Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 8
Mi tem gerast kaupendur VtSIS eftir lf. hvers mónaðar fá blaSið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Wt SIR VÍSEB er ódýrasta blaðiS eg þó þaS fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerlst áskrifendur. Föstudaginn 17. apríl 1953 Afköstin eru þegar mikil, en verða aukin til muna. Trésmiijan Víiir sýnir framleiésíu sína. — Fær nýjar véiar á næstunni. Trésmiðjan Víðir í Keykja- vík hefur opnað stóra og mikla sýningu húsgagna í Lista- inannaskálanum. Eru þar til sýnis, boi;ðstofu-, dágstofu- og svefnhefbergis- húsgö'gri víð ýmsu verði, Þar eru og hverskonar laus hús- gögn, svo sem stólar, borð og skápar, barnarúm o. fl. í sambandi við þessa sýn- ingu eru sýnd um 30 málverk eftir Matthías Sigfússon mál- ara, em það mest landlags- myndir víðsvegar að af land- inu. Húsgögn þau, er trésmiðjan Víðir sýnir í Listamannaskál anum eru engan véginn smíð- uð sérstaklega fyrir þessa sýn- ingu, heldur eru þetta venjuleg „lager“-húsgögn, sem trésmiðj- an f ramleiðir urii þessar mundir, Víðir liefur ,nú starfað í 6 ár og er Guðmundur Guðmunds- son frarrikvæmdarstjóri hénn- ar. Þarna vinna nú um 50 irianns og er þetta langstærsta húsgagnavinnustofa landsins Þ’ár er eingöngu unnið í f jölda framleiðslu og fyrir bragðið verða húsgögnin ódýrari en ellá. Á nsestunni fær Víðir afkasta- miMar vélar sem vinna miklu stórvirkar én nokkrar aðrar vélar sem verksm. hefir áður átt. Meðal annars verður þar um fjöldaframleiðslu á ýmsum hlutum að ræða sem áður hef- ur orðið að smíða í höndúm. Með hinum nýju vélum aukast afköst trésmiðjunnar stórlega. Sýningin verður opin næsta hálfan mánuð kl. 2-—10 síðd. Ákvörðun um norðurferð í dag. Ákvarðanir um næstu áætl- unarferð norður múnu senni- lega verða teknar í dag. í morgun stóð til, að byrjað yrði að ryðja burt snjó með ýt- um milli Hvamms í Norðurár- dal og Fornahvamms og einnig í Hrútafirði og Miðfifði. Verður reynt að géra bifreiðarfært frá Hrútafjarðará allt til Blöndu- óss, og ef vel gengur tíl Sauðár- króks. Eigi verður sagt að svo stöddu hve langan tíma verkið muni taka, eri við góð skilyrði 65—70 stjórn- málaflokkar. Bonn (AP). — Athugun hef úr leitt í ljós, að í V.-Þýzka landi eru alls 65—70 stjórn málaflokkar. Flestir eru flokkar þessir sára litlir, eins og gefur að skilja og eru margir þeirrar skoðunar, að af þeim geti stafað hætta, eins og á dögum Weimarlýð- veldisins, én þeir juku mjög á glundroðann. Vilja margir láta hefta starfsemi þeirra. Hver er maðurinn ? Ef sÉidin hefli komið og engin verksmiðja verið til. Á bæjarstjörnarfundi í gær urSu m.a. nokkrar umræður um Faxaverksmiðjuna í Örfirisey, h.f. Kveidúlf og samband þess- ara fyrirtækja og bæjarins. Þórður Björnsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, mun hafa álitið, að nú bæri vel í veiði til þess að vekja á sér athygli. Myrid rir. 17. Ér þessi mynd af? (A) Ezzard Charíes (B) Ray Robinsori (C) Joe Louis (D) Joe Walcott Mynd nr. 18. Er þessi mynd af? (A) Shigainitzu (B) T. Toyoda (C) Yöshida (D) Tojo ætti mikið að hafa áunnizt. þeg- Vildi hann> að sérstök rann I sókriarrtefnd yrði skipuð í þess-, | um efnum o. s. frv. o. s. frv. Þórði ar a morgun. Inflúenzutil- Heilsufar hefur greinilega versnað hér í bænum í vikunni, sem lauk 11. b. m. Hefur inflú- enzu-, lungnabólgu- og kík- hóstatilfellum fjölgað allveru- lega þá viku. Skýrslur komu