Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. apríl 1953 VlSIR 3 GAMLA BÍÖ m Úfver&nir (The Outriders) Spennandi ný amerísk kvilanynd í eðlilegum litum, er jgerist. í lok þrælastriðsins. "Joel McCrea Arlene Dahl Rarry Sullivan. Sýnd- kí. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Krístján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austursíræti I. Sími 3400. GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT GLAESSEN hæstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar Iögfræðistörf. Fasteignasala. Ksupi guil.og siffur ÍU TJARNARBÍÖ MI Þar, sem sólin skin (A Place in the Sun) Nú er hver síðastur að sjá þessa frábæru ngpð. Sýnd kl. 9. Ósigrandi (Unconquered) Hin fræga ameriska stór- 'niynd í eðlilegum litum, byggð á skáldsögu eftir Neií H. Svanson. Aðalhlutvei'k: Cary Cooper Paulettc Goddard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. frá kr. 8,50. Ullarsokkar kr. 42,00, Nylonsokkar kr. 20,00. VERZL Ígkgcja^cM EDWIM ARNASON LINDARQÖTU 25. SÍMl 3743 Þúsundir vita aO gœjan Jylgii hringunum Jrá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Margar gerðir Jyrirliggjandi. MARGT A SAMA STAÐ MáltækiS segir: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- iýsingarnar en þær árangursríkustu I Auglýsíð í Vísi. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAIMSLEEKLR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 0710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. verða í Austurbæjarbíó næstk. fimmtudag kl. 11,15 e.h. og' föstudag klultkan 7 é.li. Aðgöngupijðar að báðtim hljómleikunum, sejdir í Hljóðfærahúsinu og Hljóðfæraver/Jun Sigríðar Helgádóttur. LESLIE HLTCHLWSOIXI trompetleikari með aðstoð tríós STEINÞÓRS STEINGRÍMSSONAR (JRIEL PORTER dægurlagasöngvari með aðstoð enska píanóleikarans Harry Dawson Tónlistarhátíð (The Grand Concert) Heimsfræg, ný rússnesk stórmynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. — Fræg ustu óperusöngvarar og ball- dansarar Sovétríkjanna koma fram í myndinni. í myndinni eru fluttir kaflar úr óperunum „Igor prins“ og „Ivan Susanii:“, ennfremur ballettaruir „Svanavatnið“ eftir Chai- kovsky og „Rómeó og Júha“, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Mörg atriði þessarar mynd ar eru það fegursta og s,ór- fenglegasta, sem hér hefur sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loginn írá Stamboul (Flame of Stamboul) Afburða spennandi og við- burðarík amerísk njósna mynd gerist í hinum duiar- fullu austurlöndum. Richard Denning, Lisa Ferraday, Norman Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er bönnuð innan 16 ára. PJÓDLEIKHÚSID » Koss í kaupbæti ernr Hugh Herbert. ÞýðanCtl: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. FRUMSÝNING í kvöld kl. 20,00. Önnur sýning föstudag kl. 20,00 TOPAZ Sýning fimmtudag kl. 20.00. 33. sýning, næst síðasta sinn. LANDIÐ GLEYMDA Sýning laugardag kl. 20,00. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Nokkrar stúlkur vanar saumaskap geta íeng- ið atvinnu. Uppl. á skrifstof- unni Breiðfirðingabúð kl. 2 —5 fimmtudag. TRIPOU BIÖ UPPREISNIN (Mutiny) ian Sérstaklega spennandi, ný amerísk sjóræningjamynd eðlilegum litum, er gerist brezk-ameríska stríðim 1812. Mark Stevens, Angela Lansbury, Patric Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ot HAFNARBIO FABÍÓLA Stórbrotin frönsk-ftöísk kvikmynd er gerist í Róma- veldi árið 300, þegar trúar- ofsóknir og valdabarátta voru um það bil að ríða hinu mikla heimsveldi aö fuliu. Inn í þessa stórviðburði er svo flettað ástarævintýri einnar auðugustu koni; Rómar og fátæka skylminga- mannsins. Myndin er byggð á samnefndri sögu eflir Wiseman kardinála og' kom sagan út í ísl. þýðingu fyL-ir nokkru. Michéle Morgau. Henry Vidai Michel Simon Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍEIKFÉÍAS^ 'reykjavíkur)® I VESALINGARNSR Eftir VICTOR HUGO Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Mamma sezt á skólabekk; (Mother is a Freshman) Bráð fyndin. og skemmti- ; leg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrúðgarðaeigendur tek að mér öll garðyrkju- ] störf eins og að undanförnu. Sími 5706. Ingi Haraldsson, garðyrkj umaður. NÝK0MIÐ: mjög fallegt svart og' smá- köflótt rayonefni í kjóla, dragtir og pils. H. Toft Skólavörðustíg' 8. Pappírspokagerðin h.f. Ivitastíg 3. Allsk.pappírspokari Hér með leyfi eg' mér að tilkynna bæjarbúum, að frá deginum í dag að telja, rek eg einn og á eigin ábyrgð Sendibílastöðina ÞRÖST — (áður sendibílastöðin Þór), við Faxagötu 1 hér í bæi:- um. — Lagt verður kapp á að hafa góðar bifreiðar og lipra afgreiðslu. Virðingarfyllst, Sigurður Örn Hjálmtýsson Sendibílastöðin Þröstur Sími 81148. Nýkomið glæsilegt úrval af fyrir karlmenn. Einnig stakar buxur og jakkar. Egill Jacobsen h.f. Austurstrætí 9. W.V.V.\W.W.VWWVW.V.V.VV.WAV.‘.V.-JVUV^JVW Getraunaseðla dansíagakeppninnar j er hægt að útfylla í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2—8 síðd. — Síðasti skiladagur. - í Reykjavík^; Fallegt úrval ;áf eínum í siðdegis- og kvöldkjóla. Sauma eftir máli; einnig úr tillögðum efnuiu. Aðalbjörg' Kaaber, Þórsgötu 19. Sinai 80512.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.