Vísir - 04.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 04.05.1953, Blaðsíða 5
.Mánudaginn 4.'maí 1953. VlStR VIII. VetkAfn iéjueiqandiftn. að reyna að laga sig eftir þeim. spyrjast fyrir um vélar í ým&- Eg hefi þó ekki lært blindra- um löndum, og mér sýnist það letrið, til þess hafa aldrei verið bezta í þessari grein vera frá tómstundir. 1 | Þjóðverjunum. Hin er skozk — — þessi, sem eg var að tala um. Hvenær byrjuðuð áðan — svokallaður kopieririg- þér að smíða? | arrennibekkur. Okkur Vantair Eg man það nú ekki nákvæm- ekkert nema fullkomnar vélam lega. Ætli eg hafi ekki verið til þess að geta staðið öðrum eitthvað um 10 ára? Eg hafði þjóðum jafnfætis. Eg hel,d snemma gaman af því, byrjaði nefnilega, að vélarnar, sem að- ungur eins og margir strákar allega eru notaðar hér í hús- fyrr og síðar. gagnaiðnaðinum séu flestar að Tilsögn? Nei, hana fékk eg verða úreltar. Það má aldrei. enga. Býst við að það hafi fáir verða kyrrstaða í þessum efn- Samborgarí bessa dags átti upphaflega að minna lesendur einfalda, svo margbrotnari. alit a ÞVI" nema eg, að þetta um, heldur sífelld sókn, hreyf- VÍSIS á þær skyldur, er við eigum öll að rækja vegna þeirra Tækin, sern hann hafði við gerð Sæii orðið að gagni. Fyrst var ing, vöxtur til mejri þroska, ffimrn hundruð Islendinga, sem blindir eru nú, vekja til íhug- | kofforta og kassa voru mjög. lika aðallega til gamans, en mikillar, góðrar og ódýi rar ranar um hvað valda muni því, að hvergi í Evrópu er hlut-: frumstæð, en þau sem síðar, eitthvað mun eg þó hafa verið freimleiðslu. íallstala blindra jafnhá og hér, hvetja til stuðnings við blindra- voru notuð við smíði á drag- j farinn að selja um það leyti I vinasamtökin. í því skyni var Iesið um líknarstofnun úti í | kistum, stólum og borðum voru sem eg var að komast á átjánda Voru ekki deilur uppi nýtízkulegri og afkastameiri. I árið. Upp frá því fór eg að milli yðar og iðnlærða Fyrst mun Benedikt G. Waage' smíða til sölu. Það voru nú bara manna vegna hafa selt smíðisgripi hans, svo * svona einföld húsgögn undir framleiðsluhátta yðar? Þórsteinn í Körfugerðinni. málningu. Svo fór eg að smáj Jú, en Hæstiréttur hefir mi. Árið i QQs 1a„v Gnðmnndnr auka þetta, bæta við míg mönn- sett þær niður með dómi sín- við að byggja Víðimel^ 31 og nm> stækka um m*’ *yggja um, dregið markiirvuna mffli eftir að hann flutti þangað fór breyta tiL Enn framleiði eg þo fagvinnu og iðnreksturs, og er hann að ráða menn sér til að- stoðar við smíði húsgagna i Kappadókíu frá því á 4. öld, minnzt frásagnarinnar um þann, er „lét blinda Hrærek báðum augum“, hugsað til sönglistar Orækju í helli Surts, numið staðar við sögu Bretans Sir Henry Fawcetts rifjuð upp bernzkuminning um tvo blinda nafna. Allt var þetta þó unnið fyrir gýg, því að „blindi maðurinn“, — en það átti frásögnin að heita — þokaði um set fyrir öðrum, er virtist svo glöggskyggn, að hann ætti helzt að nefnast „fram- sýni maðurinn“, e£ hann þyrfti að kenna til einhvers þess, sem við sjón er tengí, Fyrir því er sá, er saineini í einni persónu það, sem einkemia mun flesta blinda, ófundinn enn, en hinn, er verið gæti ein ágætasta sönnun uiri ofurvald viljans, styrk- leika ándans í veikleika holdsins, er hér. aðallega húsgögn, en auk þess ■ skilgreiningin i aðalatriðum sú, ýmiskonar innréttingar. „Nú lýgurðu", sagði gamall yóðvinur minn vestan af Snœ- fellsnesi i fyrra, er ég sayði honum frá Guðmundi, benti á húsið hans við Laugaveginn og sagði: „Þarna er .