Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 1
13. árg. . Laugardaginn 25. apríl 1953. 92. tbl. Getraun Vísis: © *^D 13;sejlarsvoru meh aðeins einni vittu..'.. Viö athugun svaranna í myndagetraun Vísis, „Hver er ht'að- 'urinn?", kom í Ijós, að enginn'þátttakenda hafði ¦ öll nofhin, tuttugu, rétt, en furðu margir stóðu sig mjög vel, því að 13 hofðu ekki'nema eitt nafn rang't, og varð því að draga úr hópi þéirra þá, sem fá verðlaunin, sem heitið var. ,' , . senhowers. f oráeá& Alls bárust 122 svör, sem ékki getur talizt mikil þátttaka, en þess ber að gæta, að getraun ; þfessi 'er' nýmæli hérlendis,-. "en berlegt, . að hún hefur þótt pi erfið. Vitað er, að hún vakti mikla athygli, en tiltölulega fá- ir hafa treyst sér til þess að senda svör, enda tilgangslaust með öllu að gizka á þau, nema þá að mjög litlu leyti. En það vérður að teljast mjög sóma- samleg útkoma, að alls höfðu 28 þátttakendur ekki nema tvö nöfniri rong eða færri, en þar af höfðu 13 aðeins eina villu, en 7 höfðu tvö nöfn röng. í gær var dregið úr hópi hinna 13, sem skiluðu 19 svörum rétt- um, og urðu úrslit þau, að Ragn hildur Hannesdóttir, Bergstaða- stræti 21 B hlaut fyrstu verð- laun. Hlýtur hún ritsafn Jóns Trausta. Önnur verðlaun hlaut Guðmundur K. Eiríksson, Bók- hlöðustíg 6, borðlampa, og 3ju verðlaun Guðmundur Bjarna- son, Víðimel 31, bráuðrist. Rétt svör voru þessi: 'l.Mindzsenty kardináli (B), 2. Dr. Ralph Bunehe (A), 3. Kárl Renner (C), F. K. A. Fag- erholm (B), 5. G. Dimitrov (D) 6. 'Westergaai'd-Nielsen (C), 7. J. F. Byrnes (A), 8. I. Ramstad (D), 9. Pekkala (B). 10. Narri- man Sadek (C), 11. V. Auriol (C), 12. T. Tollefsen (C), 13. Selma Lagerlöf (A), 14. K. Néhru (C), 15. Dr. Malan (C), 16: H. Wallace (C), 17 Joe Wál- cott (D), 18. T. Toyoda (B), 19. K. Schusschnigg (C), 20. M. Litvinov (B)." Flestir þátttakenda áttu í vandræðum með Japanann nr.' 18, og enn aðrir höfðu gleymt Litvinov,' en yfirleitt sýndu svörin, að lesendur hafa fylgzt vél hieð heimsviðburðum og fest myndir þeirra raanna, sem á sínum tíma bar hæst í fréttum, í minni. '. .' Vísir þakkar þátttakéndum samvinnuna, og vill jafnframt geta þess, að á næstunni verður efnt til annarrar getraunar. og verður hún mun auðveídati. Vinnendur eru beðnir að vitjs vérðlaunanna í ritstjórnarsknf- stofu Vísis á mánudag. ChiírrchilB sE&g^ inn til ridelars'. London (AP). — Elisabet II. drottning hefur sæmt Churchil! hinu fræga heiðursmerki, sokka bandsorðunni, og var Churchill sleginn til riddara í Wiudsor- kastala í gær. VerSur hanh nú ávarpaður Sir Winston' eftír- leiðis. Sokkabandsorðan er elzta heiðursmerki Bretlands, sem aðalstign fylgir. — Heiðurs- merkið stóð Churchill til boða í lok styrjaldarinnar, en hann hafnaði því þá. NorSanátt er áfram um land 'allt og allhvasst sunnanlands en komið hægviðri á Vestfjörðum. Norðanstrekkingur var í morgun frá Siglunesi til Dala- 'íanga og talsverð snjókoma. 