Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 21. april 1353. Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 21. apríl — 111. dagur árs- ins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- daginn 22. apríl, kl. 10.45— 12.30; III. hverfi. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 00.55 í nótt. Naeturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki; sími 1760. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8 þá hringið þangað. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.55—5.00. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Daglegt mál. (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Ávarp frá Barnavinfélaginu Sumargjöf. (Pálmi Jósefsson skólastjóri). — 20.30 Erindi: Jafnvægisskyn og Þjóðrú. (Braddi Jóhannesson). — 20.55 Tindir ljúfum lögum: Carl Bil- lich o. fl. flytja létt klassisk lög. — 21.20 Johann Sebastian Bach — líf hans, list og lista- verk; VI. — sögulok. — Árni Kristjánsson píanóleikari les úr ævisögu tónskáldsins eftirj Forkel og velur tónverk til flutnings. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Tónleik- ar (plötur) til kl. 23.00. Gengisskráning, BÆJAR- / rdttir K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jósúa, 24. 16-31. Jóhs. 15. 16. I. O. O. F. = Ob. 1P. = 1354218%. Hjónaefni. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Jónsdóttir frá Fróðhúsum, Borgarfirði, og Friðgeir Hall- grímsson, sjómaður frá Eski- firði. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Anna Ás- dís Ðaníelsdóttir, Hlíðarhús- um B, og Sigurður Magnússon húsgagnasmiður, Háteigsvegi 13. Heimili þeirra verður fyrst um si'nn að Háteigsvegi 13. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi gamanleikinn „Skírn sem segir sex“, eftir Oskar Braaten sl. laugardags- kvöld. Viðstaddir hafa tjáð Vísi, að áldrei hafi heyrzt önn- ur eins fagnaðarlæti í húsinu, svo vel hafi leiknum verið tek- ið. Aðalhlutverkin fara þau með Emelía Borg, er leikur sem gestur og Sigurður Krist- insson. Aðrir leikendur eru Kristbjörg Keld, Friðleifur Guðmundsson, Vilhelm Jens- son og Snorri Jónsson. Háskólafyrirlestur. Sænski sendikennarinn, frú Gun Nilsson, flytur erindi í Háskólanum í dag og talar um sænska íslandsfara og íslands- lýsingar. Fyrirlesturinn hefst kl. 8 % stundvísl. í 1. kennslu- stofu Háskólans. Öllum er ' heimill aðgangur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 16. apríl, til Leith, Krist- iansand, Gautaborgar og Kaup- mannah. Dettifoss er í Kefla- vík. Goðafoss kom til Leih 20. apríl; fer þaðan í dag til Rvk. Gullfoss fór frá Lissabon í gær- kvöld til Rvk. Lagarfoss fór frá New York 17. apríl til Hali- fax og Rvk. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Gautaborg- ar. Selfoss frá frá Vestm.eyjum 17. apríl til Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. 9. apríl til New York. Straumey fór frá Sauðárkróki í gærkvöld til Hofsóss og Rvk. Birte fór frá Vestm.eyjum í gærkvöld til Rvk. Enid er í Rvk. Ríkisskip: Hvassafell er væntanlegt til Pernambuco á morgun. Arnarfell lestar sem- ent í Álaborg. Jökulfell losar sement á Vestfjörðum. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. ,. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs. .... kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.80 1000 iírur kr. 26.12 tíreAAgáta hr. 1891 Lárétt: 2 skraut á upphlut, 5 Mór, 6 flugher (útl.), 8 í lagi, 10 kvennafn, 12 strit, 14 sann- anir, 15 lengdarmál, 17 tveir eins, 18 umferð. Lóðrétt: 1 Svíkst um, 2 fjöldi, 3 menn, 4 fengsæll, 7 hélt á brott, 9 drápstæki, 11 sægróður, 13 greinár, 16 ósam- stæðir. Lausn á krossgá'm nr. 1890. Lárétt: 2 Skáti, 5 klór, 6 tog, 8 t. d., 10 foL. 12 IRA, 14 Rón, 15 nóra, 17 MD; 18 uggur. Lóðrétt: 1 Skotinu, 2 sót, 3 krof, 4 illindi, 7 ror, 9 dróg, 11 j lóm, 13 ai'g, 16 au. J VeðriS. Um 1000 km. suðvestur í-hafi, er lægð á hægri hreyfingu norðaustur eftir. Veðurhorfur: SA-gola og síðar kaldi, víða stinningskaldi, þegar líður á nóttina, rigning öðru hverju. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík A 2, rigning, 4, Stykldshólmur A 3, 2. Horn- bjargsviti ASA 2, ~-l, Siglunes NA 3, komsnjór, -h3, Akureyri NNV 2, I. Grímsey ANA 3, ís- ingarúði, -L2. Grímsstaðir ASA 2, -í-1, Raufarhöfn ANA 3, ís- ingarúði, -4-2. Dalatangi NA 3, snjókoma, 0. Djúpivogur A 3, 2. Horn A 4, 1, Vestmannaeyjar SA 1, 5. Þingvellir logn 3. Reykjanesviti ÁSA 2, rigning, 5. Keflavíkurvöllur S 3, rign- ing, 3. ReykjavíL Landróðrabátarnir héðan eru nú aðeins tveir eftir og var afli þeirra frekar tregur í gær. Hag- barður var með 4 tonn. Skíði með svipað. Sandfellið. kom 1 gær með 2 tonn eftir eina vitj - un. Aðrir bátar hafa ekki kom- ið hingað með afla síðan í gær, en gera má ráð fyrir einhverj- um útilegubáíum í kvöld og nótt. Þrír bátar héðan stunda nú steinbítsveiðar fyrir vestan. Ölafsvík. Þaðan róa 7 bátar með net. Gæftir hafa verið fremur slæm- ar, flest hafa verið farnir 10 róðrar en almennt 8 róðrar. Afli hefur verið rnjog fýr.‘ 'HéiTdá'f- aflinn á txmabilinu er 175 smál. í 59 róðrum. Þorlákshöfn. Þaðan róa nú 7 bátar með net og 4 trillur. Gæftir hafa verið góðar og afli sæmilegur, en nokkuð misjafn. Heildarafli bátanna 1.—16. apríl er 376 smál. í 65 róðrum, en trillubát- anna 73 smál. í 33 róðrum. Veiðarfæratjón hefur verið lít- ið. Síðustu daga hefur afli ver- ið mun minni. EyrabakM. Þaðan róa 6 bátar með net. Gæftir hafa verið góðar og afli allgóður fyrst í mánuðinum en tregari síðustu viku. Flest hafa verið farnir 12 róðrar. Heildar- aflinn á tímabilinu er 515 smál. í 71 róðri. Stokkseyri. Þaðan róa 5 bátar með þorska net. Gæftir hafa verið góðar, en afli mjög rýr, svo að furða gegnir, eða allt niður í 1 smál. í róðri. Mesti' ■ afli í róðri varð um 9 smál. IT ildarafli á tíma- bilinu er 199 smál. í 54 róðrum. Keííavsk. Þaðan róa 3 bátar, þar af eru 21 bátur með linu, en 15 með nei. Gæftir hafa verið fremur góðár, almennt hafa verið farn- ir 9 róðrar. Afli hefur verið heldur rýr. Mestur afli í róðri varð 8. apríl, 11.5 smál. Haild- arafli línubátanna á tímabií- inu varð 937 smál. í 173 róðr- um, en um héildarafla netja- bátanna.er enn ekki.vitað með Viáslt.’ "Afliílrí fef'hðhllégá héft’-i ur og frystur, ennfremur lítið saltað. vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Raufarhö Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan. Þyrill var væntanlegur til Ak- ureyrar í gærkvöld. Vilborg fer frá Reykjavík í' dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Búðardals. Ben G. Waage, forseti Í.S.Í. og fulltrúi ís- lands í Alþjóða-Ólypíunefnd- inni, hefir afhent Hallgr. Bene- diktssyni, forseta bæjarstjórn- ar, sem var fulltrúi bæjarins á Olympíuleikunum í Helsing- fors, finnsku Olympíuorðuna af 1. gráðu, og Jens Guðbjörns- syni sömu orðu af 2. gráðu. Forseti Finnlands veitir orðu þessa. Þá hefir Ben. G. Waage afhent Einari B. Pálssýni, far- arstjóra á Vetrar-olympíuleik- unum í Osló og Gísla Kristjáns- syni, flokksstjóra þar, heiðurs- skjöl frá framkvæmdanefnd Vetrar-olympíuleikanna. Athugasemd um snjóbræðsluefni í slitlag vega. — Fyrir skömmu var tvisvar skrifað í Vísi um efna- blöndu, er þýzkur verkfræðing- ur hefði fundið upp og hefði þau áhrif, er hún væri látin í slifiag vega, að á þeim festi hvorki snjó né ís. Var sagt að aðferð þessi hefði verið reynd í Þýzkalandi og gefið góða raun. Var vegamálastjóra bent á að gera gangskör á að kynna sér þetta. — Fregn um þetta snjóbræðsluefni birtist í haust í dönskum blöðum og rakst eg fyrir nokkru á greinarkorn um það eftir forstjóra vegarann- sóknarstofnunarinnar dönsku. •Kemur þar fram, að aðeins hafði verið um fyrstu tilraun að ræða í smáum stíl og árang- ur var enn sama og enginn. Engar upplýsingar liggja fyrir um nein atriði varðandi notkun efnisins eða endingu. —■ Víst væri æskilegt að slíkt töfralyf fyndist og fengist fyrir skaplegt verð, en tíminn mun leiða í ljós, hvort eitthvað verður úr þessu til gagns. Geir G. Zoaga. Félag íslendinga