Vísir - 24.04.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1953, Blaðsíða 4
A VÍSIK Föstudaginn 24. apríl 1953. D A G B L A Ð JlbÉiJEyijEiiiJ x Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. ^ j Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (íimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Breyting á f járhagsráði. T ögin um fjárhagsráð voru sett 1947, skömmu eftir að stjórn ^ Stefáns Jóh. Stefánssonar tók við völdum af nýsköpunar- stjórn Ólafs Thors. Með lögunum var fjárhagsráð gert að' voldugustu stofnun landsins og því var ætlað meira og víð- tækara hlutverk en nokkurri einni stofnun hefur verið ætlað fyrr eða síðar. Það átti að „samræma framkvæmdir einstak- linga og almannavaldsins, meðan hinar miklu framkvæmdir í íslenzku atvinnulífi standa yfir, þannig að þær verði gerð'ar eftir fyrirfram saminni áætlun fjárhagsráðs, er ríkisstjórnin staðfestir“. Hlutverk þess bar. talsverðan keim af stefnuskrá þess flokks, sem stjórnarforustuna hafði, því að með fjárhags- ráðslögunum var stefnt að algerum áætlunarbúskap í anda Alþýðuflokksins. Hlutverkið var því í byrjun óraunliæft og að miklu leyti uppi í skýjunum og því óframkvæmanlegt, svo sem það, að fjárhagsráð átti að miða störf sín við það, að öllum verkfærum mönnum væri tryp næg og örugg atvinna, að öllum væri tryggðar réttlátar te.jjur fyrir vinnu sína, að atvinnuvegirnir stöðvist ekki vegna verðbólgu og dýrtíðar —- og svo framvegis. Þetta var að sjálfsögðu óframkvæmanlegt hlutverk fyrir stofn- un eins og fjárhagsráð. Hins vegar hafði það miklu raunhæfu hlutverki að gegna meðan haftastefna ’ríkti í aígleymingi, i sambandi við innílutning, skömmtun, verðlagseítirlit og fjár- festingareftirlit. En mikil breyting hefur orðið á verkefni þess í sambandi við stefnubreytinguna í verzlunarmálunum, eftir að núverandi stórn tók við völdum. Fyrir nokkrum dögum, skýrði viðskiptamálaráðherra frá því á almennum fundi í Varðarfélaginu, að nú teldi hann tíma- bært að gera breytingar á fjárhagsráði og sníða því stakk eftir núverandi verkefni þess og breyttum verzlunarháttum. Lögin um fjárhagsráð hafa „dagað uppi“ enda hefur rás viðburðanna gert þau óraunhæf. Ráðherrann sagði að óverjandi væri að halda fjárhagsráði g'angandi í því formi sem það er nú. Það' væri nú allt of ,,yfirbyggt“ fyrir verkefnið sem það hefur, en með nolckrum breytingum á stjórn og verkefni mætti spara um 600 þús. kr. útgjöld á ári á rekstri þess. Fjárhagsráði stjórna nú fimm menn á háum launum. Þar eru tveir skrií'- stofustjórar, tveir fulltrúár, tveir viðskiptafrgsðingar, einn hagfræðingur, einn lögfræðingur, einn byggingarfulltrúi, fjórir bókarar, auk annars starfsfólks. Þó hefur fólki verið fækkað . um 40—50 manns frá því flest var. Ráðið er því ekki of yfir- byggt nú vegna þess að ekki hafa vefið hirt um að fækka starfsl'ólki jafnóðum, heldur vegna hinna hröðu breytinga sem orðið hafa á verkefni þess. Að því á að stefna, sagði ráðherra, að allur innflutningur komist á frílísta og íjárhagsráð jafnframt-lagt alveg niður. En þær breytingar sem hann vill að gerðar séu nú, eru þær, að hætt verði fjárfestingareftirliti með smáíbúðum og byggingum í sveitum, að hætt verði skömmtun byggingarefnis, að eftirlit með stærri fjárfestingu verði falið ráðuneyti Þegar þetta hefur verið gert, er verkefni fjárhagsráðs aðeins leyfisveitingar fyrír 30fé af innflutningnum Stjórn á slíku verkefni væri .:hæfi- iegast að íela tveimur mönnum Eðlileg afleíðing af. þessu væri það að fækkað .yrði