Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 25.04.1953, Blaðsíða 6
Laugardaginn 25, apríl 1953. VÍSIR BunoucfhA. TARZAN /363 I^tth h fis'ettJgig' MÞilplöiur GOTT herbergi til leigu og nýlegt kvenreiShjól til sölu. Uppl. á Hringbraut 24. (427 ÓSKA eftir litlu herbergi í austurbœnum. Þarf helzt að vera með húsgögnum. Uppl. í síma 81676 í kvöld. (432 BÍLSKÚR. Vil taka stóran bílskúr á leigu í vesturbæn- um. Tilboð, merkt: „Bílskúr — 76,“ sendist Vísi sem fyrst. (433 TVÖ til þrjú herbergi og eldhús óskast til leigu handa tveimur fullorðnum, kyrr- látum, reglusömum og skil- vísum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld, Merkt: „fyrirfram- greiðsla — 77.“ (439 VILL EKKI einhver vera svo góður að leigja einni konu eina góða stofu nú strax eða um næstu mánað- amót. Æskilegt að eldunar- pláss fylgi. —■ Uppl. í síma síma 2497. (449 GÓÐ STOFA til leigu, rétt við miðbæinn. Einnig lítið geymslupláss eða iðnaðar. — Uppl. í síma 82234. (450 REGLUSÖM stúlka óskar eftir góðu herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 80“. (443 3 REGLUSAMAR stúlkur óska eftir lítiili íbúð til leigu 14. maí. Æskilegast sem næst miðbænum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „X 66— 82“ fyrir 4. maí. (446 M. f . U. M. A morgun. Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn endar. Myndataka. Kl. 11 f. h.: Kárssnesdeild. Kl. 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h.: Samkoma. Astráður Sigursteindórsson', cand. theol., talar. Allir vel- komnir. „Ef þú reynir til þess að flýja, yerður Belthar sleppt lausu og það mun þefa þig uppi og drepa, er það na.T þér.“ „Þetta ljón er bæði kröftugt og hættulegt", sagði Tarzan og virti það fyrir sér. „Þú þarft aldrei að mæta þyí“, svaraði Nemene. Þeir Erot og Tomos ræddust við á meðan. Þeir ræddu um Nemone og Tarzan. Þeir vildu Káðir Tarzan feig- an. (tíglaplötur) á eldhús og baðherbegi. Sænsk-ísl. yerzlunarfélagið ]».f. Rauðará. K. D. R. Knattspyrnudómarafélag , 1 Reykjavíkur heldur um- ræðufund- í baðstofu iðnað- armanna (Iðnskólanum) n. k. sunnudag kl. 13,30. Fr. Köhler ræðir almennt mál- efni dómara með skýringum á leikboði. Guðjón Einai’s- son ræðir um framkomu dómara, Karl Guðmundsson 1 talar um lögin, Gunnar Ax- elsson ræðir um lagaskýr- ingar. Stjórnin. KOLVIÐARIIÓLSMÓTIÐ verður haldið í Jósefsdal. Gott skíðafæri. Bílarnir aka ; upp að Skarði. Ferðir frá ■ ferðaskrifst. Orlof í dag kl. 2 og 6. Sunundag kl. 9. Skíðafélögin. GRÁR Parker-penni tap- aðist þriðjudagskvöldið á Háteigsveginum. Vinsamleg- ast skilist á Nesveg 39. (448 KARLMANNS-armbantls- úr (Zodiack) tapaðist ný- lega. Vinsamlega skilist á Miklubraut 48. Fundarlaun. (455 SUMARGJÖF. Barngóð, miðaldra hjón, í góðri stöðu, óska eftir gefins ungbarni, stúlku eða dreng. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Foreldrar 1953 — 78.“ (441 Wá SÓLRÍKT herbergi ósk- ast fyrir einhleypa stúlku.— Sími 4602. (426 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910, (547 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. (316 Dr. juris HAFÞÖR GUÐ- MUNÐSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi -6126 TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur, eikarborð- stofuborð og stólar. Tæki- færisverð. Uppl. Leifsgötu 8 (miðhæð). (454 ----T.....