Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 6
 VÍSIR Þriðjudaginn 28. apríl 1953 Hafnfirðingar Kjörskrá til alþingiskosninga i llafnaiíiiði, er gildir frá 15. júní 1953 til 14. júní 1954, liggur franuni almenningi til sýnis í skrifstofu bæjarstjóra, Strandgötu 6 kl. 9 —18 alla virka daga frá 28. apríl til 25. maí n.k., að báðum dög- um meðtökn.m. Kierur skulii komnar bæjarstjóra í hendur eigi síðar en (5. júni. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 27. apríl 1953. Helgi Hannesson. \ H.f. Eimskipafélag Islands 5 M.s. ..Gull£oss“ fer frá Reykjavíkur þriðjudag- inn 28. apríl kl. 5 e.b. til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma um l)orð kl. 3V<>—4 e.h. Er kaupandi að fokheldu Smáíbúðarhijsi eða 2ja herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í kvöld kl. 5—8 i síma 3886. Vélatvisfur 'ivítur og ryklaus, sérstak- lega vönduð tegund, nýkom- in í heildsölu og smásölu. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. KJC.R. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Inntaka nýrra meðlima. Kaffi o. fl. Allar konur velkomnar. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI K.R. — Knattspyrnumenn! Meistarar-, 1. og 2. flokkur. Æfing í kvöld á íþróttavellinum kl. 7. —- Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Lokadansæfing fyrir alla barnaflokka í dag kl. 5 í Skátaheimilinu. Kvikmyndasýning. Foreldrar barnanna vel- komnir. Sýningafl. æfing kl. 7,15. Fullorðinsflokkar sameig- inleg æfing kl. 8,30. GLERAUGU í svartri um gjörð hafa fundist hér í verzluninni, — Flóra. (499 mim TVÖ herbergí óskast sem fyrst, annað í Austurbænum, hitt í Vesturbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Mið- bær — 19“. (484 HALLO! — HALLÓ! — Reglusöm, einhleyp stúlka sem vinnur úti allan daginn óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp eða barnagæzla eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu sem allra fyrst, merkt: „Reglusöm — 87“. (483 OSKA EFTIR 3 eða 4 her- bergjum til leigu 14. maí. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Æskilegt í austur- bænum. Uppl. í síma 3008. (488 SÓLRÍK stofa til leigu í Mávahlíð 42. Á sama stað til sölu góður fataskápur. Allar nánari upplýsingar í síma 7810. (493 NYTIZKU 2ja herbergja ibúð með baði og öllum þægindum til leigu. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð, merkt: „Reglu- fólk — 89“ sendist afgr. Vísis. (498 GÓÐ stúlka óskast í vist í 1 mánuð. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 36 eftir kl. 3 í dag. (491 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu . nokkra tíma á dag. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „150.‘ (489 15 ÁRA STÚLÍÍA óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. maí, merkt: „Dugleg.“ (490 UNG stúlka óskar eftir atvinnu við afgreiðslustörf eða iðnað. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Vísi fyiir fimmtudagskv., merkt: „Áreiðanleg — 88.“ (48 VELRITUNARSTULKÆ óskast. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson, hæsta- réttarlögmenn, Þórshamri Sími 1171. (485 RUÐUISETNING. — Við gerðir utan- og innanhúss Uppi. í síma 7910. (54i FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Simi 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. —- Sími 6269. (316 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjaliara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raftögnum. Gerum við straujárn og Önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. STILLT stúlka óskast í vist hálfan daginn. Ágústa Möller, Ægissíðu 90. (497 GÓÐ stúlka óskast í vist í 2—3 mánuði.- SérherbergL Valgerður ; Stefánsdóttir, Starhaga 16. (494 ISSKÁPUR (Kelvinator) til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á Smiðjustíg 4.(496 TIL SÖLU vandaðir klæðaskápar, stofuskápar, borð og stólar. Lágt verð. Bergsstaðastræti 53. Sími 2773. (495 HÚSGÖGN. Vegna brott- farar seljast dagstofusett (sófi og 4 stólar), borð, bókahylla, hjónarúm. barna- rúm, skápur, Ijósakrónur, Rafha-kæliskápur, rafelda- vél, þvottavél o. m. fl. Til sýnis kl. 5—7 á Reynimel 40, kjallaranum. (492 FALLEGT sófaborð og' stór, samanlögð borðplata, hentug sem sniðplata, til sölu í Efstasundi 9. (486 TIL SÖLU: Góður Silver- Cross barnavagn á Sjafnar- götu 8. (481 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöín yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — SULTUGLOS, með loki, keypt í Laugavegs apóteki. (468 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar. Mið- stræti 5. Sími 5581. (186 Diatr by Unitetl Featuie Syndicate, Inc, ' „Við verðurri að láta til skara skríða, Tomos,“ sagði Erot. „Tarzan hefur orðið og mikil áhrif á .Nemoue, ■pg það er hættulegt.“ „Þú verður að vinna trúnað Tarz- ans, og efna til ljónaveiða, sagði Tomos. Eg skal leggja til ljónin, og sjáum þá til.“ Þegar Tarzan kom aftur til her- bergis síns, beið Gemnon hans þar af mikilli eftirvæntingu. Hann var ifarinn að óttast.... Og þegar Tarzan sagði honum frá samtalinu, svaraði Gemnon, að Tarz- an væri ekki í hættu meðan hrifning Nemone héldist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.