27.
(241
500—20 til 600—20 Dekk
óskast. Upþl. í síma 82534.
(224
DIVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á
hverju heimili til sótthreins-
unar á munum, rúmfötum,
húsgögnum, símaáhöldum,
andrúmslofti o. fl. Hefir
unnið sér miklar vinsældir
hjá öllum sem hafa notað
hann. ____________(446
VANDAÐIR dívanar fyr-
irliggjandi. Tökum einnig
viðgerðir. Húsgagnabólstrun
Guðlaugs Bjarnasonar. Mið-
stræti 5. Sími 5581. (186
& RutnuefkÁ.
TARZAN
BS9
Gemmon sagði Tarzan frá því,.að
ef Erot væri hjá drottningunni, gæti
verið, að honum væri búinn gildra.
Tarzan kvaðst ekki óttast klæki
Erots, en vera mætti; að drottnrogih
væri hættuleg.
Gleýrhdu ekki áð':! khékrjúpá"
dTGttninguhni, hvíslaði Gemmon-'að
Tarzan að lokum.
" Nú: Var kómfð áð dyrttm-'á sal
drottningar. Vopnaðir verðir ¦ luku:
upp fyrir Tarzah.