Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.04.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 20, apríl 1953. VÍSIR UNHH. Það gæti verið til fróðleiks, a.m.k. einkyerjum hinna ellefu jjnísund bifreiðaeigenda þessa lands, að vita, að Ameríkumaður- isn Charles Goodyear, er Iagði með hugviti sínu grundvöilinn að gúnunívinnslunni, dó í skuldafangelsi, að það var brezkur dlýralæknir, Thompson að nafni, sem fyrstur manna lét sér til hugar koma árið 1845, að nota loftfylltar gúmmíslöngur í Jeðurumbúðum til hlífðar kerruhjóliun, að það var ekki fyrr en eftir sigur Frakkans Miehelin í kappakstri milli Pan'sar og Kúðuborgar árið 1902, að almennt var farið að taka unp gúmmí- hjólbarða á bifreiðar, af svipaðri gerð og þeir tíðkast nú og var sigurför Franzmannsins þó að bessu sinni ekki stásslegri en svo, að skipta varð 19 sinnum um hjólbarða á bifreið hans. Það mun einnig einhvern tíma þykja saga til næsta bæjar, þegar farið verður að rifja upp ýmsa þætti úr gamalli iðnað- arsögu íslands, að 'það skyldi hafa verið séra Kári Valsson, sveitapresturinn góði, sem fyrstur varð til þess að sóla hjól- Ibarða á fslandi 2. apríl árið 1946. Þarna var það, yzt í■ norðri Jivítt og blátt. — — Það var fyrir þúsund ár- um. — Þá reis það úr hafi i roða morguns, blátt og hvítt. — Þeir vissu það eflaust útlend- ingarnir, er litu það þá í fyrsta sinn, að kröpp myndu kjör að „hreppa Kaldbak en láta akra“, en svo brennandi var frelsis- þráin i brjóstum þeirra, að hennar vegna gerðust þeir ráðn- ir í að þola ekki áþján og ofriki, þess vegna varð land hinna þriggja lita tákn friðar og far- sældar, þar sem það reis þeim úr djúpi úthafsins mikla. Áreiðanlega hafa þeir verið ráðnir í að gœta þess frelsis vel, er þeir leituðu, og varð- veita það óbornum kynslóðum' landsins, er þeir œtluðu að byggja. — Margar aldir eru nú liðnar frá stríðslok sameinaðist fjölskyld- .an aftur í höfuðborginni, og þar fæddist þeim hjónum dótt- ir árið* 1921. Hún býr nú í Prag, ásamt móður sinni, en fað*ir Karels er löngu íátinn. Karel lauk stúdentsprófi árið 1931, en nokkru áður hafði hugur hans hneigst til nor- rænna fræða, og til Svíþjóðar kom hann fyrst árið 1930, og fór þangað aftur næsta ár, en upp frá því dvaldi hann jafn- an Iangdvölum á Norðurlönö- um, kom fyrst til íslands árið j , f. - fVndi 1933, las við háskólann, safnaði hér munum fyrir tékkneskt J Svo var Gúmmíbarðinn stofn- þjóðminjasafn, gerðist kaupa-1 aður og Karel fór til íslana's maður á íslenzkum sveitabæ. geta tekið þar upp þráðinn, sem hann hafði áður verið nið- ur feldur og er nú ráðinn í að hefja nám í íslenzkum fræð- um hér við háskólann, en þá taka hernaCaryfirvöldin brezku í taumana, gruna hann um njósnir, handtaka hann og flytja til Englands. Þar gistir hann ýmis tugthús í heilt ár, en er aldrei sakfelldur, enda saklaus. Honum var svo sleppt og leyft að vinna fyrir sér i Bretlandi og gerist hann þá vinnumaður á sveitabæ í Kumbaralandi. Þar þótti hon- um ill vist og ömurleg og leit- aði því atvinnu hjá fyrirtæki nokkru, er sólaði hjólbarða, og hóf þar störf. Þar sem hann enn var ráðinn í að setjast að á Islandi, kom honum til hugar, að með því að nema þessa nýju iðngrein, gæti hann auðga‘6 atvinnulíf hins væntalega heimalands síns, og varð það því sam- komulag milli hans og fram- kvæmdastjórans, að Karel skyldi gefast nemandi í iðn- greininni, svo að hann gæti