Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 8
wa gerait kanpendar VÍSIS eftlr II, kver* mfinaSar ffi MaðiS ókeypla tll mánaSamóta. — Sími 1*88. ^sm' ^ WK8BR Vtsœ cr ddýrasta biaSIS »g þó þaS fjðl- breyttaata. — BringiS I sima ÍSSO eg gerict ískrifenáur. Miðvikudaginn 29. apríl 1953 Löndunarbannii gerræðiskennt, segir merkt brezkt tímarit. Togaraeigendum hefir ekki tekizt að knésetja ríkisstjórn íslands. Öðru hverju birtast í brezkum tímaritum greinar um lönd- %inarbannið, og eru margar beirra ritaðar af skilningi og sann- girni í okkar garð. Tímaritið „Bankers Magazine“ er áhrifa- rnikið á sínum vettvangi, og er fróðlegt að kynnast bvi, sem 3>ar hefur verið sagt um málið. Nýlega birtist eftirfarandi grein um fisklöndunarbannið í „Bankers Magazine“: „Árið 1950 tilkynnti íslenzka ríkisstjórnin, að hún hefði í liuga að færa út landheígi landsins. Tveim árum síðar var 'þetta framkvæmt með stuðningi ■af staðfestingu alþjóðadóm- stólsins á svipaðri kröfu Nor- egs. Lokaði ísland þar með stóru veiðisvæði, sem brezkir botnvörpungar höfðu sótt mjög. Af þessu leiddi grimmilega styrjöld milli Grimsby og Heykjavíkur, og leiddi hún til þess, að komið var í veg íyrir að íslenzkum fiski væri landað i Englandi, án tillits til þess, hvaða skoðanir neytendurnir kynnu að hafa. Því hefur enn eigi verið svarað, með hvaða rétti aðrir en ríkisstjórn Henn- ar Hátignar geta bannað inn- flutning varnings til landsins, og það spáir engu góðu um framtíð frjálsræðis í viðskipt- um, að svo gerræðiskennt bann skuli hafa heppnázt. Öll er ■deila þessi þannig váxin, að leggja þyrfti hana í vinsamleg- an gerðardóm, áður en skap manna versnar enn, og það virðist sízt nein minnkun, þótt sterkari aðilinn stig-i fyrsta skrefið. Skaðar ekki aieytendur! Brgzkir togaraeigendur halda því fram, að andstaða þeirra gegn kröfum íslendinga muni ekki að svo komnu máli skaða neytendur. Hvað sem því kann að líða, þá er það jafnan ískyggilegt athæfi að spilla með ofsafengnum hætti viðskiptum, sem falla í eðlilegum farvegi. Bretland hefur um langan tíma verið stærsti kaupandi ís- lenzkra útflutningsverðmæta og selt íslendingum mestan hluta innflutningsvarnings þeirra, og yfirleitt hefur ríkt gagnkvæm ánægja með við- skiptin. Enda þótt deilan hafi eigi staðið nema síðan í ágúst, eru slæm áhrif hennar þegar farin að segja til sín. Brezkir togaraeigendur væntu þess að geta knésett ríkisstjórn íslands. Enn hefur þeim ekki tekizt annað en að hvetja íslendinga til þess að afla sér nýrra mark- aða í Bandaríkjunum og Þýzkalandi og vekja með þrá- lyndri og tápmikilli þjóð þá a- kvörðun að reyna að fullnægja þörfum sínum með öðrum varningi en brezkum. Á fyrstu 11 mánuðum ársins 1952 féll útflutningsverðmæti islenzkra vara til Bretlands úr 136 millj. króna (1951) i 84 milljónir, og hvað vitum við nema þessi ut- flutningur sé nú að engu orð- inn og sanni þar með það, hvérsu hafnbannið er öruggt? Það vantar ekki annað en að íslendingum takist að sínu lev ti jáfn-vel að útiloka brezkar vörur frá sínu landi, og má segja, að þá sé öll vitleysan orðin eins.“ Námskeið fyrir 7 söngkennara. 