Vísir - 02.05.1953, Side 1

Vísir - 02.05.1953, Side 1
«• Árg. Laugardaginn 2. maí 1953 97. tb!. ==. 1 Verkalýðssamtökin minnast 30 ára af mælis 1. maíhátíðakafdanna. líröfagiasí'g'a uin bæinn, koimir og dansleikir um kvbidið Frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins: Fyrsti maí var hátíðlegur Ivaldinn í Reykjavík með hóp- göngu, samkomum og flciru, svo sem venja hefur verið til undanfarin ár. Að þessu sinni var þess jafn- framt minnzt, að 30 ár eru liðin síðan fyrsta kröfugangan var farin hér í bænum á þessum degi. Þá var nokkur hluti út- varpdagskrárinnar helguð frí- degi verkamanna, og flutti Steingrímur Steinþórsson, for- sætisráðhérra, ávarp, svo og þeir Helgi Hannesson, forseti A.S.Í. og próf. Ólafur Björns- son, formaður B.S.R.B. Margt manna var á götum bæjarins í gær, enda unaðslegt veður. Hópgangan, sem lagði upp t'iá Vonarstræti, og staðnæmdist á Lækjartorg'i yar all-fjölmenn, og fór vel fram. Þar voru ræðuhöld, og fluttu þeir ræður Óskar Hallgrímsson, formaður fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Rvík, Eðvarð Sigurðsspn, Guðjón B. Bald- vinsson, Þorkell Björgvinsson; Sigurjón Jónsson og Snorri Jónsson. Tvær lúðrasveitir léku fyrir göngunni. Síðár um daginn var hátíða-. fundur í Austurbæjarbíó, þar sem ýmislegt var til skemmt- unar, en um kvöldið stiginn dans í flestum samkomuhúsum bæjarins. lytja þingheimi skýrslur um utanríkismál, verzlun og iðnað. Frakkar bjartsýnarí um Laos. En sijórn Thailands lætur loka landamærunnm. París (AP). — Franska her- stjórnin gerir sér vonir um, að geta varið Luang Orabang, höf- tiðborg Laos. Er yfirmaður herforingja- ráðsins nýfloginn austur þang- áð, til þess að stjórna vörninni, Það var Letaurneau ráðlierra fyrír Indókína, sem lét í ljós aukna bjartsýni um horfurnar, sem annars hafa verið taldar hinar ískyggilegustu, og búist við úrslitaátökum um borgina þá og þegar. í Thailandi (Siam) eru horfurnar taldar svo ugg- vænlegar, að landamærun- um hefur verið lokað og aukið herlið og lögreglulið sent þangað, en forsætisráð- herrann boðaði almeima hervæðing, ef börf krefði. Landamærunum var með- fram lokað, til þess að girða fyrir, að kommúnistar gæti smyglað njósnurum og flugu- mönnum inn í landið. Bandaríkjastjóm hefur á- kveðið að láta Froxkurn í té 50, herflutningaflugvélar til notk- unar í styrjöldmni í Indókína., Pakistan sparar. Karachi (AP). — Stjórn Pak- istans hefur fyrirskipað sparn- að á öllum sviðum útgjalda rík- isins. Vegna óáranar á ýmsum svið- um, eru efnahagsörðugleikar miklir, en stjórn Mohammeds Alis ætlar að ná jöfnuði á fjár- lögum fyrir lok ársins. M. a. verður þúsundum ríkisstarfs- manna sagt upp. Harðir érekstrar siHinan Hafnarfjarðar i nétt .leppa ekið á tvær Iríírciðír. esi ökiima«$aarÍEíia hvergi. Spánar í dag. Millilandaflugvélin ,,GuIl- faxi“ fór aukaferð til Kaup- mannahafnar s.l. fimmtudag og kom aftúr til Reykjavíkur kl. 5 í gærmorgiui, fullskipuð far- þegum. „Gullfaxi" hélt svo áfram til Grænlands kl. 7. í gærmorgun og' kom samdægurs aftur, einn- ig fullskipuð farþeguni, sem hann flutti til Kaupmannahafn- ar