Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagirm 16.'apríl 1953 Ví SIR s stærri Með betri nýtingu að ýmsu leyti mætti gera þetta — og spara olium stórfé. Félag tllíðabúa sendir bæjarstjórn álitsgerð. Eins og kunnugt er hafa íbúar Hlíðahverfis með sér félag, sem þeir nefna Félag Hlíðabúa, en það vinnur að hverju því málefni, sem til heilla er fyrir þenna bæjarhlúta, en eitt hclzta áhugamál bess nú er að fá hitaveitu í hverfið . gerir nu/ Nýlega háfa þeir HaHdór Halidórsson og Haukur Egg- ertsson samið ítarlega greinar- gerð um hitaveitumálin og sent hana bæjarstjóm til atliugun- ar og látið dreifa henni til fé- lagsmanna. Vísi þykir sjálf- sagt, að meginefni hennar komi fyrir almenningssjónir, en hér fer a-eftir megininntak hennar: í greinargerðinni er.gert ráð fyrir, að Hitaveita Reykjavíkur geti, með hagkvæmari í-ekstri, séð allri þéttbýlli byggð Reykja- víkur fjrjr heitu vatni. Bent er á, að kostnaður við að leggja tvöfalt leiðslukerfi um allt HlíðahverfiS með kyndistöð kosti 12—15 millj. kr., en með tveggja ára tekjuafgangi geti Hitaveitan af eigin rammleik lagt hitaveitu í allt hverfið. Framkvæmdir tækju tvö ár, en þá rnyndu tekjur Hitaveitunn- ar aukast uni 3.5—4 millj. króna, en að þessum tveim ár- um liðnum getur árlegt fé til framkvæmda orðið 9—10 millj., þrátt fyrir greiðslur afborgana glugga væri eitt af því, sem gera mætti til að auka afnot Hitaveitunnar. Og við tvöföldun glugga minnki hitaþörf húsa yfirleitt um 25—300 . Við það að hitaþörf húsanna minnkar, verða ofnarnir minna heitir við sama hitastig inni. Það þýðir, að hús sem hituð eru með hitaveituvatni, nýta hitann þá betur, Gera má því ráð fyrir, að við tvöföldun glugga spai’aðist um einn þriðji af hitaveituvatninu. Eins og fyrr getur munu um 32 þús. hianns hafa afnot hitaveitu í Reykjavík. Hverfandi fá hús enx hér með tvöföldum gluggum. Fra vatnsgeymunum á Oskju- Væru al]ir giuggar í þessum .það sldiyrðislauSt, er það enclaði hhð mun að jafnaðx renna til húsum gerðir tvöfaldir mundi útsendingu á Ævintýri á bæjauns að næturlagi um 80 ^ hitaveituvatnig nægja um 48 1/sek. í miklum frostum mun þús . manna byggð, eða 16 þús. næturrennslið geta 1,r"' eða yfir 200 1/sek. Heildarvatnsmagn Hitaveit átt að geta fullnægt 11 þús. manna bvggð umfram það sem nú er. Nætureyðsla hitaveituvatnsins. veituvatnsins. Með fullkomnari nýtingu mundi nú tiltækilegt vatnsmagn geta nægt allrt byggðinni í frostlausu veðri. Væru gluggar í húsunum gerðir tvöfaldir myndi það fullnægja hitaþörfinni jafnvel í all míklu frosti. Hina tiltölulega fáu frost- daga þyrfti að grípa til vara- kyndingar. Eldsneytiskostnaður varastöðvanna yrði. mjög lítill. Nú þegar mun Hitaveitá Reykjavíkur spara eldsneytis- kaup fyrir um 25 mill. kr. á ári. Ef Hitaveitan fullnægði hita- þörf sem næst allrar byggðar- innar, myndi hún til viðbótar spara um 20 millj. kr. á ári. Mestur hluti þessa fjár er sparnaður á erlendum gjald- eyri. Á þessu sést hve mikla þjóðhagslega þýðingu Hitaveita Reykjavikur hefur — og getur baft. Til Leikfélags Reykjavíkur. I svai-i stjórnar Leikfélagsins segir ennfremur: „Handrit til mín er minnst á þýðingu á „Ævintýi-i á gönguför“, sem stjórnin lcennir við sii'a Jónas á Hrafnagili. Eg vildi fá sann- anir fyrir, að hér væri um að í’æða þýðingu Jónasar Jónas- sonar, því að útvarpið- ti4ky«nti verið um manna ’byggð fram yfir það sem nú er. Það mun kosta um 12 millj. kr. á ári að hita upp 16 unnar er nú um 30 þús. tonn á.