Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 1
13. áfg,
Fiínmtudaginn 16. apríl 1953
85. tblr
pbæti" næstai
íeikshússins.
„Köss í kau
. leikrit Þjóð
FJöi*úgui* íiiiieráskiir gani'*anlcilun*.
HvaB er um að vera?
Áður en Iangt um líður verð-
tir frumsýndur í Þjóðleikhúsimi
gamanleikurinn „Koss í kaup-
bæti".
Þetta er fjörugur gamanleik-
ur eftír Bandaríkjamanhinn
Hugh Herbert, er hefui notið
mikilla vinsælda vestan hafs,
og kunnáttumenn spá góðu
gengi hér. Leikurinn gerist á
vorum dögum, og efni hans
tekið úr daglega lífinu.
Haraldur Björnsson aánaót
leikstjórn, en meðal aðalleik-
enda má nefna Herdísi Þor-
valdsdóttur og Arndisi Bjö'-ns-
dóttir, auk Haralds Björns-
sonar. Æfingum á þessu leik-
riti miðar vel áfram.
Þá hefur Þjóðleikhúsið ann-
að leikrit á prjónunum og eru
æfingar á því nýbyrjaðar. Það
er sjónleikurinn „Sumri hall-
ar", eftír, Bandaríkiamanninn
Tennessee Williams, í þýðingu
Jónasar Kristjánssonar magist-
ers.
Af öðrum leikritum Þjóðleik-
hússins, sem nú er verið að
sýna, er það að segja, að sýn-
ingár á „Töpaz" eru orðnar 31,
Hér er skýríngin í
en yfir 20 þúsund manns hafa
séð þáð, en alls munu nær 24
þús. manns hafa séð hinn sí-
unga „Skugga-Svein". Á sunnu
daginn kemur verður barna-
sýning á þessu vinsæla leikriti
Matthíasar-, kl. 2, og að sjálf-
sögðu við niðursettu verði.
Aðsókn er sæmileg að „Land-
inu gleymda", en hætt er við,
að ekki verði unnt að hafa
margar sýningar á því, vegna
þess, að það er mjög dýrt í sýn-
ingum vegna fjölda leikenda í
því, og krefst raunverulega hús
fyllis hverju sinni til þess, að
það geti borið sig.
ikio spuri un isiands-
erllr í ímim §g Khöfn.
Flugfélagið f jölgar ferðum
i sumar af þeim sökum.
Á Páskaeyjunni í Nýju-Suður-
eyjum á Kyrrahafi er það ein
af þrekraummum, sem helztu
fiöfðingjar verða að undirgang-
ast á ári hverju, að stökkva
ofan af 20 va. háum turni. —
Sterkum böndum cr brugðið
um ökla mannanna, og stöðva
þau fallið fáein fct frá jörðu.
Efri myndin sj'nír höfðingja
síökkva úí af turninum, og þessi
hér að ofan er tekin, þegar
b'únáín hafa síöðvað mannimi
í faílinu.
Sprengjukasf og mann-
vsgf er Peron hefdur ræiu
Spreitgingar«iar heyrðust í
úlvarpi um afft lantfið.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morguní
Á útifundi í gærkvöldi í
Buenos Aires, þar sem Peron
forseti flutti ræðu, urðu tvær
xprengingar, og hlauzt allmik-
ið manntjón af völdum þeirra.
Peron hélt áfrám flutningi
ræðu sinnar eins og ekkert hefði
í skorizt. í fyrstu fregnum var
ekki getið um manntjón, en
tekið fram, að Peron forseti
hefði ekki meiðst. í síðari fregn
um var sagt, að a. m. fe 8 menn
hefðu Iátið lífið af völdum
sprenginganna, eii margir
meiðst. Urðu menn skelkaðir
mjög við sprengingarnar og
reyndu að komast burt og tróð-
ust þá allmargir undir.