í gærkveldi. í dag fer „Gullfaxi“ frá Kaupmannahöfn til Madrid og sækir þangað Spánarfara Ferðaskrifstoíunnar, sem hann flutti til Parísar og Barcelona um miðjan apríl. Hann ér væntanlegur til ReykjavíkUr úr þeirri ferð annað kvöld, N. k. þriðjudag fer ,,Gullfaxi“ í áætlunarférð til Prestwick og Kaupmannahafnar og er þaS síðasta ferð flugvélarinnar sam- kvæmt vetraráætluninni. Að þeirri ferð lokinni verður flogið beint til Kaupmanna- hafnar á hverjum laugardegi og, heim á sunnudögum. Á þri.ðju- dögum verður flogið til Lund- úna og heim samdægurs. Auk. þessara ferða fer „Gullfaxi" þrjár aukaferöir til Kaup- mannahafnar í maímánuði, þann 13., 20. og 27. maí. Frú Anna Björnsson. í gærkvöldi varö bráðkvödd að heimili sínu, Hverfisgötu 14 hér í bænum, frú Anna G. Björnsson, kona Brynjúlfs Björnssonar tannlæknis. Þess- arar mætu konu verður mirmzt síðar hér í blaðinu. Landsftsnduriam orðinn hinn ffölmennasti hérlendis. Landsfundur Sjálfsíæðisflokksins, seih nú hefur staðið í þrjá daga, er fjölmennasta flokksþing, sem nokkru sinni héfur verið haldið hér á iandi, og er það góð söimun bess, að flokkurinn er jafnt og þeit i vexfi, Eru fulltrúar og sannfærðir um, að kosn- ingarbaráttunni, er hefst með iandsfundinum, skuli ljúka með sigri fiokksins við kjörborðið í sumar. Á fimmtudaginn hófust fund- ir skömmu eftir klukkan tvö, og flutti utanríkisráðherra, Bjarni Benediktsson, þá ræðu um utanríkis- og dómsmálin, en þau eru veigamestu málin, sem heyra undir ráðunej'ti hans í ríkisstjórninni. Þar sem varnir landsins eru. nú svo ofarlega á baugi, og þá um leið hlutleysi þess, var ekki nema eðlilegt, að ræða ráðherr- ans snerist fyrst og fremst um það efni, Kommúnistar hafa manna mest barizt fyrir því, að landið væri varnarlaust og auð- veld bráð valdagráðugra ein- valdsríkja, og minnti B. B. á ummæli Lenins, er hann við- hafði á alheimsþingi kommún- ista árið 1920, að ísland mundi vart geta varðveitt hlutleysi sitt. Það þing sat Brynjólfur Bjarnason við annan mann, og síðan hefur stefna ís- ienzkra kommúnista mark- azt af skoðunum Rússa í þéssu efni, er Lenin setti þá fram. Þeir hafa ævinlega mótað stefnu sína í þessum efnum eft- ir hagsmunum Rússa. — Hér mundi mega skjóta án allrar miskunnar, ef það væri Rúss- um í hag og öfugt, eins og ber- lega kom fram í ummælum Um kl. 2.30 í nótt urðu ó- venjulegir árekstrar skammt sunnan við Hafnarfjörð, er jeppabifreið var ekið á tvær bifreiðir. Atvik eru þau, að um kl. 2.30 í nótt var herjeppi, ¥1-1674, á leið suður Reykjanesbraut hjá | Kúagerði, skammt sunnan við Hafnarfjörð. Rakst jeppinn þá á fólksbílinn G-1480, með þeim afleiðingum, að hliðin rifnaði úr þeim síðarnefnda. Skömmu síðar rakst sami jeppi á G-98, sem er ,,station-byggður“ fólks- bíll, og reif einnig úr honum ítliðina. Bifreiðastjórinn á G-98 veitti því athygli, að annað framhjólið virtist laust á jepp- anum, sem kom á móti honum, og hægði því á sér. En siðan skipti það engum togum, að á- reksturinn varð. Það tók bifreiðarstjórann nokkra stund að komast út úr G-98, en þá tók hann eftir því, að annað framhjólið