þús_ manna byggð mgð ko]um sólarhiing. Við 0 gráðu útihita j ega oiiu, Tvöföldun glugga er mun meðalnotkun vatnsins á > ekki mjög kostnaðarsöm á mótí sólaihring veia um ^3 þús. tonn.. þeim verðmætum, sem spai’ast Allt að 3 þús. tonn af þessu ’ vatnsxnagni er notað á tíma sólarhringsins. un húsa er almennt ónauðsyn- leg. í miklum fx'ostum þegar Hitaveitan fullnægir ekki hita- þörf viðtengdra húsa, mun næt- urevðslan, samkvæmt ofan- ! t á upphitunarkostnaði. Á það j sérstaklega við þar sem hús eru þegai hit- hituð Upp með hitaveitu. Vara-liitunarstöðvar. I fyrrnefndu bréfi hitaveitu- stj. til bæjarráðs Reykjavíkur, greindu, hafa numið 7—8 þús.1 teiur hann 350 1/sek. fullnægja tonnum. Þannig er vatnið notað bænum (þ. e. viðtengdum hús- sem næst því sem hér segir:‘um) í allt að 8 gráðu frosjti, en Við 0 gráðu útihita eru rúm 20 305 1/sek. í allt að . 2ja gráðu af lánum. Þessar framkvæmdir þús. tonn notuð að deginum og frosti. myndu ennfremur auðvelda ’ allt að 3 þús. tonn notuð að næt- lagningu i .aðra bæjarhluta, ef litið er á fjái'haginn. Síðan hefst kafli, sem fjallar urn miMa möguleika á betri nýtingu heita vatnsins, sem orðið gæti til þess; að helmingi fleiri bæjarbúar nytu þess en nú ei', og segir þar m. a. svo: Nýting liitans of lítil. Hitaveituvatnið er 85 stiga heitt í dælustöðinni að Reykj- um. Áætlað var, að það kæmi að meðaltali 81 gráðu heitt til afnota í bænum. en reyndist nú um 75 gráðux’ að meðaltali, eða 6 gráðum kaldgra en ætlað var. Gei’a má ráð fyrir, að við 0 gráðu útihita renni hitaveitu- vatnið frá húsunum með um 40 gráðu hita og að meðal hita- nýting þess sé þá 75 ~ 40 = 35 hitaeiningar (kgD). Ef einangr- 'unaráætlun Hitaveitunnar hefði staðist, aðrennslisvatnið orðið 81 gráður í stað 75, þá gat frá- xennslivatnið verið tilsvai’andi kaldara, eða 34.gráður í stað 40, þá hefði hitanýting' vatnsins orðið 81 -:- 34 = 47 hitaeining- ar, eða 12 hitaeiningum meira en nú er að meðaltali. Þetta 'þýðir, að hitanýting vatnsins er nú aðeins um 75 c/c af því sem hún átti að vear samkvæmt himxi upplxáflegu áætlun. Um 32 þús. nxanna byggð hef- ur nú afnot Hitaveitunnar og þar að auki fjölai stórhýsa. Það Virðist svo, að vegna lélegrar einangrunar leiðslnanna skili Hitaveitan nú aðeins um 75 % af xiýtanlegu hitamagni vatns- ins, miðað Víð uppháflejgá éín- aiigrunarásetlun. Þettá jafn- Hitaveitustjóri gat þess í’étti- gildir því, að Hitaveitan hefði -;lega í erindi sínu, að ‘tvöföldun urlagi. í miklum fi’ostunx nem- ur nætui’eyðslan 7—8 þús. tonn- um. Þar sem vatnið streymir þá miklu örara í gegnxxm hitunar- kei’fi húsanna og fer þar af leið- andi heitara frá þeirn aftur, vei’ður nýtanlegur hitaíorði þess miklu minni en á hinum hlýrri dögum. Efast má um, að með hinni ört vaxandi nætur- eyðslu vatnsins, þegar kóinar i veðri, geri Hitaveitan nú betur en að fullnægja hitaþörf hús- anna í meira en 3 gráðu frosti. Nætui’eyðsla vatnsins er só- un verðnxæta í miklu stæn’i stíl en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Afnot Þvottalaugarma. Vatnsmagn Þvottalauganna er, að sögn hitaveitustjóra 13— 15 1/sek., eða um 1,3 þús. tonn á sólarhring. Hiti vatnsins er 88—93 gráður. Ennþá er þessi hitagjafi að mestu ónotaður. I Laugarneshverfinu búa nú um 3 þús, manns, Þar af munu um 500 manns hafa afnota hita- veitu. Þar sem vatn Þvottalauganna er nm 90 gráðu heitt að meðal- tali, má ætla að nýtanlegur hita forði þess, við 0 gráSu útihita,! sé um 65—70 millj. hitaeininga á sólarhring. Þegar hús eru hit- | uð með kolum eða olíu munu j notaðar að meðaltali um 18 þús.; >J hitaeiningar á sólarhring á >J ibúa. Þess vegna ætti hita-1 magn Þvottalaugaixna að geta ^ I| nægt allri byggð Laugarnes- hvei’fisins til hitunar. Samkv. upplýsingum Veður- stofunnar unx veðui’far í Reykja vík á árabilinu 1935—1950 voru að meðaltali 50 