Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 1
-» »>» «| *»¦» -0»*-«-iMN»l* mðihfuift 43.árg. Þriðjudaginn 28. apríl 1953 94. tbl. da flokk skák iurlandamól slendingar manna á Friðrik Ólafsson tekur þátt í heims- meistaramóti unglinga í skák. Skákfþing Norðurlanda hefst í Esbjerg í Danmörku síðast í júlí í suniar og er þess vænst að íslendingar sendi þangað hókkfá beztu skákmenn síriá. Eins og kunnugt er báru ís- lendingar sigur úr. býtum, í öll- um flokkum á síðasta skákþingi Norðurlanda, sem haldið var í Reykjavík 1950, og. núverandi skákmeistari Norðurlanda er Baldur Möller. Munu íslend- ingar hafa fullan hug á >ð senda 3—5 manná hóp á mótið í sumar og fer það eftir fjárhag og öðrum aðstæðum hvað hægt verður að senda marga þátt- takendur. Þá hefur verið ákveðið að Friðrik Ólafsson núverandi Skákmeistari fslands taki. þátt í heimsmeistaramóti unglinga í skák sem fer fram í Kaup- mannahöfn fyrri hluta júlí- mánaðar. Tekur Friðrik vænt- ánlega einnig þátt í Norður- landamótinu í Esbjerg. Keppni meistaraflokks í Skákþingi íslendinga lauk á ¦; rr Margra daga láflaus hríi á AkureyrL -Akureyri í morgun. . Látlaust hríðarveður hefur yerið á Akureyri; frá því á sumardaginn fyrsta og þar til ímorgun að veður tók að lægja. Hefur alla þessa daga verið norðaustan bálviðri á Akureyri og nokkur snjókoma, en úr- koman hefur samt ekki verið ýkjamikil. : Akfært hefur verið um mest-- an hluta héraðsins þrátt fyrir óveðrið, en nú, þegar því hefur slotað,. verður að sjálfsögðu mok aðir og ruddir þeir vegakaflar, sem nú eru ill- eða ófœrir. HestSS háum ver Eauuum fyrir MIG-flugvél. í gær, var varþað f lugmið- um yfir Norðúr-Kóreu og var prentuð á þá tilkynning þess efnis, að hver sá flug- maður andstæðinganna, serii fyrstur flygi MIG-ilugvél til afhendingar í Suður-Kóreu (samkvæmt leiðbeiningum, sem prentaðar voru á mið- ann), skyldi fá 100.000 doll- ara í verðlaun og auk þess ' yrði honum veitt vernd sem ' pólítiskum flóttamanni. Sá, er næstur yrði, fengi 50.000, dpllara o. s. frv. — Tilboðið ' var . undirritað af . Mark Clark. Féð verður greitt úr sjóði, sem flugher Bándaríkj anna ræður yfir. sunnud. Varð Jón Pálss. hæstur að vinningum, hlaut 8 vinn- inga, ríæstir ho'num'urðu Birgir Sigtirðsson og Þórður J&runds- .son með -7% vinning, Margeir Sigurjónsson og Gunnar Ólafs- son hlutu 7 vmninga hvor, Haukur Sveinsson og Þórður Þórðarson 6 vinninga, Ingi- mundur Guðmundsson 4% v. Anton Sigurðsson 4, Guðm. Guðmundsson 3% og Ágúst Ingimunda,rson og , Jón Víg- lúndsson 2 % vinning hvor. Samkvæmt hinum nýju lög- úm Skáksambandsins er gert fáð fyrir að 2 efstu menn í meistaraflokki á skákþingi ís- lendinga öðlist þátttökurétt í næstu landsliðskeppni. Verður það að sjálfsögðu Jón Pálsson, en þeir Birgir pg Þórður verða að heyja einvígi um það'hvor þeirra öðlast réttinn. _" í síðustu umferð meistára- flokks fóru leikar þahnig að Þórður Þórðarson vann Ágúst,. Margeir vann Hauk, Glinnaf vann Jón Víglundsson og Þórð- ur Jörundsson vann Guðmund. Jafntefli gerðu Jón Pálsson og Birgir, Ingimundur og Anton. Loks má geta þess að bið- skák þeirra Baldurs Möller og Guðjóns M. Sigurðssonar úr landsliðsflokki fór þannig Baldur gaf skákina. _í "yftiís." . Þetta er úílitsteikning Hjálmars R. Bárðarsonar verkfræðings Keyk javík urhaf nar. af fyrirhuguðum dráttarbáti að Slim a5 taka vi5 í Ástralíu. Slim hershöfðingi, sem verður landstjóri Breta í Ástralíu, kom til Melbourne í gær. Hann er á leið til Canberra, til þess að taka við landstjóra- embættinu. Támttmói í iön&ikMrsögwt, fsftendinijwi:: Stálsmiðjan smsiar fyrsta skipið sem hér hefir veril gert úr stáli. Sverrir Júíiusson í kjöri fyrir Sjáff stæðisf íokkinn í Á-Skaftafeilssýsb. Sverrir Júlíusson útgerðar- maður og formaður Landssam- bands islenzkra útvegsmanha verður í kjöri f yrir Sjálfstæðis- ílokkiim í Austur-Skaftafells- sýslu við í hönd fárandi Alþing iskosningar. Sverrir Júlíusson er traustur maðúr og gegn og öruggur bar- áttúmaðúr fyrir sjálfstæðis- stefnuna í landinu, enda um langt skeið verið einn helzti for vígismaður flokksins j Keflavík og situr nú í flokksráði Sjálf- stæðisflokksins. Kuldasva&ði nær yfir alla Vestur- og Mið-Evrópu. TiHölulega isalldast á $W.