Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 7
röstudaginn 17. apríl 1953 TlSlB t2 Skuggar í súlarátt. „Jæja,“ sagði hann loks. „Hún er yndisleg stúlka, og eg held, hyggin,“ sagði systir hans — „en — heldurðu að það hafi verið réttmætt af okkur að biðja hana að taka að sér þetta hlutverk? Það gæti bakað henni mikil óþægindi — jafnvel teflt henni í hættu.“ „Við verðum öll að hætta á svo margt í þessari styrjöld," sagði hann. „Konur eigi síður en karlar, eigi frelsi og lýðræði að ríkja í heiminum. Á hinn boginn, ef hún fer gætilega, ætti henni ekki að vera í neinu hætt. Eg hefi á tilfinningunni, að hún geti látið okkur mikilvægar upplýsingar í té.“ „Þú heldur þá, að eitthvað grunsamlegt sé á seyði í La Tor- rette.“ Hann kinkaði kolli. „Eg held það, þótt eg hafi ekki nægar sannanir til þess að biðja frönsku yfirvöldin að láta til skarar skríða. En — það var dálítið einkennilegt með þetta glataða veg'abréf.“ „Eg er þér sammála, einkaniega vegna þeirra upplýsinga, sem við fengum í gær. Mér skilst, að gistihússtjórinn á Karputi- ey sé reiðubúinn að sverja, að hin granna, jarphærða mær, sem hvarf á braut þegar eftir að skemmdarverkið var unnið, hafi verið með brezkt vegabréf. Eftir lýsingunni að dæma gæti hún verið imgfrú Siddley, en hún hefir ekki farið úr eynni síðan hún kom — og eg fyrir mitt leyti trúi henni.“ Sara kom svo seint úr tedrykkjunni hjá þeim Fernborough- systkinum, að hún hafði vart tíma til þess að hafa fataskipti áður en gengið var að miðdegsverðarborði. — Þegar hún tók kjólinn sem hún ætlaði í, úr skápnum, var hún skjálfhend mjög, og þegar' hún kom niður fannst henni, að allir mundu nú geta lesið úr svip hennar — að.hún væri nú njósnari orðin. Þrátt fyrir það, sem Sif Harry hafði sagt, fann hún til sektar því að hún gat ekki gleyrnt því, að hún var gestur Lebrúns og konu háns, og fannst í fauninni ógæfa áð njósna um þau, þótt fyrir föðurland sitt væri. En svo minntist hún þess allt í einu, að Ben hafði beðið hana að koma til fundar við sig niður í fjöru um miðnætursbil. Rændur í þriðja sinn. — 1 Hún hafði verið búin að taka ákvörðun um, að fara ekki, en Madison var brotizt inn í sama nú tók hún máhð fyrir til nýrrar athugunar. Vegna þess hlut- ^ hús tvisvar í röð. Eigandanum verks, sem hún hafði tekið að sér, varð hún að minnsta kosti þótti þetta tvisvar of mikið og að hlýða á það, sem hann hafði að segja. Hann hafði sagt, að ^ hugsaði sér að ná sér niðri ef 'það væri mjög mikilvægt fyrir hana. Ætlaði hann ef til vill nú þriðja sinn yrði reynt. Hann að segja henni hver væri hin raunverulega ástæða fyrir því,1 setti fram myndavél og hafði aðhann var kominn til KristófersTeyjar? Hún var á þeirri skoð-I taug í, svo að hægt væri að un, eins og vafalaust margir fleiri, að hann væri ekki kominn ,,smella“ af ef þjófur kæmi. eingöngu til þess að líta eftir plantekrum föður síns. Ef hann j Og það fór sem hann grun- nú aðeins vildi segja henni allan sannleikann, svo að hún þyrfti aði, þjófurinn kom í þriðja ekki að vera í neinum vafa um hann. | sinn. Húseigandi hugsaði sér Þegar hún stakk hendinni niður í skúffu nokkra til þess að að egna fyrir hann og hafði lagt ná í brjóstnælu varð þunn bók fyrir hendi hennar — og var bæði armbandsúr, gullbaug og þá vegabréf hennar komið allt í æinuJ Hún hélt langa stund dálítið af peningum á borð, á því í