Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 30. apríl 1953 3S. tbl. Júgéslavar gætu keypt fisk af okkur — seft okkur témkur. Sendiherra þeirra kom sneð Gullfaxa í gær. Meðal farþega með Gullfossi ræðið stæði hér föstum fótum. 4 gærkvöldi var dr. juris Darko j Hann kvaðst hugsa gott til Ces-nej, sem hingað er kominn aukinnar samvinnu íslendinga sem fyrsti sendiherra Júgóslava ' og Júgóslava. Vonandi tækist hér á landi. Tíðindamaður Vísis átti tal víð sendiherrann að Hótel Borg í morgun. — Dr. Cernej er glæsi legur fulltrúi lands síns, fágaö- ur heimsborgari, er kvaðst fagna því að vera hingað kom- inn og verða fvxsti sendiherra lands síns hjá íslandi. Hann er nú sendiherrn í Stokkhólmi, og mun hafa að- setur þar áfram sem sendiherra íslands. Áður heíur hann gegnt sendiherrastörfum í Prag (1945 —49), um tíma var hann lög- fræðilegur ráðunautur í utah- rikisráðuneytinu í Belgrad, en árin 1949-—51 var hann sendi- herra í Mexikó, en síðan í Stokkhólmi. Dr. Darko Cernej er Slóvani, en Júgóslavía er raunvevulega sambandsríki sex lýðveida; Slóveníu, Króatíu, Serbiu, Make dóniu, Montenegro og Bosníu- Herzegóvínu. Þrjár höfuðtungur eru talað- ar í landinu: Serbó-króatíska, áem um 12 milljónir manns tala, slóvenska, sem er tunga um 1.5 millj. manna heima fyr- ir, auk þéirra, sem búa á ná- grannalöndunum, og makedón- íska, sem um 1.2 millj. tala. — Geta má þess, að Serbar notá gríska stafrófið (eins og Rúss'ar og fleiri slavneskar þjóðir), en Króatar það letur, sem við þekkjum (latneskt). Dr. Cernej sagði, að vitneskja irm ísland væri ekki mikil í að koma á fót traustu viðskipta sambandi þjóðanna. Júgóslavar gætu keypt fiskafurðir, en selt okkur timbur, málma og full- gerðar iðnaðarvörur. Hann mun. afhenda forseta íslands trúnaðarbréf sitt mánudag, en býst við að fara héðan á þriðjudag eða fimmtu- dag n. k. a mmja- gripum opnuð í gær. Sívaxandi fjölbreytni og stóraukin sala. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Sjáifstæðisflokkurinn stefnir hátt — gengur sigurviss til baráttu. Heimilisiðnaðarsýning var opnuð í dag í baðstofu-verzlun Ferðaskrifstofunnar. Hefur verið unnið markvisst að því frá árinu 1949 að auka fjölbreyttni í gerð minjagripa, enda hefur sala minjagripa í verzluninni aukizt úr 30 þús. kr. upp í 1.5 millj. kr. á síðast- liðnu ári. — Efnt hefur verið til samkeppni, m. a. um vel unna tóvinnu, og eru hinir k- gætu gripir, sem borizt hafa til sýnis í minjagripaverzluninni. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir vel unnið band og f jórum öðr- Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, flytur yfirlits- ræðú sína í upphafi. landsfund- arins. (Ljósm. P. Thomsen) . Éafor Thors flutti snjalla og ítarðega ræðu um viðhorfið. t'ws 450 ínlilrúiii' vorn kómnir iii land§fundar í gærlivelfli. Salur Sjálfstæðishússins \-ar béttskipaður, sjálfsagt um eða yfir 450 manns, er Ólafur Thors atvinnumálaráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, setti 11. iandsfund flokksins, sem hófst í gærkveldi. Fulltrúar ,.utan að landi voru' minnihlutastjórn Sjálfstæðis- þó ekki allir komnir til fund-| flokksins árið 1950, en mynd- arins, en munu væntanlegir í uðu síða'n stjórn með honum til dag. Ólafur Thors gat þess i upp- þess að fylgja fram þeim mál- um, sem Sjálfstæðisflokkurinn. hafi, að síðan síðasti landsfund- : hafði þegar lagt drög að, m. a. ur var haldinn, hefðu orðið gengisfellingunni, sem allir framkvæmdarstjóraskipti hjá , hugsandi menn viðurkenna, að flokknum, er Jóhann Hafstein hafi verið eina leiðin til þess I. Samveldísráð- stefnan í júní. Guirchill í forsæti. alþm, hefði látið af því starfi, en Jónas Rafnar alþm. annazt til bráðabirgða, unz núverandi framkv.stjóri, Magnús Jó.nsson alþm, frá Mel, hefði tekið tið að afstýra hruni skapnum. þjóðarbú- Dómsmálin. Um dómsmálin fór Ól. Th. heimalandi sínu. Þó vissu það ] ura veitt viðurkenning. - Mun- flestir, að hér væri elzta lög- |úr silfri og fleiri efnum eru gjafarsamkoma heims og lýð- erarag til sýnis. '______________________________ | Islenzkur heimilisiðnaður, sem 1000 kr. verð- Eaunnni heitið. TJómið é doðaliorg nemar uni .