Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 8
Þ*&r lem gerast kaupendur yíSES eftír If. faveri mánaðar fá blaSiS ókeypis tíl márxsðamóta. — Sími 1860. I Miðvikudaginn 15. apríl 195í YtSm e.r ódýrasta blaðið «g þó það fJSI- breyttasta, — Hringið í síma 1660 «g gerist áskrifendur. Bretar óttast að skálmöldin BCenya breiðist út til Myanza, Man Mau vart slgra^ mei vopituniim. íver ew inaouritin f> 1 Mæta þai*£ kför leliikkniiBissiíBíí. Einkaskeyti frá A.P. — London í morgun. Hér í borg eru menn farnir að óttast, að Mau Mau-ókyrrð- in og hermdarverkin kunni að breiðast út áður en varir. Lögregla og herlið í Kenya er nú að athuga orðróm, sem gengur um það, að undirróð- ursmenn leggi nú leið sína yfir til nágrannanýlendunnar, Ny- anza, og geri sér dælt við blökkumenn þar, til þess að fá þá til að rísa upp gegn yfir- völdunum brezku og hinum ihvítu landnemum þar, en þeir eru einnig flestir áf brezku bergi brotnir. Og þú líka ... Yfirvöldin í Kenya gerðu það . ekki heyrin kunnugt fyrr en fyrir fáum dogum, að þau grun- aði þetta, en þá var handtekinn eínn af þingmönnum Kenya, Odede að nafni, sem hafði áð- ur notið mikils trausts nýlendu- stjórnarinnar. Hann er ættaður frá Nyanza, og þar á hann að hafa fengið menn til að prédika boðskap Mau Mau-félagsins. «250,000 á dag. Þótt viðureigninni við Mau Mau sé ekki gefið nafnið stríð, er kostnaðurinn þó mikill, því að hann er áætlaður hvorki meira né minna en 250,000 sterlingspund á dag. Menn eru sannfærðir um, að hægt verð- ur að sigra þá Mau Mau-menn, sem vopn bera, en alger sigur á óánægju nýlendubúa verður ekki unninn, fyrr en tryggt verður, að þeir líði ekki skort að neinu leyti, en hann er und- irrót ókyrrðarinnar. Byltingarsamsæri. Félagsskapur Mau Mau er að surnra dómi ekki síður af evrópskum rótum runninn en afrískum. Hann er sproti af byltingarsamsæri, sem gerir vart við sig víða um heim, því að menn halda, að bylting sé allra meina bót, en úr því verða aðeins skærur og hermd- arverk í nýlendunum. Margvísleg vandræði eru framundan vegna þess, hve fólkið hefur hnappazt á til- töjulega lítið landsvæði, og verður erfitt að sjá því fyrir vistum. Stefánsmótsl háð í Skálafeiii. Keppni í flestum f lokkum, íokío á tveim dögum Graziani er kenjéftur. Róm (AP). — Graziani mar- skáíkur er heldur órólegur í sfjórnmálunum um þessar mundir. Laust eftir áramótin sagði hann sig úr nýfasistaflokknum, en gekk í hann á ný þrem vik- um síðar. Undi hann; sér ekki lengi, því að hann var ekki -kjörinn formaður flokksins,. og sagði sig úr honum á ný. Nú hefur hann þó beðið um inn- ^öngu enn á ný. Stefánsmótið hófst á Skála- felli s. 1. sunnudag, en varð ekki lokiS vegna hyassviðris og skaf- rennings. Keppni varð samt lokið í drengjaflokki og báðum kvennaflokkunum. Urslit urðu þessi: Dr engjaflokkur: 1. Reynir Smith K.R. 49.2 sek. 2. Elías Hergeirsson Á. 50.1 sek. 3. Skúli Nielsen K.R. 51.3 sek. Konur A-flokkur: 1. Karólína Guðmundsd. Sk. ísafj. 49.7 sek. 2. Ásthildur Eyjólfsd. Á. 50.7 sek. 3.—4. Ingibjörg Árnad. Á. og Guðlaug Lúðvíksd. K.R. 52.8 sek. Konur B-£lokkur: 1. Hjördís Sigurðard. f.R. 58.4 sek. 2. Áuður Kjartansd. . 