Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 05.05.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 5. maí 1953. VlSIR J/entvlfer ^4iruti‘ .74 í Hún gerði sér þegar Ijóst, að hann var öðruvísi en hann átíá að sér þetta kvold, eins og hann væri óþolirimóður, og mætti ekki vera að því að skemmta sér af því að hann hefði. einhverju þarflegra að sinna. Þess vegna vakti það furðu hennar, er hann stakk upp á því, að einhver setti grammófóninn af stáð, og að menn fengju sér snúning. Iris varð mjög glöð og mælti: ,,Þetta er fyrirtaks hugmynd, Ben! Og það er hún einmitt vegna þess, að það' tíðkast blátt áfram ekki að dansa í boðum fyrir kvöldverð, að mig hefir alltaf langað til þess. Mark, vin- ur minn, veldu einhver falleg lög, þú ert bezt áð þér um þá hluti.“ Dálítill hluti af veröndinni var afþiljaður til hálfs — þarna var dálítið skot, vafalaust til þess að menn gætu verið þar í . næði — og játaði Sara með sjálfri sér að hún færi. þarna inn til þess að losna við að horfa á þau dansa saman. Ben- og.: Irisi. Þegar dansaður hafði verið einn dans kom Ben til.hennar og ■sagði: „Dansaðu við mig 'smástund, eg verð 'að fá að tala við þig.“ Hún gerði sér ekki grein fyrir hvort þ.áð v.ar végna þess, að hann mælti af ákafa —- eða hvort það var af því að hanan langaði til þess, að henni datt ekki í hug að neita. Þau fóru.ut úr skot-: inu og fór hægt af stað í dansinum. ,,Það er margtj sém eg þarf að segja við þig, og þetta er eina ráðið til þess að gera það svo að ekki veki 'grunsemdir. Þess vegna stakk eg upp á að dansa.“ Hún hugsaði eitthvað á þá leið, að hann mundi aldrei geta gért sér fuila grein- fyrir hve þessi orð hiýjuðu henni um hjarta- ræturnar, en nú hélt hann áfarm. lægra: „Farðu sém allra varlegast í kvöld, Sara. Farðu ekki út 'fyrir ,'húsdyr hvað sem tautar. Það ieggst í 'mig, að éitthyað rrnu.hi ger- a$t í kvöld eða nótt, og-;eg verð að komast að því. Farðu íyrir alla muni ekki -niður á klettana eðá í fjörUna, þar sem við ætl- .uðum að hafa stefnumótið, og ámfram alla muni komdu ékki ’riálægt neðanjarðarbyrginu. Það væri ekki öruggt. Já, það mætti segja mér, að ef þú kæmir þar myndirðu engu fvj;ir týna nema lífinu. Og .svo er annað, Sara •— ef eitthvað skyidi koma fyrir mig — og er eg þó ekki að búast, við því, að þeir leilvi míg hart, því að.eg-get verið erfiður viðureignar — en ef þú kemst að því, að eithvað hafi komið fyrir mig, skaltu- þegar í stað setja þig í samband við Sjr Iiarry Fernboroug-h, og segja honum, að leyndarmálið rr— lausn þess •— sé ao finna í neðanjarðarby-rginu." Hún varð glaðari en frá verði sagt, svo glöð,' að hún gafcí svip ekki komið upp einu orði hvað þá fleirum jdir þv.í, að með þess- um orðurn hafði Ben raunverulega staðfest, að þáu væm sam- herjar — bæði hefðu þau samvinnutengsl' við Sir Harry. -Hann vann þannig líka fvrir brezka sendiherrann. Hún' hafði þá með réttu borið traust til hans undir niðri. Og hermi iahnst goít til þess að hugsa, og hún mundi hafa sagt eitthvað við hann um þetta, ef Mark hefði ekki komið allt í einu og klappað á öxl Bens og sagt: ,,Má eg tala við Ben? Eg-vissi ekki, að Sara dansað: -— ella hefði eg ekki látið þig verða á undan.