Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 1
*3. ánj. Miðvikudaginn 29. apríl 1953 95. tbl. Hvað á að gera við langvíu, sem'ekkj vill vera á s Kommumstar slaka ti Ungur Reykyíkingur bjargaði um daginn hraktri langvíu frá ömurlegum dáuða, með þeim afleiðingum, að nú vill hún helzt ekki fará á sjó aftur. ¦ \ ¦ Svo bai- við á sumardaginn f yi-sta,'. áð lúngur málari,- Bragi Ásbjöfnsson' að n'afni, 'yar. st^iddur inni í VatnagÖrðum. Sá 1-WH -¦ ftóívSífí^ í gær fór Bragi með langví- una út í Örf irisey og ætlaði að skila henni aft'ur til fyrxi „starfa" og athafnalífs. Lang- V.ían synti stóran hring, en kom svo að landi aftur til Braga, ög var sýnilegt, að henni var kalt og undi sér illa á sjónum: Virð^- ist.hún vera orðin heimakær og vön 'stofuhitanum og unir. sér ekki við sjóspkn. Og nú er spurningin: Hvað á að gera við langvíu, sem ekki vill vera á sjó? Æi -mBmm. Hér sést, þegar verið er að géfa hinni sjófælnu langvíu að -. borða. hanri þá. hvar sjófugl var í f jör- unnt. og - bar sig áumlega, og sýnilegt, að eitthvað alvarlegt ýar að skepnunni. Gekk Bragi nser, og sá þá, að þetta var lang- vía, sem lent hafði í olíubrák, með þeim afleiðingum, sem al- kunna eru, þegar slíkt kemur fyrir. Fuglinum var bani búinn. Olían var í fiðri háns, og sund- fitin voru límd saman, Ekkert beið hans , nema kvaláfullur dauðdagL Bragi tók fuglinn upp, fór með hann í vinnustofu sína, þvoði oliuna af honum með foenzíni og síðan upp úr vatni. Gaf hann langvíunni fisk að toorða og annað sem þessir fiðr- uðu vinir okkar helzt leggja sér til munns. Hresstist langvían forátt, og gerðist svo spök, að hún át úr lófa Braga. Flýðu komm- únistasæluna. Frégn árdegis í dag hetnt- ir, að eigendur málníiðju- fyrirtækis í Austur-I>ýzka- landi hafi flúið tii Vestur- Þýzkalands. Þeir voru sakaðir úm ólög- leg viðskipti, yið Vestur- Þýzkaland og átti að taká verksmiðjuna éignarnámi, en eigendurnir höfðu veður áf hvað var í aðsigi^ og „stungu af" með oll sín skjöl óg • allar teiknin'gar verk- smiðjunnar; Togari kemur mei slasaðan mann. Bæjarútgerðartogarinn „l*or- kell máni" köm hingað kL 7,30 í morgun með slasaðan mann. Vai- þetta einn skipverja, Leo Kristleifsson að naini, og var hanh flúttur í Landspítal^- ann. Vísi er ókunnugt um, með hverjum ¦hæt'ti Leó slasaðist, en ekki mun um lífshœttulég meiðsl að ræðá. • „Þbrkeíl máni" véiðir i salt, hafði .góðan afla, en auk þess nokkuð af ísfiski. Afiinn er lagður á landi hér. Sjálfstæftismenn Munið að gera skil i 'iappdrælíi Sjálístæðis- iiokksins sem allra fyrst. Dregið verður 10. maí. nJk.! um krinEtum iörðina Ðagfeglr fund- • ' • •/ - ir i Ný útvarpsstöð opnuð þar. Einkaskeyti frá AP. — London í morgUn. í Kairó eruuú daglega haldn- ir fuudir niilii samninganefnda Breta og Égypta um brezka herian á Suezeiði tíg Súdau. Báðir aðilar leggja áherzlu á, að viðræðurnar fari fram i anda vinsémdar og sé tekið á viðfangsefnunum af skiiningi og yarfærni. Er einhugur ríkj - andi um það, að ekkert \'erði til þess að spilla fyrir góðuni- árangri,¦., ' : -.- Ný útvarpsstöð . í Kairoi Egypzka stjórnih er úm það bii að láta. opna nýja, kraft- mikla útyarpsstöð í Kairo. Verð ur útvarpað frá henni m. a: fréttum á ýmsum málum, m. a. arabisku, ensku, tyrkneski!, grísku o. s. frv. Lyfturnar í USA fara 10 km. á dag. Faxþegalyf tur í húsum í ÐandaríKjunum fara um 10 millj. km, á dag eða 250 sinn- Fallasí sennilega á, að Asíuþjóð annist gæzlu stríðsfanga. Fyrsla knatt- spyrnumötíð mn helgina. Um helgina skriða ^knatt- spyrnumehn okkar úr híðinu eftir veturinn, og mun marga fýsa að sjá þá eigast við eftir hlé það, sem orðið hefur á þess- arí vinsælu íþrótt. Á laugardag hefst fyrsta knatt spyrnumót ársins á íþrótta- vellinum, Reykjavíkurmótið, og keppa þá Víkingur og Fram kl. 4. 