« Grænlanclí Sanmmgar wndírritaðir um smÉd-i dfráttarbáts hafnar&nmar. Verour tftbúiitn fyrír árslok 1954, og mun kosta rúml. 6r4 miHj. kr. Laust fyrir hádegi í dag gerðust þau tíðindi, er segja má að marki tímamót^i atvinnu- og iðnaðarsögu íslendinga, er samningar voru hndirritaðir um smíði fyrsta skipsins, sem hér hefur verið smíða,ð úr stáli. Vorkuldasvæðið nær nú yfir nærri alla Vestur- og Mið-Ev- rópu og eins er svalt á Norð.ur- löndum, en um öil þessi lönd má segja, að vor sé um alla jörð þegar þessi tími er kominn. Einna bezt veðuffar er til- tölulega á Suðvestur-Græn- landi, eips og sakir standa. — Þar ef hæg suðvestan átt og 2.—4. stiga hiti, eða álíka og í Skotlandi, en suðúr í Frakk- landi er hitinn ekki nema 4—8 stig; og nftrðanfialls í Noregi um frostmark. Horfur eru þær, &ð veður fari smám saman að stiílast, eii ekki hyllir undir veruleg vor- hlýindi enn. Frost nyrðra. >/•¦ Hér á landi'er nofðanstrekk- ingur um land allt, víða 5--6 vindstig og lítils háttar snjó- koma norðan lands og austan. en bjart sunnanlands. Nirrðra er 2—4 stiga frost, en um i'rpst-. maf k hér syðra. Hérna úti,í f ló- anum eru 6 vindstig og norðan og eins og stundum þegar. svo er, hefur do'ttið skyndilega 5. logn hér. irui. í bænum, vegna sunnanfyrirsláttar, en svo rpkið upp af tur. ,...', Norðurferðirnar. Aætlunarbill átti að fara norður í morgun, eh var frestað þar-til- í fyrramálið," og er von um að hann komist þá til Sauð- árkróks, en enn mun verða a'o selflytja fólk og'póst yfir Holta- vörðuheiði. Öxnadalsheiði er c- fær. í Ðalina. Áætlunarbíll fór héðan í morgun áleiðis að Ásgarði í Döl úm. Kemur aftur á mörgun. Undanfarið hefur mál þetta verið' í undirbúningi, eins og Vísir hefur greint. frá, og í morgun voru samningar undir- ritaðir milli hafnarstjórnar Reykjavíkur og verktaka, Stál- smiðjurmaf h.f., en skipið sem verður | smíðað, er dráttarskip hafnarinnar, en undirbúningur þess hef ur lengi verið á döfinni. Af hálfu hafnarstjórnar und- irritaði •'''- Valgeir 'Björnsson hafnarstjóri samningana, en af hálfu Stálsmiðjunnar h.f., sem tekur að. sér verkið, forstjór- arhir Benedikt Þ. Gröndal og Sveinn Guðmundsson. Kostar 6.4 millj. Gert er ráð fyrrr, að skipið verð'i. fullbúið til afhendingar fyrir árslok 1954, eða innan 1 % árs. Kosthaðarverð skipsins er áætlað' kr. 6.433.500, og efu þar meðtaldar tollar og sölu- skattur'. í þessu verði efu að sjálfsögðu' "talih' vinnulauhin, semeruáætluð kr. 2.752.800. , Hið nýja dráttarskip verð'ur 24.4 m. á lengd, 8 m. breitt og 4.5 m. á dýpt frá aðalþilfari, en Vísir hefur áður birt lýsingu á fyrirkomulagi á skipinu. Hefur 1&00 ha.vél. Dieselv.él verður' i 'skipinu, 1000 hestafla, sem þýzka fyrir- tækið Klötícner-Humboldt- Deutz í Köln smjðar. Á skipinil yerður , ákiptij- skrúfa, en það táknar, að frá stjórnþalli er hægt að stjórna vélinni, en það er nýlunda hér- lendis. Hið fyrsta verkefni Stál- smiðjunnar verður nú kð steypa „bedding", eða byggingarbraut- ina, sem skipið verður srhíðað á, en síðan verður tekið til vio smíðina, jafnskjótt og efni tii hennar berst til landsms. Með smíði þessa stálskips hcr hefst raunverulega nýtt timabil í iðnaðarsögu landsihs, með því 'að nú verður sýnt fram a, aö hér er.unnt að smíða stálskip, sem sambærileg eru að öllu leyti við slík skip, eins og þau gerast bezt erlendis. Vitað var, að við eigum nóg af færustu fagmönnum, sem nú fá verkeíni við sitt hæfi, og þess vegna bcr að fágna því, að Stálsmiðjaii tekst á hendur þétta yerk fyrir Reykjavíkurhöfn, pg að, ekki þurfti að leita út fyrir land- steinana urri smíði dráttarskips- ins.; Ríkisarfi Japans kominn til Englands London (AP). — Bíkisarfi Japans kom í gær á hafskiþinu Queen Elisabeth til Southamp- ton. Hann er kominn til þess að vera viðstaddur krýningu Elisa- betar II. drottningar í júní, en verður ekki gestur drottningar fyrr; én ,,krýningartimabilið" hefst. Þar til télst heimsókn ríkisaríans ó-opinber.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.