það". — „Bölvaður galdrakarl er þetta", sögðum við nœstum ein- um rómi nokkrir félagar, eftir að Guðmundur var búinn að fara með okkur um alla verk- smiðjuna, skjötast krákustigu milli margbrotinna véla, klappa smiðagripunum og segja: „Mér hefur alltaf sýnst áferð- in betri með því að ---- — — „Eg veit ekki hvort þér skiljið mig almennilega", sagði hann, „en hér er mynd af vél- inni, og textann getið þér lesið". Það var næstum óhugnanlegt, er hann rétti mér blaðið. Á því var mynd, sem eg vissi tæpast hvernig átti að snúa, og neðan hennar letrað fagmál enskt, sem eg skildi ekki nema annað hvert orð i. en andspœnis mér sat maður, sem hvorki sd mynd- ina, né skildi þú tungu, neðan hennar var skráð, en kunni þó hvort tveggja á Jingi- vinnustofunni, sem hann kom Hvernig verjið þér þar upp. Árið 1945 hóf hann tómstundunum? bygginu trésmiðjunnar Viðis til þess að ganga feti framar-yi® Baugaveg 166 og hóf þai en ella, að eiga það sverð eitt vopna, er of stutt þykir til dáða. framleiðslu ári síðar, en er fyrst nú að ljúka við a.ð fullgera hús- ið, sem er að gólffleti 4 þúsund fermetrar og notar það allt til eigin þarfa, að undanskildum einum áttunda hluta. „Hann verður aldrei sjálf- bjarga með því móti,“ sögðu að öll vélavinna og einfaldari vinnubrögð séu iðja en allt hið flóknara handiðn. Svarið við spurningunni um það, hvort við Hlusta á útvarpið, sérstaklega getum framleitt ódýrt eða ekki erindi, læt stundum lesa fyrir j veitur eLngöngu á því, hvort mig, hefi enkum mætur á forn- j vtg komum vélum að eða verð- sögunum og íslenzkum fræðum um ag nota mannshöndina yfirleitt, fer oft í leikhús. hjálparlitla. Þess vegna hefi eg' stundum á hljómleika, ferðast J stefnt að meiri vélakosti og talsvert á sumrin, aðallega aust-, færri sérmenntuðum mönnum. ur yfir fjall til þess að hitta1 en æskilegt hefir verið talið af kunningjana, hefi gaman af sumum, en úr því hefir nú ver- ymsir er það fréttist að blindi heStUm.’ fer Sfku SlnnUm.^UtI ið skorið hve lan^ má gan§a 1 r^TrtartiirPí Afpnffi no- trmalr ' i_: -j?— : drengurinn á Ljósvallagötunni væri farinn að fást við smíðar. Skyldi þeim ekki þykja und- arlegt að heyra, að það skuli vera fimmtíu manns, sem Guð reiðartúra. Afengi og tóbak? því efni eins og eg sagði áðan. Nei, það nota eg ekki, hefi enga | sérstaka andúð á því, en kæri jylé e„ spyrja yður mig ekki um það fyrir mig.1 um eittj scm er Annars vil eg miklu heldur tala Msgagnasmiðum atvinnu métinn læknir á Patreksfirði, mundur veitir nú verksmiðju sinni? Guðmundur er ókvæntur og býr með móður sinni við Víði- mel 31. Hver voru tildrög þess að þér misstuð sjónina? . um verksmiðjuna en sjálfan'yfirleitt óviðkomandi? Guðmundur Guðmundsson fæddist að Önundarholti í Ár- nessýslu 4. júní 1910 og er hann yngstur af þrem sonura þeirra Guðmundar Bjarnasonar og Hildar Bjarriardóttur, er bæði voru af bændaættum sunn- lenzkum. Þau hófu búskap að Önundarholti, fluttu svo vest- ur að Kyrrahafi, dvöldu þar í fjögur ár, undu ekki útlegðinni og' leituðu aftur austur yfir haf- ið, heim í Önundarholt, og þar dó Guðmundur Bjarnason sama árið og Hildur fæddi honum þriðja soriinn. Árið 1911 flutti ekkjan til Reykjayíkur með drengina þrjá. *Þar háði hún harða bar- I áttu næstu árin, og vaixn mikla sigra. Elzti sonur hennar er vel Það er engin saga um það í; viðkemur bókhaldimj "smíða Setið ckki séð sjálfu sér, önnur en að eg varð 1 ------- «** annar, sem nú er látinn, var fyrir sprengingu, fekk flís upp mig. Viljið þér ekki heyra eitt- hvað um hana? Jú, mér er miltil forvitni á því. Þér fylgizt þar sjálfur með öllu, eða er ekki svo? Jú, það geri eg, Eg legg mig í rauninni langtum meira eftir °ryggi í framkomu, sem veldui smíðunum sjálfum en því, sem að mér giey^ist oft að þéi á sama hátt og neitt.við hin? Helzt ekki. Eg er eflaust ekki Velkomið. Viljið 'þér ekki segja mér eitthvað meira um sjálfan yður, t. d. hvernig þér skynjið um- hverfið, gerið yður grein fyrir fólkinu, sem þér eigið skipti við, leyndardóminn við