Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 1
-¦'uiL.V- 43. árg. Föstudaginn 17. apríl 1953 86. tbl. Flokkum ítalíu fækkar um m o eru aðeins um Ma-rgiir til orðnir vegna nýju kosntirgalaganna. Einkaskeyti frá AP. — Róm í morgun. Þáð er nú sýnilegt, að flökkar ítalíu hafa týnt mjög tölunni síSan í þingkosningunum fyrir fimm áruin. Þá tóku alls rúmlega 120 flokkar þátt í kosningunum, og var þó varla hægt að kalla suiha því nafhi, þVí að einungis vár um smáá hópa manna að ræða. En nú þykir sýnt, að flokkarn- ir verði ekki hferiía sfe*xtíu, og; þykir mörgum- of mikið samt. Menn gérá ráð fyrir, að flokk- arnir og frambjoðendurnir hefðu orðið enn færri, ef ekki væri kosið samkvæmt hinum nýju kosningalögum, sem sam- þykkt vorU fýrir' skemmstu. Samkvæmt þeim hlýtur sá fiokkur eðá samsteýþa, sem fær 50% atkvæða, 65*& þingsætá, og er þetta gert til þéss-að koma meiri festu á þjóðmálin. En þetta hefur leitt til 'þess, að stærstu flokkarnir hafa gert út einskonar skæruliða, hver á hendur öðrum, til ,þess að dreifa fylgi andstæoingaiuia. Kommúnistar hafá fengið flokka til að bjéðá sig ffátn, þar sem þeirh ef mikils virði að draga úr atkvæðafjölda stjórii arflokkanna fjöguffa, og á hifih bóginn hafá þeif flokkar efht til framboðs . uhdif öðrurh merkjum í þeim kjördærriufh, þar serh kommúhistaf fengu þingmenn kjörna' áður, en með svo naurhum meixi hlutáy að lít- il atkvæðabféyting getuf orðið til þess, að þhígfnannsefni kommúnista fálli. Kosningafhaf fara fram 1. júní, og ef fyrifsjáanlegt, að hitinn verður meiri en nokkru- sinni. Gerir lögreglan víðast ráðstafanir til að koma í veg fyrir ókyrrð og óeirðir fyrir kjördag og á kjörstöðum. - Elísábet fær nýja snekkju. Einkaskeyti frá AP. — London~í morgun. Nýrri brezfcfi fcon'ungsshekkjU' vár Weyþtaf stok.kuímm í gser við Cíydé. — ÉHs&bét II. var viðstödd ásanit éigiruttáh.tti sín- um óg gaf hénni heitið Brit- annia. Fyrr usa dagiím var hleýpt af stokkunum stærsta skipi, sem til þessa hefur vefið smíðað fyrir Grikki. Það er 23.000 smá- lestir ög hraði 21 míiá. — Það gétur flutt 138 farþega á I. far- rými og nærri 1100 á „turísta"- fárfými. Á því fafrými ér mat- saluf, séfh fiéer þvéft yfif .skip- ið, og geta matast þar 600 manns í einu. — Skipið verður í föfum til New'York og 2—3 mánúði áflega til Vestur-India. Hitaveitan rædo' í bæjarstjórn. Hitáveitumálin vöru m. a. til uniráeðu á bæjarstjórnarfundi í gær, ekki sízt fyrirætlanirnar um lagningu hitaveitu í Hlíðar- hverfið. Greindi borgarstjóri frá því, að unnið' væri að undirbúningi þess máls á grundvell-i tillagna þeirra, sem hitaveitunefndin gerði á sínum tíma. Hins vegar reyndi Guðmundur Vigfússon, fulltfúi kornmúnista að láta líta svo út', sem Sj'álfstæðismenn vildu stinga málinu svefnþorn. Tillaga . Guðniundár í málinu, sem fram kom í gær, er aðeins .5ýndaxmennska, en málinu verð ur hraiðað, eftir því sem unnt er. Flugvé! sækir konu í nauð. Frá fréttarítara Vísis. — Akureyri í morgun. í gær fór Catalinabátur frá Flugfélagi fslands i sjúkráflug norður á Melrakkasíéttu og sótti þangað konu í barnsnauð. Var flugvélin í áætlunarflugi til Akureyrar, en er þangað kom, var hún beðin að halda áfram norður á Leirhöfn á Sléttu og sækja þangað konu í barnsnauð. Var áætlað að leggja konuna inn á sjúkrahúsið á Akureyri, en þegar f lugvélin lenti á Poll- inum á Akureyri var þar fyrir ískvoð og lenti vélin á jaká. Við áreksturinn kom svolítil rifa á vélina svo að hún varð að hafa sig samstundis til flugs aftur og lenti hún nokkru síðar á flugvellinum hér f Reykjavík. Var konan lögð inn á Fæðing- ardeildma hér. Skemmdár á flugvélinni urðu svb til engar og fór fullnaðar- viðgerð. á henni þegar fram, svo hún var orðin f lúgf ær af t- ur í morgun. Breik flitgvél má ím tli Moskm Fr&taisendliiigar •¦ h f.