Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánudaginn 27. apríl 1953 | Minnisblað | almennings. Mánudagur, 27. apríl — 117. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag, lil. 10.45—-12.30. Flóð verður næst i Reykjavík kl. 17.30. Næturvörður er þessa viku í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 791.1. Ljósatími bifreiðaug annarra ökutækja er kl. 21.55—5.00. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8 þá hringið þang- að. Utvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 'Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Ouðmundsson stjórnar. — 30.40 Um daginn og veginn. <Thorolf Smith blaðamaður). — 21.00 Einsöngur og tvísöng- ur; Jóahnn Konráðsson og Sverrir Pálsson syngja; Fritz 'Weishappel aðstoðar. — 21.20 'Dagskrá Kvenfélagsambands íslands. Endurminningar frá 'heimsstyrjaldarárunum fyrri. fPrú Elísabet Baldvinsdóttir í Hveragerði). — 21.45 Búnaðar- Þáttur: Um kal. (Ólafur Jóns- son ráðunautur). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Uestur fornrita: Þorsteins þátt- vr stangarhöggs. (Jónas Krist- 5ánsson cand. mag.). — 22.30 Þ>ýzk dans- og dægurlög (plöt- tir) til kl. 23.00. Gengisskr áning, 1 bandarískur dollar kr. ■t kanadískur dollar kr. BÆJAR- 1 enskí pund .... kr. 100 danskar kr......kr. S00 norskar kr......kr. 100 ssenskar kr. .. kr. 100 finnsk mörk .. kr. 100 belg. frankar .. kr. 1000 franskir fr. ,. kr. 100 svissneskir fr. .. kr. 100 tékkn. Krs......kr. 200 gyllini......... kr. 2000 lírur ......... kr. 16.32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50 7.0« 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Kor. 1. 16-23. Kristur og sköpunin. Kveðjusamsæti fyrir Vilhj. Þ. Gíslason gengst Nemendasamband Verzlunar- slcólans fyrir í sambandi við hið árlega nemendamót sitt að Hótel Borg fimmtudaginn 30. apríl. Verður þá kvaddur Vilhj. Þ. Gíslason, fyrrver-andi skóla- stjóri Verzlunarskólans, og kona hans. Útskrifaðir nemend- ur Vilhjálms eru nú orðnir um eða yfir 1400 talsins, og má því ibúast við miklu fjölmenni að hófi þessu. Geta má þess, að J fyrir tilstilli Vilhj. Þ. Gíslason- I ar fekk Verzlunarskólinn árið 1943 heimild til að brautskrá stúdenta, og útskrifast 9. ár- gangurinn á þessu vori. IÚtvarpstíðindi, aprílheftið, hefir Vísi borizt. Þar er birt viðtal við Ingibjörgu Þorbergs, sem annast þáttinn l „Óskalög sjúklinga", enfremur i viðtal við Sigmund Guðnason ■ frá Hælavík, skáldið af Horn- ströndum o. fl. Gjafir og áheit til Barnaspítalasjóðs Hrings- ins. — Fyrir milligöngu Nor- ræna félagsins naut Barna- spítalasjóður ágóða þess sem varð af söngskemmtun óperu- söngvarans Jussi Björlings 10. nóv." 1952 og nam kann kr. 39.523.00. Auk þess gaf söngv- arinn Barnaspítalasjóði kr. 2000.00 sem var þóknun sú, sem -hann fekk frá útvarpinu fyrir upptöku söngskemmtun- arinnar í útvarpinu. — Fyrir forgöngu sendiherrafrúar Ör- wall var haldið happdrætti til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð í sambandi við komu söngvarans hingað, og varð ágóði af því kr. 34.702.50. Áheit á Barnaspítalasjóð. H. S. 10 kr. Johnnjr 10. G. G. 50. Þ. H. 20. N. N. 20. Kabro 10. M. S. 20. V. St. 500. S. A. 25. M. S. 20. A. M. A. 1000. M. S. 10. Gulla Ottesen 50. Þ. H. 20. Johnny 10. Bjarti 10. Þ. H. 100. hafi í fórum sínum allmikið efni um sýninguna, þá er það engan veginn íulliiægjandi,- miðað við þann árangur, sem myndi nást, ef allir aðilar vildu styðja að því að ritið birti úr- val þess efnis, sem fáanlegt er. Guðspekist. Fjóla í Kópavogi heldur fund í al- þýðuheimilinu, þriðjudaginn 28. þ. m., kl. 9 e. h. Jón Árnason flytur erindi og frú Matthildur Björnsdóttir les upp. 