Vísir - 15.04.1953, Síða 6

Vísir - 15.04.1953, Síða 6
r- VÍSIR Miðvikudaginn 15. apríl 1953 wwuwwwwswvw f s . Norræna félagið heldur skemmtifund tileinkaðan Norðurlandaráðinu í Þjóðleikhússkjall- aranum föstudaginn 17. apríl kl. 20,30. 1. Stuttar ræður. Jj 2. Einsöngur: ívar Orgland, sendikennari. 1« 3. Þjóðdansasýning. S 4. Dans. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. i STJORNIN. Norsku \ plastkápurnarj komnar aftur. L. H. Muller Austurstræti 17. Bílar — Trillubátar Höfum kaupendur að stærri og smærri fólksbílum, einnig eru til sölu trillultátar af ýmsum stærðum. Hafnarstræti 4, 2. hæð, sími 6(i42. Kaupl guli og siifur M.s. Dettiloss fer héðan fimmtudaginn 16. þ. m. til Akureyrar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Nýir kaupendur. Þeir,- sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ckki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. Hvítt Bémuillargarn sérstaldega hentugt til að' prjóna og hekla úr. Ódýrt. GEYSIR H.F. Fatadeildin. GÚSTAF A. SVEINSSON 2ja HERBERGJA íbúð óskast í vesturbænum eða á melunum. Tvennt íullorðið. Tilboð, merkt: „Bankamað- ur — 58“ sendist afgr. fyrir 22. apríl (223 EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlöymenn Templarasundl 5, (Þórsjiamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Þrennt í heim- ili. Góð umgengni. örugg greiðsla. Eitthvað fyrirfram ef óskað er. Sími 2982. (238 VELRITUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. — Sími 81178. (50 BREYTI kvenkápum. Sníð og hálfsauma. — Sími 4940. STÚLKA, vön kjólasaumi, óskast strax um óákveðinn ■ tíma. Saumastofan Uppsöl- um, Aðalstræti 16. (234 VALUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og 11. fl. Æfing í kvöld kl. 7.30 að Hlíðar- enda. RÖSK stúlka óskast strax nokkra tíma á dag til að hreingera gólf, og vinna önnur smáverk. Gott kaup. Hverfisgötu 115. „ (228 VÍKINGAR. i , ;{] KNATT- ':'Í/ SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing' í kvöld kl. 7.15 á íþrótavell- inum. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 FARFUGLAR! Skemmtifundur verður í V.R. á morgun, fimmtudag kl. 8,30. Kvikmynd, dans o. fl. Nefndin. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimaslmi 82035. (000 BRÉFAVIÐSKIPTI við útlönd — og 'þýðingar úr ensku annast Þórarinn Jóns- son, lögg. skjalaþýðandi og dómt., Kirkjuhvoli. — Sími 81655. (177 VANTAR herbergi og eld- unarpláss í vesturbænum. Uppl. í síma 2991. (222 EINS TIL TVEGGJA her- bergja íbúð óskast nú þegar. Þrennt í heimili. Uppl. gefur Olafur Davíðsson í síma 5347 allan fimmtud. og föstud. til hádegis. (226 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 HERBERGI til léigu í Mávahlíð 29, I. hæð. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. (232 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. HERBERGI til leigu á Hofteigi 28. (236 HEFI verið beðin að út- vega 2—3 herbegrja íbúð 14. maí. Uppl. í síma 2457. (235 VANTAR herbergi. Má vera lítið. Uppl. í síma 3488. GÓÐ stofa til leigu fyrir reglumann. Uppl. á Víðimel 46. Símaafnot æskileg. (239 BÍLSTJÓRAR. Stór aftur- gafl, með járnum, tapáðist af vörubíl í Fossvogi á laug- ardaginn. Góð fundarlaun. Uppl. 1 síma 2577. (508 GLERAUGU fundin á Hólatorgi. Vitjist á Leifs- götu 4. (225 FUNDIZT hefur karl- mannsarmbandsúr. — • Uppl. Laugarnescamp 39. (227 KULDAÚLPA tapaðist 13. þ. m. á leiðinni Reykjaveg- ur, Suðurlandsbraut, Þver- holt. Skilist í búðina Kr. Kristjánsson. — Sími 4869. (233 PARKER-penni tapaðist í miðbænum í gær. Finnandi vinsamlega hringi í síma 80793. (237 SAMKOMUR. Kristnitaoðs- húsið Betanía, Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfsson talar á krisntiboðssamkomunni í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. NICKI saumavél í hnotu- skáp, með mótor til sölu. — Hverfisgötu 108, 2. hæð. —- Sími 7506.______________ AMERÍSKT barnarúm til sölu í Þingholtsstræti 27. m (241 500—20 til 600—20 Dekk óskast. Uppl. í síma 82534. (224 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugöíu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhölduni, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar. Mið- stræti 5. Sími 5581. (186 /?. SuwcugkA. — T4RZAN — Gemmon sagði Tarzan frá því, að Tarzan kvaðst ekki óttast klæki Gléymdu ékki aS knékrjúpá Nú vaf lcömið að dýrúm á sál ef Erot væri hjá drottningunni, gæti Erots, en vera mætti, að drottningin drottningunni, hvislaði Gemmon áð drottningar. Vopnaðir verðir luku verið, að honum væri búinn gildra. væri hættuleg. Tarzan að lokuxn. upp fyrir Tarzan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.