unnið að rannsóknum á hag- kerfi Austur-Evrópulanda, en mun koma hingað heim í vor. Kári vonast til að ljúka guð- fræðiprófinu eftir næstu hátíð- ar, en upp úr því mun hann taka að svipast um eftir brauði í sveit. Þó að hér hafi nú ærið verið talið til þess að Kári geti ekkí kallast neinn hversdagsmaður, þá á hann þó enn svo marga strengi á sinni hörpu, er hér hafa ekki hljómað, að þá mætti margur þakka fyrir að eiga eina saman sér til ágætis, en um leið og hér verður, rúmsins vegna að brjóta í blað æfisögu hans kemur það í hugann, að nú hafi það á ný orðið að veruleika, er Sigurður Orkn- eyjajarl Hlöðvisson sagði forð- um um nafna hans Sölmund- arson, er einnig gerðist góður íslendingur, að engum væri Kári líkur. ★ „Eg er náttúrulega fyrst og fremst hjólbarðaviðgerðamað- ur. Annars hefur mér fundizt alla tíð frá því er eg var smá- strákur hjá afa mínum á stríðs- árunum fyrri að eg væri sveita- maður, enda hef eg hugsað mér að verða það svo fljótt, sem unnt er, eftir að eg hef lokið prófi.“ Hvenær ákvaðst þú að gerast prestur? Það mun mér fyrst hafa kom- ið til hugar í fangelsi úti á Bretlandi. Þar kynntist eg ýms- um kristnum ágætismönnum, sem opnuðu mér nýja innsýn í dularheima ti’úarinnar. Eg er þvi er þetta var — long saga i , afxui’kvæmt þangað, og eftir skrað, saga um frelsistjon,} , ' , frelsisbaráttu.----- ------ Og enn var það þarna yzt í norðri, hvítt og blátt. — — Það var árið 1939. — Farkosturinn var annar, en frelsisþrá farþegans söm og Árið 1937 fékk hann styrk til _í að nema íslenzk fræði í Sviþjóð og lagði þá einkum stund á rímur. Eftir að Tékkóslóvakía var svikin í hendur nazistum taldi Karel sig ekki geta átt • að stríðið skall á ákvað- hann að f>ara til íslands, í því skyni að gei’ast íslendingur, og hingað kom hann með síðustu ferð Gullfoss frá Danmerkur haust- ið 1939. i síðar hagnýtt hið brezka einka- fæddur. til kaþólsku, en lengi vel hélt eg að ki’istindómur væi’i ekkert nema innantómir helgisiðir og kennisetningar í andstöðu við heilbrigða skyn- semi, og taldi mig því árum saman algerlega trúlausan. Síðar var hann 6 mánuði í Finniandi, þar sem hann kom svipuðu fju’irtæki á iaggirhar, en a j því loknu hvarf hann aftur hingað og gerðist starfs- rnaður Gúmmíbarðans. Þar vann hann samfleytt íil hausts- ins 1951, en þá innritaðist hann í guðfræðideild háskólans, og hafa hjáverk ein síðan verið unnin af honum í Gúmmíbarð- anum. Karel — eða Kári Valsson, eins og hann vill nú láta kalla sig — kvæntist meðan hann dvaldi í Bretlandi á stríðsár- þeirra, er fyrir þúsund árum' Næst finnuin við hann í ýms- litu fyrst þessa landsýn.— | um héraðsskólum, en þar er __ __ Megi island œtíð verða úann að flytja fyriiiestra um mium. Kona hans er tékknesk, frelsistákn öllum þeim, er lita hið gamla föðurland sitt. Svo hagfræ'óngur að menntun. Hún það í morgunbjarmanum, þar sem það rís úr hafinu mikla, yzt í norðri, hvítt og blútt.