Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 5
FöstudagLnn 17. apríl 1953 VÍSIH 9 -» Bréf: Góðlátlegt kunningjarabb Opið bréf til vinar míns, Halldórs Stefánssonar, þess er eitt sinn Teit bókina „Hengdur á 3ju hæð“, mjög hugyitsam- legt heiti á bók og alls ekki verra en t. d. „Myrtur í hjól- börum“. svo bera þér kveðju frá mömmu, það er eins og hún sjái aldrei neina galja á þér, segir bara alltaf: „Blessaður drengurinn •—■ hann var gott barn“. Fríða Tanta var hérna um páskana. Hún fór lítið um Halldór minn, mér ber víst en bað að heilsa öllum kunn- að þakka bréf þitt til mín í ingjunum. Hún aetlar að koma í>jóðviljanum 10. þ. m. Oft hef- ir nú runnið frá þér undan- rennan, Dóri minn, en aldrei aftur í sumar og sagðist þá. ætla að gefa sér betri tíma. Dóri, eg má til að segja þér þáð, að hvíti Stofnun sambands vörubflstjóra. Bílstjóraráðstefna Alþýðu- samba.nds íslands, er sett var, sl. laugardag lauk kl. 8 í fyrra- kvöld. Mættir voru á ráðstefnunni auk miðstjórnar Alþýðusam- bandsins, um 20 fullti'úar frá Fimmtán norræn kynning- armót ákveðin í sumar. M. a. tvelfíi íslenzkum ritstjórum boðið á mót tímarifaritstjóra. 13 vörubílstjórafélögum og deildum. Á ráðstefnunni voru rædd kjara- og skipulagsmál stétt.ar- innar og voru samþykktar regl- ur um skiptingu á vinnu milli 31. maí til 6. júní, í vor. Mótíð verður háð í Bohus- g&rden í Uddevalla og verða samningum við vegagerð ríkis sjóðs. Samþykkt var að stofna land- samband sjálfseignavörubif- reiðastjóra og var formlega gengið frá stofnun þess, með þykist hafa ráð á að skopast að.1 ina, en þú skalt ekki reyna að .þátttöku 9 vörubílstjórafélaga sem nú, því að nú slærð þú flest Angorakötturinn minn átti 7 þín fyrri met. Bréf þitt er svo kettlinga í fyrrad. Eg er búin þunt og grátt í gegn og ber öll að heita því að senda þér einn, einkenni gráa gestsins, sem þú þegar hann er búinn að fá sjón- samþykkt hverra breytinga j þátttakendur alls um 70 talsins. Skyld^ÓSkað í*á.SÍðaS.t gjld*ndi Eru 2 boðnir frá. íslandi, eins og að ofan getur. Þátttökugjald eru 100 sænskar krónur og er þá allur kostnaður innifalinn, m.a. kynnisferð til Trollháttan og Gautaborgar. Þú hefur sjálfsagt ekki gert ráð fj'rir, að eg mundi svara þessu bréfi þínu og þá sízt, að eg sendi þ>að sömu boðleið og þú. í raun og veru ert þú ekki að skrifa mér — það skil eg svo mæta vel. Þú ert auðsjáanlega að láta ljós þitt skína fyrir flokkinn, en af því þú heldur, að þú sért skáld og það ekki af lakari endanum, þá finnst mér tilhlýði legra að setja þennan hristing þinn í skáldlegan búning. Til þess að koma þessu fóstri þínu i'rá þér, þarft þú svo að taka íyrir tvo saklausa menn, ann- an sem hefur verið veitandi b>inn og hinn, sem kemur þér ekkert við og hefur trúlegast aldrei gert þér mein. En þetta er ykkar máti kommapilta — þið getið ekki skrifað staf svo að þið þurfið ekki að meiða einhvern. Inn- ræti verður alltaf að segja til sín. Þið eru ekki kommar fyrir ekki neitt. Eg er löngu búin að sjá, að þú ert einn af íslands glötuðu sonum, en þú getur látið vera að öfunda mig, þótt eg áttaði mig í tíma. Öfundsýki er leið- nr löstur. Já, Dóri minn, það var gremjulegt að við skyldum þurfa að gera þennan Kefla- víkursamning við Ameríkanana — eg skil mæta vel, hvað þú ’-hefðir verið ánægðari að gjöra bennan