Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 1
VI 43. árg. Miðvikudaginn 29. aprii 1953 95. tbl. Hvað á að gera við langvíu, semekkí vill vera á sjó? Ungur Reykyíkingur bjargaði um daginn hraktri langvíu frá öinurlegum dauða, með þeim afleiðingum, að nú vill hún helzt ekki fara á sjó aftur. Svo bar við' á sumardaginn fyrsta, að ungur málari, Bragi Asbjörnsson að nafni, vár sfaddur inni í Vatnagörðum. Sá í gær fór Bragi með langví- una út í Örfirisey og ætlaði að skila henni aftur til fyrri „stárfa“ og athafnalífs. Lang- vían synti stóran hring, en kom svo að landi aftur til Braga, og var synilegt, að henni var kalt og undi sér illa á sjónum, Virð- ist.hún vera orðin heimakær og vön stofuhitanum og unir sér ekki við sjósokn. Og nú er spumingin: Hvað á að gera við langvíu, sem ekki vill vera á sjó? Kommánistar slaka tíi í Panmunjom. Hér sést, þegar verið er að gefa hinni sjófælnu langvíu að borða. hann þá, hvar sjófugl var í fjör- unni og bar sig aumlega, og sýnilegt, að eitthvað alvarlegt var að skepnunni. Gekk Bragi nær, og sá þá, að þetta var lang- vía, sem lent hafði í olíubrák, með þeim afleiðingum, sem al- kunna eru, þegar slíkt kemur íyrir. Fuglinum var bani búinn. Olían var í fiðri hans, og sund- íitin voru límd saman. Ekkert beið hans nema kvalafullur dauðdagi. ! Bragi tók fuglinn upp, fór! með hann í vinnustofu sína, þvoði olíuna af honum með t benzíni og síðan upp úr vatni. Gaf hann langvíunni fisk að borða og annað sem þessir fiðr- uðu vinir okkar helzt leggja sér til munns. Hresstist langvían brátt, og gerðist svo spök, að hún át úr lófa Braga. Togari kemur með slasaðatt mann. Bæjarútgerðartogarinn „Þor- kell máni“ kom hingað kl. 7,30 í morgun með slasaðan mann. Var þetta einn skipverja, Leo Kristleifsson að nafni, og var hann flúttur í Landspítal- ann. Vísi er ókunnugt um, með hverjum hætti Leó slasaðist. en ekki inun um lífshæítuleg meiðsl að ræða. „porkell máni“ veiðir i salt, hafði góðan afla, en auk þess nokkuð af ísfiski. Afiinn er lagður á landi hér. S|álfstæ5ismenn Munið að gera skil i ’iappdrætti Sjálfstæðis- ílokksins sem alira fyrst. Dregið verður 10. maí. n.k. I ir i Itý utvarpsstöð opnuð þar. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. í Kairo eru nú daglega haldn- ir fundir milli samninganefnda Breta og Egypta um brezka herinn á Súezeiði og Súdan. Báðir aðilar leggja áherziu á, að viðrasðurnar fari fram í anda vinsemdar og sé tekið á viðfangsefnunum a£ skilningi og varfærni. Er einhugur ríkj- andi um það, að ekkert verði til þess að spilla fyrir góðum- árangri. Ný útvarpsstöð í Kairo. Egypzka stjórnin er úm bað bil að láta. opna nýja, kraft- mikla útvarpsstöð í Kairo. Verð ur útvarpað frá henni m. a. fréttum á ýmsum málum, m. a. arabisku, ensku, tyrkneskv, grísku o. s. frv. Lyftumar í USA fara 10 km. á dag. Farþegalyftur í húsum í BandaríKjunum fara um 10 millj. km. á dag eða 250 sinn- um krineum jörðina. Fallast sennilega á, að Asíuþjóð annist gæziu stríðsfanga. Fyrsta knatt- spyrnumótið nm hefgina. Um helgina skríða knatt- spýrnumenn okkar úr híðinu eftir veturinn, og mun marga fýsa að sjá þá eigast við eftir hlé það, sem orðið hefur á þess- ari vinsælu íþrótt. Á laugardag hefst fyrsta knatt spyrnumót ársins á íþrótta- vellinum, Revkjavíkurmótið, og keppa þá Víkingur og Fram kl. 4. 0. Á sunnudag verður mótinu haldið áfram með kapp- leik milli K.R. og Þróttar, en Valur situr hjá í þessari lotu. . Vísir hefur frétt, að knatt- spyrnumenn okkar hafi æft bet ur í vetur en oftast áður, stund- að innanhússíþróttir og leik- fimi, og má því búast við góð- um leikjum í sumar, ef að lík- um lætur. Austurríski þjálfarinn Köhler, sem hingað kom um páskana, hefur þegar tekið til óspilltra málanna, þjálfað Akurnesinga um viku tíma, en annars leið- beint Reykjavíkurfélögunum. Hyggja menn gott til hand- leiðslu hans. Btræfið Minbrot í Goðaborg Flýðu komm- únistasæluna. Fregn árdegis í dag herm- ir, að eigendur málmiðju- fyrirtækis í Austur-Þýzka- landi hafi flúið til Vcstur- Þýzkalands. Þeir voru sakaðir úm ólög- leg viðskipti við Vestur- Þýzkaland