var farið af herjeppanum, sem var mann laus, en vélin í gangi. Engin meiðsl urðu á mönn- um í árekstrum þessum, svo vitað sé, en málið er í rann- sókn. Bifreiðarnar þrjár eru atl- ar mikið skemmdar. Þeíta er Walther P. Reuther, forseti Cio, stærstu verkalýðs- samtaka I Bandaríkjunum. Hann tók við af Philip Murray. Bandaríkjanna, er samið var um afnot bækistöðvanna. Sýndi það, að hér hefðu stjórnarvöld- in -haldið vel á, spilunum, því að gagnrýnin hefði einnig varð- að samningana við ísland. Hér eru ekki tök á að rekja ræðu B. B. í öllum smáatriðum, en hann svaraði öllum þeim at- riðum, sem notuð hafa verið til árása á framkvæmd hans og annarra ráðherra Sjálfstæðis- flokksins á sviði utanríkis- og dómsmála, og mun væntanlega gefast tækifæri til þess síðar, er orrahríðin hefst fyrir kosn- ingarnar, að gera þau almenn- ingi nánara kunn. Verzlun og iðnaður. Síðar um daginn var fundur settur á ný, og flutti þá Björn Ólafsson viðskiptamálaráðherra ræðu um verzlunar- og iðnað- armál. í ræðunni kom það glögglega fram, að bað hefur verið stefna Sjálfstæðismanna að vinna að sem mestu frjálsræði í verzlun og viðskiptum, og reyna að losa verzlunina úr þeim viðjum hafta, sem hún hefur verið í nær tvo áratugi. Þetta hefur að því leyti tekizt, að nú er um 70 % af innflutningi landsmanna á frílistum. Fyrsti frílistinn. Fyrir atbeina Sjálfstæðis- manna var fyrsti frílistinn gefin út í ágúst 1950, og var þá 17% af innflutningi gefinn frjáls, en ári síðar voru um 65% af inn- flutningi orðin frjáls. í upphafi var erfitt að gera sér grein fyr- ir áhrifum þessa, en reynslan hefur nú sýnt, að stefnan var rétt. Vöruþurrðin hvarf, svarti markaðurinn var kveðinn niður og óánægjuraddirnar út af höft unum þögnuðu að mestu. Ýmis- legt er enn ógert, þangað til segja megi að verzlunin sé kom- in í það horf, sem skyldi, en mikið hefur áunnizt. Jafnframt auknu frelsi í inn- flutningsmálunum og vaxandi vörubirgðum í landinu, þótti reynandi að fara að slaka á hinu styanga verðlagseftirliti, enda komnar þá fram háværar að sér hefði borizt í hendur | kröfur í þá átt frá verzlunar- skýrsla um athugcOiir tveggja! stéttinni, kaupmönnum sem þingmanna öldungadeildarinn- ! kaupfélögum. Á því sviði talar ar á bækistöðvum Bandaríkj - J reynslan og sínu máli, þar sem anna vegna A ,-bandalagsins ! nægilegt vöruframboð og frjáls víða um heim. Hefðu þeir gagn- I samkeppni tryggja almenningi Brynjólfs Bjarnasonar á þingi sumarið 1941. IMóðgun viS þjóðina. Bjami Benediktsson minntist einnig á það, að margir teldu íslenzku þjóðerni hætt vegna nábýlis við varnarliðið. Slíkt taldi hann móðgun við íslenzkt þjóðerni — ef það væri ekki svo jsterkt, að það lifði ekki slíkt nábýli. Menn töluðu einnig um lög- brot í sambandi við flugvöll- inn, en enginn gæti þó bent á dæmi þess, að ekki hefði þegar verið snúizt á réttan hátt við þeim lögbrotum, sem uppvís hefðu orðið. Gagnrýni á samninga. Þá skýrði ráðherrann frá því, rýnt mjög, hversu linlega hefði verið haldið á málunum afihálfu hagkvæmast verð. Frh. á 7. s.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.