-.... - NÝ og notuð húsgögn á- vallt fyrirliggjandi. Verðið hvergi lægra. Kaupum einn- ig notuð gólfteppi, herra- fatnað, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. AMERÍSKT barnarúm, sem einnig getur verið leik- grind, ennfremur ottóman til sölu á Bárugötu 7. Sími 4410. KLÆÐASKÁPUR, ódýr, til sýnis og sölu á Laufásvegi 9, kl. 5—7 í dag. (451 GARÐSKÚR, ásamt áhöld- um, til sölu ódýrt. Leigu- garður getur ■ fylgt. Tiiboð, merkt:. „Strax — 79,“ send- ist Vísi. (442 PÍANÓ til sölu. —- Uppl. á Sundlaugavegi 10. (438 FERMINGARKJÓLL og kápa til sölu. Uppl. í síma 9588. (437 ’OTTOMAN og tveir djúpir stoppaðir stólar til sölu méð tækifærisverði á Sólvalla- götu 59 í dag milli kl. 5 og 7 e. h.(436 ÞEIR, sem vildu kaupa Drangeyjarfugl í heildsölu á þessu vori, hringi í síma 80468. (434 KVENHJÓL, tækifæris- verð, sænskt, ,,Monark“, lít- ið notað; litur rauður og gul- ur, dinamor, standgrind, bögglagrind, ferðatöskur og karfa fylgir. Var fermingar- gjöf. Sími 2557. (431 LÍTIÐ notað kveni'eiðhjól til sölu. Stangarholt 18. —• Sími 80156. (429 NÝLEGUR fataskápur til sölu (ódýr). Blönduhlíð 14 (kjallara). (428 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar 'vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Ilúsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi, Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Mið- stræti 5. Sími 5581. (186 LETT saltað trippa- og folald.akjöt, og alltaf til ný- reykt. Von. Sími 4448. (355 BEZT AÐ AUGLYSA í VlSI Nú tók Nemone aftur til máls: ,,Þetta er Belthar, bezta og um leið jgrimmasta allra veiðiljóna minna. Varaðu þig á því, Tarzan“. RÁBSKONA. Einhleypur maður um þrítugt óskar eft- ir ráðskonu frá 14. maí. Til- boð með uppl. sendist Vísi, merkt: „Ráðskona — 81“. — RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og GÓÐUR jeppi eða 4ra manna bíll óskast til kaups. Uppl. í síma 4232 eftir kl. 6. (453 ÞRÓTTUR! Knattspvrnumenn Æfing á morgun 10,30—11,30 f. fyrir 1. og 2. flokk. Mjög riðandi að allir mæti. FARFUGLAR! ' Unnið verður í . Heiðarbóli um h.elgina. Farið með strætó. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 26. apríl til 3. niaí frá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 26. apríl 2. hverfi Mánudag 27. aþríl 3. hverfi. Þriðjudag 28. apríl 4! hverfi Miðvikudag 29. april 5. hverfi Fimmtudag 30. april 1. hverfi Föstudag 1. maí 2. hverfi Laugardag 2. maí 3. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar. og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR skemmtiferð út á Reykja- nes næstkomandi sunnudag. Lagt af.stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ekið um Grinda- vík og út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og hverasvæðið skoðað og hell- arnir niður við sjóinn. Far- miðar seldir á laugardag til kl. 4 í skrifstofunni, Túngötu sjö. (440 KVENÚR (gull) tapaðist a.ðfaranótt 17. þ. m„ senni- lega frá Borgartúni að Hverf- isgötu. Vinsamlegast skilist á Hverfisgötu 100. — Sími 5632. (430 STÓR klæðaskápur til sölu. Tækifæi’isverð. -—■ Sími 1358. (447

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.