fi’ostdagar á ári, þar af mllli 10 og 20 dag- ar með 5 gráðu frosti eða meira. Eins og áður er getið er nýting hitaveituvatnsins nú svo hátt- að, að við 0 gráðu útihita eru um % hlutar þess notaðir til upphitunar á þeirn tímum. sól- arhringsins, sem almennt þarf að hita húsin. % hluti þess er ýnxist ónotaður eða spillist sem næturrennsli. í unx 315 daga á ári eru því sem næst engin hag- kvæm not af þriðjungi vatns- ins. I þessu eru fólgin einhver inestu mistökin í rekstri Hita- veitunnar. Eðlilegast og hagkvæmast væri að láta öll hin þéttbýlustu hverfi bæjarins hafa afnot hita- gönguför. Ætti ekki að þurfa að endurtaka þetta, því að al- þjóð heyrði. Sannanirnar hafa ekki komið fr'am. ennþá og er þess varla að vænta, þar sem þýðing Jónasar Jónassonar glataðist skömmu eftir að hann gerði hana. Hins- vegar er í svari frá stjórn L. R. vísað til léíkskrár' leikfélagsins og þetta tilfært: „Þýðing leiks- ins, sem hér er höfð, er í veru- legum atriðum þýðing síra Jón- asar á Hrafnagili“. Menn taki eftir þessu: Þarna er þó nokkuð gætilega að orði komist — í verulegum atriðum.* Það er betra að hafa einhverja smugu til að smjúga um. Síðan er .minnst á þýðingu síra Jónasar á Hrafnagili „sem varðveist hefur a. m. k.* í nokkrum heil- * Lefui'breytingar mínar. — G. I. um köflum“. Menn taki eftir þessu „a. m. k.” (að minnsta kosti). Hér er vei’ið á hálurn ís og er þá bezt að fara gætilega. Þýðingin á þá eftir þessu að hafa vai’ðveizt i nokkrum heil- um köflum í handriti því, „sem Leikfélag Reykjavíkur kom sér upp fyrir fyrstu sýningu sína 1897—97“. Eg hefi ekki heyrt það fyrr, að Leikfélag Reykjavíkur hafi „komið sér upp“ handriti fyrir fyrstu sýningu sína“. En það var til handrit, sem önnur leik- félög höfðu notað og var ekki verið að kenna það við nafn síra Jónasar. I svai'i stjórnar Leikfélagsins í þetta (líkl. það sem Lelkfélagið „kom sér upp“) er í vörzlu Þjóðleikhússins“ o. s. frv. Hvernig má þá vera, að það sé í hondum Leikfélags Reykja- víkur? Svo er ennfx-emur, síðar í grein Leikfélagsins, sagt, að það hafi verið „greinilega tekið fram að þýðingin sé með bi'eyt- ingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigurbjörnsson“ o. s. fi'v. Enn kemur svo þessi setning’ „en þessa þýðingu, sem er sjálf- stætt verk —“, já, var það ekki? Það er gott að fá þetta játað. Hún er þá ekki „í verulegum atriðum þýðing síra Jónasar á Hrafixagili"? Þá er sagt, að þýðingin (sem nú er orðin sjálfstætt verk), sé „gei’ð með samþykki erfingja síra Jónasar“. Æ, góðu drengir, hver er svona ruglaður í koll- inum? Þarf samþykki erfingja síra Jónasar til að gei-a sjálf- stætt verk? Það er óhætt að kalla þetta góða í'úsínu að lok- um, og er nú mál að linni. Það er ekki sái’saukalaust að þurfa að standa í orðasennu við gamla vini og hoi'fa upp á, að þeir hafi bæði slæman málstað og viðhafi aumlegan málflutn- ing'. Og eg vonast til þess að þessir góðu drengir virði það á beti’i veg fyrir gamalli konu, að hún neyðist til að setja það á prent, að það sé ekki hægt að tala við nxenn, sem bera fram svo marg- ar vitleysur og fara gegnum sjálfa sig í örstuttri blaðagrein. Samt kveð eg þá með vinsemd. 12. apríl 1953 Guðiún Indviðadóttir. Útflutning'ur Bi’.eta nam 213 nxillj. stpd. í marz, varð 18 millj. meiri en í febrúar. Innflutning- urinn nam 286 eða 43 millj. meira en í febr. .•.VJV.V.VJWUV.W.V%W.-W lusgagna- og maiverKasynsng Tvöföldun glugga. I verður opnuð í dag kl. 5 í Listamanna- ij skálanum. Opin daglega frá kl. 2-10 e.h. Trésmiðjan Víðir h.f. Hflatthías Sigfússon ; VvÁttfi^•.vjv.v.vvvwaV.v.VíAí-Í'vjwwv.w. ívvjvjmáánwmvwH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.