Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIB I?riðjudaginn 28. apríl 1933 BÆJAR- 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pvnd .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 Ú00 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Kól 1, 24— 29 Kristur í yður. 5. maí er ekki þjóðminningardagur Dana, eins og missagt var í frá- sögn Vísis í gær um afrek Guð- mundar Jónssonar á Kgl. leik- húsinu heldur 5. júní. Hins vegar er 5. maí frelsisdagur Dana, til minningar um, að þann dag, 1945, lauk hernámi Þjóð- verja þar, og við þann dag var átt í skeytinu til Vísis, sem frá- sögn blaðsins byggist á. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 20 frá J. H., 50 frá S. G., 5 frá P. T. M., 25 frá N. N. 11. leikur á 17. Getraunaseðli fellur niður (Hull — Leichester). ASalfundur Geðverndarfélagsins verður Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 28. apríl, — 118. dagur ársins. Rafmagnstakmörkun verður á morgun, miðvikudag kl. 10,45—12,30, 4. hverfi. Flóð’ verður næst í Reykjavík kl, 18.00. Næturvörður verður þessa viku í Lyfjabúð- inni Iðunni. Sími 7911. Slysavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið þangað. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 22,15—4,40. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarp frá Þjóðleik- húsinu: Symfóníuhljómsveitin leikur, Stjórnandi: Olav Kiel- land. — í hljómleikahléinu um kl. 21.05 les frú Rósa B. Blön- dal frumort ljóð. — 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja vorlög til kl. 22.55. Gengissferáning, VeSriS. Reykjavík ASA 3, 0. Stykk- ishólmur NNA 6, -:-3. Horn- bjargsviti NA 4, -4-4. Siglúnes NA 4, -4-4. Siglunes N 3, snjó- él, -4-4. Akureyri Ny 4, -4-2. Grímsey N 4, -4-4. Raufarhöfn NNA 4, ~4. — Veðurhoi'fur: Hæð yfir? Grænlandi, en all- djúp Iægð yfir Bretlandseyjum. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi, léttskýjað. Reykjavík. Reytingsafli hefir verið hjá línubátunum tveimur, sem róa héðan úr bænum. Hagbarður var með 6 tomi í gær og Skíði með 4. Þessir netabátar komu. til Fiskiðjuversins: Nanna með 40—50 tonn, Snæfell í fyrradag með tæp 40 tonn. Sandfell með 4% tonn, einnar nætur. Dagur kom í fyrradag með 12 smál., j Þórir í gær með 15 og Blakk- j nes með 20 smál. Hafnarfjörðnr. Afli hefir verið mjög daufur á línu og hafa landróðrabát.ar: verið með 3—5 tonn. Fyrir helgi kómu riokkríf. bátar, serm voru með net, með allgóðan afla og sumir mjög góðan. Með- al þéirra var Illugi með 60 tonn, Fram 60, Stefnir 52 og ýmsir fleiri, yfirleitt með 30— 60 tonn. Hafdís hefir stundað 'landróðra með net og lagt inn | góðan afla t. d. 11 smál. í gær. Afíi togara héfir verið góður og hafa alknargir togarar landað undanfarið í Hafnarfirði 300 tonnum og þar' yfir. Júlí og ! Röðull voru í Hafnarf. um helg- ina með 330—340 tónn hvor. Sandsrerði. Sæmilegur afli eftir helgina.. Línubátar hafa fengið yfirleitt 8 tá, 10 róma, 12 urg, 14 lön, 5—10 tonn í gær og fyrradag. í 15 rana, 17. NN, 18 snýta. , &W v9fuf Guðbjörg og Hrönn Lóðréti: T slétihrsj • 2 ' var, SrhséfcVAÁjfeð 3'9 toririíhvor. Norð- anar, 4 andanr., 7 kól, 9 áran, austan stinningskaldi er í Sand- ^rétt'w haldinn í kvöld kl. 8,30 í 6. kennslustofu Háskólans. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flytur dr. Helgi Tómasson yfir- læknir fyrirlestur um gerðvernd á vinnustöðum. — Utanfélags- mönnum er heimill aðgangur eftir því sem húsrúm leyfir. Jóhannes Ogmundsson, frá Hellissandi, til heimilis að' Ingólfsstræti 16, er sjötug- ur í dag. Til barnaspítalasjóðs Hringsins hafa þessar gjafir borizt, auk þeirra, sem Vísir greindi frá í gær: Frá Þjóðræknisfélagi ís- lnd.inga í Winnipeg, til minn- ingar um herra Svein Björns- son, fyrsta forseta Islands kl. 10.000.00. Dánargjöf Odds Bjarnasonar, Ingólfsstræti 23, R.vík 14 hluti af eftirlátnum eignum hans, kr. 16.146.46. Frá prófnefnd gullsmiða, af- 100 gyllini...........kr. 429.90 1000 lírur ...........kr. 26.12 Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Nóttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Lárétt: 2 Liðna hátíð, 5 drykkjustofur, 6 á vöðva, 8 leikstjóri, 10 tæp, 12 útlim, 14 men kasta ýmsu á hann, 15 á fæti, 17 ósamstæðir, 18 efnið. Lóðrétt: 1 Hræðir, 2 prent- smiðja, 3 tímabilin, 4 talsv. virðingarverða, 7 jag, 9 skauta, 11 á fénaði, 13 ganghljóð, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1895: Lárétt: 2 varla, .5 lóan, 6 rak, 11 mön, 13 gn; 16 at. gerSi.i dag- Þörlákshöfn. Ágætur afli bátanna seinustu tvo daga. í gær barst þár á land 75—80 tonn og í fyrradag 75 tonn. í gær kom Þorlákur með 25 tonn, en sá bátur, sem er að- eins 27 smál., hefir aflað um 20 tonn á dag undanfarið. Bát- arnir sækja út af Eyrarbakka- vík og djúpt þar út. Vestmannaeyjar. Norðaustan stormur hefir hamlað veiðum báta- um helg- ina og í gær bárust aðeins 80 tonn til Vinnslusöðvarinnar. í morgun var hvasst í Eyjum. Stykkishóimur. Mjög dræmur afli hjá flest- um bátanna. Atli og Arnfinnur stunda steinbítsveiðar, Grettir og Ágúst eru á netmn. Freyja er byrjuð á línu. Hún kom með 5—6 tonn úr síðasta róðri. Keflavflí. Afli hefir verið dágóður und- anfarið hjá línubátmn. Á laug- ardag fengu þeir yfirleitt 5—II smál. á bát, en 5—10 smál. í gær. Á sunnudögum er ekki róið. Netabátar hafa ekki vitj- að netja sinna undanfarna daga, en fóru út í dag. Afli hefir ver- ið held.ur rýr. Togarinn Keflvíkingur kom inn í gær, og var veri'ð að landa úr honum 150. smál. af ísfiski og 35 af sáltfiski. — PiVtar úr gagnfræðaskólaiium vinna að uppskipuninni, enda. illmögu- legt að fá fullorðna, og þykir skólapiltum þetta mikil búbóí sem vonlegt er. Grindavík. Mjög er dauft yfir öllum aflabrögðum í Grindavík og kominn einhver lokablær yfir athafnalífið, segir fréttaritari Vísis þar. Skímir var hæstur netabáta með‘7 töriri í gær, oti iBúi hæstur línubáta með 10 itonn. Annars var aflinn hiá hvorumtveggja, línubátum og netabátum, niður í ekkert. hent af Óskari Gíslasyni, gull- smið, til minningar um Jónatan Jónsson, gullsmíðameistara, próflaun nefndarinnar í mörg ár, kr. 1.995.46. Stórir íslend- ingar, við upplausn þessa fé- lagsskapar, kr. 1.214.25. Minn- ihgargjöf um látin börn og banrabörn hjónanna Gunnarínu Gestsdóttur og Jóns Árnasonar, Holti í Álftaveri, kr. 500.00. Gjöf á afmælisdegi frú Ástríðar I. Björnsdóttur, Litlu Grund, sem óskast varið til kaupa á súrefnistæki fyrir barnaspítal- ann. Frá eiginmanni og börn- um. (Árið 1951 var gefin sama upphæð). Kr. 1.000.00. Fyrir milligöngu Tónlistarfélagsins naut Barnaspítalasjóður ágóða af hljómleikum, sem hljómsveit bandaríska hersins hélt í Þjóð- leikhúsinu 8. febr. sl. og nam hann kr. .17.089.60. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til K.hafnar 25. apríl; fer þaðan í dag til Rvk. Dettifoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Hafnar- fjarðar. Goðafoss fór frá Rvk. í gær til Vestfjarða. Gullfoss ko mtilRvk. 