Vísir - 02.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 02.05.1953, Blaðsíða 5
Laugardagmn 2, maí 1953 . VÍSIR Koss í faaupfoæti: Gaman- leikur í þrem þáttum eftir F. Huglt Herbert. Þýðing' Sverrir Thoroddsen. Leik- tjöld: Konráð Pétursson. Vinur vor Halldór Þorsteins- son fræSir oss um það í ieik- skránni að höfundur þessa sjónleiks sé þó merkilegt virðist — ekki Bandaríkjamað- ur, heldur Englendingur. Aftur á móti hafi hann orðið sannar- lega hrifínn af amerískrj menn- jngu, er hann dvaldi vestan- hafs í orlofi sínu sumarið 1920. Gerðist hann skömmu síðar bandarískur ríkisborgari, flutti aífarinn úr Evrópu og hóf að semja skáldskap fyrir kvik- myndafélög í Hollyvood og víð- ar með þeim árangri að allir vildu kveðið hafa. Skáldsögur hefur hann einnig sett saman, „ógrynnin öll af greinum mn hin ólíkustu efni“, og síðast en ekk síst „Koss í kaupbæti“, sem nu hefux verið frum- sýnt hér fyrir fullu húsi; fleiri leikrit liggja eftir manninn, þó ekki verði nafngreind að sinni. Bezt er að taka það fram, að ég hef litla æfingu í að dæma leikbókmenntir og má því vera að minn dómur verði ekki stað- festur fyrir hæstarétti þeirra Sigurðar, Lofts, Ásgeirs og Indriða. og' mun ég því vel una. En sannleikurinn er sá, þetta leikrit er í mínum augum sann- kallað léttmeti, hreinlega á borð við venjulegan eldhús- reyfara, aðeins' miðlungi vel samið. Efnið kvað vera sótt í heimilislíf miðstéttarfólks í Bandríkjunum, jafnvel heimil- islíf höfundarins sjálfs, þar á meðal brandararnir. Siðari heimsstyrjöld er í fullum gangi á Miðjarðarhafinu, þar eru her- menn í fríi og þeir ganga í aug- un á heimasætunum. Mjög eru þær ungar, rétt rúmlega fermd- ar, en kveneðlið er setzt að i þeim, eins og gengur, og þetta veldur foreldunum armæðu í bili. Það verða niiklir árekstrar, heimilisfeðrum lendir saman í slagsmálum og frúrnar segja hver annarri sína meiningu. En unga fólkið fer sínu fram engu að síður, það „sver í blóði sínu“ að ekkert skuli sagt né gert'sem komi vinkonunni eða vininum í koll, og það heldur orð sín. Þetta er allt sarjian gott fólk. en aðeins svolítið taugaveiklað og nálega gersneytt allri alvar- legri hugsun. En hvað um þáð, höfundurinn hefur gert það svona úr garði, ekkert bendir til þess að hann hafi ætlað að hafa það öðruvísi, hann vill hafa það svona. Og hann er ekki að deila á neitt, hvorki þjóðfélagið tié einstaklinginn, hann er ein- ungis að skemmta leikhúsgést- um og það tekst honum; mér þótti gaman í Þjóðleikhúsinu í gær. Samt heyrði eg tæplega nógu vel til sumra leikaranna, þeir báru mjög ótt á stundum, og áttu víst líka að gera það samkvæmt efni og anda leiks- ins. Allir leikendurnir léku vel, sum lilutverkin reyndar svo lítil að ekkert færi gafst á að sýna mátt sinn, þar á meðal voru báðir glskhu^fti’mr, Róbert Arnfinnsson sem liðsforingi i flughernum og Rúrik Haralds- son sem Jimrny Earhart. Þeir voru aðeins fallegir ungir tnenn ; í herklæðum. Er Haraldur: Björnsson, sem lék Harry Archer lögfræðing og heimilis- föður lét ærlega til sín taka og sýndi enn — eins og raunar ævinlega — fullkomna tækni, afburðaleik. Ek-ki gat eg heldur komið auga á neinn galla í leik- stjórn hans, hygg hún sé lýta- laust verk. Herdís Þorvaldsdóttir lék dóttui'ina fimmtán ára gömlu, Corliss, og bar leikritið uppi með „föður sínum“. Hún sýndi ! allt sem þessi litla Ameríku- mær áttiú sér fólgið af lifsfjöri, ásthneigð, yndisþokka, sjálfs- elsku og — fómarlund! Herdís er mikil leikkona. Sigríður Hagalín lék vinkonu hennar Mildred og fór vel með hlutverkið. Framsögn hennar er skýr og röddin mjög viðfeld- Emilía Jónasdóttir og Ólafur Mixa. Síra Halldór Jónsson, frá Reynivöllum: Slæleg reikningsskil. Unglingarnir stóðu sig einnig prýðilega, þeir Valur Gústafs- son og Ólafur Mixa, er ekki annað að sjá en þar séu á upp- siglingu góðir leikarar, og vöktu báðir mikla kátínu á- horfenda. Margir fleiri leikarar koma hér fram, alþekktir og ágætir, I en ekki hygg eg að reynt hafi ( á þolrif neins þeirra að þessu sinni og tel því ástæðulaust að fjölyrða um hlutverk þeirra. Arndís Björnsdóttir, Anna Guð- mundsdóttir og Þóra Borg leika allar miðaldra húsfreyjur og Emelía Jónasdóttir þjónustu- stúlku á óvissum aldri, Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Valdi- mar Helgason og Klemenz Jónsson fara með hlutverk eldri kynslóðar karlkynsins. Hér er sem sagt bruðlað með stór- leikara í smáhlutverkum, og skil eg ekki að þetta ágæta fólk hafi unnið sér til hita í gær- kvöldi, enda kalt í veðri. For- seti Islands og frú hans heiðr- Það var árið 1925. sem eg lét prenta „Söngva fyrir alþýðu“ I. hefti, en framhalds sama verks, II.—IV., síðar, alls fjögur hefti. Þessu upplagi öllu fól eg til sölu og dreifingar bóksala hér í bænum (Vík). Siðan fyrsta heftið kom út, árið 1925, eru liðin tuttugu og átta ár, en engin skilagrein koinið til mín, og því síður nokkur eyrir. Eg hefi alloft komið til sók- salans og eftirmanns hans á þessum árum og hefur þetta jafnan borizt í tal, þó að eg hafi helzt komið til að tylla mér niður og fá mér stundarspjall. Eg hefi sagt þeim að eg væri ekki kominn til að herða á þeirn með sölu, en getið þess að fróð- legt væri að heyra, hvernig sal- an gengi. Raunar hefur sama og ekk- ert verið gert til að auglýsa bækurnar vegna mikils til- kostnaðar, og vita fáir að til- tölu, að þær séu til í söluskyni. Af því að eg hefi til þessa verið efnalega sjálfbjarga, vildi eg' ekki gera bóksölunum of mikla fyrirhöfn, og hefi tekið þessu rólega af því að eg vissi, að allt bíður síns tíma. Er eg næsta þakklátur þessum mönn- um fyrir þá alúð, sem af þeirra hálfu hefur komið fram við mig frá því fyrsta. uðu leikhúsið með nærveru sinni. Húsið var þéttskipað. Leikendur voru margsinnis kallaðir fram að leikslokum og hylltir með lófataki. p.t. Rvík, 30. marz, Guðmundur Daníelsson. II. Nú hefi eg ákveðið að fela Átthagafélagi Kjósverja sölu og dreifingu á þessum söng- bókum og þannig að ekki verði árekstur vegna laga, sem gilda um sölu og dreifingu bóka yfir- leitt. Fær Átthagafélagið venju- leg sölulaun, en eg 80 % af'-þeim bókum, er seljast kynni. Nú væri fróðlegt að reikna út, gamaps. Verð hvers heftis ákveð 'eg kr. 30.00 frá deginum í dag, og legg bann við, að þeim verði komið í bókabúðir nema eftix- pöntun, en seldar aðeins að öðru leyti gegn staðgreiðslu, og gildir hið nýja verð frá degin- urn á morgun, sumardeginum. fyrsta. Geta menn snúið sér til herra. Bjai-na Bjarnasonar rennismiðs, fornxanns Átthagafélags Kjós- verja, hér í bænum. Eg get þess að sölulaunirt eiga að ganga til félagsins og þeim varið til tiltékinna