62.9 sek. í gærkveldi hélt Stefánsmót- ið áfram og vár þá keppt í brekkunni við skíðaskálann í Hveradölum. Keppt var bæði í B- og C-flokkum karla og urðu úrslit þessi: B-flokkur: 1. Haukur Herg.sson Á. 90.9 sek. 2. Úlfar Skæringss. Í.R. 91.1 — 3. Einar Einarsson S.S. 91.5 — Brautin var 300 metra löng með 28 hliðum. Beztum braut- artíma náði Pétur Antonsson Val á 42.9 sek. C-flqkkur: 1. Matth. Sveinsson Á 9.1.3 sek. 2. Ingi Guðmundsson Á 97.6 — 3. Kolbeinn Ólafsson Á. 98.1 — Brautin var 250 metra löng með 24 hliðum. Beztum braut- artíma náði Haraldur Árnason Í.R. á 44.8 sek. Nýfallin snjór var og skíða- færi hið ákjósanlegasta. Enn er eftir að keppa í A- flokki karla og verður það gert við fyrsta tækifæri. Verkfall strætisvagnastjóra í París í gær, sem boðað var til af kommúnistum, misheppnað- Kona bltlur basia i bílslysi. ÞaS slys varð aðfaranótt mánudags, að kona beið bana, er bifreið var ekið í Bæjarlæk- inn í Hafnarfirði. Um nánari atvik að slysi þessu er Vísi ókunnugt, en mál- ið er í rannsókn. í bifreiðinni voru Guðmundur Jensson loft- skeytamaður og Aðalheiður Jó- hannesdóttir kona hans. Bi£- reiðin lá á hvolf i í læknum, sem er grunnur, er að var komið, og var frú Aðalheiður þá látin, sennilega af byltunni, en Guð- mundur meiddur, þó ekki al- varlega. Sveími Krfstinsson vaim fsfandsmeistarann, Áttunda umferð Skákþings- íns yar tefld í gærkveldi og bar þar heizt til tíðinda í landsUðs- flokki, að Sveirm Kristinsson vann íslandsmeistarann, Frið- rik Óláfson. . Hinar skákirnar fóru þannig, að Guðjón M. Sigurðsson vann Steingrím Guðmundsson, Bald- ur Möller vann Óla Valdimars- son, Guðm. S. Guðmundsson og Guðm. Ágústsson gerðu jafn- tefli, en skák þeirra Eggerts Gilfer og Inga R. Jóhannssonar varð ekkí lokið. í meistaraflokki vann Ingi- mundur Guðmundsson Margeir Sigurjónsson, Gunnar Ólafsson vann Anton Sigurðsson, en Bjrgir Sigurðsson og Haukur Sveinsson gerðu jafntefli. Hin- ar þrjár skákirnar fóru í bið. Biðskákir verða tefldar ann- að kvöld í samkomusal Rúg- brauðsgerðarinnar og mua þá skýrast mjög staðan í mótinu, því nú er farið að síga á seinni hlutann, og í Iandsliðsflokki t. d. aðeins ein umferð eftir. Gengur ffia al fá roenn fil iússlandsfarar á vegnm MfR. Reynt árangursEaust vid 20—3© menn. 6—1 nianna nefnd mennta- manna héðan hefur verið boðið austur til Rússlands á vegum útbreiðslufyrirtækisins VOKS, sem MÍR hefur umboð fyrir hér heima. Að þessu sinni; hef ur verið lagt nokkurt kapp á að'fá héð- an menn til fárarinnar, sem ekki hafa verið bendlaðir við kommúnisma, en. Iítill eða eng- inn árangur náðzt, að því er vitað var i morgun. Vísir átti tal við Kristinn E. Andrésson, ritara MÍR, í morg- un, og staðfesti hann, að um W—3-0 mönnum hafí verið gesf- inn kostur á förinni,' en gert er ráð fyrir 3ja vikna dvöl í Rússlandi og ókeypis flugferð- um fram og til baka. Kristinn tjáði blaðinu, að ekki væri sendinefndin énn fullskiþuð, en þessir menn eru þegar ráðnir í að fara: Oddbergur Eiríksson, formaður MÍR-deildarinnar í Keflavík,. Geir Kristjánsson, ritstjóri tímaritsins MÍR, Guð- mundur Böðvarsson, skáld, og Steinn Stefánsson, skólastjóri á Seyðisfirði; Visi er kunnugt um, að meðal þeirra, sem gefinn hefxu- verið kostur á förinnii, eru kumxix' listamenn.. og¦••xíí'íipfundar,. sein