25. marz frá Lissa- bon. Lagarfoss fór frá Hali- fax 22. apríl til Rvk. Reykja- foss fór frá Gautaborg 25. apríl til Hafnarfjarðar. Selfoss kom. til Malmö 26. apríl; fer þaðan til Gautaborgar. Tröllafoss fór væntanlega frá New York í gærkvöld til Rvk. Straumey fór frá Djúpavogi í gær til Horna- fjarðar og Rvk. Birte fór frá Rvk. 25 apríl til vestur og norðurlandsins. Ríkisskip: Hékla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðar- hafna. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. þ. m. áleiðis til Reykjavikur. Amarfell losar sement á Eskifirði. Jökulfell lestar fisk á Hofsós og Siglu- firði í dag. Sóknalýsingar Vest- fjarða komnar út. Samband vestfirzka átthaga- félaga hefur sent frá sér sókna- lýsingar Bókmenntafélagsins yfir allan Vestfjarðakjálkann frá Breiðafiröi til Hrútafjarðar. Eru þetta tvö allþykk bindi, samtals nær 600 síður og hefur Ólafur prófessor Lárusson .búið sóknalýsingarnar undir prentun og ritað að þeirn formála. Svo sem kunnugt er bar Jónas skáld Hallgrímsson fram tillögu um það í Bókmennta- félaginu að gefin yrði út ná- kvæm og ítarleg íslandslýsing á vegum félagsins. Skyldi sér- stök nefnd manna kosin til þess að safna öllum gögnum, forn- um og nýjum, er lýstu íslandi eða einstökum héruðum þess, og úr þeim skyldi svo lands- lýsingin' numin. Tillaga Jónasar var sam- þykkt og var kosin nefnd, sem í áttu sæti þeir Finnur Magnús- son, Jónas Hallgrímsson,. Kon- ráð Gíslason, Brynjólfur Péturs son og Jón Sigurðsson. Nefnd- in skrifaði síðan öllum sóknar- prestum landsins bréf, lagði fyrir hverri og einn þeirra 60 spurningar og bað .þá að svara sem ítarlegast og senda Bók- menntafélafinu svörin. Yfirleitt var þessi 'málaleitan Bókmenntafélagsins ágætlega tekið og m. a. bárust lýsingar á öllum sóknum. Vestfjarða- bjálkans nema tveimur og þeirri þriðju varð ekki að fullu Iokið. Sóknarlýsingarnar geyma mikinn og margháttaðan fróð- leik enda var um margt spurt, ekki aðeins um landfræðileg efni og staðháttu, heldur og ým- islégt varðandi náttúrufræði og menningu, menningarsögu, at- vmnuháttu, þjóðháttu o. fl. Er hér því um fræðasjóð að ræðá frá miðbiki sí.ðustu aldar, og þótt hann sé að vísu misjafn að gæðum, eins og gerist og gengur þegar margir leggja hönd á verkið, þá er hér um margar •: menningarsögulegar heimildir að ræða sem óvenju- legur fengur er í. Flutningafrumvarp brezku stjómar* innar afgreitt. London í morgun (AP), — Flntningafriimvarp brczku stjórnarinnar var samþykkt og afgreitt sern Jög í gær í neðri málstofunníi Varð að halda marga nætur- fuiadi til-.þess að k«ma fr,iunr- varpinu gegnuin þingið og var hárf/á sumum. Frv. var samþykkt með 304 atkv. ge.gn , 276 ..eð_a, með 28, atkvæða meirihiuta. Brynjólfur Jóhannesson sem Javert löggæzlustjóri. „Vesalingarnir“, sjónleikur- inn eftir skáldsögu Victors Hugos, sem Leikíélag Reykja- víkur frumsýndi á annan í pásk um hefur nú verið sýndur sjö sinnum og verður sýndur í átt- unda sinn á morgun. Aðsóknin að þessum tilkomumikla leik hefur farið vaxandi með hverri sýningu og vár alveg fullt hús áhorfenda á sunnudagskvöld- ið var. Ef áð venju lætur, hætt- ir Leikfélag Reykjavíkur störf- um í næsta níánúði, énda er þá úti leikárið hjá félaginu. Vegna þess, live Igikritið er- seint á ferðinni, ættu þeir, sem á ann- að borð ætla sér að sjá það, að draga það ekki til síðustu sýn- inga, því að venjulegast. er svo„ að færri komast á þær en vilja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.