0. Á sunnudag verður mótinu haldið áfram með kapp- léik milii K.R. og Þróttar, en Válur situr hjá í þessari lotu. . Vísir hefur frétt, að knatt- spyrnumenn okkar hafi æft bet ur í vetur en oftast áður, stund- að innanhússíþróttir og leik- fími, og má því búast við góð- um leikjum í sumar, ef áð lík- um lætur. Austurríski þjálfarinn Köhler, sem hingað kom um páskana, héfur þegar tekið til óspilltra málanna, þjálfað Akurnesinga um viku tíma, en annars leið- beint Reykjavíkurfélögunum. Hyggja rrienn gott til hand- leiðslu hans. "•';• \, Bíræfið innlmit í GoAaborg Þjófarnir stálu eldtraustum pen- ingaskáp, um 250 kg. að þyngd. í honum vorts m.a. 7000 kr. og mjog verðmættfr domu» hringur. Annar stórþjófnaður hjá Rafveitunni. Óvenju stórtækír innbrotsþjofar voru að verki í nótt í verziuninni GoSaborg við Freyjug^tu, en þeir gerðu sér lítið fyrir og höfðu á brott með sér eldtraustan peningaskáp meínm 7000 krónum í peningum, auk annars. Þjófar voru óvenju athafna- samir og bíræfnir í nótt, með því að brotist var inn á þrem stöðiim hér í bænum: í Gíoða- borg, Áhaldahús Rafmagnsveit- unnar við Barónsstíg pg Þing- holtsstræti 27 (Leiftur). Innbrotið í Goðaborg er bí- ræfnast, og verður fyrst greint frá því. Um kl. 4.15 í nótt til- kynnti rííels P. Jörgensen, eig- andi verzlunarinnar, lögregl- unni, að brotizt hefði verið inn í hana. Hann býr á rishæð húss- ,ins, en verzlunin er,,á. fyrstu - hæð. Heyrði hann hávaða í nótt, brá sér í föt og fór niðUr. Heyrði I hann þá^ að bif reið var ekið af stað með gný miklum. Verzl- unin var þá opin. Fleiri en einn að verki. Kom þá í ljós, að þjófarnir, þvi að fleiri en einn voru þeir, höfðu brotizt inn um glugga á bakhlið hússins. og stoíið eld- traustum peningaskáp, . sem vegur um 250 kg. f skápnum voru m. a. um 7000 krónur í peningum, , mjög verðmætur dömu-hringur úr platínu með gimsteinum. Ennfremur var stolið tvíhleyptri haglabyssu, 3 rifflum, 1 loftbyssu og 12 úrum. Sennilegt er, að stolinn bíll hafi verið notaður til þess að komast undan með þýfið, en honum hafði verið ekið upp á gangstéttina fast að búðardyr- | unum, og skápurinn síðah tek- [ inn upp í hann. I í sambandi Við þetta mál skal. | þess getið, að í nótt var bifreið- 1 inni R 12,64 stolið þar sem hún stóð við húsið nr. 2 við.Berg- '• þórugötu. Þetta er grænleit, 'fjögurra manna fólksbifreið af j Repaultgerð.,' Þeir, sem kynnu lað hafa orðið varir við hana í j nótt eða m.orgun,. eru beðnir að ': gera rannsóknarlögreglunni að- I vart. | Aðrir (þjöfnaðir. ; Þá var brotizt inn í Áhalda-. ' hús Rafmagnsveitunnar: við Barónsstíg 4. Þar hafði verið ! .'"*"' Frh. a 8. síðu. Panmunjom í morgun. Á fundinum í Panmunjom í Jttorgun þokaði nokkuð i sam- komulagsátt. Mun það hafa haft sín áhrif, að samningamenn Sameinuðu þjöðanna skýrðu kommúnistum skýrt og skorinort frá því á fundinum í gær, að þeir ætluðu ser ekki að taka þátt í lang- dregnum umræðum, þar sem ekkert miðaði að markinu. A f undinum í morgun; slökuðu kommúnistar til, að því er varðaði gæzlu stríðs- fanga, sem ekki vilja hverfa ! heim, ög að minnsta kosti létu í það skína, að þeir myndu fallast á, að Asíuþjóð tæki að sér umsjón með þeim og gæzlu. '¦-¦ >í Áður höf ðu kommúnistar neit j að að fallast á Svisslendinga til þessa, og var hald manna, að: þeir myndu reyna að pta fram Pólverjum eða Tékkum til þessa. Fangaskiptum ekki lokið. ' Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki enn lokið afhendingu þeirra fanga, sem þeir lofuðu að skila. Herstjórn Bandaríkjanna hef ur tilkynnt, að nokkrir banda- rískir stríðsfangar hafi að lík- indum beðið andlegt tjón af veru sinni í fangabúðum komm únista, m. a.. vegna hinnar kommúnistisku uppfræðslu sem þeir þar urðu að hlíta, og verði fangar þessir sendir tíl Penn- sylvaniu, til geðrannsókna og aðhlynningar í stofhun fyrir geðveilt fólk. Á vígstöðvunum í Kóreu er litið barizt um þessar mundir, en til átaka kemur þó við og við milli framvarða. Maður fellur í höfnina. Úm kl. 10 í gærmorgun féll maður í höfnina við Ægisgarð. Náðist hann.upp, en var þá í öngþveiti. Lögreglan flutti hann þegar í Landspitalann, og kom hann þar til sjálfs sín. — Maður þessi er færeyskur, eh: um nánari atvik er Visi ó'-'unn- ugt: Pilturinn kominn fram. Jón Thcódór Lárusson, Karia- götu 4, sem lýst hefur verið eftir, er kominn fram. Kl. rúmlega 10 í gærkveldi var lögreglunni gert aðvart um,; að pilturinn, seni ¦ lýst hefiir; verio eftir, hefði fuhdizt" heill á húfi. Pilturinn var uppi á Sandskeiði, er hann fannst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.