samning við Stalin (Guðinn, sem brást). — En 'þakkaðu þínu sæla fyrir að svo •fór ekki. Hver veit nema lireinsanirnar hefðu þá verið b>yrjaðar hér, og þú kannski "búinn að missa litla, fallega kollinn þinn. Mundu, að þeim, sem eru elztir í flokknum og ■valdamiklir, þeim er hættást. Jæja, Dóri minn, eins og þú sérð, þá er þetta bréf mitt skrifað í dálitlum hita og eins og þú þekkir manna bezt, þá á eg það til að geta orðið dálítið æst — það skal viðurkennt. Og i sízt. hefi eg taugar til að stæla ■við menn sem hafa fargað sann færingii sinni og segja, að svart sé hvítt og hvítt sé svart, bara I ef einhverjum árans flokki __________’ kemur það betúr. En ekki meira um þessa leiðu pólitík, hún leikur sér að því að fordjarfa 'inR1R^ bezta fólk. Það er löngu kominn hátta- tími, og eg.er bæði orðin syfj- uð og þreytt. Að lokum vil eg segja mér það seinna að hann hafi verið svartur. Ef þú nenn- ir að skrifa mér aftur, þá hafðu það privat eins og í gamla daga. Bless vinurinn. Hadda Halldórs. Happffrætfi 75.000 krónur: 81966. 40.000 krónur: 49193. 15.000 krónur: 88472. 10.000 krónur: 54976, 87975 117073. 5.000 krónur: 33363, 60255, 81225, 111826, 127073. 2.000 krónur: 3308 8070, 31176, 44564, 69569, 81239, 81981, 87629, 93434, 103363, 104460, 118454, 131601, 136918, 140318. 1.000 krónur: 9411, 11493, 19343, 23935, 32029. 32523, 43703, 52199, 52345, 55819, 62750, 68952, 73959, 79046, 92792, 95063, 102030, 105672, 111323, 112134, 119378, 120440, 131138, 145223, 146071. 808, 500 krónur: 809, 900, 3589, 4107, 5064, 11938, 1332, 1 18575, 23739, 26554, 31060, 33346, 39503, 45082, 48773, 52257, 62611, , 69400, L i 71675, 73420, ,78391, i 87815, 80279. og vörubílstjóradeilda. Lög voru samþykkt fyrír sambandið og samþykkti að það yrði deild í Alþýðusambandi íslands. Kosnir voru 5 menn í bráðn- birgðastjórn fyrir sambandið, forseti og fjórir meðstjórnend- ur, er skipti sjálfir með sér verkum. Friðleifur Friðriksson, form. Þróttar í Reykjavík var kosinn forseti, en sem meðstjórnend- ur voru kosnir, Eiríkur Sniólfs- son„ Reykjavík, Sigm’ður Ingv- arsson, Eyrarbakka, Leifur Gunnarss. Akranesi, og Trausti Jónsson, Keflavík. Með stofnun þifreiðastjóra- sambandsins hefur tekizt að ná langþráðum áfanga x skipulags málum stéttarinnar. Tveimur íslenzkum tímarita- lönd í dag“, dagana 9.—15. á- ritstjórum hefur verið boðið á gúst. norrænt mót ritstjóra tímarita, | í Finnlandi eru þrjú mót er háð verður í Svíþjóð dagana ákveðin þ. e. mót verzlunar-, iðnaðar- og bankamanna, 29. mai til 7. júní, mót teiknikenn- ara 3.-9. ág. og blaðamanna- mót 29. ágúst til 6. sept. Fimm mót verða í Danmörku í sumar. Mót verzlunarmanna 21.—28. júní, fræðslumót um kvikmyndir 28. júní til 5, júlí, norrpén æskulýðsvika 12.—19. júlí, norrænt mót fagfélaga 19. —-26. júli og listvika 26. júlí til 2. ágúst. í Noregi verður norrænt mót kennara í móðurmálinu d.agana 8.—16. ágúst. Norræna félagið í Reykjavík anpast milligöngu um þátttöku héð-an og' veitir allar nánari upplýsingar. Tilgangur þessara móta er fyrst. og fremst sá að stuðla að persónulegum kynnum fólks á Norðurlöndum og fræða þátt- takendur um gildi norrænnar samyinnu. Ðvöl á mótum þess- um er yfirleitt mjög ódýr. Mót þetta verður háð á vegum Norrænu félaganna, en þau gangast fyrir hverskonar mót- um og námskeiðum bæði í Svi- þjóð, Finnlandi, Danmörku og Noregi. í Svíþjóð eru sex slík mót á dagskrá, en það er auk móts tímaritaritstjóra, norrænt æskulýðsmót 18.