Alþýðublaðið - 12.10.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1928, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 OMmam&öiLSEMÍC Höfum til: Þnrkaðar aprikósnr. Perar. Ferskjur. Bl. ávextir. Bláber. Kúrennnr. fundaiins eru kjör þeirra manna, Santtökin. -Flokksstarlið. Verkamannafélagið Dagsbrnn. Iiélt firnd í gærkvekli í Gó'ðtempl- arahúsinu. Þegar venjuJegum fé- íagsmátum var lokið hóf formaö- ur féiagsinis, Héðinn Vaidixnars- son, umræður uim byggingar- vgmulaunadeiluina í vor. Lýsti hann nokkuð aðdxaganda deilunn- Kr, svo' og deilunni sjálfri. Til KOtáls tóku auk formanns Ólafur Ftóðrikasoin, Felix Guðmundsson og Guðm. Ó. Guðmiuindsi&on. Þakkaði sá síðastnefndi stjórni'mni fyrir ötula framgöngu í deiliUMni. Stefátn Jóh. Steiáinsson flutti er_ índi um félagsanálalöggjöf. Lýsti faann félagsmólalöggjöf vorri og sýndi fram á, hve hún stæði langt að baki félagsmálalöggjöf þeirra þjóða, þar sem alþýðusalmtökin væru komin vel. á vieg. Talaði faauin aðal^fega um fátækcamálin, Bjúkratyrggingar, slysatryggingar og iðnnemalöggijöfiina. Var erindið fróðiegt og eftiartektarveTL Fosrmaður félagsilns hóf uimræð- ur um það, hvort Dagsbrún ætti að skiifta um fundarkvöld. Sagði faaxm að hægt væri að fá fundar- sal Góðtemplaia við Bröttugötu á laugardagsk.völdum og taldi faann að Jaugaindag&kvöldin myndu vera heppilegust fundar- icvöld fyrir verkamenn. Erlendur Vilhjájlmsson, Ól. Fr., Jón Hall- dörsson, Stefán Björmsson, Björg- vin Porsteinsson o. fl. töluðu í niálinu og voru þeir allir þess favetjandi að breytt væri um fund- arkvöld. Sögðu þeir að oft hefÖi oTðið að slíta umræðum á funidi vegraa þess að verkamenn yrðú að fara svo snemmia heiim vegna vlnnu að morgni. Að loknum um- ræðum var samþykt með yfir- gnæfandi meiri hluta atkvæða að faalda fundi á laugardagskvöldum. Fundi var slitið kl. 11 og siong- ið var.: „Sko roðann í austri!" Hásetar á línugufuskipam. 1 kvöld kl. 8'/i verður haidinn fundur í Bárunnii. He^ir stjór” Sjómnnaafélags Reykjavlkur boð- nð tfl fundariins. Umræðuefni er vinna ó imugufuskdpum og vólbátum. Á fundi, sem Sjó- mamnafélagið hélt nýlega, vax kosin nefind mamna til að athuga og gera tlILötgur inn kjör háseta á iínugufuskipum og mun sú nefnd skiia áliti sínu á fimdinn i kvöld. Allix sjómenn, hvort sem þeir eru í fólaginu eða ekki, eru velkomnÍT á fundinn. fit ástaud í Bretlandi. Atuimitle.ysíð i Bretlandi er nú talið ískyggilegra en nokfcru sinni fyr. Síðan í maímánuðí hefir tala atvimnuleysingja aukist um 20,000 — tuttugu þúsund — og um miðj- an ágúst vax tala atvinnulausra manna ikomin upp í 1,300,000 — etina miilj. og þrjú hundruð þús. En það er nálægt því fjórðungi úr milljón meira en um sama leyti á síðasta ári. Eftir öflum likum að dæma eykst atvinnu- leysið gífurlega nú undir vefiur- inn- Þess ber og að gæta, að í raun og veru eru hér að eins taldir þeix verkamenn, sem skxá- settir éru og fá atvinnuleysisstyrk, en hanÍT. eru margir, er ekki láta skrásetja sig og engan styrk fá. íhaldiö brezka á í vök'að verj- ast. Atvinnuleysið er að kyrkja aJJa velmegun þjóðaiin'naT, allur námanekstur þ jóðarinnar er í kalda koli, nýlenduþjóðirnar gera uppreisn hver á fætur annairi, neita að greiða slratt til ltrúnunnar og heimta fult sjálfstæði. Heima fyrir geysa stjómmálaerjur, harð- ari og verri en noJdcru sirrnii fyr. Forsætiisráðherrann er veigalítiJl rnaður, efagjam og illa til for- ingja fallinn. Af þessu leiðir tví- stig valdaflokfcsins og fálm, enda hefiT: íJialdið tapað htverju kjör- dæminu á fætur öðru í aukakosn- ingunum, en þingfulltrúatela verkamannafJokksins vex að sama skapi og hinum fækkar. JVfaxgsinnis hefÍT flmldið brezka þózt ætla að bæta úr atvinnuleys- inu, en alt hjal þess hefir orðið að engu, ekkert veriið gert. Mönnum mun í fersku minni fregnin urn það, að nú ætti að flytja at- vinnuleysingjana ensku úr landi og tid