1.; júni næstkomandi hefst í Keykjavík 12 daga námskeið fyrir sönglcennara, íþróttakenn- ara og aðra, sem annast kennslu þessara greina. Kennslu annast tveir kenn- arar, Sem veita forstöðu þeirri deild tónlistarháskólans í Stutt- gart, sem kenna námsgreinina: „musik og hreyfing“. — Kennt verður: Notkun einfaldra hljóð- færa við músik- og fimleika- kennslu og æfingasöfn hreyf- inga við músik. Kennslumálaskrifstofan. Norræni sumar- háskólinn íSvíþjóð, Norræni Sumarháskólinn verður haldinn í samar í Sig- túna í Svíþjð. Stendur hann yfir í tvær vik- ur, frá 23. júni til 7. jiilí. Þeir, sem hafa hug á að sækja skól- ann, eru beðnir áð snua sér tlL einhvers úr stjórn íslandsdeild- ar sumarskólans, en hún er skipuð eftirtöldum mönnum: Ólafi Bjömssyni. hagfræðingi; Sveini Asgeirsyni, hagfrseðingi og Höskuldi Ólafssyni, stud. jur. Umsóknir um þátttöku verða að berast fyrir 3. maí. Þeii’, sem tekið hafa þá.tt í námshring þeim, sem starf- ræktur hefir verið á vegum ís- landsdeildar sumarskólans, ganga fyrir um styrki, sem fást kynnu til fararinnar. Eiris og Vísir sagði frá nýlega, ætlar ítalskur áhugaflugmaðui, Maner Lualdi að nafni, að fljúga yfir Norðrurpól í lítilli „sport- flugu“. Hér. sést hann í flugvél sinni, en með honum er Max Pároli fréttaljósmyudari, sem verður með honum. Þeir eru nú staddir í Osló á norðurleið. Landsfundur Sjálfstæðís- fbkksins hefst í kvöld. Háöherrar t'lokksúis tlytja k'ram- sögaræður £ dag og á morgun. Tvíkvæntir ríkisforsetar. Fimm Bandaríkjaforsetar voru tvíkvæntir: Tyler, Fill- xnore, Benjamin Harrison, Theodore Roosevelt og Wilson. Þetta er dægurlagasöngvarinn Uriel Porter, sem hingað kom í dag. Hann mu nsyngja í Aust- urbæjarbíó á hljómleikum, sem þar verða haldnir á morgun. Landsfundur . Sjálfstæðis- flpkksins, hinn 11. í röðimii, hefst kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu í kvöld. Siðasti landsfundur flokksins var háður hér í Reykjavík í hitteðfyrra, en áður hafa fundir verið háðir á Akureyri ög á Þingvöllum. Fulltrúar verða f jölmargir, og má búast við, að langflestir þeirra verði -komnir hingað fyrir kvöldið. Landsfundurinn hefst á því, að formaður flokksins, Ólafur Thors atvinnumálaráðherra, flytúr yfirlit um landsmálin og rekur þróun þeirra frá því er síðasti landsfundur var haldinn. Síðán verða kjörnar nefndir, sem munu undirbúa og bera fram ýmsar á.lyktanir, er marka stéfnu' flokksins í ýmsum mál- um. Utanríkis- og viðskiptamál. Á morgun verður fundar- Tillagan um 5-velda sáttmála fram kclmin í áröðurðsskyni. Verður aðalefni í t maí ræðum kommúnista. Tillögum koinmúnista um fiminveldaráðstefnu um heims- vandaináiin er dauflega tekið meðal frjálsu þjóðanna. Dulles o. fl. stjórnmálamenn telja þá leið ekki hina réttu og mundi samkomulag þeirra milli ekki hindra ofbeldisstyrjaldir frekara en sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, sem flestar þjóðir heims standa að, og á að girða fyrir slíkt. Aðrar þjóðir eigi og að hafa áhrifarétt, en ekki stór- veldin ein. — Vakin er athygli á, að hér sé tillaga á ferðinni, sem alls ekki sé ný af nálinni. Kommúnistar hafi hampað heimi áður. en nú hafi hún ver- ið endurpöntuír frá friðarnefnd- inni í Pafís, til'þess að hampa enn af nýju í áróðursræðunum á föstudaginn (1. maí). 