'Mest frost á landinu var 8 stig, á Möðruvöllum, en mestur. hiti kl. 9 ,4 stig á Fagurhólsmýri. Frost er yfirleitt um 1 stig norð anlands. Ekki'er búist við veðurbreyt ingu eða að hlýni að ráði fyrr en upp úr helginni. BOum Norðurleiða gekk vel yfir Holtavörðuheiði i gær óg voru komnir áð Hrútáfjarðará úm kl. 3. Ekki var nema einn skafi á Holtavörðuheiði, sem til trafala var, en hann var rudd- ur. Komið var til Sauðárkróks í gærkveldi og lögðu bílar af stað þaðan í morgun og eru þeir væntanlegir til Rvíkur í kvöld. Stefna, BancB-aréisj&inna gagjnrýnd* en tali ilreaiö úr Pravda birti í morgun mikla ritst.iórnargrein um ræðu þá, er Eisenhower Bandaríkjaforseti fhitti á dögunum, og friðartil- lögur hans. Segjast Rússar fagna hverj- um þeim raunhæfum tillögum, Fjársöínun Sumar- gjafar tókst vel. Samkvæmt bráðabirgðayfir- Iiti Sumargjafar varð ágóði af merkjasölu, skemmtunum o. fl. á sumardaginn fyrsta, allmiklu meiri en í fyrra. Alls seldust merki og barna- blaðið Sólskin fyrir rúml. 83 þús. krónur, og er það um 18 þús. kr. meira en í fyrra. Gera má ráð fyrir, að. alls hafi safn- azt þenna dag yfir 126 þúsund krónur. Er árangur af fjáröflun dags- ins mjög góður, ekki sízt þegar þess er gætt, hve kalt var í veðri. 317 millj. stpdt til flugvalla i van Sö af 124 fEugvöttum kwM upp í ár. New York (AP). — Adlai Stevenson, foi%etaefni demo- kraía í forsetakosningunum, er á ferðalagi víða um lönd, til þess að kynna sér ástand og horfur. Hinn 10. þ. m. er hann var á flugi yfir frumskógum á Malakkaskaga kviknaði í flug- vél haris. Flugvélin var í 500 feta hæð og munaði litlu, að illa færi, en flugmanninum tókst að lenda á hrísgrjónaekru, án þess nokk- urn sakaði. — Kopti kom á vettvang og flutti Stevenson til Kuulu' Lumpur. — Á þessu fefðalagi heimsótti Stevenson hermenn, sem höfðu bækistöð inni í frumskóginum. • ' Landsf undur Sfálf- stæiisflokksms. verður settur í Sjálfstæðishús- inu í Reykjavík, miðvikudagínn 29. apríl kl. 8,30 síðd. Flytwr formaður flokksins, Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra, þá ræðu um stjórnmálaviðhorf- ið. Daginn eftir, 30. apríl, flytur Bjarni Benediktsson, utanríkis- ráðherra, ræðu um utanríkis- mál og Björn Ólafsson, við- skiptamálaráðherra, flytur ræSu um ástand og horfur í víðskipta- ©g iSnaðarmálum. Gert er ráð fyrir, að fundinum ljúki 2. eða 3. maí. Fulltrúaskírteini eru afhent í skrifstofu flokksíus í Sjálfstæð- ishúsinu, og er nauðsynlegt að fulltrúar vitji þeirra eigí síðar en kl. 4 á miðvikudaginn. Dr. hé&mm% keimir til ímim í ¥©r. London (AP). — Tilkynnt var í London í gær opinberlega, að dr. Konrad Adenauer kanzl- ari Vestur-Þýzkalands, kæmi til Lundúna um miðjan maí. Adenauer.er væntanlegur 14. maí og dvfelst í London til 16. maí sem gestur ríkisstjórnar- innar. Meðan hann dvelst í London ræðir hann við Churc- hill og aðra ráðherra. Farís (AP). — Norður-At- lántshafsráðið samþykkti á .Jundi sínum fjárveitingar