Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 5. maí 1953. VÍSIR GAMLA BlÖ Ut Nancy fer iil Rio (Nancy Goes to Rio) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd, í eðlilegum litum. Aðalhlut- verkin leika og syngja: Jane Powell Ann Sothern Carmen Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. f« TJARNARBIÖ S Skjótfenginn gróði (The great Gatsby) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd. Betty Field MacDonald Carey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnefaleikameistaramót Islands Hnefaleikameistaramót íslands 1953 fer fram í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland miðvikudaginn 6. maí kl. 8 e.h. — Flestir beztu hnefaleikarar K.R. og Ármanns taka þátt í mótinu. ftloregsmeistarinn b þungavigt Bjarne Lingás tekur þátt í mótinu sem gestur og keppir við Jens Þórðarson Ár- manni. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafold- ar Braga Brynjólfs, Bækur og ritföng Austurstræti og Lárus Blöndal. — Ferðir frá Orlof kl. 6,30. í Félag íslenzkra hljóðfæraleikara J> lansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. 3 hljómsveitir leika: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Hljómsveit Magnúsar Randrups. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Söngvari Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnacafé frá kl. 8. AÍWVWWWWWW verða í Ausfurbæjarbíó í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. LESLIE H’UTCHIMSOIM frompetleikari með aSstoð iríós STEINÞÓRS STEINGRlMSSONAR URIEL PORTER dægurlagasöngvari með aðstoð tríós GUÐJÓNS PÁLSSONAR Og JAIH-SESSION með Leslie Hutchinson og fremstu íslenzku jazzleikurunum. Sé$MSÍ*í StESSt I Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum, til sölu. — Hef kaupendur að 2ja og *I 3ja herbergja íbúðum, og ennfremur hálfri húseign, cðajl 5—7 herbergja nýtízku íbúð á hitaveitusvæðinu. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. — Austurstræti L — Sími 3400. £ Á VÍGASLÓÐ (Rock Island Trail) Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka arctríska kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Adele Mara, Bruce Cabot. Bönnuð börnum mnan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9 HEFNDIN tlin afar spennandi amer- íska skylmingamynd með John Carroll. Sýnd kl. 5. TRIPOLIBIÓ m GRÆNI HANZKINN (The Green Glove) Afar spennandi og sér- kennileg, ný, amerísk kvik- mynd gerð eftir sögu eftir Charles Bennett. Glenn Ford Geraldine Brooks Sir Cedric Hardvvick Sýnd kl. 5, 7 og 9. iU HAFNARBIÓ Ut ÆVINTÝRI í PARÍS (Song of Paris) Afar fjörug og skemmti- leg gamanmynd um lítið æfintýr í gleðiborginni París og hinar mjög svo skoplegu afleiðingar þes.:. Aðalhlutverk: Dennis Price, Anne Vernon, Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausa ungar stúlkur á glapstigum líf þeirra og þrá. Lýsir átakanlegan hátt hættum <:, spillingu stórborganna. Aðalhlutverkið leikur eii stærsta stjarna frakka. Daniele Delorme Mynd þessi var sýnd vio feikna aðsókn á öllum Norð urlöndum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Ævintýri Tarzans Sýnd kl. 5. Miðasala kl. 4. 111 *}j RÓÐLEIKHOSIÐ Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning getur ekki orðið fyrr en í næstu viku. Heimsókn Finnsku Österbottningar óperunnar. eftir Leevi Madetoja. H1 jómsveitarst j óri Leo Funtek, prófessor. Frumsýning fimmtudag 7. maí kl. 20. Önnur sýning föstudag 8. maí kl. 20. Þriöja sýning laugardag 9. maí kl. 20. Fjórða sýning sunnudag 10 maí kl. 20. Pantanir að öllum sýning- um sækist fyrir ld. 16 mið- vikudag 6. maí annars seld- ar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. 'LEIKFÉLAG ^REYKJAVÍKDjO VESALINGARNIR Eftir VICTOR HUGO Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag. — Sími 3191. AÐELAIDE (Forbidden Street) Mjög vel leikin viðbui'ða- rík amerísk mynd, gerð eítir samnefndri sögu Margery Sharp, sem birst hefur sem framhaldssaga í Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Dana Andrews og Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SlMl 33S7 11 ■ > Knattspyi i > > ■ > t i rnumót Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8. : ^ . ; / Ví i > - > Þá keppa: Fran og Víkingnr ■ > •» > 11 11 > > Dómari Hrólfur Bencdiktsson. Likþoma- heflarnir eru komnir aftur Verzl. ÁHÖLD Sími 81880. lingling vantar til að bera út blaðið um GRÍMSSTAÐAHOLT Talið við afgreiðsluna. imsgbhsðið vísm wjvvwavvv,//^^.v.v/j,«v//.w.v/.%vavvv,vwuv\- 5 í Cólfdreglar og Teppi Sísaldreglar 70—-80—90—100 cm. br. Verð frá kr. 47,00 til 67,25. Cocosdreglar 70 cm. br. Verð 47,00. Flosdreglar og Lykkjurenningar, úr ísl. ull 70 cm. br. verð kr. 135,00 til 185,00. Flosmottur verð kr. 215,00 til 250,00. Framleitt af Vefarinn h.f. Gólfteppi Axminster A-2. Allt fallegir litir — margar stærðir. t^óifteppagerðin h.f. Barónstíg-Skúlagötu. — Símar: 6475 og 7360. ,%VVUVVSiVWAVyWUWVVVWVWVVWVWWVVV» vwwwwvvyivvwuvwvvvvvwwvv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.