frá 28 lækn- um og samkvæmt þeim var far- sóttafjöldinn: Hálsbólga 63 (43). Kvefsótt 103 (113). Iðra- kvef 11 (5). Inflúenza 170 (111). Hvotsótt 1 (0). Kvef- lungnabólga 15 (6). Skarlats- sótt 1 (0). Munnangur 2 (0). Kighósti 9 (1). Skák: Friðrik hefir mestí sigurmoguieika. Biðskákir úr þremur síðustu umferðum skákþingsins voru téfldar í gær, eri Varð þó ekki öllum lokið. í landsliðsflokki vann Friðrilc Ólafsson Óla Valdimarsson, Guðm. S. Guðmundsson vann bæði Inga R. Jóhannsson og Steingrím Guðmúndsson og Svéinn Kristinsson varin Guðm., Ágústsson. Ekki er öllum skák- um Iokið ennþá í landsliðsfl Staðan er nú þannig, að Friðrik Ólafsson er efstur með 5% vinn ing og biðskák, sem sennilega verðuf jafnteflisskák. Nægir Friðriki jafntefli í síðustu um- ferð til þess að verða öruggur sigurvegari. -— Næstir honum koma Guðmundur Ágústsson, Guðm. S. Guðmundsson og Sveinn Kristinsson með 5 vinn- inga og 2 biðskákir, sem senni- lega verða báðar jafntefli. í síðusfu umferð téfla saraan í landsliðsflokki þeir Ingi og Friðrik, Guðjón og Baldur, Guðm. Ág. og Gilfer, Sveinn og Steingrímur, Öli og Gúðm. S. Guðm. Skíðamót Reykjavíkur hefst á sunnudaginn. Þádlakenður 92 frá 6 félö^úiti. Skíðamót Reykjavíkur hefst á surinudaginn í Jósefsdal og verður þá keppt í stórsvigi í öllum flokkum. Keppendur eru 92 skráðir, þar af 30 frá Ármanni, 24 frá hvöru félaganna Í.R. og K.R. 7 frá Val, 5 skátar og 1 þátttakandi frá Skíðafélagi ísafjarðar, sem keppir sem gestur. í A flokki karla eru keppend- ur 21, í B-flokki karla 18 og C- flokki karla 24, í drengjaflokki 14, í A-flokki kvertna 11 og B- flokki kvenna 4. urgili, þar sem.stórsvigskeppn- in hefur oftast eða alltaf verið háð hér sj’ðra. Af þeim mönnum sem likleg- asta má telja tíl sigurs eru þeir Magriús Guðmundsson og Guð- muridur Jórissöri frá K.R., Þór- áririn Gunnafsson og Gúðni Sig- fússon frá Í.R. og Ásgeir Eyj- ólfsson, Stefán Kristjánsson, Bjarni Einarsson og Sigurður R. Guðjónsson frá Ármaimi. Af konum má nefna, þær Ásthildi Evjólfsdóttur og Ingu Árnadótt- ur sem lflélégastar. í B-flokki karla verður Keppnin hefst kl. 1 e. h. áj keppnin einnig vafalaust tví- sunnudaginn og fer fram í Suð- | sýn og hörð. Borgarstjóri véitt hæfilega hirtingu, og benti m. a á, _ að bæjarstjórn skipaði meirihluta í Faxa, og væri því auðvelt að kynna sér það mál án sérstakrar nefndar. Enginn ágreiningur var á ^num tíma um aðild bæjarins í þessu fyrir- tæki. Þá voru menri á einu máli um, áð reisa bæri síldarverk- verksmiðju í Öffirisey, og verksmiðjan hefði skapað mik- ið verðmæti, ef síld héfði kom- ið, auk mikillar atvinnu, sém hún hefði veitt. En hætt er við, að einhverjum hefði fundizt það léleg ráðsmennska, ef síldin hefði komið en verk- smiðjan ekki verið til. Á fundinum minntist Hall- grímur Benediktsson, forseti bæjarstjómar Knuds Zimsens, fyrrum borgarstjóra, en bæjar- fulltrúar heiðruðu minriingu hans með því að rísa úr sætum. Tregur afii togaranna. Horfur með þorskvertíðina eru mjög slæmar, bæði að því er varðar togara og báta, sagði kunnur útgerðarmaður við Vísi í morgun. Afli á Selvogsbanka er stöð- ugt tregur, en þar er mikill fjöíái íslenzkra, enskra og þýzkra togara. Að vísu hafa komið smáhrótur, seinast í fyrrakvöld, en verið dautt á milli; Á Eldeyjarbanka hefur verið örlítið ja'fnara. Eitthvað hafa flotvörpurnar verið reyndar, en ekkert feng- ist í þær, og raunar má segja, að ekki hafi