'Allir vel- komnir. Síjörnubíó sýnir nú fréttamynd, sem gefur mönnum góða hugmynd um hversu umhorfs er i Páfa- garði og margt annað fróðlegt er þar að sjá. Fréttamyndir Politiken, sem Stjörnubíó sýnir, eru einkar vinsælar. Veðrið. Háþrýstisvæði yfir Græn- landi, en lægð milli íslands og Noregs. Veðurhorfur: Norðaust- an stiimingskaldi, skýjað með köflum, en sums staðar lítils- háttar él í dag. er miðstöð verðbréfasldpi- atma. — Sími 1710. KADANSÆFIIVG ans verður haldin í kvöld, mánudag í Samkomusal Mjóliiur- y stöðvarínnar, og hefst kl. 8,30 e.h. * IV. bekkur. i Þeir, sem kynnu að eiga Ijósmyndir fi’á Iðnsj'ning- unni 1952 og vilja leyfa birtingu þeiri’a í fyrirhugxíðu riti um sýninguna, eru vin.samlega.st beðnir að hafa samband við undirritaöan. PÁLL S. PÁLSSON, Skólavörðustíg 3, sími 80648. Eiginkona mín, lézt aS heimiíi okkar, Laugaveg 65, aS morgni liins 26. apríi. Yaldimar S. Loítssoa, börn og tengdabörn. Bækur gegn a Hið nýja bóksölukerfi Norðra, að gefa landsmönnum kost á að kaupa bækur |ÍrcMyáta hk l&9$ Lárétt: 2 naumast, 5 farfugl- inn, 6 stökkti, 8 á fæti, 10 lofa, 12 sargl, 14 oft á túni, 15 á fíl <þf.), 17 tveir eins, 18 hreinsa xnef, Lóðrétt: 1 gert á haustin <rf.), 2 ekki lengur, 3 æðir, 4 sálnanna, 7 fraus, 9 um árferði með forsk, 11 hestshár, ' 13 jþrumu, 1) bardagi. Lausn á krossgátu nr. 1894: Lárétt: 2 skass, 5 skór, 6 rós, 8 ÁM, 10 karl, 12 nóg, 14 lóa, 15 narr, 17 SN, 18 armar. Lóðrétt: 1 asnamia, 2 sór, 3 Krók, 4 stólana, 7 sal, 9 móar, ptl. róSj 13 grnr,, S6 Ra,_____ N. N. 20, M. S. 10. N. N. N. (3 áheit) 150. N. N. 50. N. & V. 100. Afh. dagl. Vísi 100. Súgó 10 kr. — Fyi-ir allar þessar mörgu og miklu gjafir til Barnaspítalasjóðs. Hringsins votta.r stjórn Hringsins gefend- um sínar innilegustu þakkir svo og öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa stuðlað áð vexti bamaspítalasjóðsins. — F. h. Stjómar kvenfél. Hrings- ins, Ingibjörg Cl. Þorláksson, formaður. Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull er á leið frá Haifa til Valencia. Drangajökull er á leið til New York. útgáfunnar í flokkúm og greiða þær með lágum afborgunum, hefur hlotið miklár vinsældir, Þeir, seni enn ekki hafa ixotfært sér þessi sérstseðu kostakjör, ættu ekki a5 di-aga það lengur, því óðum gengur á upplag bókanna. 11 bókaflokkar, 10—20 bækur í hverjum flokki. Hver kaupandi getur skipl um 3—5 bækur í þeim fíoKki, sem kaupir. Kaupandi hvers flokks greiðir aðeins kr. 56,00 við móítöku bókánna og síðan kr, 50,00 ársf jórðungslega. , .. Aldrei hafa Islendinðum -verið boð'inÁIík kjöx’ til bókakaiipa. Kynnið yður þessi kostakjör. Skrifið útgáfunni, símið eða biðjið um bókaflokkaskrá hjá næsta bóksala. „Valtýr á grænni treyju" er uppseldur í bandi og aðeins örfá eintök eftir óbundin. „Söguþættir landpóstanna og „Borgin óvinnandi" uppseldar. Rit um iðnsýninguna 1952. Félag íslenzkra iðnrekenda hefir ákveðið að gangast fyrir útgáfu rits um Iðnsýninguna 1952. í tilefni þessa eru það virisamleg tilmæli félagsins til allra sýneiida og annarra, að lána ljósmyndir frá sýningunni og láta í té lýsingar á sýning- arvörum og aðrar upplýsingar, er gætu verið til þess fallnar, að gefa lesendum í'itsins sem gleggsta hugmynd um sýnipg- una. —• Skrifstofa F: í. I. Skólavörðustíg 3, veitir viðtök umbeðnum Ijósmyndum og upplýsingum. Þó að- félagið Margar aðrar bækur erti á þrotum. Kaupendur athugið: Vinsamlegast tilnefnið 1—2 bækur til vara, ef þér gerið pöntun yðar ef eitthvað af hinum umbeðnum bókum kynnu að vera uppseldar. Komið — skrifið — hringið og bækuraa.r verSa afgreiddar uin hæk Bókaútgáfan Norðri Sambandshúsmu — Pósthólf 104 — Símar 3987 og 7508. •>: - i ■ >! i.l í' i ‘ kjyp1 > ú :i I íip d f*i fef 'n-t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.