til muna starfsliði .stofnvinariimar, en sparnaður við. það áætlaður um 600 þús. á ári, eins og áður er sagt. Það hefur jafnan verið krafa alrhénnings að opinberar stofnanir séu ekki reknar með meira stárfsliði eða hærri kostnaði en brýn nauðsyn býður. Virðist því hér uth sjálfsagða ráðstöfun að ræða. Vv Stofnanir eins og fjárhagsráð, hljótá áð yéra .háðar;' þoim breytingum, sem verða á verkeíni. þeírraýa', hyerjj.jm tíma. ;og verða því að laga sig eftir þeim. Fjárhágýi'áð er' ekkí-'í■ eðli sínu nein eilifðar-stofnun, heldur var því ætlað hiútvérk vegna séi stakra a'ðstæðna í viðskipta- og' fjárhagsmáluni lands- ins. Þegar þær aðstæður breýtast eða ef ekki er lengur naúð- syn að viðhalda settu skipulagi, þá. er jafnframt komirin tími til að breyta starfsemi stofnunarinnar. Fjárhágsráð-gegndi í öndverðu víðtæku og erfiðu hlutverki, seni í éðli sínu hlaUt að hafa í för með sér talsverða óvinsældir. Þeir menn sem þar hafa stjórnað, hafa flestir ýerið hæfileikamenn, sem uhnið hafa störf sin eftir beztu viíúnd, eir oft kánn það að orka tvímælis og verður því háð mati hvers eins, hvað réftast áe að gera þýg mtú ! rúð haftanna vegna og þvi mi»niv.opinferá’íöaiaitt. sé hefur í dagiegum störfum, því Imúw vegfior hewii Körner, forseti A&istixrríkis, átfræður. þeirri stöðu með virðuleik, unz hann var kosinn forseti Austur- ríkis 21. maí 1951. Hann lifir mjög óbrotnu lífí og er mikilsvirtur af austur- rískri alþjóð, enda virðulegur öldungur. MARGTÁ SAMA STAÐ Dr. Theodor Körner, forseti Austurríkis, var áttræður í gær. Hann er fæddur í Ungverja- landi, þar sem l'aðir hans var herforingi í, áusturríska setu- liðinu. Körner er aðalsættar og var einn helzti hernaðarsér- fræðingur Austurríkis. i fyrri heimsstyrjöld. En á styrjaldar- árunum gekk hann í jafnaðar- mannaflokkinn og hefir upp frá þeim tíma verið framarlega í hópi forustumanna Austurrikis. Dr. Körner átti m. a. sæti í síðustu stjórn jafnaðarmanna áður en Dollfuss tók sér einræð- isvald í hendur. Dollfuss lét handtaka hann og sat hann þá 11 mánuði í íangelsi. Þegar Rússar tóku Vínarborg, komu helztu leiðtogar jafnaðar- manna saman og urðu ásáttir um að Körner yrði borgarstjóri Vínar. Rússar samþykktu það, enda kann maðurinn rússnesku reiprennandi Gegndi hann Kaupi guíi og siifur SKARIGRIPAVERZLUN M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 28. apríl til Reykjavíkur um Grænland og verður í Reykja- vík ca. 15. maí. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahofn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson “ Dómar manna um „LandiS gleymda“ háfa verið allólikir. í þessu bréfi segir „Fjölnir“ álit sitt á leikritinu. ! ( Landið gleymda. j „Undanfárin ár hef ég séð flest leikrit, sem leikin hafa verið í |Þjóðleikhúsinu og átt marga góðá stund i musteri leiklistarinnar við Hverfisgötu. Eins og eðlilcgt er hafa erlendu leikritin oftast haft : varanlegri áhrif á mig en þau ís- lcnzku, enda engin undur þótt við j eigum ekki neinn fjölda öndvegis Jeikrita, þar eð Þjóðleikhúsið er svo að segja nýtekið til starfa, cn öll skiJyrði Iiafa verið ófullkómin áður fyrr, svo lítt hugsánlegt var, að nokkur islenzkur liöfundur semdi umfangsmikið leikrit, með tiíliti til þess að það yrði leikið hérlendis. Mikið listaverk Með lándinu gféymda eftir Da- víð Stefánsson frá Fagraskógi er sýnilega brotið merkilegt blað í þróun íslenz.krar leikritagerðar. Hér er á ferðinni mikið drama, sem krefur mikinn og fullkom- inn útbúnað til þéss að það verði iTntt svo vel fari. Þarna er því ekkért smávægilegt á ferðinni. Öllu tilliti til kotakátinu og bað- stofubaslsgleði er sleppt. Ekkert er miðar við lágkúruleg smá- munasjónarniið, heldur er anda- giftinni gefnir lausir taumar á sem flestiun sviðum. margt er shritiS Eisenhower dregur krýn- ingarkerru drottningar. Frægur forngripur — en óþægiiegur. yai' ákvarðanir þarf að taka. Það er vitað um einn Eisen- hower, sem verður i skr.