Vísir - 19.04.1953, Blaðsíða 1
#3. árg.
Laugardaginn 19. apríl 1953
87. tbU
¦ ¦ 14
Varía fært milli biísa á
Rey&arfirði vegna fanna.
Stórvirk tæki í notkun vio opnun bjóðvetja.
Víða um Iand eru hú ýtuf og
Snnur stórvirk tæfci í notkuii
iil þess að opna vegi, bæði vest-
an íands óg. nörðan. Á Aust-
iirlandi, þar sem sumstaðar er
reietra djiipur snjór á vegum,
er t. d. ófært íniíli Eskifjarðar
«g líeyðarf jarðar.
Á Reyðarfirði er svo mikill
snjór, að vart verður korriizt
milli húsa. Allir flutningar um'
Fagradalsbraut fara fram með
snjóbílum. Ei-u tvfeir snjóbílar
til flutninga um Fljóisdálshér-
að, ánnar af Bombardiergerð
(kanadiskur) og Weasel-snjó-
'bíil, sem ágæt reynsla hefur
fengizt af í leiðöngrum, um suð-
urskautssvæðið, Grænland (í
leiðöngrum Frakka og Breta)
og einníg hér á landi (Vatna-
jökulsleiðangri) o. fl. Nokkrir
snjóbílar af Weaselgerjð eru nú
koriinir hirigað til íands,; að því
er Vísir hefur heyrt, til Önund-
arfjarðar, Húsavíkur og Seyð-
isfjarðar. . .
Unnið var að því að opna
vegi í gær á Snæfellsnesi, Mýra
sýslu og Húnavatnssýslu. —
sýslu 'og Húnavatnsskýslu. —
Annars hafa vegir sem kunnugt
er víða verið auðir, í vetur, og
þótt rnikið hafi sparast við það,
að ekki hefur- þurft að ryðja
burt snjó á þjóðvegum um
byggðir mestan hluta vetrar,
hefur mætt talsvert á vegum
vegna umferðar, og víða hefur
orðið að dytta að vegum vegna
úrrennslis. Vegamálastjóri tel-
ur þó, að þegar á heildina er
litið, muni kostnaður við að"
halda vegum opnum, verða
minni en vanalega, en ekki hægt
að segja neitt ákveðið um þetta,
eins og sakir standa.
I morgun var orðið fært milli
Hvamms í Norðurárdal ög
Fornahvamms og væntanlega
verður f ært nú um helgina milli'
Hrútafjarðarár og Blönduóss.
Áætlunarbíll frá Norðurleið-
um lagði af stað í morgun með
10 farþega. Hann fer að Forna-
hvammi og er ætlunin að flytja
póst og farþega í snjóbíl norð-
ur yfir heiði, og taka póst og
íarþega suður heiði, ef unnt
verður.
Þá er von um, að fært verði
um Kerlingarskarð til Stykkis-
hólms í kvöld, en Fróðárheiði
er enn ófær og ekki horfur á
að fært verði til Ólafsvíkur fyrr
á mánudag eða þríðjUdag.
en
¦¦¦¦¦" - -¦*¦¦,-¦ "i. ¦•
illalogm
enÉrskoðyð.
ÍSIcA tiiliíí <il
iiiBilenfl* iðnaðar.
Ffárraáíaráfeneytið vfcefta-
skipað iiefnd *il bess að erid-
urskoða lög nf «2/1939 nai
íollskrá o. fI. með tilíiíí til
þess að iunlendur iðnáður
hafi hæfilega og skynsam-
Iega vernd gegn samkeppni
erlendra iðnaðarvara.
¦í ne£ndinm eiga sæti: Frið-
jón Sigiirðsson lögf ræðingvir,
f ormaður. Harry Frederiksén
f ramkvæmdast jórí, Magnús
Gíslason f yrrv./skrifstofustj.,
Pétur Sæmundss., viðskipta-
fræ^mgnr, og Sverrir i»or-
bjarnarson hágfræíSingiír.
69 ísiendíngar
í siglingnm á
norskitm skipum.
Margir íslenzkir sjómenn eru
itm þessar mundir í siglinguin
á norskum skipum.
Gerð var athugun á því i
Noregi,.., miðað við nóvembér
síðast Iiðdnn,..hve margir menn
væru á skipum-Norðmanna, ög
var þá miðað við skip, sem erri
100 lestir eða stærri. Reyndust
40,233 menn á skipastóli þess-
urri, og vöru 4243 þeirra þeirra
við strandferðir, en í hópnum
voru alls 1700 konur. Útlend-
ingar á þessum skipum NorðV
Magakrabbarannsóknír bfnar
á opinbérum starfsmönnirm.
TaSið að um 100 Isfendingar
fáí árlega krabbamein í maga.
Tvxæu :.jaanir
Sviar 393^
Finnar. 222,
ílesíiv, 129.5, þá
:jámenh 366,
íslendingar .69,,
Krabbameinsfélag Islands
hefur h-afizt handa um að Ieita
að krabbameini í maga Reyk-
vikinga og befur byrjað á rann-
sókn á starfsmönnum ríkis og
bæjar.