menn- ingarmála, sem eg hefi ákveðið hver skuli vei'ða. Eg hefi í höndum sönghefti með þrem sálmalögum íslenzk- um og kostaði það níu krónur fyrir 4—5 árum og þykir xnér ekki virðing minni samboðið að selja hefti með verði sem hing- að til hefur gilt frarn til þessa,. kr. 3,50. „i. ! Eg leyfi mér að óska þess að bóksalinn afhendi Bjáma. Bjarnasyni, er eg um gat, ölL hin óseldu sönghefti. Ef hallazt hefur á hann i við- skiptum, óska eg þess, að eg fái. að endurgreiða hallann og vicf' fyrsta tækifæi'i, því talsvert rnörg hefti hefi eg fengið til að gefa vinum mínum og get ekki látið það viðgangast, að gengið sé á hans rétt. Þakka eg honum mjög' vel alla góðvild á liðnum tímum og' óska honurn og ástvinum haris- gleðilegs sumars og allri hinní íslenzku þjóð. Á vetrardaginn síðasta 1953. Nokkuð á 2. þiísund útlendinga hafa ákveðií íslandsferð í sumar. Þreftán utanlandsf&rðir á ferlaáætlun Ferðaskrifstofu ríkisins § sumar. Herdís Þorvaldsdóttir og §igríöur Hagalín. Vitað cr um nokkuð á annað þúsund erlenda ferðamenn, sem ákveðið hafa Islandsför í sumar og þegar leitað aðstoðar. Ferðaskrifstofu ríkisiris í sam- bandi við ferðirnar og dvölina licr. l. Ferðir útlendinga á Islandi: Margt bendir til þess að fleiri erlendir ferðamenn sæki okk- ur heim í sumar en áður og er | það að sjálfsögðu afleiðing! aukinnar landkynningar og j bættra samgangna. Ferðaskrif- stofa ríkisins hefir gert föl- rriargar áætlanir um ferðalög til íslands með hliðsjón af á- ætlunum hinna ýmsu farar- tækja og komið þessúm áætlun- um á framfæri við ferðaskrif- stofur og ferðastofnanir er- lendis. Auk þeirra mörgu erlendu ferðamanna, sem nú í sumar munu koma hingað til lands I upp á eigin spýtur munu nokkr- ir skipulagðir hópar koma til íslands svo sem Caronia með um 500 ameríska ferðamenn, m. s. Hekla mun ltoma með f jóra hópa brezkra ferðamanna, um 500 rnanns, um 200 manns munu þ.oma með.Brand V. frá Norður- löpdunum, á. ixprrænt bindind- , ismannaþing, Islandscirkélen í j Stokkhólmi mun koma hingað i með Unx 50 nxanns auk franskra og ítalskra smáhópa. Til við- bótar þessu hafa svo margir einstaklingar og vísindamenn. beðið urn fyrirgreiðslu Ferða- skrifstofu ríkisins. Um 40 manna amerískur hópur muix koma við hér á leið sinni frá Noregi til Skotlands, í eigim flugvél. II. Ferðir innanlands: Innanlandsferðum verður hagað líkt og áður, en þó er um nokkrar nýjungar að ræða og má í því sambandi nefna ferðalög noi'ður yfir hálendið á hestum og einnig austur í Ör- æfi. Ilaldið vei'ður áfram hin- um vinsælu vikúlegu feirða- lögunx inn á Þórsmörlc og or- lofs- og helgaferðirnar verða með líku sniði og undanfarið. III. Utanlandsferðir: Þá hefir Ferðaski'ifstofa rík- isins samið áætlanir um ferðir íslendinga utan þetta sumar. Verður um að ræða fjölbreytt- ar en þó eins ódýrar ferðir og' hægt er. Fyrsta ferðin verður farin til Norðurlandannæ þriggja þ. 6. júní og tekur 21 dag. Þvá ngest, vei’ðvú' skipulögði fgrð á krýningarhátíð Breta- drottningar ojí tekur hún að- eins einn dag og tvær nætur- Framh. á 7. síðu. husiti : Koss. í kaupbæti, hve háir vextir væri lcomnii- eftii' þenna tírna, ef upplagiS hefði selt, nema að mjög litlu leyti, eins og bóksalarnir telja að hafi verið. Þetta er sagt til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.