höndunum, eins og hún gæti ekki. trúað sínum eigin andspænis myndavélinni. En áugúm: Hún hafði leitað margsinnis einmitt í þessari skúffu, þetta fór ekki eins og ætlað því að hún var sannfærð um, að þarna hafði hún skilið við var. Þjófurinn tók með sér það og hvergi annars staðar. Einhvfer hlaut því að hafa tekið myndavélina og hún hafði kost- Mark kom og íyllti glas hennar og spurði hana um leið hvort liún vildi koma með sér í bíl daginn eftir — hann þyrfti að skreppa til srtaðar nokkurs hinum megin á eynni. „Það er leiðindaferðalag, en með þér við hlið mér mun tím- inn fljúga, Sara litla. Þú hefir forðast mig uppi£ síðkastið, en það geturðu. vaida, ef þú situr í framsætinu hjá mér.“ Hin dökku augu hans hvíldú á henni og hann greip hönd hennar og þrýsti. „Afsakið, að eg gríp inn í viðræður ykkar;“ sagði Iris, sem allt í einu var komin að hlið þeifra. — „Méf' fánhst eg' ve'rá eins og hornreka — en meðal annara orða, Mark minn, þarftu að halda um hendur ungfrú Söru í allra augsýn?“ Hún mælti þetta hlæjandi, en það var auðséð á svip hennar, að henni hafði mislíkað. „Kemst ekki hjá því •—• eg verð að fá að halda í hönd hemiar — og veiztu hvers vegna — Iris mín — það er vegna þess, að eg fæ það ekki þegar við erum tvö ein saman.“ ' „Það er furðulegt, þar sem hún þó leyfði þér að kyssa sig,“ skrapp af vörum Irisar, eins og hún gæti ekki haldið aftur af orðunum, og nú stóð hún og beit á jaxl sér, og roðnaði upp í hársrætur. „Hvað er það, sem þú fæið ekki fregnir um?“ spurði hann og var nú gamla kaldhæðnin komin í tón hans. „Gættu þess, að þú fréttir ekki of mikið, en — meðal annara orða, hvar er kvennagullið, eiginmaður þinn?“ Hún virtist ná fullu valdi á sér furðufljótt. „Mér ber ekki að gæta Bens '■— að minnsta kosti ekki þá,“ sagði hún og reyndi að brosa. „Sannleikurinn er sá — að eg hefi í allan eftirmiðdag verið að reyna að hafa upp á honum. Á plantekrunum hefir hann ekki sézt undanfarna tvo daga.“ „Þú verður að taka þetta til rannsóknar, Iris mín,“ sagði Mark í sama háðulega tóninum og fyrr. Þar sem þið hafið svo nýlega sameinazt væri bæði synd og skömm ef hann hefði fundið eitthvað sér til afþreyingar annars staðar. „Eg held ekki, að eg þurfi neitt að óttast í því efni,“ svaraði Iris. „Ertu nú viss um það, væna mín?“ spurði hann glottandi. Nú greip Lebrún fram í og leit illilega á Mark og vakti það furðu Söru, því að hann var vanur að'leyna skapbrigðum undir ljúfmannlegu brosi. „Eg veit, að þér þykir gaman að stríða Iris, Mark, en í kvöld held eg ekki, að það sé hyggilegt.“ Mark ypptj öxlum. Á kvöMvöknnni að 1000 krónur. ð Erkibiskupinn af Kantara- það og lagt það aftur á sama stað. En hver hafði getað tekið það og í hvaða tilgangi? — Hringt var til miðdegisverðar niðri. Hún flýtti sér að koma vegabréf- inu fyrir, þar sem hún hafði skilið við það, greip púðurkvasta borg kom í fyrra íil New York sinn og púðraði sig og skundaði niður. — Allir voru í setustof- ‘og hann komst að raun um að unni, þegar hún kom, og þjónn var að ganga frá manni til ekki verður auðveldlega snúið manns með vínglasabakka. Það var kannske bara ímyndun á ameríska blaðamenn. — Hóp- hennar, en henni fannst eins og athygli allra beindist grun-1 ur af blaðamönnum kom út á samlega að henni, á sama andartaki og hún birtist. Það væri skip það er liann kom með, og eins og allir viðstaddir hefðu á tilfinningunni, að eitthvað lægi biskup ákvað að vera mjög Var- í loftinu, og að eitthvað mundi gerash- en á yfirborðinu var allt kár í tali. Og það var ástæða eðlilegt, og eins og ekki var óéðlilegt, J spurði Lebrún hvórt til þess, því að einn af blaða- hún hefði haft ánægju af að vera í tedrykkjunrií. Jmönnunum spurði þegar: „Þér voruð lengi, eg býst við, að þér eigið margt sameigin- ‘ „Komið þér nokkurn tíma í legt með þeim systkinum,11 sagði hann. , i næturklúbba, herra biskup?