Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 21. apríl 1953. VÍSIR GAMLA Blö 9« í BLÁA SLÆÐAN Hrífandi amerísk úrvals- mynd. Jane Wyman, Charles Laughton, Joan Blondell, Audrey Totter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íLEIKFEIAG! ^REYKJAVÍKUR^ VESALINGARNÍR Eftir VICTOR HUGO '.!! Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191." iK TJARNARBÍÖ Þar, sem sólin skín (A Place in the Sun) Afar áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna- mynd, byggð á hinni heims- frsegu sögu Bandarísk harm- saga eftir Theodor Dreiser. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Þjóðviljanum og ennfremur fyrir skömmu í Familie Journal. Þetta er mynd, sem allir verða að sjá. Montgomery Clift Elizabeth Taylor Shelley Winters Sýnd kl. kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. BSSR. BSSR. Ibúöir tit sölu 1. Glæsileg tveggja herbergja íbúð á 1. hæð með sér- inngangi. 2. Skemmtileg fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð og í risi, sérinngangur. Báðar inni i Skipasund'i. 3. Þriggja herbergja íbúð í ágætum kjallara í Hlíða- hverfinu. Laus til íbúðar í haust. 4. Tveggja herbergja kjallaraíbúð í hlíðahverfinu. Félagsmenn sitja fyrir kaupum, ef þeir gefa sig fram fyrir miðvikudagskvöld. Upplýsingar í skrifstofu félagsins klukkan 17 til 18,30 í dag og á morgun. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana — Lindargötu 9A. ! STÚDENTAFÉLAG REYKJAVIKUR :< I : ^umarfagnaður stiidenta verður í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetradag, miðvikudaginn 22. þ.m. og hefst klukkan 8,30. DAGSKRÁ: 1. Árstíðaskipti. Ræða. Tómas Guðmundsson. 2. Upplestur: Lárus Pálsson. 3. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson. 4. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. 5. Getraunaþáttur. 6. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag klukkan 5—7. STJÓRNIN. Tilbod óskast í vörulager úr verzluninni Portland, eign þrotabús Óskars Magnússonar, Njálsgötu 26, hér í bænum. Skrá yfir yörulagerinn er til sýnis hjá undirrituðum, sem veitir tilboðum viðtöku til 30. þ.m. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 20. apríl 1953. Kr. Kristjánsson. hinna nýju fjölskyldubóta og mæðralauna fara fram næst- komandi miðvikudag, föstudag, laugardag og mánudag. Allir þeír se.m fengið hafa sent bótaskírteini geta vitjað um greiðslurnar fyrnefnda daga i skrifstofu vorri. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Draumar íangans Óvenju falleg og hrífandi ný frönsk stórmynd tekin af Marcee Carné. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: Gérard Philipe, Susanna Cloutier. Sýnd kl. 7 og 9. STRÍÐSHETJUR (Fighting Coast Guard) Mjög spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd úr síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: Forrest Tucker Brian Donlevy Ella Raines Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. tX TRIPOUBIÖ UPPREISNIN (Mutiny) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk sjóræningjamyna eðlilegum litum, er gerist brezk-ameríska stríðinn 1812. Mark Stevens, Angela Lansbury, Patric Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í skugga stórborgar (Between Midnight and and Dawn) Afburðar spennandi ný amerísk sakamálamynd, er sýnir hina miskunnarlausu baráttu sem háð er á milli lögreglu og undirheima stór- borganna. Mary Stevens Edmond O’Brien Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innaa 16 ára. STJÖRNUBÍÓ KL. 7 Ógnar hraði SKlFlkM I PAPGEP ÖGNAR HRAÐI Kvikmynd í litum frá síð- asta heimsmeistaramóti á skíðum. Þetta mun vera fullkomnasta skíðakvik- mynd, sem tekin hefur ver- ið. — Kynnist af eigin raun stórkostlegustu íþrótta- keppni, er háð hefur verið. Kynnist undrafegurð Alpa- fjallanna. Birgir Ruud hefur sagt um kvikmyndina „Ógnar hraði“ að hún sé eitt meistaraverk, sem enginn megi missa af að sjá. Skíðadeild K.R. VÖKUMENN (Nachtwache) Þessi fagra og tilkomu- mikla þýzka stórmynd, sem enginn ætti að láta óséða — verður vegna mikillar eftir- spurnar sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Kóngar hiátursins Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með allra tíma fræg- ustu grínleikunum: Gög og Gokke Harold Lloyd Buster Keaton Ben Turpin. Rangeygði Jim o. fl. Sýnd kl. 5. iMeikfélag HflFNRRFJflRðflR Skírn, sem segir sex eftir Óskar Braaten. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 9184. MARGT A SAMA STAÐ LAtlGAVEG 10 — SIMI 3387 Pappírspökagerðin li.f. |Vitastíg 3. Allsk.pappírspokar tU HAFNARBIÖ » KVENNASLÆGD (The Gal Who Took the West) Fjorug og spennandi ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum: Aðalhlutverk: Yvonne De Carlo Charles Coburn Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK heldur Snmarfagnað í í Tjarnarcafé, miðvikudaginn 22. apríl kl. 9 e.h. jl SKEMMTIATRIÐI: í Soffía Karlsdóttir syngur nýjar gamanvísur. Dans og fleira. FJOLMENNIÐ! Skemmtinefndin. Mðður éskast til vinnu við hjólbarðaviðgerðir. Vanur maður gengur. fyrir. Upplýsingar veittar eingöngu á staðnum. BARÐINN H.F. f Skúlagötu 12. ■i» ali > V ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn sýning miðvikudag kl. 20,00. 39. sýning. Síðasta sinn. Skugga-Sveinn sýning Sumardaginn fyrsta, fimmtudag kl. 16,00. Barnasýning. - Lækkað verð 40. sýning. ,t Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15—20JW. Sími' 80000— 82345 Hafnfírðingai* Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. Dagbluðið VÍSIMi Skrifstofan er flutt að Skólavörðustig 3. Opin daglega frá kl. 9—3, útborgun hvern föstudag kl. 1—3, erida hafi reikningar verið lagðir inn áður. Sími 82450 og 82451.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.