—27. júní, noi’- rænt félagsmálanámskeið dag- ana 28. júní til 4. júlí, kennara- mót 2.—8 ágúst, mót fyrir fólk sem áhuga hefur fyrir norrænni samvinnu og nefnist „Norður- Beethoventónleikar Sym- foníusveitarinnar. Holiendingar helðraðir al stjórn USA. Haag. — Bandaríkjastjórn hefur sæmt 20. Hollendinga frelsisorðu sinni vegna vask- legrar framgöngu þeirra á stríðsárunum. Meðal þeirra, er sæmdir voru heiðursmerkinu, er Willem Drees, forsætisráðherra lands- ins, en hann starfaði í leyni- hreyfingunni. Ættingjum sex manna, sem eru látnir, var af- hent heiðursmerkið til minn- ingar um afrek þeirra. Á efnisskrá Symfóníusveitar- innar á þriðjudagskvöld voru tvö mikil verk eftir Bectlioven, 1 fiðlukonsertinn og fjórða sym- 1 fónían. Mikla eftirtekt vakti hinn fiðlumeistari er í örurn vexti. Var það einkum eftirtektarvert, hversu frammistaða hans nú bar miklu persónulegri svip og var í alla staði öruggari. Sjálf hefir hljómsveitin sjald- þessum 7139, 7461, 9729, 11932, 12778, 13022, 13096, 4622, 14830, 17438, 18020, 19603, 19983, 21306, 23798, 25.700, 25774, 27703, 28822, 29399, 32281, 32923, 33269, 33.34.8, 3349.9, 39029, 39984, 41547, 41906, 45313, 47004, 47169,. 50504, 50553, 51968, 55462, 56045, 60326, 62871, 63049, 64243, 65657, 66008, 68899, 69817, 70642, 70826, . 72120, 73132, 73273, 73741, 75551, 76224, 81323, 82175, 84638, 86257, 86334, 87635, 88022, 88647, 89079, 90759, 91422, 93761, 97497, 97577, 103428, 4, 106645, 109990, 110183, snjalli einleikur Björns Olafs- an leikið betúr en í sonar, sem sigraðist með prýði. tveimur verkum, og kom það á hinum miklu tæknilegu örð- J enn betur í ljós í symfóníunni, ugleikum einleikshlutverksins sem Kielland stjórnaði af miklu í þessum mikla fiðlukonserti. öryggi og- myndarleik. Var Dró hann allar línur verksins einkum eftirtektarvert, hversu skýrt fram, án þess að láta sérj vel tókst með síðasta, hraða skjótast yfir nokkurt smáatriði,! kaflann, sem vandi er að leika og markaðist leikur hans af svo, að saman fari fullkominn miklum skilningi, afburða j hraði og skýr framsetning. vandvirkni og frábærri smekk- Að leikslokum var einleik- vísi. Við samanburð á meðferð ara, hljómsveit og hljómsveit- Björns á sama konserti fyrir . arstjóra þakkað af mikilli hrifn- nokkrum árum koma miklar J ingu, enda hljómleikarnir hinir og óvæntar framfarir í ljós, og eftirminnilegustu. sýna glögglega, að þessi ágæti! B. G. kvæmdir. Það er bezt «ð hefjast mú handa. — kr. "k Spakmæli dagsms: Hátfnað verk er, þá hafið er.! birgðar). 1110430, 112234, 112875, 115137, j 115839, 119054, 119772, 122850, 123582, 125161, 125979, .126239, j 126299, 126399, 129805, 130216, 130977, 134929, 135754, 136781, 1389*&8, 141449, 141878, 142968, 145037, 145630, 145644, 147953, Í4Öl%í 149458. (Birt án á- DEUTZ VörubifreiSar og endirvagnar með burðarmagn allt að 8—10 tonn. Útvegum gegn nauðsynlegum leyfum hinar viðurkenndu þýzku Ma,girus vöru- bifreiðar. — Bifreiðarnar eru með ioftkæidum Deulzdieselvélum. Veitum allar frekari upplýsingar. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR ' Tryggvagötu — Súai 1695.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.