Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 8
Mt ua gerast kaupendur VÍSIS eftir VÍSER er ódýrasta blaðið eg þó það fjol- cpHpqap H|U If. hveri mánaSar fá blaSið ókeypU tO breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg geriat mánaSamóta. — Sími 1880. ,\w cH vttom áskrifendor. Mánudaginn 27. apríl 1953 Vopnahlé í Kóreu gagnslaust nema um leið sé girt fyrir ofbeldi annarsstaðar í Asíu. Kommúnistar ógna Laos, meðan dellt er af ný{u 1 Einkaskeyti frá A.P. — Eftir tvo fundi í Panmunjom er glöggt, að mikið skilur á milli til þess að samkomulag náist um fangaskiptin, en það •var aðallega ágreiningur um þau, seni olli því, að samkomu- lagsumleitunum var liætt í október síðastliðnum. Fyrsti fundurinn, eftir að sam- komulag varð um að hefja við- Tæður af nýju, var haldinn í gærmorgun, en frestað þar til síðegis og svo var klukkustund- dar fundur í morgun. — Harri- son hershöfðingi, aðalsamninga maður Sameinuðu þjóðanna, sagði eftir fundinn í morgun, að mikið bæri enn á milli, bæði að því er varðaði dvaiartíma fanganna, sem ekki vilja fara Iheim, 1 hlutlausri vörzlu, og liverjir eiga að gæta fanganna og fleira. Yfirumsjón á höndum Sviss. Hann kvaðst ekki geta tekið til greina andmæli kommúnista gegn því að Svissland hafi yíir- nmsjón með vörzlu fanganna, en kommúnistar báru því við, að S. þj. hefðu þegar stungið upp á Sviss í eftirlitsnefnd xneð, að vopnahlé væri haldið. Er talið, að það vaki fyrir komm únistum, að varzlan verði falin íulltrúum einhvers fylgiríkis Hússa í Austur-Evrópu, senni- lega annað hvort Póllands eða Tékkóslóvakíu. Nýjar tillögur «m vopnalilé. í löndum vestrænna þjóða liefur það vakið illan grun, að meðan kommúnistar bera fram nýjar tillögur um viðræður um vopnahlé í Kóreu, fara upp- reistarmenn í Indokína á stúf- ana með nýja sókn, og ráðast inn í Laos, sem er sjálfstætt konungsríki, en þar með hefur nýtt ofbeldi verið framið í Asíu. Sækja uppreistarmenn að að- setursborg konungsins þar úr tveimur áttum og var önnur fylkingin 65 km. frá henni í gær, en þúsundir sjálfboðaliða vinna þar að því að treysta varnargarða. Stjórnmálamenn vestrænu þjóðanna eru staðráðnir í, að krefjast þess, að Kóreudeilan verði leyst 1 tengslum við önn- xir Asíuvandamál, svo að komm únistum takist ekki að skipta þar um vígstöðvar eftir því, sem þeim bezt hentar. Það er kunnugt, að Dulles utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, sem nú er á heimleið loftleiðis af ráðsfundi N.-A.- og Pleven landvarnaráðherra Frakklands, og snerust viðræð- urnar að verulegu leyti um á- stand og horfur í Indokína. — Kvað hann sjálfur svo að orði, að viðræðurnar hefðu verið hin ar mikilvægustu. Stefnan sú sama. í ritstjórnargreinum heims- blaðanna kemur fram þessa dag ana, þótt þau viðurkenni að rit- stjórnargreinin í Pravda sé skrifuð stillilega og boðið upp á viðræður, sem sjálfsagt sé að taka, sé stefna Rússa í megin- atriðum hin sama og áður, og ekki sjáanlegt, að þeir muni slaka neitt verulega til, en við- ræður gætu hins vegar vel leitt til þess, að forða árekstrum milli stórveldanna, þar sem þau standa andspænis hvort öðru (Þýzkaland), og væri það mik- ils virði, en samkomulag um eitt eða fleiri atriði geti ieitt til samkomulags um fleiri. Þó séu ekki ástæður til að gera sér miklar vonir. Eitt brezku blað- anna lætur skína í von um, að samkomulag náist um friðar- samninga við Austúrríki. Væntanlegur hing- að í vikunni. Leslie Hutchinson. I miðri þessari viku eru v'æntanlegir hingað til landsins tveir Bretar, sem mikla frægð liafa Íilotið í ensku músiklífi. Eru það trompetleikarinn Leslie Hutchinson, trompetleik- aí-i, sem verið hefur sóló- trompetleikari í hljómsveit Geraldo, sem leikið hefur ótal