£? gsims. Itr. Það hefur komið í Ijós, að tjónið af hinu bíræfna innbroti í verzíunina Goða- borg við Freyjagötu, er miklu meira en í upphafi var ætlað. Telur Niels Jörg- ensen kaupmaður sig haía orðið fyrir alls um 50 þús- und króna tjóni. Miklir pen- ingar voru í skápnum, skart- gripir og skjöi, en auk þess var skápurinn sjálfur dýr gripur og crú allar líkur á því, að hann verði eyðilagð- ur, þegar til hans næst. — Jörgensen kaupmaður hefur ákveðið að heita 1000 króna verðlaunum þeím, sem geti veitt upplýsingar ®r verði til þess að þjófarnir náist. frú Sigrún Stefánsdóttir veitir forstöðu, og Ferðaskrifstofa rík- isins, standa að sýningunni. — Hún verður opin kl. 9- -6 og 8—10.30 e. h. í 10 daga. London (AP). — N.æsta brezka samveldisráðstefna verður hald in í London í júní, að afstað- inni krýningarhátíðinni. því. Þakkaði Olafur Jóhanni nokkrum orðum, ekki sízt vegna vel unnin störf, en bauð JÆagnús ósmekklegra og furðulegra á- velkominn. ^ rása Framsóknarmanna á hend- Siðan var Jón Kiartar.sson ur dómsmálaráðherra, Bj. Bene sýslumaður í Vík kjörinn fund- diktssyni. Gat hann hinnar arstjóri, en fundarskrifarar þeir , furðulegu samþykktar flokks- .Sveinn bóndi Jónsson á Egils- þjngs Framsóknarmanna, þar stöðum og Friðjón Þórðarson, sem vítt er meðferð dómsmála fulltrúi lögreglustjóra. Yfirlit formanns. Sir Winston Churchill forsæt- isráðherra verður forseti ráð- stefnunnar, sem mun standa í vikutíma. Þar mun Butler f jár- málaráðherra flytja erindi um efnahagsmál og fjármál og gera grein fyrir árangrinum til þessa af samvinnu samveldislandanna í fjárhags- og viðskiptamálum. Þegar hér var komið gaf f und- arstjóri Ólafi Thors orðið, en hann flutti síðan glögga yfir- litsræðu og stóð hún nær tvær klukkustundir, enda kom ræðu- maður víða við. Verður hér, rúms vegna, að stikla á því stærsta í ræðu for- manns. Hann greindi fyrst frá aðdraganda að myndun stjórn- ar þeirrar er nú situr. Greindi hann frá furðulegum vinnu- brögðum Framsóknarmanna, sem lögðu fram vantraust af hendi ráðherra. Mega þetta heita undarleg vinnubrögð, þar sem þrír ráðherrar Framsókn- arflokksins eiga samstarf við þenna sama mann, enda virðast þeir ekki hafa skeytt um sam- þykkt flokksþingsins, en fyrir því virðist einkum hafa vakað að smána leiðtoga sína. Síðan ræddi Ól. Th. nokkuð afkomu ríkissjóðs undanfarið og skattamál, en sneri sér síðan að iðnaðar- og viðskiptamúlum. Hann lauk lofsorði á störf Björns Ólafssonar viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra, sem lagt hefði sig allan fram um að koma a góðu til leiðar í þessum efnum, enda fylgdust iðnrekendur með I starfi hans með vaxandi á- nægju. Hann fagnaði því, að j tekizt hefði að sigrast á svarta- 1 markaðsbraskinu og annarri ó- : hollustu með frjálsari verzlun, og sagði, að áfram yrði haldið ; á þeirri braut. i Framsókn vill ; brjóta niður SIF. Síðan ræddi Ól. Th. ítarlega um fisksölumálin, og rakti . nokku.ð viðleitni Framsóknar- manna tíl þess að brjóta niður SÍF, hin frjálsu samtök fiskút- Framh. á 2. sí'ðu. | Her scr yfir nokkurn hlui: l kveldi, en 'þcir munu hafa íítrua á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins við setninguna í gær- dð um 450. Ljósm.: P. Thomsen. kemur ekki út á morgmij föstudaginn 1. maí. Næst kemur blaðið út á laugardag, 2. maí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.