liið furðulega minni yðar og það' enda er það ærið verkefni að stjórna þessu öllu. Hjálp? Jú, um sér. — Það var beinhnis j ag vinstra auga hans ónýttist. í -mjög óhugnanlegt, — fyrir mig. j nokkur ár var háð barátta' um — — Eg veit ekki, hvort það ,Varðveizlu sjónar á hægra auga, var eitthvert eitt atviki eðajen henni lauk með ósigri, er kvöl margra claga og langar j Guðmundur var: 12 ár |amáll. andvökunœtur. sem ollu þeirri \ Hugurinn hneigðist snemma ákvörðun að hann skyldi i engu til srníða. Þó var það ekki fyrr standa þeim að baki, er heilir en þau voru flutt að Ljósvalla- gengu til skógar. — Eg veit það gotu 12, að hann för fyrst að ekki, því að hann vill ekkert um selja gripi sína, fyrst óvandaða, það segja, — en eg þykist vita. það þó.------ — — Sú saga er sögð uni j 'Eenry Faioeett, að hann hafi sagt, er slysaskotið úr byssu föðurins blindaði hann hálf- þrítugan: , Þetta mun engu breyta." Þegar nú er lesin frásögnin um hvernig hann gekk síðar upp hvert þrepið af öðru i met- orða- og valdasiiganum, þá! hvarflar eflaust að fleirum en! rnér spurningin: Hvort myndi þessi maður hafa komizt svona langt ef óhappið hefði aldrei hent hann? Því verður. aldrei svarað, en áreiéanlegt ér það þó, dð stúhd- . um er ekkert svo örugg hvöt þó ekki sjálfur, nú orðið, að ráði, nema stöku sinnum mjög sérstæður að þessu leyti. Um það, sem einkum varðar blinda, getið þér fræðst annars staðar. Þó get eg sagt yður, að sjónin að smá fara þangað til ° j þt f f f mig það er fyrst og fremst persónu- «« M vat það búið. ^ð bemiaTrekstur ***** m* við skyni- Þjáningar? O, það gleymist um) Sem blindir erum. Útlitið nú svona með tímanum. Læs? Gengur fyrirtækið I skiptir okkur engu, og þess Jú, það var eg orðinn. En það ekki ágætlega? vegna veldur það ekki blekk- var lærdómur, sem kom ekki Það held eg rriegi segja. ingurrl) og að þessu leyti kom- að haldi, sem gert var ráð fyr- Helztu erfiðleikarnir eru hjá1 umst vig e. t. v. fyrr að því, sem ir. Það breytir aðstæðunum mér, eins og öðrum iðnrekend- ^mestu varðar en þið. Annars er náttúrlega að verða fyrir þessu,; um, skortur á rekstursfé, en þetta mál, sem eg kæri mig en aðalatriðið er ugglaust samt miklu auðveldara er að eiga við vélstjóri, og hinn þriðji er þjóð- í aug'að, og það tókst ekki betur eitthvað rétt mér til gamans, sem kunnur athafnamaður. | til með lækninguna en svo, að Sjö ára gamall varð Guð- j hitt fór líka. Eg yarð fyrir slys- mundur fyrir slysi sem olli því,|inu sjö ára gamall, ogsvojar vitaiúega hefi eg aðstoð; Ann- ars er eg einn út af fyrir mig, með þennan i'ekstur. innflutning hráefnanna en t. d. fyrir tveim árum. Eg hefi reynt að leggja áherzlu á fjöldaframleiðsluna og bættan vélakost. Álít, að það skipti meira máli að ná mikilli umsetningu og selja ódýrt en að föndra lengi við einhverja örfáa hluti með frumstæðum tækjum, í þeirri von að geta svo selt þá við geypiverði. Eg hefi. nú orðið talsvert góða að- stöðu til framleiðslunnar vegna ágætra véla, en samt vantar mikið á að eg sé ánægður. Sjáið þér til. Hér skal eg sýna yður teikningar af tveim vélum. Hér er ^jálfvirk vél, sem rennir altt að því 20 stk. á hverri mínútu. ,Árið 1945 hóf hann byggingu trésmiðjunnar Víðis“. ekki um að ræða — vil miklu. heldur spjalla eitthvað við yð- ur um framleiðsluna. Gott og vel. Á eg að segja yður sögu um borðið þarna? Já, þakka yður fyrir. Fyrir gengisbreytinguna kostaði svona borð 875 krónur. Síðan hefir kaupgjald hækkað um 53 stig, timbur um 70%. Þessi tegund borða er nú öllu vandaðri en áður, en verðið er hið sama og fyrr, 8.75 kr. Hvernig stendur á því? Þar veldur bæði aukin tækni. Hvaðan eg fæ hana? Eg lét. og meiri framleiðsla. Aður bjé-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.