Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.04.1953, Blaðsíða 6
0 VÍSIR Þriðjudaginn 21. apríl 1953. NÝKOMIÐ: Nælon blússur Nælon buxur Barnapils Plíseraðir hálsklútar Kjólaskraut Flauelsbönd o. fl. Allt amerískar vörur. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti Stúlka vön eldhússtörfum óskast. Gott kaup. 48 stunda vinnu- vika. Upplýsingar á Lauga- vegi 41A eftir kl. 3 í dag. Kleppsholt! Ef Kteppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni f Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt aS auglýsa í Vísi. KAUPHOLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. 3>úsundir vita aO gœfan fylgi' hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Margar gerOir fyrirliggjandi TIVOLI sh&m m iigarðw Meyhrih intjta > auglýsir hér með eftir tilboðum frá þeim, sem annast | vilja eftirgreint í garðinum í sumar: < sælgætissölu, Ji rjómaíssölu, ^ þylsusölu. j! í ráði er að leigja út eftirtalin skemmtitæki til rekstursj, jí garðinum í sumar, ef viðunandi tilboð fást: S rakettubraut, J skotbakka, jl speglasal, j! draugahús, í flugvélahringekju, J barnahringekju. Til mála getur komið að veita einstaklingum eða félög- um heimild til að hafa eigin skemmtitæki í garðinum í i sumar. Þeim, sem eiga eða hafa huga á að eignast í þessu skyni góð skemmtitæki, er bent á að leita hið fyrsta sam- ■, vinnu við Tivoli. jj Þeir einstaklingar, félagsstjórnir eða samtök, er hyggjai á samvinnu við Tivoli um útiskemmtanir í sumar, ættu að «J hafa sem fyrst samband við garðstjórnina. jj Tilboð vegna alls þessa verða að vera komin til stjórnar >J Tivoli eigi síðar en 1. maí n.k. Tilboðum sé skilað í póst- >J hólf nr. 13. Upplýsingar eru gefnar í síma 6610 kl. 6-—7 jj e.h. alla virka daga. ■! MVUVUVWWMNVUWWHVmVyW Nýkomið Fjölbreytt úrval af margs- konar fallegum sumarvörum. Tilvaldar til fermingar- og sumargjafa Laugavegi 10. Sími 3367. HERBERGI óskast 1. maí í austurbænum. Sími 4501. ________________________(336 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Sími 4784 í dag og á morgun. (337 BORÐ og stólar til sölu í Ingólfsstræti 6. (338 FORSTOFUHERBERGI eða tvö samliggjandi her- bergi með sérinngangi, ósk- ast til leigu. Sími 6532. (361 FELAGSVIST og dans í fram- heimilinu í kvöld kl. 8,30. Allt íþrótta fólk velkomið. — Nefndin. ÞJOÐ- DANSA- FÉLAG R.VÍKUR. Æfingar verða í dag fyrir börn, á venjulegum tíma. — Sýningarflokkur mæti kl. 7.15. — Stjórnin. K.F LJ.K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Frú Astrid Hannes- son kristniboði talar. Allar konur velkomnar. —L0.G.T.— ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. Innsetning embættismanna. Fréttir. Hagnefndaratriði o. fl. — Æ. t. STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. í síma 80207. (363 STÚLKA óskast í vist á Sólvallagötu 51. (359 VINNUSKIPTI. Málari óskar eftir vinnuskiptum við húsgagnasmið og bólstr- ara. Tilboð, merkt: „Tæki- færi — 68.“ (335 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sími 5187. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. TAPA.ZT hefir pakki með kvenreiðbuxum og peysu, sennilega gleymzt í ein- hverri verzlun. Vinsamlegast hringið í síma 80727. (354 KVENÚR hefur tapazt. — Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 81164. (356 STAL-kvenúr tapaðist í miðbænum eftir hádegi í gær. Skilist á lögreglustöðina. — Fundarlaun. (358 BLAKÖFLOTT drengja- úlpa með hettu, tapaðist síð- astliðna viku í námunda við sambandsbraggana við Grandaveg. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 81863. (371 ÆKUR ANTIQUARI.Vr KAUPI hæsta verði gaml- ar bækur, blöð og tímarit. — Fornbókaverzlunin Lauga- veg 45. — Sími 4633. (357 BARNAKERRA með skerm, óskast. Uppl. í síma 81229. (370 VÖNDUÐ barnakerra, lít- ið notuð, til sölu. Sörlaskjóli. 56. — (368 BARNAKERRA, sem ný, til sölu. Nesvegi 52, kjallara. (362 PENINGALAN. Vil lána smáupphæð, gegn góðri tryggingu. — Sanngjarnir vextir. Uppl. í síma 6585. — (321 LÉTT saltað trippa- og folaldakjöt, og alltaf til ný- reykt. Von. Sími 4448. (355 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hvlli um land allt. (385 SAMUÐARKORT Slvsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.____________(364 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50 til 400 granvma. (105 &/Sumufks. — T ARZÁN — mz „Taktu eftir því, sem ég segi, „Ljón hafa áður elt mig, svaraðí. sagði Nemone advarlega. Reynir þú Tarzan,, og ég lífj .ennþá. En marg -«ð fara út fyrir múrana, ert þú ljónanna eru ekki meðal þeirra, sem tíauðans matur." lifa.“ „Áður en þú ferð héðan út Um leið og þær opnuðust sást i aftur ætla ég að sýna þér dá-litið!. ginið á öskrandi reiðu karlljóni. sem Nemone opnaði dyr, sem .voru á stökk upp og reyntdi að ráðast tii lierberginu. þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.