^n htia n sa r. Einkaskeyti.-.frá'. .AP..— Londöu í morgun. Rússnesk stjórnarvöld hafa Ieyft, að b'ratk flugvé! yrði send til Moskvu eftir Brelunum 7, setti sleppt var úr haldf í N- KóreUi • Eru Bretarnir væntanlegir tií Moskvu á mánudag, en Hast- ings-flugvél með 10 manna á- höfn véfður send eftir þeim og flýgur hún frá Moskvu til Lon- don á þriðjudag. Undanfarna daga hafa fréttir erlendra blaðamanna í Moskvu ekki verið háðar neinu skeyta- eftirliti og símaviðskipti milli Moskvu og London hömiulaus. tMuimi? í nótt Jann vegfarandi á Laugaveginum pósttösku með posti iiggjahdi á götunni. Géfði maður þessi logrefíl- unni aðvart um fundinh og lét hún sækja "töskuha, en skiláði henni síðan á pósthúsið í rhorg- un. Ekki veit biaðiðj hvernig á þessu stendur. í gærkveldi kom drukkinn xnaður á iögreglustöðiha cg var tekinh í vöfzlu, én litlu síðar barst ilögreglunni fréttir af því, að maður, sem vérið hefði áð drekka með hohum, hef ði veikst skyndilega. Þótti lögreglunhi þá öruggara að flytja hinn drukkna mann á landsspítaiann og láta dæla upp úr honum ef ske kynni að hann hefði drukk- ið eitur. Var það gert, og í | morgun var líðan mannsi n s eðli ieg eftir venjulegt fylleií. Eísenhower seglr: Tímabært fyrir I sýna friöarvlljani ;0ssa að s í verki. Fyrst og fremst ættu þeir aíl stuðla að friði i ICóreuw Einkaskeyti frá AP. — Londön í mofguh. Ræða Eisenhowers forseta er höfuðefni ritstjórnargr^ina í heimsblöðunum i morgun og crn tillögúr hans um afvopnun og fríð taldar hinar mérkustú. Brezkir stjórnmálamenn leiða athyglí að því, að tillögur Eis- enhowers hnígi mjög í sömu átt og þær, sem Sir Gladwyn Jebb fulltrúi Breta hjá Sam- einuðu þjóðunum bar fram ný- lega í ræðu í stjórnmálanefnd- inni, en þar benti hann á, hvað Rússar gætu gert til þess að Fiísir tíl v©fma- hléstititræiita. Tökio (AP). — Fulltrúar Sþ í Panrmmjom tilkynntu fulltrú- ar kommúnista í mofgun, að þær væru reiðubúnar að halda áfram viðræðum um vopnahlé. Enn fremur, að þær gætu fall izt á, að fangar, sem ekki vilja hverfá heim, verði láthif i um- sjá hlutlausfar þjóðaf. Fyrstu sjúkrabílarnir með særða og sjúká stríðsfatíga frá Nofður-Kóreu kömú til bæki- stöðva skammt fyrir norðan Panmunjom í morgun. Fanga- skiptin eiga að hef jast á mánu- dagi Sþ munu skila rúrhlega 6000 særðum og sjúkum föng- um. 200 Maii Matt itteittt teknír. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Lögreglan í Kenya komst í gær á snoðir um leynifund Mau-Mau matma skatnmt frá Nairobi og umkringdi fundar- staðinn. Voru þar 200 menn á fundí. Þeim vaf skipað að sitja kyrr- um, en felmtur greip þá og reyndu þeir að flýja. Lögregi- an greip þá til skotvopna og voru 9 Mau-Mau menn skotn- ir til bana, en flestir hinna hand teknir. Á öðrura stað'var heimavarn- arliðsmaður drepinnr:en-. annar særður. Ætlar að tefla hér og treysta vináttuböndin. Hitjsifori Chess er komínn hingað til siuttrar dvalar. Gamáll góðkuttningi íslenzkra skákmanna, B. H. Wood, rit- stjóri brezka skáktímaritsins „Chess", ef hingaðtkominn til þess að tefla og tfeysta vináttu- bönd. Vísir átti sem snöggvast tal yið Wood' ritstjóra í morgun, en hingað kont harm loftleiðis