Er skýrt frá þessu í nýút-
komnu „Fréttabréfi um heil-
brigðismál", en þar segir um
mál þetta ennfremur:
. i,Hér á landi má gera ráð fyrir
að um 100 manns fái árlega
krabbamein í maga. Skýrslurn-,
mamia reyndust 4429 ialsins, og J j^ sýna að um 90 manns 'deyja
hér árlega úr krabbameini í
maga og vélinda, en vafalaust
er eitthvað ótalið, m. a. fóik,
Asíubúar. 61, Astralmmenn ogl sem er meg krabbamein í maga,
Ný-SjálendmgaT 38. Alls áttu
113 .þjóðir íuíltrúa á n°rskum
. skipum.um oll heimsins höf.
12 þús. maniii kírtversk-
ttr fier í Bitrma.
Síjórnmálaiiefndin er farih;
að ræða kröfu Burma nm að-
stoð til þess að koma burt her-
sveitum þjóðernissinnanna kín-
versku í norðurhluta landsins.
Við umrseðurnar kom fram,.
að upphaflega hefði 1700 niénn
úr liði þjóðernissinna flúið inn
í Burma frá Kína, en nú væri
hér um að ræða 12.000 manna
her, undir stjórn hershöfðingja,
sem iðulega hefði farið tii For-
mósu til þess að gefa Chiang-
kai-shek og stjórn hans skýrslu
og seinast hafi hann farið þang-
að þessara erinda í marz.
ChurchHl styllur
filfögur Eisen-
hcnvers.
London. (AiP.). ¦— GhurchiH
fluttí ræðu á fundi skozka
íhaldsflokksins í gærkvöídi.
Var fundurinn haldinn í
Glasgow. — Lauk hann miklu
lofsorði á EisenhoWer fyrir
ræðu hans og kvaðst eindregið
styðja tillögur hans.
Churchill kvað það stefnu
íhaldsflokksiris, að stofna eigi
til aukakosninga, nema brýn-
asta nauðsyn krefði, og kvaðst
hann vona, að hjá því yrði kom-
izt.
Blaðið Pravda birtír ágrip af
ræðu Churchills og virðist nú
hafa verið tekin u'pp sú stefna,
að leyna engu um þær skoðanir,
sem stjórnmálaleiðtogar vest-
rænu þjóðanna láta í Ijós.
en deyr úr öðru, áður en mein-
semdin í maganum er farin að
gera verulega vart við sig, svo
að ekki miin of hátt reiknað að
hér deyi um eða yfir 100 manns
árlega úr krabbameini í maga.
Þétta er hærri dánartalá en
í f lestum öðrum löndum, hvern-
ig sem á því stendur. Hér kem-
ur krabbamein eins oft í maga
eins og í öll önnur líffæri sam-
anlagt og betur þó hjá karl-
mönnum, en aðeins sjaldnar
hjá konum. Flestir sem fá
krabbamein í magann, deyja úr
því, aðeins éinn af hverjum
tuttugu sérii tekst að bjarga með
uppskurði.
ECefla¥íkyrflug¥öIlur ver5ur>
fulfkonmastur í heimL
Brownf i&lé hershöfftingi skýroi frá þessu
í hfa&inu „White Falcon."
Edittborgarhertogi sér
Islandsmynd.
Landkönnunarfélag brezkra
skóla hélt skemmtifund fyrir
nokkru í London.
Félag þetta hefur staðið fyrír
þeim tveim ferðum enskra
skólapiíta, sem farnar hafa ver-
5ð hingað til lands tvö undan-
farín sumur. Meðal skerhmtiat-
rið'a á samkomu þessari — en
gestir voru 300 og þ. á m.
Slessor marskálkur, yfirmaður
ílughers Breta — var sýníng á
kvikmynd, er tekin var af leið-
angrinum hingað til lándt. í
fyrra. Heiðursgestur var her-
toginn af Edinborg, maður
Slisahetar drotíningar.
Talið er, að ínnan tíðar verði
ekki aðrir flugvellir fullkomn-
ari í heiminum en Keflavíkur-
flugvöllur.
Á þessa leið mun Ralph O.
Brownfield hershöfðingi, 3'fir-
maður varnarliðsins hafa mælt
fyrir skemmstu, að því er blað-
ið „White Falcon", sem út kem-
ur fjölritað á Keflavíkurvelli,
greindi frá hinn 10. þ. m.
Brownfield hershöfðipgi átti
fund með ýmsum undirforingj-
um sínum er hann sagði þetta,
en þá var einkum rætt um hin-
ar ýmsu framkvæmdir, sem
unnið er að á véllinum og eru
á döfinni.
Skýrt var frá því, að rneð
vorinu yrði hraðað byggingu
hinna- níu þriggja hæða íbúðar-.
húsa, sem þar eru í smíðum,
en þeim frámkvæmdum é að
verða lokið fyrir lok þessa árs.
