Vísir - 22.04.1953, Síða 1

Vísir - 22.04.1953, Síða 1
43. árg. Miðvikúdaginn 22. apríl 1953. 90. tbl. af sókn Vietmin í í Uos. Oiíutekjur Irak hraðvaxa. Einkaskeyti 'fró AP. — Burma og yrðu þá mikil þátta- London í morgun. | skil í styrjöfdinni í Indokína, í hinu liíla konungsríki, Laos sem hefur stáðið í 7 ár, og tefla í Indokína, var um miðbik þessa fyrrnefndum; tveimur löndum í mánaðar fyrirskipuð allsherjar aukna hættu. hervæðing, vegna liinnar yfir- vofandi innrásarhættu Vieth- minh-hersveita eða uppreistar- sveita kommúnista. Talið er, að hervæðingin nái til 60.000 manna. Liði þessu er ætlað að berj- ast með hersveitum Frakka, en að sjálfsögðu líður nokkur tími þar til það getur tekið virkan þátt í vörninni. — Framsveitir uppreistarmanna voru .um þess- ar mundir komnar yfir landa- mæri Laos. Þær voru, samkv. fegnum í gærkvöldi, komnar það langt inn í landið, að að- setursborg konungsins, Sisa- vang Vong, var talin í aukinni hættu. Uppreistarmenn hafa til þessa haldið sig í skjóli frum- skóganna, svo að flugvélar Frakka hafa ekki getað gert mikinn usla í liði þeirra með árásum. Leiti uppreistarmenn út á slétturnar, sem þeir nú verða að gera til þess að komast til höfuðborgarinnar, verður betri aðstaða til þess að gera þeim erfitt fyrir með flugvélaárás- um. — Uppreistarmenn hafa undirbúið þessa sókn vikum saman og hafa að sögn þrjú herfylki í sókninni. Heppnist uppreistarmönnum þessi sókn, kunna þeir að geta sótt til landa mæra Thailands (Siam) og a stMMireyri Einkaskeyti frá AP. — Bagdad í morgun. Síjórnin í Irak fékk 34 millj. stpd. eða 95,2 millj. dollara í !Bohlen, hinn nýi sendiherra Lifiil dSrengur druk'knar i Bolungarvík. f fyrrakvöld varð hörmulegt slys í Bolungarvík, er lítill drengur drukknaði í höfninni þar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í Bolungarvík í morg un, er ekki vitað með hverjum hætti slysið varð, en skipverjar á vb. Heiðrúnu sáu drenginn, sem hét Hreinn Magnússon, í sjónum við brimbrjótinn. Voru þegar hafnar lífgunartilraunir á honum, og þeim haldið á- fram á lækningastofu héraðs- læknis í um 2 klst., en árang- urslaust. Drengurinn hafði á- verka á höf'ði, og talið líklegt, að hann hafi misst meðvitund í fallinu. — Hreinn litli var sjö ára gamall, sonur Elísabetar Sigurðardóttur og Magnúsar Jónssonar, sem bæði eru látin. olíutekjur frá marzlokum í fyrra til sama tíma í ár. en Irak fær helming orðs Irak-olíu félagsins. Stjórn olíufélagsins áætlaði i fyrra, að þjóðartekjur Irak af olíuframleiðslunni mundu auk- ast um 400% 1951—1955. Bandaríkjanna í Moskvu af- henti Voroshilov forseta emb- ættisskilríki sín í fyrradag. i niergijri^ Allar vélar hraðfrystihússins ger- eyðilagðar, en fiskur sennilega óskemmdur. Ebtiar aSlia* alvin mi rið itúsið. Frá fréttaritara Vísis. — Suðureyri í morgun. Stórbrum varð á Suðnreyri viS Súgandafiörð í morgun, er eidur kom upp í hraSfrysihúsinu Isver h.f., og eySiIögðust aílar vélar. í frystiklefunum voru um 12.000 kassar af fiski, eða um 300 lestir, en talið er líklegt, að hann sé óskemmdur, að því er verksmiðjustjórinn, Oskar Kristjónsson, telur. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Vísir fékk um 11-leyt- Tregur afli Homa- fjarðarbáta. Frá fréttaritara Vísis. — Hornafirði í mogun. Hér er lítill afli um þessar mundir og yfirleitt hefur afli Hornafjarðarbáta verið frekar tregur í vetur, eða frá tæpum tvö hundruð skippundum í f jög- ur hundruð. Fyrir páska snjóaði allmikið og varð algerlega haglaúst í Lóni, en nú eru farnir að koma upp rindar. í dag er blíðuveð- ur, og fer gróðri vel fram á Höfn, en snjóföl lilífði honum í kuldakastinu um páskana. — Framboð hafa enn ekki verið ákveðin í Austur-Skaftafells- sýslu nema hvað Ásmundur Sigurðsson alþingismaður verð- ur í kjöri fyrir kommúnista. Dregur úr skipasmíöuiíi USA. Hinn 1. apríl áttu Banda- ríkjamenn í smíðum 82 skip, samtals 1.764.775 smálestir. Er það minna en nokkurn tíma áður á undangengnum 21 mánuði. Iokið og hafa nú úrslit fengizt í öllum flokkum nema meist- araflokki, bar er ein umferð eftir. Sömuleiðis er einni skák ó- lokið í landsliðsflokki, sem raun ar hefur ekki neina úrslitaþýð- ingu og í 1. flokki þurfa brír menn að lceppa til úrslita og um það, hvor þeirra flytzt upp í meistaraflokk. Biðskákir í landsliðsflokki, sem tefldar voru í. gærkveídi, fóru þannig, að Guðm. S. Guðm. vann Óla Valdimarss. og Sveinn Krístinsson vann Steingrím Guðmundsson, en skák þeirra Baldurs Möller og Guðjóns M. Sigurðssonar fór aftur í bið. Allar líkur benda þó til þess, að Guðjón muni vinna hana. Staðan í landsliðsflokki er þá þannig, að Friðrik Ólafsson er efstur með 6 ¥2 vinníng, en næst ir honum koma Guðm. S. Guð- mundsson. og Sveinn Kristinss. með 6 vinninga, enn fremur Guðjón M. Sigurðss. vinni hann Baldur, en annars hefur hann ið í morgun, mun eldurinn hafa komið upp um kl. 4V2 í morg- un, og magnaðist mjög skjótt. Hér er um að ræða gömul timb- urhús, að mestu, með nokkrum viðbyggingum úr steinsteypu, þar sem frystiklefarnir eru. Skilyrði til slökkvistarfs eru góð þarna, með því að nóg er af rennandi vatni og slöngur fyr- ir hendi. Þó var óttast um fiski- mjölsverksmiðju og íbúðarhús skammt frá, og því tekið það ráð að fá póstbátinn frá ísa- firði með slökkvitæki til við- bótar. Báturinn lagði af stað frá ísafirði kl. rúmlega 7 í morgun, ; , , og var kominn til Suðureyrar sakn- standa. Guðm. Agustsson kL rúmL 10. Þá mátti heita, að hefur 51/2 vinmng _Eggert Gilfer tekizt hefði að ráða niðurlögum 4V2 vmnmg, Baldur Moller 4 Skákþingi íslendinga senn lokið. Síðasta umferð í meístaraffokki tefíd á sunnudaginn. Skákþingi fslendinga er senri 5 vinninga og biðskák eins og Siys á Snorrabraut. Lítilsháttar umferðarslys varð í gær á Snorrabraut, skammt frá gatnamótum Flókagötu. Þar varð telpa innan ferm ingaraldurs, Hallfríður Kon- ráðsdóttir, Drápuhlíð 2, fyrir bíl. Meiðsli hennar reyndust ó- veruleg og var hún flutt heim til sín. ' Ovissan eftir andlát Stalíns réttlætir ekki athafnaleysi. vinninga og biðskák, Ingi R. Jóhannsson 3, Óli Valdimarss. 