Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 27. apríl. 1953 93. tbl. Guðmundur Jónsson og Else Miihl í Rigoletto. Maður missir 10 þús. kr. í peningum í eldsvoða. iilífiiðarlnásid Árdalur við ' Brei&holtfs- ves* stórákemmisi í brnna í gær. Á sjötta tímaiuim siðdégis í gser kom upp eldur í íbúðar- itiúsinu Árdal við Breiðholts- v«g> og varð fjölskyldan, sem l>ar bjó, fýrir mjög tilfinnan- legu tjónh m. a. brunnu þar 'tun.'lO þúsund krónur í pen- ii.ngum. /,¦ Árdalur er eiginlega sumar- bústaður, vandaður, serri Þóra Borg leikkona á, en nú hafði hann á leigu Bertel Sigurgeirs- son trésmiður, og bjó hann þ.ar ásamt börnum sínum tveim, 8 og 19 ára. Slökkviliðið yar kvatt þang- að kl. 17,25, og tókst að slökkva eldinn, þó ekki' fyrr en sicemmd ir höfðu orðið miklar, og má heita, að húsið hafi brunnið allt innan. Mun eldurinn hafa magnazt svo skjótt, að Bertel tókst ekki að bjarga nema mjög litlu af innanstokksmunum sínum, en auk þess brunnu þar 10 þús. krónur í peningum, svo og verð foréf fyrir 7000 krónur, er hann geymdi í húsinu. Um eldsupptök var Vísi ó- kunnugt í mogun, en upplýs- ingar þessar eru frá slökkvi- iiðinu og lögreglunni. Þá var slökkviliðið á ferðinni við tvö önnur tækifæri í gær, en í bseði skiptin af litlu til- lögreglustjorinn kyrktur. efni. Um hádegisbilið voru slökkviliðsmenn kallaðir að Selabraut i Kópavogshreppi, en þar hafði kviknað í rusli í mið- stöðvarklefcu- Var búið að slökkva, er slökkviliðið kom á vettvang, en skemmdir urðu engaf. í gærkvöldi var tilkyrmt, að eldur væri uppi á Lauga- vegi 47, en þar hafði kviknað í dúk eða tusku út frá sígarettu í herbergi inn af miðstöðvar- herbeigi. Ekkert tjón varð af. var Lögreglustjórinn í Teher- an, sem hvarf fyrir skemmstu, fannst kyrktur skammt frá Teheran. Hafði hans Verið leitað nokkra daga. Eftir að líkið fannst hafa ýmsir menn, þéirra meðal nokkrir háttsettir, verið tekn ir höndum. Drottningin í Persíu er ný- farin úr landi sér til heiísu- bótar. — Talið er að Mossa- dégh hafi talið hana óvin- veitta ser og sú sé hin raun- vérulega orsök utanfarair- innár. Kanadískir ráðherr- ar í boði hér. Ráðherrarnir Bjarni Bene- diktsson og Hermann Jóriasson eru væntanlegir til landsins í kvöld frá París, en í fylgd méð þeim er Lester Pearson, utan- ríkisráðherra Kanada bg tveir meðráðherrar hans. Flugvél þeirra er væntanleg til Keflavíkur kl. 7—8 í kvöld. Pearson utanrikisráðherra og f ylgdarlið hans mun koma hing- að til bæjarins og sitja kveld- verðarbpð í utanríkisráðherra- bústaðnum við. Tjarnargötu í kvöld. Hinir kanadísku gestir halda svo áfram vestur um haf í fyrramálið. múm Jónsson vann stórsigur KonungL leíkhásínu í gærkveld Belgiskur togari tekinn í landhelgi. Frá fréttaritara Vísis. — Vestm.eyjum í morgun, I fyrrihótt kom varðskipið Þór með belgiskan togara hing- að, sem tekinn háfði vérið áð veiðom í landhelgi, skammt frá Ingólfshöfðá, Belgiski togarinn heitir Eub- ens og er f rá Ostende. Mál skip stjórans er í rannsókn og hafði dómur ekki verið kveðinn upp yf.ir honum fyrir hádegið, Hitaveita í Budapest. Vatnið verour leitt úr ey í Ðuná. íhúar Budapest, höfuðborgar Ungverjalands, fá ef til vill að sjá óskadraum- rætast bráðum, — Óskadraum, sem mikill f jöldi Beykvíkinga hefur þegar séð rætast. Það stendur nefnilega til að hita Budapest upp með heitu vatni úr iðrum jarðár. Hverirnir, sem. leið á vatnið úr, er á sankti Margretar-ey í Duná, og verður það leitt í pípum neðanjarðar margra km. vegarlengd. - í nágrenni.Buda- pest er sagt vera rnikið af heit- um uppsprettum,. sem . nýta mætti á sama hátt. - MÉiíitn vws* úkuít hylltwtr mf . þétiskipu-ðu? Í-eikhú&in-'u. Berliiigske Tidende segir Guð- mitiifl frábæran songvara. Kaupmannahöfn í morgun, — Frá fréttaritara Vísis. Guðnmndur Jonsson' vann stórsigur í gærkvöldi, er hámv kom fram í fyrsta skipti á sviði Konuglega leikhússins í hlut- verki Rigoiettos í samnefndri óperii Verdis, 3 milj, ferðast dag- lega í járnbrautum Bretlands. London (AP). — 3 milljónir farþega ferðast daglega á brezkum járnbrautum og flytja 1 millj. lesta af vörum. Tekj- urnar af þessu nema 5 millj. punda, semer talsyert meira en fyrir stríð. Viðræður hafnar í Kairo milli Breta og Egypta. Arabar vilja sjálfir hafa yfirstjórn varna landa sinna. Fonniegar viðræður hófust í morgun í Kairo milli Breta og Egypta um ágreiningsmál þeirra, herstöðvar