og átti að taka verksmiðjuna eignarnámi, en eigendurnir höfðu veður af hvað %’ar í aðsigi, og „stungu af“ með öll sín skjöl og allar teikningar vcrk- smiðjunnar. Þjófarnir stálu eldtraustum pen- intjaskáp, um 250 kg. að þyngd. í honum voru m.a. 7000 kr. og mjög verðmætur dömu- hrbgivr. Annar stórþjófnaður hjá Rafveitunni. Óvenju stórtækir innbrotsþjófar voru að verki í nótt í verzluninni Goðaborg við Freyjugötu, en þeir gerðu sér lítið fyrir og höfðu á brott með sér eldtraustan peningaskáp með imi 7000 krónum í peningum, auk annars. Þjófar voru óvenju athafna- 1 samir og bíræfnir í nótt, með því að brotist var inn á þrem) stöðum hér í bænum: í Goða- borg, Áhaldahús Rafmagnsveit- unnar við Barónsstíg og Þing- holtsstræti 27 (Leiftur). Innbrotið í Goðaborg er bí- ræfnast, og verður fyrst greint frá því. Um kl. 4.15 í nótt til- kynnti Níels P. Jörgensen, eig- andi verzlunarinnar, lögregl- unni, að brotizt hefði verið inn í hana. Hann býr á rishæð húss- ins, en verzlunin er á fyrstu hæð. Heyrði hann hávaða í nótt, brá sér í föt og fór niður. Heyrði hann þá, að bifreið var ekið af stað með gný miklum. Verzl- unin var þá opin. Fleiri en einn að verki. Kom þá í ljós, að þjófarnir, því að fleiri en einn voru þeir, höfðu brotizt inn um glugga á bakhlið hússins og stolið eld- traustum peningaskáp, sem vegur um 250 kg. í skápnum voru m. a. um 7000 krónur í peningum, mjög verðmætur dömu-hringur úr platínu með gimsteinum. Ennfremur var stolið tvíhleyptri haglabyssu, 3 rifflum, 1 loftbyssu og 12 úrum. Sennilegt er, að stolinn bíll hafi verið notaður til þess að komast undan með þýfið, en honum hafði verið ekið upp á gangstéttina fast að búðardyr- S unum, og skápurinn síðan tek- j inn upp í hann. j í sambandi við þetta mál skal | þess getið, að í nótt var bifreið- inni R 1264 stolið þar sem hún stóð við húsið nr. 2 við Berg- þórugötu. Þetta er grænleit, ! fjögurra manna fólksbifreið af i Renaultgerð. Þeir, sem kynnu I að hafa orðið varir við hana í nótt eða morgun, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni að- l vart. I Aðrir (þjófnaðir. Þá var brotizt inn í Áhalda- hús Rafmagnsveitunnar við Barónsstíg 4. Þar hafði verið I Frh. a 8. síðu. Panmunjom í morgun. Á fundinum í Panmunjom í morgun þokaði nokkuð í sam- komulagsátt. Mun það hafa haft sín áhrif, að samningamenn Sameinuðu þjóðanna skýrðu kommúnistum skýrt og skorinort frá því á fundinum í gær, að þeir ætluðu sér ekki að taka þátt í lang- dregnum umræðum, þar sem ekkert miðaði að markinu. Á fundinum í morgun slökuðu kommúnistar til, að þvi er varðaði gæzlu stríðs- fanga, sem ekki vilja hverfa heim, og að minnsta kosti létu í það skina, að þeir myndu fallast á, að Asíuþjóð tæki að sér umsjón með þeim og gæzlu. Áður höfðu kommúnistar neit að að fallast á Svisslendinga til þessa, og var hald manna, að' þeir myndu reyna að ota fram Pólverjum eða Tékkum til þessa. Fangaskiptum ekki lokið. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki enn lokið afhendingu þeirra fanga, sem þeir lofuðu að skila. Herstjórn Bandaríkjanna hef ur tilkynnt, að nokkrir banda- rískir stríðsfangar hafi að lík- indum beðið andlegt tjón af veru sinni í fangabúðum komm únista, m. a. vegna hinnar kommúnistisku uppfræðslu sem þeir þar urðu að hlíta, og verði fangar þessir sendir til Penn- sylvaniu, til geðrannsókna og aðhlynningar í stofnun fyrir geðveilt fólk. Á vígstöðvunum í Kóreu er lítið barizt um þessar mundir, en til átaka kemur þó við og við milli framvarða. Maður fellur í höfnina. IJm kl. 10 í gænnorgun fé maður í höfnina við Ægisgari Náðist hann upp, en va: þ í öngþveiti. Lögreglan flut hann þegar í Landspitalann, o kom hann þar til sjálfs sín. - Maður þessi er færeyskur, e um nánari atvik er Vísi ó>unr ugt. PiSturinn korrsinii fram. Jón Theódór Lárusson, Karla- götu 4, sem lýst hefur verið eftir, er kominn fram. Kl. rúmlega 10 í gærkveldi var lögreglunni gert aðvart um, að pilturinn, sem lýst hfcfur: verio eftir, hefði fundizt héill á húfi. Pilturinn var uppi 4 Sandskeiði, er hana farinst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.