ekki töídu sig geta þekkzt boðíð. Mynd nr (A) Selmu Lagerlöf (B) Sigr. Undset (C) Gertie Wandel (B) Perle Mesta Mynd nr. 14. (A) Frú Pandit (B) Doleres Ibarruri (La Pasionaria) (C) Kamala Nehru (B) Frú Chiang Kaj-shek Muuið að geyma mjntdhnar þangað tii í iok. keppninnar, eu þá verður birtur getraanaseðilt, seitt á aS utfjlla með svörum þátttakenda. Þrenn verðlaun verða veitt: Ritsafn JFóns Trauste, borð- lamm oe brauðrist. . B'1-ez.k i blað segi. t*: Algert öngþveiti í landhefgis- og iöndunardeiEunni. Brezkum iftgerðarmönnum verour ekki þokað Brestka blaðið „Hull Daily Mail" skýrði frá ^ví hinn 8. þ. m., að landhelgi- og fiskdeila íslendioga og Breta sé nú í al- geru öngþveiti (complete deadlock). Orðrétt segir svo í þessari frásögn hins brezka blaðs: „Gerlegt er nú. að greina frá leynilegum samningaumleitun- um, sem fram hafa farið und- anfarnar vikur milli brezku stjórnarinnar, brezka fiskiðn- aðarins og ríkisstjórnar íslands, en þær urðu árangurslausar. og málin i algeru öngþveiti. Hinar tvær ríkisstjórnir á- kváðu, eftir að hafa borið sam- an ráð sín, að Ieggja landhelg- isdeiluna fyrir Haag-dómstól- inn, og hlíta úrskurði hans. En ríkisstjórn íslands gerði þá kröfu, að ef Bretar töpuðu málinu, yrði löndunarbanninu af létt.' Eden utanríkismálaráðherra kallaði á sinn fund fulltrúa út- gerðarmanna og lagði þessa uppástungu fyrir þá. Hann fór fram á, að þeir skuldbindu sig til að af létta banni á íslenzkum fiski, ef dómstóllinn úrskuraði íslendingum í vil. Fulltrúar út- gerðarmanna neituðu eindregið að gefa slíka skuldbindingu. Síðan mun Éden hafa átt trúnaðarviðræður við sendi- -•JT« London (AP). — í»að verður á þessu ári víðar krýning en hé>- í l,oMtiou. í Amman. i Transjórdaníu verður Huasein I. krýndur kon- ungur 2. maí næstk. Mun. þá vecða mikið um dýrðir, m. a. það., að sláfcrað vezðux kvikfé fyrir afla.íbéa.hiMia#íöi^arinn- ar og .þoiíD^'gefið"'.^KÍuírgJalds- laust a® eta. herra Islendinga i London, Agnar (Kk) Jónsson, og tjáð honum, að brezka stjórnin réði ekki yfir málefnum fisiciðnað- arins (útgerðarmanna) og gæti því ekki ábyrgzt, að banninu yrði aflétt. Þá lýsti ríkisstjórn fslands því yfir, að tilgangslaust væri að leggja málið fyrir Haag- dómstólinn. Eru þyí mál þessi í algeru öngþveiti, og. eina lausn þeirra í nöndum útgerðarmanna sjálfra-" Ástraftitbúiitti fjöigaði um Sydney (AP). — Sennilega hefur fólksfjölgun í Ástrah'u verið tiltölulega meiri á sl. 4 árum en í nokk'ru landi öðru. Við síðustu áramót reyndust landsmenn 8,750,000 að. tölu, og hafði þeim fjölgað um eina milljón frá árslokum 1948. Fjölgunin er mest innflytjend- um að þakka. Fjárlagaræða í Br/etaþingi í dag. London. (A.P.). — Butler fjármálaráðherra flytur fjár- lagaræðuna í dag. Hann skýrði Elisabetu drottningu frá efni hennar í gær, er hann gekk á fund henn- ar í Windsorkastala, og síðar sat hann stjórnarfund i nr. 10, Downing Street og gerði grein fyrir tillögum sínum. Lundúnablöðin í morgun gera ekki ráð fyrir, að neinax stór- breytingar séu væntardegar, „en búast við framhaidsráðstöfun- um til þess að halda verðbólgu í skefjumog auka útflutnihgs- framleiðsluiis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.