sinnum í BBC og és íslending- um því vel kunn. Hinn er söngvari, að nafni Uriel Porter, sem að mikla at- hygli hefur vakið í Englandi undanfarna mánuði enda hvað eftir annað kömið fram í brezka útvarpinu. Helmilisiðnaðarsýniiig opnuð í Reykjavík í þessari viku. Ferðaskriístoía ríkisins og íslenzkiir heimillsiðnaBur standa fyrfr hennk .1 bandalagsins ræddi í gær lengi við Bidault utanríkisráðherra Framboð í Stranda- sýslu ákveðið. Ákveðið hefur verið, að Bagnar Lárusson fulltrúi, verði í framboði í Strandasýslu af Jhálfu Sjálfstæðisflokksins. Ragnar hefur um árabil látið mjög til sín taka í röðum Sjálf- stæðisflokksins, m. a. verið for- maður landsmálafélagsins Varðar í nokkur áf. Tón-verk eftir flutt á norrænu Á norrænu kvöldi, sem sam- tök listamanna og listumienda í Köln gangast fyrir 30. apríl verður flutt fjögur tónverk eftir Hallgrím Helgason tón- skáld, Píanósónata nr. 2 (yfir íslenzk þjóðlög) og þrjú söng- lög. Leikur Prófessor dr. Paul Mies sónötuna, en söngkonan Elizabeth Urbaniah flytur lög- in; „Nú afhjúpast ljósin“, „Máiíuvers“ og „Smalastúlk- an“. Á kvöldi þessu verða flutt tónverk eftir einn höfund frá hvei-ju Norðurlandanna; sónata Rúml. 300 sækja nor- ræna bindindisþingið. Rúmlega 300 manns hafa þeg- ar tilkynni þátttöku sína í Norræna bindindisþinginu í Reykjavík 1953, 'þar af um 220 frá öðrum löndum. Frestur til að tilkynna þátt- tölcu í þinginu, sem hverjum er heimilt, er hefur áhuga á bind- indismálum, er framlengdur til 31. maí. Tilkynningar um þátt- töku sendist Árna Óla, ritstjóra, Reykjavík, er veitir nánari upplýsingar um þingið. Taka þarf fram í tilkynningu, hvort menn vilja taka þátt í ferðum til Þingvalla eða Geysis, og æski- legt væri, að þeir, sem óska fvr- ir greiðslu urn húsnæði, geri einnig aðvart um það. Helgason kvöidi í Köln. eftir Niels W. Gade, Danmörku; þrjú sönglög eftii- Edward Grieg, Noregi; sónata eftir Emil Sjögren, Svíþjóð og þrjú sönlög eftir Yrgö Kilpinen, — en eftir Hallgrím er flutt bæði píanóverk og sönglög, og er hann einn um það. Prófessor Paul Mies er forstjóri kennara- deildar listaháskólans í Köln og doktor í tónvísindum og hefur samið margar bækur í þeirri fræðigrein. Þess mætti geta að hann er dóttuj’sonur. Ferdinands la Salle. Hann er talinn afbúrða píanóleikari, en söngkonan E. Urbaniah er dóttir hans: hafa þau feðginin haldið hljómleika innan Þýzkalands. og utan við mikinn orðstír. Á', síðustu árum hafa ýmsir áf kunnustu tónlistarmönnum á meginlandinu margsinnis flútt vérk eftir Hallgrím Helga- son, bæði á tónleikum og í út- varpi,, auk þess sem Hallgrímur efndi tíl hljómleika á eigin verkúm í Kaupmannahöfn í haúst, og' haia ve'rk'hans hvar- vetná vakið mikal athygli. Seinni hluta næstu viku opna Ferðaskrifstofa ríkisins og ís- lenzkur lieimilisiðnaður til heimilisiðnaðarsýningar í bað- stofu Ferðaskrifstofunnar. Hér er fyrst og fremst um að ræfa sýningu á hverskonar innlendri framleiðslu sem heppileg má teljast sem minja- gripir eða söluvarningur tii ferðamanna. Fyrir þreniur ár- um var efnt til hliðstæðrar syn- ingar af sömu aðilum og var hún þá til húsa í Sýningavsal Málarans í Bankastræti. Þcssi sýning vakti þá þegar mikla at- hygli, og náði auk þess til- gangi sínum með því að vekja Myndarlegí starf Sinfóníidiljóm- sveitarinnar. Annað kvöld efnir Symfóníu- hljómsveitin til hljómleika í Þjóðleikhúsinu, og flytur þá m. a. syinfóníu nr. 6 í H-moll eftir Tschaikowsky, „Pathetique“. Ólav Kielland stjórnar hljóm- sveitinni að þessu sinni, í síð- asta sinn á þessu vori. Önnur viðfangsefni sveitarinnar verða forleikur að „Meistarasöngvur- unum“ eftir Wagner og „Lítið næturljóð eftir Mozart. Fréttamenn ræddu við for- ráðamenn Symfóníuhljómsveit- arinnar