til 124 nýrra flugvalla, í löndum varuarsamtakanna í Evrópu, þar aí'eiga 80 að verða fullgerð ir á þessu ári. Verður varið til þeirra 67 millj. stpd. í ár og 250 millj. stpd. næstu 3 ár. Bandaríkin bera helming kostnaðar, en Frakkland 13% og Bretland 11% kostnaðarins. Butler fjármálaráSherra Bretlands, sem situr fundinn fyrir hönd Bretlands vegna veikinda Edens, sagði við blaða menn í gær, að Bretar væru reiðubúnir aS leggja fram sinn skerf til sameiginlegra varna. Hann kvað og svo að orði, að menn litu nú á málin af meira aunsæi en áður, — ekki litið aðallega á hvað æskilegt væri, heldur hvað kleift væri að gera, án þess aS efnahag hlutaðeig- andi þjóða væri ofboðið. Myndiii er af fyrstu stríðsföngunum sem kotnu til Panmuajom í skriptuin fyrir fanga, sem S. þ. létu af hendi. Hinir bækluðu '-¦'¦; ' lnermenn, sem myndin er af, eru r»»r8!ijir-kóreskir. sem megi verða til þess'að skapa lausn að friðsamlegri lausn he.imsvandamálanna, en. ræða Eisenhowers og. stefna stjórnar hans gagnrýnd a'ð öðru. leyti. . . Svar, Rússa. Ritstjórnargrein þessi er raunverulega svar valdhafanna | í Kreml við tillögum Eisenhow- ers, var greinin, sem tekur yfir heila forsíðu í blaðinu, lesin upp í Moskvuútvarpinu í morgunr og tók lestur hennar þrjá stund arfjórðunga. í greinínni er vakin athygli á hinum mikla vígbúnaði Banda- ríkjanna og N.A. samtökunum, sem sé beint gegn Ráðstjórnar- ríkjunum, en Vestur-Þýzka- land eigi að gera að herstöð — og að bakhjallar N.A-samtak- anna séu Bandaríkin og Bret- land. Hinn mikli vígbúnaður, þar með talinn kjarnorkuvíg- búnaðurinn, sé ekki í samræmi við friðartillögurnar. Kína — Formósa. Auk þess er vakin athygli á, að Eisenhower hafi verið þog- ull um Kína og Formósu. Um Austur-Evrópuríkin er sagt, að 'þess sé ekki að vænta, að ráð- stjórnin hafi áhuga fyrir, a5 afturhaldssamar ríkisstjórnir f ari þar með völd. — Án þess að gagnrýna tillögur þær, sem Eis- en hower bar fram í nokkrum. liðum, segir í greininni, að þær geti ekki komið í staðinn fyrir afvopnunartillögur Ráðstjórn- arríkjanna. Dregur úr ofsanum. ítarlegar fregnir hafa ekki borizt af þessu svari ráðstjórn- arinnar, en þrátt fyrir að það virðist allmjög í anda þeirrar hógværðar, sem nú virðist ein- kenna valdhafana í Kreml mið- að við það, sem áður var, er nokkurn veginn Ijóst, að stefna þeirra er hin sama, og í engu. hvikað frá tillögum þeirra í af- vopnunarmálunum, þótt á hinn bóginn megi líklegt telja, að með því sé dyrunum haldið opnum fyrir frekari viðræðum. Auriof viH fá hvíld. Paris (AP). — í Frakklandi eru forsetar kjörnir til 7 ára. Forsetatímabil Auriol er á enda runnið í lok þessa árs: Hann hefur ákveðið, að gefa ekkí kost á sér aftur. Þjóðþingið kýs forsetann á fundi sameinaðs þings. Auriol er s^ötugur og mun ekki treysta sér til þess að gegna þessu á- í byrgðarmikla og erfiða starfi >¦ s-ínu- öHu' l'engur. ' ,,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.