2 og Steingr. Guðmundsson IV2 vinning. Skipa allir framan- greindir 10 menn nú landslið íslendinga, en áður voru það aðeins skipað 8 mönnum. í 10. umferð meistaraflokks vann Jón Pálsson, Anton Sig- urðsson og Ingimundur Guð- mundsson vann Þórð Þórðar- son. Jafntefli gerðu Birgir Sig- urðsson og Þórður Jörundsson, Jón Víglundsson og Haukur Sveinsson. Hinar tvær skákirn- ar fóru í bið. Verða biðskákir tefldar á föstudagskvöldið, en síðasta umferð á sunnudag. í 1. flokki urðu efstir og jafn- ir Bjarni Linnet, Dónald Ás- mundsson og Karl Þorleifsson með 6 vinninga hver af 8 mögu legum. Verða þeir að keppa til úrslita og flytzt sigurvegarinn upp í meistaraflokk. í 2. flokki urðu efstir og jafn- ir Grétar Jónsson og Jón Guð- mundsson með 6V2 vinning af 8 mögulegum og flytjast þeir báðir upp í 1. flokk. inn, sem hefst á morgtLUfe Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Ráðherrafundur N.-Atlanfs- hafsvarnarbandalagsins Iiefst í París á morgun og er mikið rætt í heimsblöðunum um í'und- inn og'verkefni Iians. — Yfir- leitt kemur þar mjög fram, að taka verði á málunum af meiri festu en áður. Times bendir á, að skipu- leggja verði þátt varnarsam- takanna, en enn eimi eftir a£ því, að menn séu hikandi og' ó eldsins, en tjón hafði orðið g'íf- urlegt. Hraðfrystihúsið mátti heita fallið, bæði véla- og fisk- vinnslusalur, en hins vegar standa frystiklefarnir, nema rífa varð þak á einum. Þetta er ægilegt áfall fyrir l þorpið og byggðarlagið, því að þetta var eina hraðfrystihúsið á þessum slóðum, en landburð- ur hefir verið af steinbít und- anfarna daga, og má heita, að allir þorpsbúar hafi haft vinnu við frystihúsið undanfarið. Eldurinn komst ekki í fiski- mjölsverksmiðjuna eða húsin í grennd, en þorpsbúar tóku allir þátt í slökkvistarfinu og gengu vasklega fram. Norðaustan kaldi og snjókoma var í morg- un meðan á brunanum stóð. Óvíst er um eldsupptök, en. bruni þessi lamar nú athafna- líf á Suðureyri. vissir, síðan er menn fóru að grípa til þess ráðs að skjota sem flestu á frest vegna óviss- unnar, sem ríkti ,vegna forseta- kjörsins í Bándaríkjurium. Nú sé ekki hægt að bera neinu sliku við Iengur og varað við, að sami andi verði ríkjandi áúam. Óvissan eftir andlát Stalir.s rétt læti ekki að menn halcli ao sér höndum, en varnarsamtökin séu alls ekki komin í það horf, sem þurfi, og ekki seinna vænna að kippa þvi í lag, sem laga parf. 'angaskiptin ganga greiðlega. Fangaskiþtunum var haldið áfram í Panmunjon í morgun. Kommúnistar skiluðu 100, en S. þj. 500, og gengu fanga- skiptin gréiðlega. Kommúnistar skil-uðu aðeins suður-kóreskum föngum að þessu sinni, en á morgun skila þeir nokkrum bandarískum og Læknisskoðun á föngum, sem kommúnistar hafa afhent, bendir til, að meiri hluti þeirra hafi tekið berklaveiki í fanga- vistinni. Lögreglustjóri hverfur. Teheran (AP). — Lögreglur.„ stjórinn i Teheran hvarf skyndilega í gær með dular- fullum hætti. Hann var á ferð um úthverfi í bænum í eftirlits skyni, en síðan hefur ekki til hans spurst. Getgátur eru uppi um, að hon- um hafi verið rænt og sé hann hafður í haldi einhversstaðar, en aðrir ætla að hann hafi strokið. VÍSIR kemur ekki út á morgun, sumardaginn fyrsta, en næsta blað kemur út á föstudag. — Vísir óskar öllum lesendum sínum glcðilegs sumars.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.