Breta á Súezeiði og brottflutning her- íiðs þeirra, og Súdanmálið. Samningamenn verða. af hálfu Breta Sir Ralph Steven- són sendiherra þeirra í Kairo og Sir Brian Rpbertsqn, sern til skamms tíma var yfirmaður landhers Bretá í löndunum yið austanvert Miðjarðarhaf. Af hálfu Egypta verða þeir samn- irigairienn helztir Nagu-ib hers- höfðingi og forsætisráðherra og utanríkisráðherra hans. Forseti Libanon sagði í Kairo í gær, að Arabaríkin yrðu að sjálfsögðu að gera þær kröfur, að þau hefðu sjálf með höndum að vernda frið og öryggi í lönd- um sínum og hindra ofbeldis- árásir. Tilboð um aðstpð til varnar væri sjálfsagt að athuga vandlega, svo fremi að sjálf- stæði Arabaríkjanna væri virt í hvívetna og þeim sýnd full virðing. Kaupmannahafnai'blaðið „Berlirigske Tidende" nefnir. Guðmund „hinn frábæra, ís- lenzka söngvara", . ög lýku'r miklu. lofsorði á frammistöðu' hans, og segir síðan: „Hinn íslenzki söngvari, Guð- mund'ur Jónsson, hefur fagra rödd og háþroskaða söhghst. Hljómurinn er mikill ög per- sónulegur, en e. t. v. full-bjart- ur: fyrir hlutvei-k Rigolettos, svo að á köflum rriátti segj a, að það skorti fyllingu, þrátt fyrir mjögfagra rödd söngvaranó og geðríkan fiutning. í drafriatísku tilliti tókst Guðmundi mjög vel upp, enda þótt framkoman á sviðinu væri á stundurn dálítið einhæf (stereoíyp). Þó er betra að háfa færri hreyfirigar én innantóma leikhústilburði. Hjá þessum áfbragðsgóða söngmanni vöktu ijóðrænir og tijfinningaríkir kaflar^ mesta athygli, sér í lagi „pietá"-kafi- Stórhríð víða norðanlands. Fjailvegir teppast. Stórhríðarveður var á Akur- eyri í morgun og víðar norðan- lands og yfirleitt mikil snjó- koma nm gervallt Norður- og Austurland. Heiðavegir hafa teppzt aftur og ekki fært um suma þeirra nema ef til.vill í snjóbílum. Norðaustan stinningskaldi yar um allt land í morgun cg á Austurlandi var allhvasst sums staðar. í Vestmannaeyj- um voru 9 vindstig. Hér í Rvik var 1 stigs frost í mörgun, en norðanlands 1—3 stig á strönd- um frammi og mest í innsvéit- um; 5' stig í Möðrudal. Mestur hiti var 5 stig'á Fagurhólsmýri og í Loftsölum. Bjartviðri er suðvestan og surinan lands, en kóf nyrðra eða stórhríð, svo að vart sér milli húsa. inn, sem sunginn var á ítölsku, og hinar blíðu f öðurtilfinniiigar í dúettinum með Gildu. Þar söng Eva Berge á móti Guð- mundi. Mesta athygli vakti Guð- mundur Jónsson við flutning þessarar óperu, sem þarna vann mikinn sigur á leiksviði yoru. Hann var að lokum ákaft hyllt- ur af troðfullu húsi og klapp- aður fram á sviðið, en auk þess hlaut Stefán Islandi, landi hans, sem lék hertogann, mik- ið lof fyrir þrjár aríur sínar." Guðmundi var fagnað með lófataki, er hann birtist fyrst á sviðinu, en í bæði öðrum og þriðja þætti varð hlé vegna langvarandi lófataks, er náði hámarki við þrefalda framköll- un síðast, enda færðist hánn greinilega í aukana. Mjög margir íslendingar voru í Konunglega leikhúsinu þetta kvöld, meðal þeirra sendiherra- hjónin. Að óperunni lokinni var stöð- ugur straumur landa í búnings- herbergi Guðmundar, sem færði honum ámaðaróskir. Barst hon um.feikn af blómum. Guðmundur tjáði fréttaritara Vísis eftir sýninguna, að hann hefði verið sérstaklega vel fyr- irkallaður, eiida þótt æfingar hafi ekki verið mjög margar, en hins vegar verða sýningar aðeins tvær, hin síðari sunnu- daginn 3. niaí. Ráðgert var að hafa sýningu þann fimmta, en þá er þjóðminningardagur Dana, og þá er ávallt fluttur söngleikurinn „Álfhóll". Stefán Islandi tjáði frétta- itaranum, að Guðmundur hefði lagt hart að sér, enda uppskor- ið ríkulega. Fréttaritari. 35 þjéðir utan " Það. eru yfir 35 þjóðir, sem ekki eru í samtökum Samein- uðu þjóðanna. Þeirra meðal eru menningarlönd eins og Eire, og önnur, sem . vegna , tpgstreitu stórveidanna, hafa ekki fengið upptöku, eins og surn Aystur- Evrópuríkin. . Mannekla við höf nina. I morgun voru fimm togarar að landa hér í höfn og var mik- ill skortuir á verkafólki til þess að annast löndun þeirra. Meðal togaranna var llranus og voru kl. hálf níu í morgun aðeins komnir 7 menn tíl þáss að vinna við togarann, AUs mun þurfa um 35 menri Við hvei-n tögara meðan á afgreiðslu hans sfendur. /Þegar blaðið átti tal; við togaraafgreiðsluna Um há- - degið höf ðu verið láriaðir menn frá bænum og nokkurn veginn fullskipað á skipin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.