Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Laugardaginn 25. apríl 1953. Minnisblað almennings. Laugardagur, 25. apríl — 115. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verðui' á morgun, sunnudag,, kl. 10.45—12.30; I. hverfi. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.20. a íifMi Næturvörður verður þessa viku í Lyfja- búðinni Iðunni. Sími 7911. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Ljósatími bifreiða og anarra ökutækja er kl. 21.55—5.00. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Leikrit: „Hetjur“ eftir Philip Johnson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög af plötum, og ennfremur út- varp frá danslagakeppni S.K.T. í Góðtemplarahúsinu, þ. e. úr- slitakeppni um lög við gömlu dansana. — 24.00 Dagskrárlok. Gengisskráning., 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr.....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs.....kr. 32.64 100 gyllini.........kr. 429.90 1000 lírur .........kr. 26.12 Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á eama tíme og Þjóðminjasafnið. MnMýáta hf. IB94 BÆJAR / réttir Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Ferming. Síra Jón Auðuns. — Messað kl. 2. Ferming. Síra Óskar J. Þorláksson. Nesprestakall: Messað í Fríkirkjunni kl. 11. Ferming. Síra Jón Thorarensen. Fólk er beðið að afsaka, að kirkjan er lokuð öðrum en aðstandendum fermingarbarnanna. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Ferming. Sira Sigurjón Þ. Árnason. — Messað kl. 2. Ferm- ing. Síra Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall: Messa kl. 2 e. h. í Fossvogskirkjugarði. Ferming. Sr. Gunnar Árnson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2 e. h. — Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messað kl. 5. Síra Þorsteinn Bjöi-nsson. Bessastaðir: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Fcrmingarbörn í Nesprestakalli. Drengir: Ragnar Tómasson, Grenimel 19. Guðmundur Ásgeirsson, Sörlaskjóil 22. Karl Þór Þor- kelsson, Reynimel 55. Guðjón Ólafsson, Kópavogsbraut 23. Hákon Símonarson, Oddagötu 12. Steinn Styrmir Jóhanesson, Kaplaskjóli 7. Rúnar Guðjóns- son, Kársnesbraut 23. Ás- mundur Daníelsson, Sörlaskjóli 16. Örn Haukur Ingólfsson, Sörlaskjóli 5. Björn Ingvarsson, Baugsvegi 13 A. Bjöim Leif Nielsen, Nesvegi 51. Kristján Einarsson, Ægissíðu 98. Ragn- ar Líndal Benediktsson, Ægis- síðu 103. Sverrir Sveinsson, Hagamel 2. Sigurður Rafn Antonsson, Grenimel 27. Örn Jóhannsson, Melhaga 10. Kári Hólmkell Jónsson Bláfell, Framnesvegi 57. Sigurjón Sveinar Jónsson Bláfeld, Fram- nesvegi 57. Hreinn Hermanns- son, Brekkustíg 6 A. Rafn Thorarensen, Fálkagötu 14. Gunlaugur Örn Árnason, Val- húsi, Seltjarnarnesi. Þorsteinn Magnússon, Kópavogsbraut 32. Gísli Magnússon, Álfhólsvegi 57. Magnús Ólafsson Stephen- sen, Reynimel 49. Stúlkur: Herdís Hall, Víðimel 64. Erna Þorleifsdóttir, Grenimel 4. Dagný Björnsdóttir, Grenimel 25. Rósa Þorsteinsdóttir, Mel- haga 16. María Heiðdal, Sörla- skjóli 13. Helga Jónsdóttir, Efri-Hlíð. Arndís Ingunn Sig- urðardóttir, Granaskjóli 15. Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68. Drífa Björn Marinósdpttir, Nes- vegi 52. Kristín Helga Waage, Lindargötu 9. Elín Guðmunda Lárétt: 2 flagð, 5 fyrir fætur, 6 blóm, 8 fangamark bókasafns, 10 maður, 12 fullnægjandi, 14 farfugl, 15 gabb, 17 sendiherra; 18 aumar. Lóðrétt: 1 kjánanna, 2 vann eið, 3 bæjarnafni, 4 húsgögnin, 7 herbergi, 9 ósíétt lánd, 11 blóm, 13 þyngdareining, 16 guð. *. •®»u ~-v-fs?'. m.-. úauán á krosfegátu nr' 1893. Lárétt: 2 Kolla, 5 skör, 6 stó, 8 If, 10 ilma, 12 mýs, 14 afa, 15 ólán, 17 a. m., 18 allar. Lóðrétt: 1 Eskimóa, 2 kös, 3 orti, 4 agasamt, 7 Óla, 9 fýll, 11 MFA, 13 Sál, 16 Na. Veðrið. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: N-kaldi, léttskýjað. Reykjavík. Landróðrabátarnir með línu, Hagbarður og Skíði, hafa aflað mjög dræmt undaníarið, yfir- leitt aðeins 2—3 tonn í róðri. Á sumardaginn fyrsta kom Faxaborg úr fyrstu ferð sinni af steinbítsveiðum fyrir vestan og var aflinn 40 tonn steinbít- ur og 3 tonn þorskur, Haukur I, netabátur, kom í gær með 50 tonn. Arinbjörn kom í morgun og var með um 35 tonn. Bragi er kominn með rúm 30 tonn, og mun hann hafa verið að veiðum austur undir Eyjum. Sandgerði. Afli bátanna var hálf tregur og einkum talsvert misjafn. í róðrinum í gær var aflinn 3— 8 tonn. Þegar litið er á vertíð- ina í heild hjá Sandgerði má segja að hún hafi verið dágóð og hafa nokkrir bátar aflað vel, eins og Mummi t. d., sem hefur fengið alls 550 tonn, Víðir er með heldur minna. Aftur á móti eru nokkrir bátar með talsvert minni afla. Lagt er í Miðnessjó. , Þorláksböfn, , . ; í gær var slæmt fveði|r'á rtifð- unum og áttu margir bátar erf- itt með að draga öll netin. Afli var þó sæmilegur og bárust á land 50—60 tonn af fiski. Þor- lákur, 27 lesta bátur, var hæst- ur með 19 i m. Viktoria var að veiðum við Eyjar og gat ekki dregið nema hluta af net- unum. Vestmannaeyjar. Afli var litill í gær og fékk Vinnslustöð Ve. aðeins 150 tonn af fiski, en það orsakaðist' af. því að rok var allan daginn og bátar gátu ekki dregið -hetin. Fiskur er enn mikill á miðun- um, og má gera ráðfyrir betri afla í dag, með lygnandi norð- anátt. Gríndavík. Heldur betri afli hjá Grinda- víkurbátum og voru allmargir bátar með 10—11 lestir í net. Bezti afli á linu var 6Y2 tonn. Af netabátunum var Ársæll Sigurðsson hæstur. Vonast Grindvíkingar til þess að eitt- hvað fari nú að batna, en und- anfarið hefur verið sannkallað tregfiski á þeirra miðum. Akranes. Fiskirí er að glæðazt heldur og er afli línubáta 5—10 tonn þessa dagana. Nétabátar afla lítið sem fyrr og er afli þeirra yfirleitt 2—4 tonn. Telja máí vertíðina lélega en þó heldur skárri en í fyrra, færri róðrar ig heldur skár-ri afli. Ásmundur mun hæstur með 450 tonn alls. Togarinn Eiliðaey var á Alíra- nesi í gær og landaði þar um 250 tonnum af fiski, Bjami Ól- afsson er þar í dag með svip- aðan afla. Togarar afla lítið og. eru 11—12 daga að reyta sam- an þenna fisk. . Guðmundsdóttir, Klöpp Sel- tjamamesi. Auður Rut Torfa- dóttir, Hringbraut 45. Anna Kristín Hafsteinsdóttir, Bjargi, Seltjarnarnesi. Hjúskapur. í dag, laugardag, verða gefin sanma í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrá Aðalheiður Ly- dia Guðmundsdóttir og Eyj- ólfur Guðbrandsson bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra verður að Bræðraparti við Engjaveg. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í Laugarneskirkju af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Birna Ólafsdóttir og Gunnar Kristjánsson, trésmið- ur. Heimili þeirra er að Njáls- götu 50. