Vísir - 24.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. apríl 1953. VfSlR 'TT^sr B?r-vr KS GAMLA BlÖ MH BLAA SLÆÐAN Hrífandi amerísk úrvals- mynd. Jane Wyman, Charles Laughton, Joan Blondell, Audrey Totter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mÆJARBIO - hafnarfirði - Æskusöngvar Skemmtileg og falleg, ný, ! amerísk söngvamynd í eðii- '! legum litum um æskuár hms ; vinsæla tónskálds StejJÍien ; ] Forster. Aðalhlutverk leikur vest- ur-íslenzka leikkonan Eileen Christy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MK TJARNARBIO MM Þar, sem sóKn skín (A Place in the Sun) Stórmyndin fræga gerð eftir sögu Theódore Dreiser. Bandarísk harmsaga. Mynd - in, sem allir þ.urfa að sjá. Montgomery Clift Elizabeth Taylor Sheiley Winters Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Draugadans Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd, um mjög ó- venjulega drauga og tiltektir þeirra. Stig Jarrel, Douglas Háge. Sýnd kl. 5 og 7. ÞJÓDLEIKHÚSID ý LANDSÐ GLEYMDA Sýning í kvöld kl. 20,00. Næst síðasta sinn. TOPAZ sýning laugardag kl. 20,00. Aðeins tvær sýningar eftir. LANDID GLEYMDA Sýning sunnud. kl. 20,00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími: 80000 — 82345 OGNAR HRAÐÍ SKIFILM I PARCEP Stjöx-nubíó kl. 7 í dag. Kvikmynd í litum frá s.ð- asta heimsmeistaramóti á skíðum. Þetta mun vera íuli- komnasta skíðakvikmj-nd, sem tekin hefur verið. Kynnist af eigin raun stór- kostlegustu íþróttakeppni, er háð hefur verið. Kynnist undrafegurð Alpafjallanna. Birgir Ruud hefur sagt um kvikmyndina „Ógnar hraði er eitt meistaraverk, sem enginn má missa af að sjá“. Skíðadeild K.R. Bíll óskast 4ra manna fólksbíll í góou standi óskast. Tilboð merkt „Bíll :— 75“ sendist af- greiðslu Vísis fyrir mánudag. Xeitfélag HflFNftRFJflRÐflR i, sem segir sex eftir Óskar Braaten. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó. Sími 9184. /a s \ t fti ris. LEM€twr lyrii' léttan iðnað eða skrifátofur í hús okkar Laugavegi 118. Stærð ca. 150 ferni. Ujxpl. gefur EgiII Vilhjálmsson. Tónlistarhátíð (The Grand Concert) 'Heimsfi-æg, ný rússnesk stórmynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. — Fx-æg ustu óperusöngvarar og bail- dansai’ar Sovétríkjanna koma fram í myndinni. í myndinni eru fluttir kaflar úr óperunum „Igor prins“ og „Ivan Susanin“, ennfremur ballettarnir „Svanavatnið“ eftir Chai- kovsky og „Rómeó og Júha“, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Möi-g atriði þessarar mynd ar eru það fegursta og scór- fenglegasta, sem hér hefur sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í skugga stórborgar (Between Midnight and and Dawn) Afburðar spennandi ný amerísk sakamálamynd, er sýnir hina miskunnarlausu baráttu sem háð er á miíli iögreglu og undirheima stór- borganna. Mary Stevens Edmond O’Brieii Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIO Mí ViS Iljúgum tíl Rió (Vi Flyr til Rio) Bráðskemmtileg og ævin- týrarík norsk kvikmynd, er býður upp á flugferð frá Stokkhólmi til Rio de Janero og sýnir ævintýri þau er áhöfn lendir í á hinum ýmsu viðkomustöðum. Geneve, Lissabon, Dakar, Rio. Hver vill ekki fljúga til þessara staða? Aðalhlutverk: Helen Brinchmann Lars Nordrum Sonja VViggert Áke Söderblom Sýnd kl. 5, 7 og 9. halda sjálfstæSisfélögin Vörður, Hvöt og Öðinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. SKEMMTIATRIÐI: Félagsvist: Stjórnendur Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Ávarp:. Magnús Jónsson alþm., frá Mel. Islenzkar kvikmyndir. Aðgangur ókeypis. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Mætíð stundvíslega. Húsinúlokao ki, 8,45. VÖRBUR — HVÖT — OÖINN : m TRIP0UBI0 MM _ UPPREISNIN (Mutiny) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk sjóræningjamynd i eðlilegum litum, eix gerist. 1 brezk-ameríska strlðinú 1812. Mark Stevens, Angela Lansbury, Patric Knovvles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. . ANGELINA (L’onorevole Angelina) Aðálhlutverkið leikur mesta leikkona Ítalíu: Anna Magnani ásamt Nando Bruno o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. * Kóngar hlátursins | Hin sprenghlægilega skop- myndasyrpa með: Gög og Gökke, Harald 1 Lloyd og fl. Sýnd kl. 5. ♦ í JSforðwrmýri höfum við til sölu hálft steinhús, sem er góð 2ja herbergja íbúðarhæð og hálf 2ja herbergja kjallaraíbúð ásamt hálfri lóð. NYJA fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAIMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Uljómsveit Baldurs Eristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Ingólfscafé Ingólfscaíé i Almennur dansleikur í kvöld. Alfreð Clausen syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Keflavík hefur al- mcnna félagsvist í Tjarnarcafé í kvöld. Vigfús Guðnumdsson stjómar. Verðlaun veitt. Dans á eftir. — Aríðandi að allir sem óska að spila, mæti kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir i Tjarnarcafé eftir kl. 6. . Skemmtinefndin. ^VUWUWVSrfV^S.*, Arshátíð ii.lt. verður haldin sunnudaginn 26. apríl kl. 8,30 e.h. í Sjálf- stæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Minni K.R. og afhending heiðursviðurkenninga. 2. Svavar Jóhannesson: Kylfukast, kúluvarp o. m. fl. 3. Flokkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýnir þjóð- dansa undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur. . 4. Gestur Þorgrímsson hermir eftir þekktum söngvurum. 5. Allt fyrir K.R. Gamanþáttur um félagsmál. Leikendur: Kristjana Bi-eiðfjörð, Erlendur Ó. Pétursson, Haraldur Á. Sigurðsson. 6. Dans. Kynnir kvöldsins verður Havaldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar verða seldir föstudag og laugardág í skrif- stofu Sameinaða. Tryggvagötu (sími 3025). Félagsmenn mega taka með sér geti. Tryggið yður miða í tíma. :• . Stjóru K.R. . WWWWVi’.W.V.-.VSW.VWW.VbV^VlWASWVUVVWV/WWVt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.