nýiendnanna. Litið virðist enn hafa orðið úr þeirri ráðagerð ihaldsins. JafnaðaTmennimir brezku hafa hvað eftir annað gert tilraundr til að koma fram umbótum, en alt hefir stiandað á styrfni aftur- haldsius. Segir nú í síðustu sím- fregnum, að atvinnuleysið miuni verða eitt aðalmálið, sem barist verði um við þingkosningarnar í EngJandi næsta vor. Jafnaðaxmenn hafa nýJega sam- ið kosninga-stefnuskrá sína, segir þar 1 að þeir vilji þegar láta þjóðnýta námur, Jönd og jám- biautix, afvopna þjóðina og taka upp verzlunarsamband við Rúss- land afitur. Erlend siutsskeyfl. Khöfn, FB., 11. okt. Verkfall i Póllandi. Frá Berlín er simað: Verkfiall er hafið í póiska iðnaðarbænumi Lodz út af launadeilu o^þreiðisti út tffl ntinni iðnaðarbæja ífaa- gxenrtiími. Samkvæmt blöðunium i ÞýzkaJandi taka tvö 'hundruð og fimmtíu þúsund manns þátt í verkfallinu. óttast menn, að verk- föJl verðii bráðlega hafin í öðr- um iðnaðargreinum. Forseti Kinverja. Frá Shangfaai er simað: Cháaing Kai SJiek var í gær settur há- itíðJega iran í embættið sem stjóm- arforseti Jtins lcínverska veldis. Fær hann titilinn forseti Kína, sem fnú í fyrsta sinn síðan stofnun lýð- veldisins. hefir fengið eina stjórn fjrrir.aJt rfldð. Olia úr kolum. Frá Oslo er símað: Frakknesk- brezkur olíúhringur Jiefir fengið leyfi til þess að byggja verk- smiðjur í Noregi, tM þess að vínna olíu úr kolum. Fjrrsta verk- smiðjan verður bygð í Bergen og er .ráðgert, að hún verði upp kom- in næsta vor. Á hún dagJega að geta unnið olíu úr fimm hundruð smáiestum af koJum. Seinna er ráðgert að byggja sams konar verksmiðjur víðar í Noregi, í Gs- lo og fleiri bæjum. Félagið ætlar eingtöngu að nota kol frá Spitz- bergen. Loftskip yfír Atlantshaf. Frá Friedrichshaven er símað: Loftskipáð Zeppelin gxeifi flaug af stað til Ameriku Jdukkan átta S morgun. Khöfn, FB., 11. okt. Tyrkir og Grikkir. Frá Aþenuborg er símað: Það hefir vakið mikla eftirtekt hér, aö stjórnin í Tyrklandi hefir lát- |ð í ljós óisk um, að gerður verði viináttusamningur á ntilli Tyrk- lands og Grikklands, áður en Grikkix geri vináttu- og öryggis- isaœniinga við Jugoslavíu og Rúto- eniu. Stjórnin í Tyrklandi hefír Grjótborarar. Vanir grjótborarar óskast Afgr. vísar á. nýkomin verð: 1,85. 2,75. 3,00. 4,50. 6,50. i'tsöpnarappdrættir atar mikið úrval. Bóhaverzl. Isafoldar. Pakkhússtðrf. Ungur maður sem verið hefir sölu- maður hér i bænum, óskar eftir starfi sem sliku. Þarf að fá eitthvað fast kaup, gæti unnið við pakkhússtörf eða lagerstörf þess á milli. Tilboð merkt „Pakkhúsmaður" inn á afgreiðs- lu þessa blaðs. Kjötbúðingar, Fiskbúðingar, Saxað kjöt. Kjötfars, Fiskfars. Bezt úrval i. Fiskmetlsgerðlnn Hverfisgöfu 57 Simi 2212. Sent heim. þess vegna boðíö Venizelosi að koma í heimsókn tái Angora til þess að semja um grísk-tyrJcnesk- an vináttusamning. Talið er ólikr legt, að Venózelos þiggi boðið að svo i&töddu, hanin muni álíta naiuið- synlegt, að öll deilumál á JhtiJJi Tyrkja og Grikkja verði útkljáð áður en liann fer í hefimsókn tiSi Tyrkjalanda. Um daginn og veginix. F. U. J. Flokksstjórar! Kontið á morgun í Alþýðuhúsið og sækið KyndiL Drengir og stúlkurv sem viilja selja Kyndil, konti í Alþýðuhúsið kl. 10 f. h. á toorg- un. Há söJuIaun. Guðm Kamban rithöfundur heldur á sunnudag- inn kemur fyrirlestur í Nýja Bíój um Daða Halldórsson og Ragn- heiði Brynjólfsdóttur. Mun marga fýsa að heyra Kamban segja: frá, því að hann er, sem kurmugt er, upplesari með afbrigðum. Kamib- an hefir um mörg ár kynt sér þetta efní, fariið í gegn um bréfa- bækur Brynjólfs bislmps og kann þvi án efa frá rnörgu að segja, sem almennilngi ekki er kunnugt: tnn.. St. íþaka JieJdur afmælisfagnað sinn ann- að kvöld kL 8V2 í Góðtemplara- húsinu. Skuldlausáx félagar hafa ókeypiis aðgang. H jálpr æðish erinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Laut-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.