“ :iiEg §r smeyk um, að það hafi óftasf nær yerið eg, semháfðij Hanndiafði svarið til: „Eru QítSSð.' É£ var að segja þeim frá dánssýningár-ferðaíögunúfn á, tii ‘. nætúrklújbbar hér í New einkanlega þeim, er Við skemmtum hermönn- níéginlahdinu unum.“ „Hann hefif vafalaust haft áhuga fyrir að frétta um það. Bretar leggja jafnan mikla áherzlu á að skemmta.“ Hann sagði þetta á þaiin hátt, að það var vottur gagni’ýni í rödd hans,> og furðaði Sara sig á því, þar eð Lebrún hafði jafnan lagt sig í líma með að hæla Bretum. Horfði hún á hann með nokkrum undrunarsvip, en hann mun hafa iðrað orða sinna fljótlega, því að hann flýtti sér að bæta við: „Eg var vitaniega að gera að gamni mínu. Við Frakkar skop- umst stundum að Bretum, eins og mertn skopast hver að öðr- um í sömú fjölskyldunhi. Eiriá og þér v'itið hér ?g hiría rirestu virðingu fyrir Bretum.“ York?“ og þóttist hafa staðið sig vel. Daginn eftir leit hann í dagblað og þar stóð með feitu og stóru letri: „Erkibiskupinn af Kantara- borg spyr fyrst af öllu: Eru til næturklúbbar í New York!“ • Han.n var í heimsókn hjá afa og ömmu og amma fór með snáðann til rakarans, til að láta klippa hár hans.: ••>«> Hvernig vilji þér láta klippa - BRIDGE - Bridgeþátturiim. * K-G-,3 V K-7-6 ' ! "♦ Á-D-G-4-3 ... . 4. 9-7 ♦ 5 * Á-2 VÁ-8-4 * 10-9-6-5 4t K-D-8-2 Suður spilar 3 grönd og Vest- ur lætur út A 5. Suður á að" vinna hvernig, sem mótspili er hagað. : [ blessaðan engilinn? spurði rak- arinn, sem var barngóður mað- ur. Amma komst ekki að, en blessaður engillinn svaraði: Eg vil láta klippa mig eins og hann afa og hafa stqrt gat uppi á höfðinu, eins og hann. Cíhu Mmi far.:. í Vísi 17. apríl 1918, eða fyrir 35 árum, var rætt um kartöflu- rækt á vegum bæjarins á þessa leið: Kartöflurækt í allstórum stíl, er nú afráð- ið að rekin verði í sumar fyrir bæjarins hönd. Er ákveð- ið að taka á leigu 50 dagslátt- ur af landi í Brautarholti í þessu skyni. Útsæðis og verk- færa hefir verið aflað og fram- kvæmdastjóri ráðinn Guð- mundur Jóhannsson frá Braut- arholti. Hann auglýsir eftir verkafólki hér í blaðinu í dag. — Allur kostnaður við ræktun- ina er áætlaður í mesta lagi 35 þús krónur á þessum 50 dag- sláttum. Sendinefndin brezka heíir ekkert látið frá sér heyra. Er nú að verða al- gerlega olíulaust í landinu og sagt að það standi á Bretum einum að leyfa olíufiuthing hingað og að þeir berr því við, að samningar séu óurichrskrif- aðir um verð á afurðunt>fends- ins. Spakmæli dagsms: Aliir ; ciga i ^jlappaskot á ævi sinni. Jacqmar- ullarefni Glæsilegasta úrval af kápu- og dragtaefnum, sem hér hefur sézt. — Markaðurmn Haf narstræti 11. NÝK0MIÐ: Kápuefni grátt brúnt grænt blátt rautt blágrænt H. Toft Skólavörðústíg 8. Nýkomið kápuefni alullar, 6 litir. VERZl. Kaypí giiil og siifitF márgta samastað LAOGAVEG 10 - SlMl 3367

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.