1 gær — eða daginn eftir að Molotov hafði' svarað jákvætt tillögum friðarnefndarinnar — kom hljóð ■ úr horni austur í Peking. Cho-En-Lai hafði nefni lega líka fengið skeyti frá París — sama efnis og Molotov — og var svar hihs kínverska komm- únista þá líka nákvæmlega eins og hins rússneska. störfum haldið áfram. Fyrir há- degi verður unnið í nefndum, en kl. 2 e.h. flytur Bjarni Bene- diktsson utanríkisráðh. ræðu um utanríkismál. KI. 4.3Ó þann dag flytur Björn Ólafsson við- skiptamálaráðherra ræðu um verzlunar- og iðnaðarmál. Síð- an verða umræður og framsaga nefnda. Á föstudag verða rædd nefnd- arálit fyrir hádegi, en kl. 2—7 síðdegis halda áfram umræður um nefndarálit, en um kvöldið verður haldið áfram umræðum. Á laugardagskvöld verður kynningarkvöld í Sjálfstæðis- húsinu, en landsfundinum lýk- ur á sunnudag, en þá verður kosið í miðstjórn flokksins. Fulltrúar á landsfundinn, sem hingað koma í dag, eru beðnir að vitja skírteina sinna í skrif- stofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu. VerdUinin: mr jöfnuður 74,1 kr. Óhagstæður vöruskipta- jöf nuður fyrsta f jórðung árs- ins nam 74,2 millj. króna, en nam 55,4 millj. á sama tíma i fyrra. Útflútningurinn í marz nam 44,523 þús. kr., en inn- flutninguririn 85.008 þús. ó- hagstæður vöruskiptajöfnuð- ur í mánuðinum 42,485 þús. kr. Alls var útflutt fyrstu 3 mánuðina fyrir 140 millj. 591 þús. og innflutt fyrir 214.779 þús. kr. Til samanburðar suá geta þess, að útflutningurinn í marz ’52 nam 48,161 þus. kr. og innflutningurinn 57.325, en fyrstu 3 mánuði ársins aam útflutningurinn 151,795 og innflutnignurinn 207,278. Þingrof bráðusn í Ungverjaðandi. Budapest (AP). — Kosn- ingaaldurinn liefur nú verið lækkaður í Ungverjalandi úr 20 í 18 ár og gengið frá nýjum kjörskrám. Var nýlega birt um þetta tilkynning í Budapest. Þingið, sem kosið var 1949, vei'ður rofið' bráðlega, og fá hinir nýju kjósendur þá að neyta kosningarréttar síns i fyrsta skipti. — í stjórnarskrá Ung'vei jalands er gert ráð fyrir nýjum kosningum 4. hvert ár. Kosningarnar gefa lítið til kynna um hinn sanna þjóðar- vilja, því að menn geta aðeins kosið. einn lista — eða hafnað honum. . Elsia blaðid £ l’SA. New York (AP). — Elsta dagblað Bandaríkjanna er gef- ið út í Yale, — sem er frægur háskólabær og lásarnir frægu eru við hann kenndir. Þar er líka gefið út elsta dagblað Bandaríkjanna — Yale Daily New. Það var stofnað 28. jan, 1878. Argentiskir stjórnmáía- menn handteknir. Tveir argentiskir stjórnmála- leiðtogar hafa verið handtekn- ir, formaður radikala flokksins og formaður miðstjórnar flokks ins. Radikali flokkurinn er eini andstöðuflokkur stjórnarinnar á þingi. Goðaborg. F'ramh. af 1. slðu. farið inn um glugga, sprengdar upp hurðir og skúffur, Hér hafa þjófarnir komizt yfir talsvert fé, nokkur þúsund krónur, en ekki vitað með vissu, hve miklu. Loks var brotizt inn í Þing- holtsstræti 27, þar sem Leiftur er til húsa. Eftirtekjur munu litlar af því innbroti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.