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Dorothy Arnesen frá Minnesota og Russeil Gotter- borg, flugmaður á Keflavíkur- flugvelli. Árshátíð K.R. verður á morgun kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Þar verða af- hent heiðursviðurkenningar- skjöl, sýnt kylfukast og kúlu- varp, þjóðdansar sýndir, Gest- ur Þorgrímsson hermir eftir, fluttur gamanþáttur og loks dansað. Kynnir verður Harald- ur Á. Sigurðsson. Mjög hefir verið vandað til skemmtiskrár- innar, og má búast við mikiíli aðsókn á þessa árshátíð félags- ins. Frjáls verzlun, 1.—2. hefti þessa árs, hefirj Vísi borizt. Á kápusíðu er ;fal-1 leg mynd af brúnni á Jökulsá á Fjöllum, en af efnj ritsins að þessu sinni má nefna grein um lagafrumvarp um hlutafélög, grein um h.f. Shell á íslandi 25 ára, Uppbygging enskra bæja eftir Gísla Halldórsson arkí- tekt og fjölmargt fleira. Marg- ar myndir prýða ritið. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 26. apríl, er Guðmundur Björns- son, Snorrabraut 83. Sími 81962. Ranghermi var það í Vísi í fyrradag, að Kaupfélag Eyfirðinga hafi veitt 10 þús. kr. til flugvallargerðar í Grímsey. Hið sanna' er, að það hefir samþykkt að vcita 5 þús. ikr. í þessu skyni. I . ••-;■: - Kolviðarhólsmótið hefst í dag kl. 6:00 e. h. í Jós- efsdal með svigi kvenna og drengja og klö 8.00 svig karla C-fl. Sunnudag kl. 10^00 svig karla, B-fl. Kl. 11.30 svig karla, Afl. Kl. 2.30 stósvig kvenna og: drengja og kl. 4.00 stórvsig 4tendur' vinna aHs«« konar störf - er> þab þarf ekki gö ska&a þær neiif. Nivea bætirúrþví, Skrifstofuloft o9 innivera gerir húðl yðar föla og purra. Nivea bætirúrþvr. Slæmt ve&ur gerir húb y&ar hrjúfa og stökka J HIVEA bætir úr þv? karla. Ferðir frá Orlof. Ekið upp að Skarði. — Skíðad. Í.R. Hvar eru' skipin? Ríkisskip: Brúarfoss kom til Gautaborgar 24. apríl; fer það- an til K.hafnar. Dettifoss fór frá Ólafsvík í gær til Vest- mannaeyja. Goðafoss fór frá. Leith 21. apríl; kom til Rvk. í gær. Gullfoss fór frá Lissabon 20. apríl; kom til Rvk. í morg- un. Lagarfoss fór frá Halifax 22. apríl til Rvk. Reykjafoss kom til Gautaborgar 22. apríl; fer þaðan í kvöld, 24. apríl, tiL Hanfarfjarðar. Selfoss fer frá Lysekil 24. apríl til Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 22. apríl frá Rvk. Straumey fór frá Rvk. 23. apríl. til Norðfjarðar. Birte kom til Rvk. 21. apríl frá Vesm.eyjum og Hamborg. Enid kom til Rvk. 20. aprlíl frá Rotterdam. Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Rvk. í morgun að vest- an úr hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill átti að fara frá Hvalfirði 1 gærkvöld til Aust- fjarða. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Pernambuco í gær áleiðis til Rvk. Arnarfell fór frá Ála- borg 23. þ. m. áleiðis til Norð- fjarðar. Jökulfell losar fisk í Stykkishólmi. BEZTABAUGLTSAIVB! BHav — TrlElubátar Nokkrir trillubátar til sölu ennfremur mikið úrval af bílum. Upplýsingar Hafnarstræti 4 (2. hæð). Sími 6642 opið til.kl. 7. ímiiíegustu þakkir fyrir auðsýnáa saMÚð viÖ ji| andfát og jarSarför mannsks msns og föSur okkar, ffielga Skwlasoiisíar- Grettisgöta 6Á. Ingveldur Andrcsdóttir ®g hörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.