í fyrradag, og skýrðu þá frá því, að um þessar mund- ir ætti hljómsveitin þriggja ára afmæli, og af því tilefni er ver- ið að ganga frá vandaðri efnis- skrá, sem ber með sér, að alls hefir sveitin flutt 124 verk, stór og smá, eftir 56 höfunda. Þar af eru 27 symfóníur, en flest eru verkin eftir Mozart, Beet- hoven, Brahms og Haydn. Áhugi manna fyrir starfi Symfóníusveitarinnar er vax- andi, og æ fleiii sækja hljóm- leika hennar, og er hún á fram- farabraut og vex með hverju verkefni. áhuga manna fyrir minjagripa- gerð. Komu á þeirri sýmngu fram ýmsar nýtar og skemmtí- legar hugmyndir sun orðið hafa til þess að blásu byr undir minjagripaframleiðsiu okkar. Var beztu hugmyndunum þá veitt verðlaun og' svo verður enn gert á hinni væntanlegu sýningu. Geta má þcss einnig. að sérstök verðlaun verða veitt fyrir bezt band að þessu su.ni. Nú þegar hefur borizt mikið af hverskonar minj.agripum á sýninguna, þar á meðal mikið af málmsmíði, sérstaklega silf-. urmunum ýmiskonar og má í því sambandi geta ví-avirkis sem einkar útgengilegri vöru fyrir útlenda ferðamenn. Nokk- uð er og um framleiðsiu úr ís- ienzkum skrautsteinmn, áðal- lega ópölum. Sýndir verða út- skornir munir ýmiskonar og trésmíði, líkön og að ógleymdri ullarvinnu hverskonar, sem borizt hefur í ríkum mæli á sýninguna og margt af hermi stórfallegt. Er nú hver síðastur með að koma munum á sýninguna. og skal þeim ráðlagt, sem það vilja gera, að setja sig í samband við Ferðaskrifstofuna nú þegar. Kvikmyndaiiús í Little Rock, Arkansas. -Bandaríkjunum hef- ur komið sér upp nýtízku þvottahúsi,. þar-sem húsmæður géta fengið : þvegið heimilis- þvóttinn meðan þær fara í bíó. Smáíbúðarhverfin vatnsfrek. í smáíbúðarhverfi hefir kom- ið í ljós mikil misnotkun kalda vatnsins og horfir 'það til vand- ræða hve óspart fólk þar lætur vatnið renna nætur sem daga. Um þessar mundir er unnið að tengingu vatnsæða fyrir smáíbúða og Bústaðahverfi við aðalæð í Fossvogi. Meðan á því stendur fá bæði hverfin vatn úr aðalæð í Sogavegi, en vegna gegndai’lausrar notkunar á kalda vatninu í smáíbúðahverf- inu, hefir vatnið ekki orðið nægilegt, þrýstingurinn í Bú- saðahverfið orðið ónógur. Vatnsveitan hefir riieð aug- lýsingu skorað á húseigendur í smáíbúðahverfi að minnka vatnsnotkunina, þvi að öðrum kosti verður að loka fyrir vatnsæðar í þeim götum, sem notkunin er mest, a. m. k. um nætur. Drengjahlaupið: Svavar llarkws- soii sigraði. Drengjahlaup Ármanns var háð í gær. — Tíu þátttakendur mættu til leiks. Sigurvegari varð Svavar Markússon K.R. á 6:35.8 mín. Næstur varð Hreiðar Jónsson Á, 6:40.2 mín. og' þriðji Þórir Þorsteinsson Á, 7:26.8 mín. Ármann bar sigur úr býtum í báðum sveitakeppnunum. í sveitakeppni 3ja manna sigraði Ármann með 10 stigum, átti 2., 3. og 5. mann, en í 5 manna sveitakeppni hlaut Ármann 25 stig, átti 2., 3., 5., 7. og 8. mann að marki. Hlaupið hófst frá Iðnskólan- um og var hlaupið eftir Vonar- stræti, Tjarnargötu, suðurundir háskólann, en síðan beygt yfir í Vatnsmýrina, yfir Hljómskóla garðinn og endað á Fríkirkju- veginum. Margar innbrotstil- raunir um helgina. Aðfaranótt sunnudagsins var framið innbrot í veitingastof- una á Vesturgötu 16 hér í bæn- um og stolið þaðan 300 krón- um í peningum. En auk þess vorú tilraunir gerðar til innbrots á fimm öðr- um stöðum í bænum, en það var í Sportvöruhúsið á Skóla- vörðustíg, Vöruhúsið á KI(app- arstíg, fornbókaverzlunina á Frakkastíg 16, í Skartgripa- verzlunina á Laugavegi 18 og í úrsmíðaverzlun á Vésturgöt- unni. Allar þessar tilraunir mis heppnuðust og varð hvergi kom izt inn, en hins vegar varð vald ið meiri eða minni skemmdum á hurðum og dyraumbúnaði fyrirtækjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.