- Kári Valsson fæddist 17. júlí 1911 i Pi'ag, höfuðborg Tékkó- slóvakíu. Hann var skirður Karel og lcenndur við fööur sinn, Vorovka, svo sem sið- venja er þar í landi. Móðir hans er af.gömlum bændaættum úr Bæheimi, íaðirinn háskóla- kennari í heimspeki sonur kennaraskólástjóra í Prag', flestir forfeðra hans mennta- menn. Meðan faðirinn gegndi her- þjónustu dvöldu mæðginin á bæ móðurföður Karels, en í toknuni gráðuostinum, er hann áreiðánlegá ver.sti ostur í heimi. — kr. ★ Spakmæli dagsins: Engum að trjúa ekki er gott, en öllum verra. gerist hann kaupamaður hjá hefur að uhdanförnu verið í prestinum að Miklabæ í Skaga- þjónustu .Sameinuðu þjóðanna firði. Eftir það telur hann sig í New York, þar sem hún helur Hefur bú orðið fyrir vonbrigðum með námið? Þvei’t á móti. Það er miklu þyngra en eg bjóst við, en fyrir vikið langtum skemmtilegra. Mér þykir með hverjum degin- um betra, að hafa kosið mér þetta hlutskipti. Einu sinni ætlaði eg að lesa norræn fræði, hafði langt tilhlaup að doktors- ritgerð í rímnafræ&um, en úr því varð ekkert, svo að eg hof eiginlega verið eilífðarstúdent, —- alveg upplagður. Nú fer því vonandi að verða lokið. \ Vitlu gera svo vel að segja mér eitthvað um lijólbarðana? Velkomiö. Hrágúmmí er blandað efnum, sem gera það hæft til suðu og með tilstyrk sérstakra véla er það svo fest á slitna hjólbarða, en þánnig eru þeir endurnýjaðir fýrir hálfvirði þess, sem nýir kosta, en endast þó eftir að búið er að setja nýja gangandann á þá, eigi skemur en þeir, sem nýir eru. Fyi’irtækið Tyresoles, sem eg vann hjá og byggt hefur upp kerfi Gúmmíbarðans, er gi-undvallað á amerískri hug- mynd, sem einkaleyfi er á, en aðferðir hennar eru í alla staði betri en aðrar, sem notaðar eru við hliðstæð störf, enda var talið að Tyresoles hefði endur- nýjað 10 milljónir hjólbarða árið 1949. í Gúmmíbarðanum vinna nú- 8 menn, og munu hjólbarðarnir, sem sólaðir hafa verið þar, nú skipta mörgum þúsundum. Mér þykir vænt um Gúmmíbarð- ann. Eg hef fórnað honum nokkrum árum æfi minnar, en hann hefur goldið þau með mörgum gleðistundum og því fé, sem eg vona nú að endist mér unz eg hef lokið námi. Eg hætti m. a. vegna þess að mig langaði í sveit, og svo fannst mér stundum, að enda þótt eg væri liðtækur við hjólbarð- ana, þá gæti eg samt annars staðar gert meira gagn, þar sem fyrri menntun mín og lífs- í-eynzla kæmi að einhverjum íio tum. Hvað viltu segja um íslenzku borgararéttindin og Kára Valsson? Fyrst af öllu, að mér þykir vænt um að vera nú orðinn íslendingur. í öðru lagi, að' eg hefði helzt viljað mega halda skírnarnafi mínu, en var feginn að losna við ættarnafnið. Það olli mér mai’gvíslegum óþæg- indum og hinum undarlegustu uppnefnum. Frumlegast þeirra mun Vorvaka hafa vex’ið. Fyrra nafn mitt mun þó vei’ða varð- veitt í landafræði íslands með- an menn muna Karelshelli, en það er mér ekkei’t metnaðar- mál. Nýju nöfnin eru að því leyti heppileg, að eg get notað áfram gamla fangamai’kið á næi’fötunum mínum. Það er mikill kostur. Hve mörg tungu- mál talar þú? Þau eru ekki mörg, en eg get lesið öll gei’mönsku og róm- önsku málin og nokkur slav- nesk. Grísku hef eg verið að læra að undanförnu. i Hvers vegna kaust þú fremur að gerast íslend- ! ingu en leita til ein- hvers annars lands? Það er vegna þess frjálsræS- is, sem rikir hér, frelsis til þess að mega haga sér eins og mað- ur. Það er þess vegna, sem eg vil hvergi eiga heima nema hér, og bíð þess nú með óþreyju að Ijúka náminu, svo að eg geti tekið til starfa einhvers staðar þar í sveit, sem söfnuðir vilja þiggja þjónustu mína.“ —í*rr——’r— ... J enda þóít ég væri liðtækur við hjólbarðana." Sameinaðir verktakar Skrifstofan er flutt að Skólavörðustíg 3. Opin daglega frá kl. 9—3, útborgun hvern föstudag kl.‘ 1—3, enda hafi reikningar vejL’ið lagðir itip áður. Sími 82450 og 82451.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.