Útvarpshlustendur um land
allt heyrðu sprengingarnar. Hin
fyrri var í um 135 metra fjár-
lægð frá svÖIunum, sém Peron
haf ði nýstigið út á, ásamt nokkr
um ráðherrum sínum og verk-
lýðsleiðtogum, en fundurinn,
var haldinn í hinum opinbera j
forsetabústað, og hafði mikill
mannf jöldi safnazt saman á torg
inu fyrir framan hölliha. —
Sprengjan sprakk í gistihús
nokkurru, en hin síðari í ónot-
aðri neðanjarðarstöð.
Enn síðar bárust fregnir um,
að til uppþota hefði komið, ver-
ið gerð tilraun til þess að
kveikja i húsi, og að lögreglan
hefði dreift mannfjölda með
táragasi.
Gummíbariar á
vagni drottninpi
Og gullskraut fyrlr
háíifa milljón kr.
Londott (AP). — Bretar
eru fastheltlnir á fornar
venjurj en þó reyna þeir að
táká nýtízku þægindi í þjón-
ustu sína, þegar það brýtur
ekki í bága við þær. Þannig
verður t. d. nú um krýning-
arvagn EUsabetar. Hann
er 20ð ára gamall, vegur 4
smálestir, og er harla óþægi-
legt að aka í honum. Til þess
að draga úr óþægindunum
hafa gúmmíbarðár verið
settir á hjólin, en það er líka
eina breytingin, sem gera
mátti. Gullskrautið utan á
vagninum var og éndurnýjað
og kostað það aðeins hálfa
milljón króna.
Vonir síanda til að á sumri
komanda verði um allmjög
aukinn ferðamannastraum að
ræða hmgað til lands.
Er það m. a. vegna þess, að
óvanalega mikill férðamanna-'
Flokkur Malans
vinnur á.
Hefír uitnrð átta
þfngsætí.
Einkaskeyti frá AP. —
Londón í morgun.
Kjörsókn var mikil í Suður-
Afríku í gær og sums staðar
met-kjörsókn — allvíða yfir 90
af hundraði.
Líkur benda til, að dr. Malan
sigri í kosningunum. í morgun
var kunnugt, að flokkur hans
hafði fengið 8 þingsæti, sem
Sameinaði flokkurinn áður
hafði.
Þá var kunnugt um nærri
helming þingsæta eða 72 af 156
og hafði Sameinaði flókkurinn
fengið 43, stjórharflokkurinn
25 og verkamenn 4. Hér er
tvenns að geta, í fyrsta lagi að
þessi úrslit eru úr kjördæm-
um, þar sem Sameinaði flokk-
urinn hefúr átt hvað mestu
fylgi að fagna, og að með eru
taldir þeir þingmenn sem kosn-
ir voru gagnsóknarlaust, þar
sem stóð S. fl. betur að vígi.
Seinustu fregnir frá Suður-
Afríku herma, að flokkur dr.
Malans hafi unnið 9 sæti af
Sameiningarflokknum og tapað
einu. Sameiningarf lokkurinn
hefur fengið 44 þingsæti, flokk-
ur Malans 30 og verkamenn 4,
samtals 78 af 156.
Spánn fær dollaralán.
Washington. — Export-Irh-
port bankinn hefur veitt Sp<íni
12 millj. dolíara bráðabirgða-
lán til þess að kaupa óunna
baðmull í Bandaríkjunum.
f jöldi verður á Bretlandi vegna
krýningarinnar, og rástafanir
hafa verið gerðar til þess aS
reyna að beiha einhverju af'
þeim straum hingað.
Er það íslenzka ferðaskrif-
stofan i London, sem hefir það
hlutverk með höndum, svo sem.
fyrr hefir verið getið hér í blað-
inu ,en að henni standa Férða-
skrifstofa ríkisins. Flugfélag:
ísalnds og Eimskipafélagið. —
Ferðamenn munu fjölmenna til
Bretlands frá fjarlægum lönd-
um, eins og Suður-Afríku„
Ástralíu, Nýja-Sjálandi og víð-
af, og mun mega fullyrða, að
hingað komi í sumar ferða-
menn úr hinum fjarlægustu.
löndum. Er mjög mikið spurt
um ferðir til íslands og leitað
upplýsinga um landið, í ferða-
skrifstofuni í London, og sömu:
sögu er að segja af skrifstofu.
