Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 2
 VÍSIR Þriðjudaginn 5. mai 1953. IVIiniiisbKað atmennings. Þriðjudagur, 15. maí — 125. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- daginn 6. maí, kl. 10.45—12.30; JI. hverfi. Ljósatími . bifreiða og annarra ökutækja er kl. 22.15—4.40. Flóð verður uæst í Reykjavík kl. 23.15. Næturvörður ' ér í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18.8, þá hringið þang- að. Útvarpið í. kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Kirkjumál. (Jónas Jóns- son skólastjóri). — 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fll flytja dægurlög. — 21.25 Blómaskeið sálmalagsins. (Ró- bert A. Oítósson söngstjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur): a) Óbókvartett í F-dúr. (K 370) éftir Mozart. (Leon Goossens og menn úr Léner- kvartettinum leika). b) Strengjakvartett nr. 15 í G- dúr, op. 161 eftir Schubert. (Kölisch-kvartettinn leikur) til ld. 23.00. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr.....ki. 236.30 100 norskar kr.....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs.....kr. 32.64 100 gyllini........ kr. 429.90 1000 lírur .........kr. 26.12 Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. BÆJAR- réttvr K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Kól. 2-6. Stöðugir í bæninni. 4. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt heldur fund kl. 8^ í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Þar verða rædd félagsmál og sagðar frétt- ir af landsfundinum. Félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3.15—4. ,,Náttúrufræðingurinn“, 1. hefti þessa árs, Efnið er vandað og læsilegt, en meðal þeirra, sem leggja til efni í það að þessu sinni eru, auk ritstjór- ans,. Sigurðar Þórarinssonar, Guðmundur Kjartansson, Finn- ur Guðmundsson (fuglamerk- ingar), Ingimar Óskarsson, Ingólfur Davíðsson, Jón Jóns- son, Óláfúr Jónsson og Sv. Þórðarson. ■ Sjálfstæðismenn, þið, sem hafíð happdrættis- miða til sölu: Gerið skil hið allra fyrsta, því að nú eru að- eins fáir dagar þar til dregið verður. „Ægir“, marzheftið, hefir Vísi borizt. Ritið flytur að vanda marg- háttaðan fróðleik um málefni sjávarútvegsins, m. a. eftir Árna Friðriksson, Magnús Kr. Magnússon o. fl., en birtar eru töflur og skýrslur um útfluttar sjávarafurðir, sagt frá fyrsta niðursuðufagsk-óla heimsins í Stafangri o. fl. „Hans Hátign Friðrik IX hefir þóknast að sæma Dr. Pál ísólfsson riddarakrossi Dannebrogsorðunnar af fyrstu gráðu.“ Hjartaásinn, 3.—4. hefti þessa árs, er. ný- kominn út, og flytur ýmislegt efni til fróðleiks og dægra- styttingar eftir innlenda og er- lenda höfunda. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er í Dublin. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum í fyrrad. til New York. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss og Reykja- foss eru í Rvk. Selfoss fer frá G.autaborg í dag til Austfjarða. Tröllafoss fór frá New York 27. apríl til Rvk. Straumey er í Rvk. Birte er á Akureyri. Laura Dan fór frá Leith í gær- kvöld til Rvk. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. árdegis í dag að vestan úr hfingferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á aust- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Þyrill var á Pat- œksfirði síðdegis í gær á leið UtfrMfáía. nr. 1901 Lárétt:. 1 Ósannindi, 6 hátíð, 8 drykkur, 10 forfaðis, 12 far- fugls, 14 kunna við sig, 15 far- artæki, 17 kaupsaður, 18 í ver, 20 uppsátra. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 fara á sjó, 4 bylgju, 15 formæla, 7 bragða, 9 vorboði, 11 elskar, 13 fugl, 16 spils, 19 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 1900. Lárétt: 2 Þykja, 5 slög, 6 kló, 8 AV, 10 Atli, 12 not, 14 tað, 15 dróg, 17 Si, 18 sulla. Lóðrétt: 1 íslands, 2 þök, 3 ygla, 4 atriðið, 7 nótt, 9 voru, 11 las, 13 tól, 16 GL. j VeSrið. Hæð yfir Bretlandseyjum. Allstór en nærri kyrrstæð lægð suður af Grænlandi. Veður- horfur: SA-gola eða kaldi, skýjað en víðast úrkomuíaust. Veðrið kl. 9 í morgún: Reykjavík SA 4, 10. Stykkis- hólmur A 3, 9. Hofnbjargávííi VNV 1, 3, Siglunes SA: 3, 4. Akureyri SA 1, 5.. Grímséý A 3,' 3. Grímsstaðir logn, 6. Raura:'- höfn SA 2, 3., Dalatángi S í,: þoka, 3. Djúpivogur A 1, 5. Vestmanriaeyjar SA 6, súld,. talsverður sjór, 8. Kuágýel-lif SSA 1, súld, 8. Reykjánesviti ASA 4, súld, 8. Keflavíkurviil’- ur SA 5, súld, 9. Reykjavík. Fáir bátar komu til Reykjá- víkur í gær og nótí. Helga korn í morgun og mun verá með úm 40 lestir, og er það góður aflí. Rifsnesið var með 60 tónn Ví gær, einnig mjög gott miðað yíð útivist. Hamarfjörður. . Netabátar voru að tínasf inn fram eftir kvöldi í gær og voru flestir með lítinn afla. Eins var með línubáta, að yfirléitt mun afli hafa verið tregur hjá þéim. Lokasvipur er að færa.st yfir útgerðina í Hafparfirði og hættf einn netabátur, Ásúlfur. í. -gær og annar, Fram, hættir í dág. Bjarni riddari kom í gær af veiðum með rúmlega 200 lestir eftir 4—5 daga, Elliði var alls með 370 lestir og hafði hann verið 11 daga úti. Er .það ágætur afli. Ákranes. I dag eru þar allir bátar á sjó og voru í gær. Afli var mun tregari í. gær og fengu bátar 'iva'- 3—9% lest. Nbkkrir bátar voru þó með 7—8 lestir, sem teljast .vérð.ur, .þola'nlegt. Sóttu 'bátai' ; állflestir vestur undir .jökúl, eins og undanfarið. Sæ- fáxiVvaf hæstur í gærróðrinum ■rrieð 9lest. Afli Vilborgar Hérjólfsd. reyndist 251 lest. Vesímannaeyjar. Rok vai-' írarn undir morgun í fyrripptt. og voru' því fáir á sjó í gær. Mun aðéins hafa bor- izt 20 -30 lestir til Vinnslu- stöðvarinhár. , Allmáfgir báíar.. eru á sjó í dág, enda veður skaplegt. Lokasvipur er að fær- ast: yfir útgerðina í. Eyj'um, en ennþá. hafa fáir bátar samt heltst úr lestinni. Reflavík. Ýfiríeitt tregur afli hjá Kefla- víkurbátúm í gær. Netabátar vitjuðu ekki um, en, afli línu- báta’ var misjafn. Bjarmi var með 9 lestir, Guðfinnur 8 V2 lest ög þriðji báturinn með 7% lest, Aftur á móti var svo aflinn ofan í lítið sem ekkert, og voru márgir bátar með 3% lest og þar yfir. Ársæll Si|urðsson kom með 11 lestir, og var % hluti aflans ufsi. Aflann hafði báturinn fongið diúpt út , af Garðskaga, til Akureyrar. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Búðardals. Oddur fer frá Rvk. síðdegis í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. apríl áleið- is til Rvk. Arnarfell kemur til Vestm.eyja í dag; losar sement. Jökulfell lestar fiskú Faxaflóa- höfnum. . LIWDIE’S brer.nisteinssápa og Níta háreyðingarkrem, nykomið. Verzl. ÁHÖLÐ Sími 88180. HUS TIL SÖLIi Af sérstökum ástæðum er hús í Vogahverfi til sölu. í húsinu eru 5 herbergja íbúð á hæð og 3ja herbergja íbúð í kjallara. Allt húsið er laust til íbúðar 14. maí n.k. Hag- kvæm lán hvíla á húsinu. Hvora íbúð má selja sérstaklega. Upplýsingar gefur Hannes Pálsson, Búnaðarbankanum. Byggingarsamvinnufélag bankamanna. Eigum fyrirliggjandi nokkrar vandaðar skjalaskáps- hurðir. — Verð mjög hagstætt. MsttntSmssiHkjjun* sínui SMiMP Frá miðvikudegi 6, þ.m. fá öll vörugeymsluhús vor sama símanúmer og skrifstofur félagsins hafa nýlega fengið, og fæst samband við þau frá skiptiborði kl. 9—17. Símanúmerið er 82460 (15 linur) Eftir kl. 17 verður beint samband við vörugeymslu- húsin þarniig'; 82465 Gamla Pakkhúsið.. 82466 Vörugeymslan í Plafnarhúsinu 82467 Vörugeymslan á Austurbakkanum, (suðurhluti). 82468 Vörugeymslan á Austurbakkanum, (norðurhluti). 82469 Vörugeymslan í Haga. 82470 Viðgerðaverkstæffið við Trj'ggvagötu. Frá hverju þessara símanúmera er einnig hægt að gefa samband eftir kl. 17 við hvaða símaáhald sem er í vöru- geýmsluhúsunum og skrifstofum félagsins, þó eigi sé beint samband við þau. áhöld. Viðskiptamenn vorir eru vinsamlega beðnir að geyma þessa auglýsingu. H.f. Eimskipafélag íslands Fa& mimi, JcSst Csísf *B S45BB fyrrverandi verlcstjór'... Frakkastig 4, andaðist aS keimfH sína 3. b. m. Sigrén Jánsdáttir. Jarðarí ir kominnar minnar Onnn G. Ð|«wpk.«!í««s8s fer fram frá Dómkirkjonni, ttii’ðvikudaginn 6. f».m. og hefst þar kL 1,30 eftir &degi ■ >■:('!i'u: Brynjúlfœ BjörnÍton.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.