í fyrradag, en.fer aftur á mánu- dag með m.s. „Dronning Alex- andrine", með því að hann á erindi til Færeyja. Wood er mjög kunnur maður í skákheími Bretá', hefuf verið meistari í Miðlöndum um ára- bil, en orðið ann'ar í meistara- keppní Breta. Þá hefur hann verið meistari í bréfa-skák- keppní í heimaiandi sínu, en siík keppni hefur náð miklum vinsæidtxm þai% en skákirnar geta staðið yfir mánuðum sam- an. Þá er hann í stjórn alþjóða- .sambands.skákmanna, sem.hef- .ur'. aðalbækistöð sína í Stokk- hólmi, en forseti þess er Svíi. Aðallega til ánægju. Wood ritstjóri tjáði frétta- manni Vísis, að hingað kæmi hann „á eigin spýtur", og för- in væri farin aðallega til á- nægju, frekar en í \dðskipta- erindum. Enda kynni hann á- kaflega vel við sig hér, en hing- að kom hann árið 1946 og eígn- aðist þá marga vini, sem hann nú ætlar að hitta á nýj'an leik. Kynni hans af íslenzkum skákmönnum eru annars eldri, því að hann var í landsliði Breta, sem tók þátt í Buenos Aires-keppninni 1939, og varð þá samskipa íslenzkum skák- mönnum, m. a. Báldri Möller og Guðmundi Arnlaugssyni. Geta má þess, að árið 1946 þreytti hann tvær skákir við Ásmund Ásgeirsson, þáverandi. skákmeistara fslands', og. unnu þeir ' sina skákina hvor. . Þá Frh. a 8. síðu. sanna friðarvilja sinn og ein~- lægni. Hjá ýmsum leiðtogum Vest? ur-Evrópu, sem sagt hafa álit sitt um ræðu og tillogur Eisen- howers, kemur fram, að þær séu hinar merkustu, sem fram. hafa komið.eftir styrjöldina frá. lýðæðisþjóðunum. Ræðu sína flutti Eisenho,wer forseti á samkomu bandarískra. ritstjóra o ggerði ítarlega grein. fyrir stefnu Bandaríkjastjórnar: í alheimsmálum, og ræddi hann. þessi mál einkanlega með hlið- sjón af hinu breytta viðhorfi, ef tir andlát Jósefs Stalíns, væri nú tímabært, að hinir nýju vald hafaf í Ráðstjórnarríkjúnurá sýndu friðarvilja sinn í verki. Eisenhower minntist á bjart- sýni manna eftir heimsstyrjöld- ina og rakti, hvernig þær vonir hefðu hraðminkað végna þeirr- ar stefnu, sem Rússar tóku um. síaukinn vígbúnað, og hafi hin- ar frjálsu þjóðir vegna þeirrar; stefnu neyðst til þess að stofnav til varnarsamtaka sín í millL Eisenhower forseti lýsti átak- anlega, hvert böl þjóðirnart gætu búið sér með áframhald-* andi vígbúnaði og styrjöld„ Ekkert verra gæti fyrir heiminn, komið en kjarnorkustyrjöld, eú ef því fé, sem nú er varið til{ vígbúnaðar, væri varið til vel- ferðar þjóðuhum, mundi af þvS blessun hlotnast Öllu mannkyni- Eitt hið fyrsta, sem Ráðstjórn- arríkin gætu gert, til þess aðl sýna friðarvilja sinn í verki, væri að stuðla að friði í Kóreu„ en ef samkomulag næðist þar„ mundu mjög aukast vonirnarj um árangur af frekari tilraun- um, og samstarf hafist millíl austurs og vesturs. t Að lokum lagði Eisenhower, til, að ákveðinn væri hámarks-* afli allra þjóða, vopnafram-* ieiðsla verði takmörkuð, al-* þjóðaeftirlit með kjarnorku-* framleiðslu komið á og kjarn- orkuvopn bönnuð, framleiðslaC annarra gereyðingarvopna bönnt uð og loks komið á alþjóða- eftirliti með framkvæmd fyrr-» nefndra atriða. Mabn hefir 21 sætis meiribfifta. Höffiafeorg (AP). — Dr. Mai- au hef«r treyst mjög aðstöðm sína á þingi og mun hann hafaL þar 21 þinginauni fleira en and-t stæðingar hans samanlagt. L Á seiiiasta þingi hafði flokk-» ur hans 86 atkvæði ,en and~ stæðingur hans, Sameinaðii flokkurirm 64; jafnaðarmenn @ og- innbornir menn. þrjá, sam—¦ tals 73. .— í kosmngunum núÉ var kosið í 156 þingsæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.