Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 1
€3. érg. Fimmtudagínn 30. apríl 1953 96. tbl. Júgóslavar gætu keypt fisk af okkttf — seh okkur tímbur. Sendiherra þeirra kom sneð Gullfaxa í gær. Meðal farþega með Gullfossi ræðið stæði hér föstum fótum, -4 gærkvöldi var dr. juris Darko | Hann kvaðst hugsa gott iiL CerneJ, sem hingað er kominn aukinnar samvinnu íslendinga 'seth fyrsti sendiherra Júgóslavá og Júgóslava. Vonandi tækist hér á landi. að koma á fót traustu viðskipta Tíðindamaður Vísis átti tal sambandi þjóðanna. Júgóslavar víð sendiherrann að Hótel Borg í morgun. —- Dr. Cer-nej er glæsi legur f ulltrúi lands síns, fágað- ur heimsborgari, er kvaðst fagna því að vera hingað kom- inn og verða fyrsti sendiherra lands síns hjá íslandi. Hann er nú sendiherra, í Stokkhótmi, og mun haía áð- setur þar áfram sem sendiherra ísiands. Áður heíur hann gegnt sendiherrastörfum í Prag (1945 ~—49), um tíma var hann lög- fræðilegur ráðunautur í utan- i'ikisráðuneytinu í Belgrad, en árin 194&—51 varhann sendi- herra í Mexikó, en síðan- í Stokkhólmi. Dr. Darko Cernej er Slóveni, en Júgóslavía er raunvevulega sambandsríki sex lýðveida: Stóveniu, Króatíu, Serbíu, Make dóníu, Monténegró og Bösníu- Herzegóvínu. Þrjár hÖfuðtungur eru talað- ar í landinu: Sérbo-króatíska, semum. 12 milljónir nianns tala, slóvenska; sem er túnga um 1.5 millj. manna heima fyr- ir, auk þéirra, sém búa á ná- grannalöndunum, óg makedón- íska, semiiml.2 millj. tala. —- Qeta má þess, að Serbar notá gríska. stafrófið (eins og Rússar og fleiri slavneskar þjóðir), en Króatar það letur, sem við þekkjum (latneskt). ;Dr. Cernej sagði, að vitneskja um ísland væri ekki mikil gætu keypt fiskafurðir, en selt okkur timbur, málma og full- gerðar iðnaðarvörur. Hann mun afhenda forseta Islands trúnaðarbréf sitt á mánudag, en býst við að fara héðan á þriðjudag eða fimmtu- dag n. k. . Sýning á minja- gripitm opituo í gær. Sívaxandi Ijöfhreytni og stóraukin sala. Heimilisiðnaðarsýning var opnuð í dág í baðstofu-verzlun Ferðaskrifstofunnar. Hefur verið unnið markvisst að þvi f rá árinu 1949 að auka fjölbreyttni í gerð minjagripa, enda hefur sala minjagripa í 'Vérzluninni aukizt úr 30 þús. kr. upp í 1.5 millj. kr. á siðast- liðnu ári. —- Efnt hefur verið til samkeppni, m. a. um vel unna tóvinnu, og eru hinir á- gætu gripir, sem borizt hafa til sýnis í minjagripaverzluninni. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir gjafarsamkoma heims og lýð- vel unnið band og f jórum öðr heimalandi sínu. Þó vissu það jum veitt viðurkenning. - - Mun- flestir, að hér væri elzta lög- ir úr silfri °g fleiri efrvum eru einnig til sýnis. | fslenzkur heimilisiðnaður, sem I frú Sigrún Stefánsdóttir veitir forstöðu, og Ferðaskrifstofa rík isins, standa að sýningunni. — Hún verður opin kl. 9- -6 og 8—10.30 e. h. í 10 daga. 000 kr, verS- Mið b Goðaborg Mefinraa* \ um 5i0 ' þMS. kr. ' Það hefur komið í Ijós, að tjónið af hinu bíræfna innbroti í verzlunina Goða- borg við Freyjagötu, er miklu meira en í upphafi var ætlað. Telur Niels Jörg- ensen kaupmaður sig haía orðið fyrir alls orn 50 þús- und króna tjóni. Mikiir pen- ingar voru í skápnum, skart- gripir og skjöi, en auk þess var skápurinn sjálf'iu. dýr gripur og er'u allar líktir á því, að hann verði eyðilagð; ur, þegar til hans næst. — Jörgensen kaupmaður hefur ákveðið að heita 1000 króna verðláunum þeím, scm geti veitt upplýsingar er verði til þess að þjófarnir náist. Landsfundur Siálfstæðisflokksins: Sjálfstæðisflokkurinn stefnir hátt — gengur sigurviss til baráttu. Olafur Thors ftutti snjalla og itarlega ræou um viðhorfið. MJmt 4J0 Sialliréai' vora kóMiMÍr til landsfuMdar í gœrkveldi. , Salur Sjálfstæðishússins var þéttskipaður, sjálfsagt um eða j-fir 45« manns, er Ólafur Thors atvinnumálaráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, setti 11. Iandsfund flokksins, sem hófst í gærkveldi. - • . Fulltrúar ..utan að landi voru'minnihlutastjórn Sjálfstæðis- þó ekki allir komnir ¦ til fund- | i'Iokksins árið 1950, en mynd- arins, en munu væntanlegir í uðu síða'n stjórn rheð honum til dag. þess að fylgja fram þeim mál- Ólafur Thors gat þess í upp- um, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi, að síðan síðasti landsfund- , hafði þegar lagt drög að, m. a. ur var haldinn, hefðu orðið gengisfellingunni, sem allir framkvæmdarstjóraskipti hjá, hugsandi menn viðurkenna, að flokknum, er Jóhann Hafstein¦; hafi verið eina leiðin til þess að afstýra hruni í þjóðarbú- skapnum. Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, flytur yfirlits- ræðu sína í upphafi. Íandsfund- arins. (Ljósm. P. Thomsen), alþm. hefði látið af því starfi, en Jónas Rafnar alþm. annazt til bráðabirgða, unz núvefandi framkv.stjóri, Magnús Jónsson alþm. frá Mel, hefði tekiðNið Dómsmáiin. Um dómsmálin fór Ól. Th. Samveldisráð- stef nan í jum. Oiurchill í forsætí. London (AP). — Næsta hrezka samveWisráðstefna verður hald in í London í júní, að afstað- inni krýningarhátíðinni. Sir Winston ChurchiE forsæt- isráðherra verður forseti ráð- stefnunnar, sem mun standa í vikutima. I>ar mun Butler f jár- málaráðherra flytja erindi um efnahagsmál og f jármál og gera grein fyrir árangrinum til þessa af samvinnu samveldislandanna í fjárhags- og viðskiptamálum. því. Þakkaði Olafur Jöhanni nokkrum orðum, ekki sízt vegna vel unmn störf, en bauð ÍÆagnús ósmekklegra og furðulégra á-, velkominn. I r^sa Framsóknarmanna á hend- Siðan var Jón Kiartansson ur dómsmálaráðherra, Bj. Bene sýslumaður í Vík kjörinn fund- diktssyni. Gat hann hinnar arstióri,enJundarskrifararþeir furðulegu samþykktar flokks- Sveinn bóndi Jónsson á Egils-|þings Framsóknarmanna, þar stöðum og Friðjón Þórðarson, fulltrúi lögreglustjóra, Yfirlit formanns. : Þegar. hér var komið gaf f und- arstjóri Ólafi Thors orðið, en hann flutti síðan glögga yfir- litsræðu og stóð hún nær tvær klukkustundir, enda kom ræðu- maður víða við. Verður hér, rúms vegna, að stikla á því stærsta í ræðu for- manns. Hann greindi fyrst frá aðdraganda að myndun stjórn- ar þeirrar er nú situr. Greindi hann frá furðulegum vinnu- brögðum Framsóknarmanna, sem Iögðu fram vantraust á -¦¦•¦¦¦¦¦¦ ¦.¦...¦..... -- ¦¦¦^^as»^^^íTFg^|S3(Sii5saK ... ..;¦. ;;.; . sem vítt er meðferð dómsmála af hendi ráðherra. Mega þetta heita undarleg vinnubrögð, þar sem þrír ráðherrar Framsókn- arflokksins eiga samstarf við þenna sama mann, enda virðast þeir ekki hafa skeytt um sam- þykkt flokksþingsins, en fyiii- því virðist einkum hafa vakað að smána leiðtoga sína. Síðan ræddi Ól. Th. .nokknð afkomu ríkissjóðs undanfarið og skattamál, en sneri sér síðan að iðnaðar- og viðskiptamálum. Hann lauk lofsorði á störf Björns Ólafssonar viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra, sem lagt hefði sig allan fram um að koma góðu til leiðar í þessum efnum, enda fylgdust iðnrekendur með starfi hans með vaxandi á- nægju. Hann fagnaði því, að tekizt hefði að sigrast á svarta- markaðsbraskinu og annarri ó- hollustu með frjálsari verzlun, 1 og sagði, að áfram yrði haldið • á þeirri braut. ; Framsókn vill ! brjóta hiður SÍF. t . • . j Síðan ræddi Ol. Th. ítarlega I um fisksölumálin, og rakti . nokkuð viðleitni Framsóknar- ' j manna tíl þess að brjóta niður I SÍF, hin frjálsu samtök fiskút- • Framh. á 2. síðu.; Hér ser yiir nokkurn hluí: kveldi, en 'þcir munu hafa ulítrúa á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins við setninguna í gær- iið um 450. Ljósm.: P. Thomsen. kcitmr ekki út á morgusi, föstudaginn 1. maí. Næst kemur blaðið út á laugardag, 2. maí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.