úð- göngunni þegar Elizabet II. Englandsdi'ottning verður krýnd, en sá merki atburður fer fram 2. júní n. k. Eisenhower verður einn hinna átta hesta, sem spenntir verða fyrir krýnmgarvagninn, en vagn þessi er 6 smálestir, þegar allir verða komnir í hann, sem honum eiga að fylgjá. Hin- ir héstarnh- heita: Cransford, Tipperary, Teddler, MeCi-eery, Tovey og Gráni. Kostir hestanna. j Mest áherz.la er íögð á það, ’ að hestarnir séu stérkir, en auk þess verða þeir að vera vel tamdir, skapgóðir og vera það eðlilegt að fafa ékki hraðar en 3ýa mdu á klst. én það verð- , ur hraði hátíðargöngunnar. ' Hins vegar er ekki liklegt, aðí eru metin á 80 þús. punda. En þeir gætu fariö hraðar, með ■ dýrt er að halda við hinni kon- kerruna í eftirdragi. Hún varj unglegu kerru og hestunum, 'smiðuð árið .1761,-aW’íktestjórh- , sem. alltaf verða að.vera til iarárurrr Georgs III. Á, þeimj taks 'i .þvi'tiUeUi, að þjúðhöfð- tíiþá''var h«a:ie#ói^t^Qf’-beýÆa-; iKg3íekipti veríSi, þyí kostnað- :-:gwTF' '■ jw&ktisþ.'' eir'úiinrf við-hesíhús og kerru er .tímarwh’ erw tereyttii’. Það vwru árlega. 20. þús. pund. meira að segja járngjarðir á tréhjólunum. Á met á öðru sviði. Nú mætti víst segja, að þetta konunglega faraftæki eigi ann- að met, nefnilega að vera ó- þægilegasta farartækið, sem nokkur konungleg persóna verður að aka í. Kerran hefir. hvorkj. hemla né fjaðrir, svo hún er með afbrigðum höst, og kæmist hún á skrið niðúr brekku, hestlaus, þyrfti að minnsta kosti steinbyggingu til að stöðva hana. Að öðru leyti hefir auðvitað verið flikkað injög. upþ á kerruna óg reynt að gera ýmislégt til að vel geti, eftir .atvikum, fárið um fár- þega. Dýr útbúnaður. Mikill íburður er einnig í kerrunni og mætti til dæmís nefna, aö aktýgi hestanna áttá Persónurnar. Hinn mikli ákal'i andi biftist í gérfi Hans Egede, sem hálnar veraldargæðum fyrir hugsjónjr, rólegu lífi fyrir inikla baráttu, bæn í þredikunarstól venjubund- innar livei’sdagskirkju fyrir efa, ógnii' og örvæntingu í gramlenzku myrkri. Þá cr lilulur Geirþrúðai’ ekki minrii. Hún bikar ekki við að hverfa með manni sinum yfir' mikið lial’, og láta börnin laka þátt í hinum nýju kjörum. Myndi ekki mörg iiútímakonan, sem mið ar flesta hluti við sém luixmstai áreynslu og áliættu iiaia sitthvað að læra af Geirþrúði Rask? — Myndu ekki altmörg þjóðíélags- vandnmát vérða smávægileg af liugsunarháttur Egedeti.jóna nua > rði örlitið almennari eh liann Yrði langt mál. Landið gleymda er raunar svo mikið leikrit að því gerir enginn skil i einu Bergtnálsbréfi. En eilt er vist. Þegar ftest það sein þefur verið í Þjóðleikhúsinu er gleymt, Jiá minnast menn andans, sem svífur yfir „f.amtinu gleymda11. Bet’gmál þakkar Fjölui bréfið og vitt samtjmis benda leSenduin símun á: að næstsiðasta sýning á loíkritiiiu er í kvöld. kr. Spakmæli dagsins: Dramb er falli næst. Gáta dagsim Nr. 414. Hver er sá hyrningur, hreyfir sér, hefir litlar ræftur. Matinn sá í munni ber, í maganum ekki parið ér? Honum stýrá hraustir tiu bræður. Svar y^gþtu nr. 44jt.: --

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.