í London heldur sumarfagnað og minnist 10 ára afmælis síns þann 24. apríl n. k. að Rubens Hotel þar í borg. Þar flytja ræður Agnar Kl. Jónsson sendiherra og Karl Strand læknir. Alfred Andrés- son syngur gamanvísur, Þor- steinn Hannesson óperusöngv- ari syngur við undirleik Jó- hanns Tryggvasonar tónlistar- kennara. Síðan verður stiginn dans. 11 íslenzkar stúllxur sækja námskeíð í hússtjórn við St. Restrup húsmæðraskólann í Danmörku. Þessar stúlkur fara héðan Anna Guðný Ilalldórsd., Mývatnssveit, Eyrún Eiríksd., Rvík, Hólmfríður Karlsson, Rvík, Júlíana Aradóttir. Pat- reksf., Kristín Sigurðardóttir, Hveragerði, Sigríður Sveinsd., Selfossi, Sigrún Guðmundscl.. Rvík, Sigurveig I&istjánsd., Rvík, Valgerður Bjarnad., Rvík, Vigdís Guðmundsd., Grafningi og Þorbjörg Jónsdóttir, Akur- eyri. Námskeið þetta 'er á 'veg- um Norræna félagsins. Heilsuvefnd, 1.'hefti þéssa árs.'héfir V'ísi borizt. Af eíni .ns að þessu sinni má neír.a grein eftir Jón- as Kristjánsson lækni, sem hann nefnir „Hvers vegna vaxa hrörnun?.. .vit!ar?“ Ingimar Vilhjálr r. ritar um lífrænu ræMtWíi ■ Ivifti-Ægyfla... -ón Ing- veldur 1 r. Brynjólfsdóttir á greinin'., „Eifct ár ævi minnar“. Margt fleu-a er í rítinu um mál- efni þeirra, sem aðhyllast kenn- ingar náttúrulækningasinna. , Tímaritið Úrval. T Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af Úrvali og er það fróð- legt og fjölbreytt að vanda. Efni þess er m. a.: Skoðana- könnun meðal æskufólks í 14 löndum, stórfróðleg könnun á lífskjörum og lífsviðhorfum ungs fólks víða um heim, með formála eftir Bertrand Russel; Skurðaðgerðir á hjartanu, Hvers vegna kaupa menn klám- rit? Konukaup í Afganistan, Múgsálin og menning nútímans, Orsakalögmálið og eðlisfræði nútímans, Merkustu nýjungar í vísindum 1952, Þróunarkenning Darwins, Geta rafeindaheilarn- ir hugsað? o. s. frv. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekkí annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. Mikil tónlistarmót verða í Noregi í sumar. Meðal þess er fundur norræna tón- skáldaráðsins, sem haldinn verður í Osló 26. og 27. maí, en forseti þess er Jón Leifs. 28. maí verður mót, sem Alþjóða- samband nútímatónlistar* stendur að. í júníbyrjun verður Grieg-hátíð í Bergen, en þar koma m. a. fram Kirsten Flag- stad, EdwLn Fischer, Yehudl Menuhin og Otto Klemperer. Samtímis hefur verið undirbú- ið í Bergen alþjóðaþing „Stefj- anna“, og sækja það um 200 fulltrúar frá helztu menning- arlöndum heims. . „Freyr“, ; T búnaðarblað, er nýkomið út, 8. —9. tbl. 48. árgangs. Af efnS ritsins að þessu sinni má nefna fróðlega grein Páls Hermanns- sonar, er hann nefnir „Hallæri". Þá er grein eftir Sæmund Frið- riksson um fjárskiptin 1952. Margar myndir prýða ritið, seni er vel úr garði gert. VarðarfaiKhirinn.. (Fram af 8. síðu) herðar ótrúlega stórkostlegfc verkefni, og vísaði til laga um það í því sambandi. Lagði ráð- herrann til að ráðið yrði lagt niður í þeirri mynd, sem það nú er. Með því myndi sparasfc 600 þús. kr. árlega. Vildi hann að fjárfestingarleyfi yrðu gefirs ■frjáls á Öllum smáíbúðum í bæj- um og sveitum, en ráðuneytinu ætlað að fjalla um fjárfestingu til alíra stásrri framkvæmda. Skipting | lánsfjár. Þá ræddi ráðherran hlufc verzlunar- og viðskipta með til- liti til lánsfjár frá bönkum, en því væri haldið fram af fram- sóknarmönnum, að samvinnu- félögin yrðu þar út undan. —• Sýndi B. Ól. fram á það meS tölum, aó framsóknarmenn færi þar með staðlausa stafi. Enn fremur skýrði hann útlán banka til sjávarútvegs, landbúnaðar, iðhíiðar og yerzlunar. Sýndu niðúrstöðufnar, að hvergi væri hlutur kaupfélaga fyrir borð borinn nema , síður væri, og hefðu þau auk þess yfir miklu fjármagni að ráða, sem væru innistæður í innlánsdeildum þeirra, sjóðir o. fl. Iðnaðarmál. í lokin ræddi B. Ól. aðgerðir ríkisstjórnarinnar til endur- reisnar iðnaðinum, en um þau mál hef ur áður verið gefin ítar- leg skýrsla, og verður ekki nán- ar út í þau farið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.