lóðað á fiski. Og nú er bezti tirhi þorsk- vertíðarinnar, en þorskur veið- ist ekki á barikanum lerigur en ffam undir mánaðarlokin. Hins vegar hefur á undaníörnum ár- um veiðst ýsa og langa nokkru lengur á vesturbankanum. í fyrra lauk þorskveiðum með flotvörpum 24. apríl og veíddist mikið í þær um tíma. Þannig fékk t. d. Geir, sem kom þangað 20. apríl 240 lestir á- 4 dögum, en eftir 24. aprtl veiddist ekk- ert. Munið að geyiria myndirnar þangað til í lok keppriinnar, em þá verður birtur getraunaseðilí, sem á að útfylla með svörum þátttakenda. Þrenn verðlaun verða veitt: Ritsafn Jóns Trausta, borð- laxnpi og hrauðtisL Frá ícrðiun Gnlllossi: Kómum tekið með kostum og kynjum í Barcelona. Gestir borgarstjóra í ráðhústnu. Eíhkaskeyti til Vísis. — Gullfossi í gær. Við fórum frá Barcelona á degi í gær eftir tæplega þriggja sólarhringa viðdvöl, og er nú haldlð til Cartagena. Til Barcelona var komið und- ir kvöld á mánudaginn þann 13. þessa mánaðar frá NiZza, en millí þessarra staða er' um það bil 19 klukkustunda si'gling. Var viðstaða í Nizza stútt, eins og gert hafði verið ráð fyrir, eða aðeins 17 stundir, en það nægði þó, til þess að menn gátu skoð- að sig um í borginni og ná- grenni. Farið var hálfum sólarhring’ fýrr frá Barcelona en áaétlað hafði veríð, og er það vegna þess, að bætt var við viðkomu- stað — Cartagena — þar sem. ætlunin er að taka 5000 kassa af appelsínum til heimflutnings. Bætist þar því við ein höfn — hin áttunda — sem skipið kem- ur við í á þessari ferð, og finnst farþegum þáð einungis til þess að auka á ánægjuna. í Barcelona söng Karlakór Reykjavíkur í Palacio de la Musica á þriðjudagskvöld við mjög góðar undirtektir áheyr- enda, og voru blaðadómar lof- samlegír. Var sérstaklega getið um einsöng Guðmundar Jóns- soriar. Spænskur kór, Orfeo Catala, fagnaði íslenzku söng- mönnunum að afloknum kon- sertinum. Sendiherrahjónin meðal áheyrenda. Meðal áheyrenda, sem voru rösklega þrjú þúsund, voru sendiherrahjónin, Pétur Bene- diktssnn og frú hans, svo og ræðismaður íslandsi Barcelona, borgarstj.óriim' og ýmsir. fyrir- menn borgarinnar. Áður mrr daginn höfðu söngmennirnir verið í ráðhúsi borgarinnar í boði borgarstjórnárinnar. Veður hefur verið blítt allan tímann og hiti mjög þægilegur. Allir biðja fyrir kveðjur heim. — Ing. HðndknattleÉkskepptti á Halogaiandi. Handknattleikskeppni verð- ur háð að Hálogalandi n. k. sunnudagskvöld, og hefst hún kl. 8.30. K.R.-ingar hafa boðið ís- landsmeisturum Ármanns og Fram til keppni í meistara- flokkum kaida og kvenna, en í þriðja flokki karla Í.R.-ingum. Handknattleiksunnendur mun fýsa að sjá K.R.-inga og Ármenninga eigast við, en á Reykjavíkurmeistaramótinu í haust varð jafntefli milli þess- ara félaga, en K.R. varð Reykjavíkurmeistari. Hins veg- ar er Ármann íslandsmeistari. í meistaraflokki kvenna er einnig búizt við góðum leik, en K.R. og Fram gerðu jafntefli á íslandsmeistaramótinu. - B. H. Wood. Framhald af 1. síðu. þreytti hann einnig fjöltefli, bæði hér og á Akureyri. Býður íslendiogi til Cheltenham. Bráðlega ætlar hann að beita sér fyrir skáltþingi í Chelten- ham á Englandi, og mun hann bjóða þangað íslenzkum skák- manni. Þar verða um 200 þátt- takendur af ýmsum þjóðum. Wood ritstjóri er mjög hlynnt- ur íslandi og íslendingum, og hefur hann greitt götu skák- manrta héðan, er þá hefuf bor- ið að garði í landi hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.