Flugfélags íslands í Kaup-
mannahöfn.
Fjöldi manna hefir þegar
pantað far með Gullfaxa, bæðil
hér og erlendis, og er hér bæðil
um að ræða ferðir einstaklinga
og hópa.
Hefir Flugfélag íslands nú á-
kveðið að fjölga millilanda-
ferðum Gullfaxa í sumar, eni
þær hafa aldrei verið fleiri en;
ein vikulega, en verða nú tvær.
Með því' ætti að vera bætt úr»
þörf á tíðari flugsamgöngum;
milli íslands og nágrannaland-<
anna sumarmánuðina.
Sumaráætlun Ferðafélagsinsi
gengur í gildi 9. maí — Þann
3. júní verður flugferðum f jölg-
að milli Eeykjavíkur og Kaup-
mannahafnar og flogið hvern
miðvikudag fram og til baka.
auk laugardagsferðanna.
Aþena. — Paul-Henri Spaak,
fyrrum forsætisráðherra Belg-
* íu, hefur varað við friðarsókm
Rússa.
Spaak talaði við blaðamenn £
Aþenu, þar sem hann situr 3ja:
fund evrópsk-ameríska sam-
bandsins, og benti á, að orðið
„sókn" eitt ætti að vera mö'nn-
um næg hvatning til að' vera á
verði.
Reykvíkingum fer nú f ækkandi.
Væru yfir 60.000, ef ekki væru Keflavík og Kópavogur.
Ef allt væri.nteð feíldu væri
íbúatala Reykjavikur nú orðin
um eða yfir 60.000, en svo er
ekki.
íbúunum mun hafa fækkað,
en til skamms tíma hefur hér
verið um stöðuga fólksfjölgun
að ræða svo langt aftur í tím-
ann, sem rr.enn vita.
Nákvæmar upplýsingar um
manntalið hér 1952 eru ekki
fj'rir, hendi, því að ekki hefur
unnizt tími til að vinna úr gögn-
unum, en Jóhann Hafstein,
sem þessu er kunnugastur, tel-
ur líklegt, að íbúunum hafi
fækkað um nokkur hundruð.
Við manntalið 1951 voru íbú-
arnir 59.010 að'meðtöldum þeim
sem áttu- lögheimili annarsstað-
av.
Hvað v-eldur
fækkuninni?
Þeirri spurníngu má svara
ni'éð bví ao nefna tvö nöfn:
Kópavog og Keflavík. — Byggð
hefur aukizt mjög í Kópavogs-
hreppi — og eru íbúar hrepps-
ins þó nokkuð á þriðja þúsund.
Voru nálægt 2300 s.l. haust og
hefur fjölgað talsvert síðan. ©g
svo er það Keflavík. Margt
manna hefur flutzt þangað héð-
an úr bænum. Er ekki ólíklegt
að frá því manntalið fór fram
1951, og þar til manntalið fór
fram s.l. haust, hafi fækkað í
bænum um 4—500 manns.
Rætiít \witi Öryggi
Washington (AP). — Ný-i
lokið er ráðstefnu fimm ríkjai
um öryggi SA-Asíu.
Var ráðstefnan haldin í Pearlí.
Harbor og sátu hana herforingj-
ar frá Bándaríkjunum, Bret-
landi, Ástralíu, Nýja Sjálandií.
og Frakklandi. Varð samkomu-
lag um ýmsar sameiginlegar-
ráðstafanir til þess að verjasti.
( kommúnistum.
Rekkjan var fyrír nokkrumi
dögúm sýnd í 600. sírin í léik-»
húsi einu í New York.
J