. Við þetta tækifæri var einnig
greint frá því, að yfirmönnum
og liðþjálfum verði heimilt að
hafa fjölskyldur sínar hjá sér
jafnskjótt og íbúðir fyiir þær
fást, enda verði þeir ráðnir til
tveggja ára dvalar.
Brownfield hershöfðingi mun
verða hér þar til í júní á næsta
ári, og hefur dvalartími hans
hér því verið framlengdur.
Visitaian.....456.
Kauplagsnefnd hefur reikriað
út yísitölu framfærslukostnað-
ar í Beykjavík hinn 1. apríl s. 1.
og reyndist hún vera 156 stig.
(Frá . viðskiptamálaráðuneyt-
inu).
45 tn. síldar.
Vélbáturinn Fanney, sem
undanfarna daga hefur verið
í síldarleit, laridaði í gær 45
tunnum á Akranesi.
Vísir átti í morgun tal við
Véstein Guðmundsson verk-
fræðing, sem hefur umsjón
meS veíðitilraunum þessum
á vegum ráðuneytisins, ög
var með bátnum í þessari
för. Sagði hann síldina hafa
verið trega og gisna, en afl-
inn fékkst í fyrrínótt djúpt
á Sélvogsbanka. Sagði hann,
að árangur væri eftir atvik-
um sæmilegiir, þótt ekki
væri um mikið magn að
ræða. Fanney notaði Akra-
nesvörpuna, eins og áðúr
hefur verið getið.
Búizt er við, að skipið fari
aftur út eftir helgina og hafi
þá méðferðis aðra vörpu.
Ástæðan fyrir því að svc»
margir deyja, er sú, að krabba-
mein uppgötvast svo seint í
maganum. Sjúklingarnir komat
of seint til læknanna, eða lækn-
arnir þekkja ekki sjúkdóminrt
meðan hann er í byrjun, oft af
þeirri. eðlilegu ástæðu að þaðt
getur verið illmögulegt.
Ólukkan við þennan sjúkdóm
er fyrst og fremst sú, að hann
fer svo lymskulega af stað, að»
menn hafa oft engin einkennii
fyrr en meinsemdin hefur graf-
ið töluvert um sig.
Einasta vonin til þess að getas.
ráðið við krabbameinið í mag-
anum er samt sú, að ná tili
meinsins og skera það í burtu.
áður en það er orðið of stórt..
Til þess að það megi verða þarf
að finna nýjar og betri aðferðir
til þess að þekkja sjúkdóminnt
í tæka tíð, meðan hann er enn-
þá skurðtækur. En það er erfitt
að fá sjúklinga til x-annsóknar,
esm ekki kenna sér meins-
Hver um sig heldur að hann se
heilbrigður, þótt reynslan segS
okkur, að meðal þeirra semi
ekkert finna til, muni vera umt
hundrað manns, seto hafa byrj-
andi krabbamein í maga.
Krabbameinsfélag íslandst
hefur nú hafizt handa til þesst
að ná þessara sjúklinga á byrj-
unarstigi. í Reykjavík er veriðí
að prófa saur frá starfsmönn--
um ríkis og bæjar fyrir blóði„
og nær rannsóknin til allrai
þeirra sem eru fertugir og eldrL
Er mönnum heimilt að sendai
einnig frá konu sinni og öðrumí
heimiiismönnum sem eru yfir*
fertugt. Allar eru þessar rann-
sóknir gerðar f ólkinu að kostn-
aðarlausu. Ánægjulegt er að sja.
hve góð þátttakan er í rann-i
sóknunum og fólkið fúst til sam-
vinnu, því að hjá mörgum finnstí
blóð í saurnum og þarf þá aðT
biðja þá að senda aftur, eftiit
að hafa borðað kjötlaust í fjóra;
daga og taka menn því yfirleitti
vel.. Ekki virðist bera neitt áí
hræðslu í sambandi við rann-
sóknirnar og er það vel farið.'*-
Mex City (AP). — Mexíkó
hefur sitt happdrætti eins og
fleiri 'þjóðir, og þar eru sumir
heppuir og aðrir ekki.
Fyrir nokkru . lenti einn
happdræ'ttismiðasalinn i því að
verða sjálfur að greiða fyrir
f jölda miða, þar sem hami gerði
skil oi seint. En hjálpin er ....
o. s. frv. því að á einn óselda
miðann fékk hann 70,000 doll-
ara.
Ný stjérn
^alistan.
Einkaskeyti frá A. P. í
Karachi í gær. \
Mohamet AIi, fyrrverandft
sendiherra Pakistans í Banda-
ríkjunum, myndaði nýja stjórn^
í Pakistan í gær, og lauk stjórn-
afrnyhduriirini á 2 klst. I
í 'útvarpsræðu til þjóðarinn—
ar lagði hann áherzlu á, a<$
Uppræta stjórharspillinguna £
landinu og gera auknar ráðstaf-
anir til þess að halda uppi lög-
um og reglu. Bæta þyrfti úit
matarskortinum og yfirleitfe
taka ymislegt fastari tökum^
Gagnrýndi hann. hvasslega frá-»
farandi stjórn. ___j