“ Eftir á gat Sara ekkert munað um það, sem þeim hafði farið á milli, henni og :Mark, því að hún gat ekki um annáð hugsað en hina miklu hamingju, sem það hafði fæ-rt herini að fá v-itri- eskju um, að hún og Ben voru þá bæði félagar. Hami hafði verið hreinsaður af öllum grun. Þegar dansinum Iauk baðst hún undan ao dansa frekara heilsunnar vegna, en sannast að segja var ekki darisað lengi, því að nú var komið með vínglasabakka og. mönnum boðið að fá sér glas, til þess að örva lystina áður en setzt væri að borðum., og gestirnif virtust frekar kjósa að stand-a og rabba saman en að dansa. Það mun hafa verið mörgum klukkustund- um síðar, að .Mark laut niður að henni og hvíslaði í 'Cyra, iiensi: „Horfðu á Ben gamla. Hann er bara oröinn þéttkenhdur — fögnuðurinn yfir, sættunum hefir, að því er vii-ðist, stígið hon- uxn'til höfuðsins. Sjáðu hve hönd hans hristist. Það skvettist úr glasinu, og sannast að segja held eg, að ef hanri hallaði sér ekki þ'arna upp.að hliðárskápnum, mundi hann falla á grúfu.“ Sara leit í áttiria til Beri og ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. Því að Ben virtist vera drukkinn — mjögr drukkinn, • nei, — það gat ekki verið -— mátti ekki til þess korria — í kvöld var svo mikið' undir því komið, að slíki. kæmi ékki íyrir. Það hafði hann sjálfur sagt, henni fyrir nokkrum klukkustundum. 20. kafli. Hú-n gat ekki haft. augun sif Ben eða h-ætt að hugsa um.þær afleiðingar sem þa'ð, kynni að hafa. að harm. var orðinn svo drukkinn. Hann hafði. sagt henni, að eitthvað óvenjulegá og ör- lagaríkt kynni-að gerast í kvöld í neðánjarðarbyrginu. .... Var hann áð' leika — gera sér sþetiá upp? En éf svó -var þ'á var hánn 'afburðá • leikari, nei, engirn gát leikið slíkt hlutverk svo, að alla v.illti. Sjálf hafði hún drukkið nokkur glös, án þess að verða 'fyrir verulegum áhrifum. Vínið var ekki sterkt. En riú flaug henni í hug, að eitur hefði verið sett í .glas hans. — Hún hugsaði eitthvað á þá leið, að ef hún aðeins gæti verið ein dálitla stund, og hugsað um þetta, gæti hún kannske leyst gát- una, og þegar hún ætlaði að fara inn í setustofuna heyrði hún til þeirra Marks og Irisai', sem stóðu dálítið afsíðis, og hún fik- aði sig nær, án þess þau veittu því athygli, og hún heyrði að þau ræddúst við á eftirfarandi hátt: „Þetta ér engin uppgerð,“ hvíslaði Mark, „en fjandi leikur hann vel, ef það er íeikur! Þú skyldir þó aldrei verða að sofa ein í nótt, eftir allt saman, ástin mín?“ Illkvitnin í röddinni duldist ekki, er hann bætti við: „Þú heldur þó ekki, að það sé þess vegna, að hann hefur feng- i.ð-sér fullmikið neðán í því? Kannske honum finnist fegurð þín fölnandi, Irls mín?“ — Hvað finnst yður ? íbúð — Fyrirframgreiðsla 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. 10—12 þúsund króna fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Fámennt — 100“ sendist Vísi. &g fyrirliggjandi. Efjíii Æ rMtmM&m Sími 4310. — Kiapparstíg 26. Nýkomið. Vikurpiötur fyrirliggjandi, lág-t verð. KOKKIÐJAN H.F. Skúlagötu 57. — Sími 4231. Nokkr.ir sundnémendur geta komist að á námskeiði í Sundhöllinni riú þegar. Upplýsingar í síma 4059. * A kvoldvökaxóií Nonni gekk í skóla og einn ; daginn spurði kennslukonan 'háitri: „Gaman væri nú að vita, jNomii mirin, hvað það er sem ' þig langar mest af öílu til að gera?“ 1 5>Mig 'langar mest af öllu til áð þvo henni mönimu í eyrun- um,“ sag.ði Nonní. „Pabbi sendi mig til að fá lánaða garðkönnuna þína,“ sagði litli drerig'urinn við gamla manninn, sem var næsti ná- granni og heirntaði ætíð að fólk kæmi kurteislega fram. „Jæja —- eri hefirðu. ekki gléymt einhverju, sem þú áttir að segja?“ „Ójú. Pabbi sagði: „Ef karl- vargurinn segir nei, þá skaltu reyna að fá garðkönnu hjá'fól-k- inu, sem býr. í næsta húsi við harin.“ © Ur bréfi: „Hann afi minn varð 87 ára nýlega pg nú er yiann kominn í félágsskap þeirra, sem |ganga berstrípaoir. Hann situr i í gróðurhúsinu kviknakinn með ] hatt á höfði. Og þegar eg npyr , hann hyerþ'. vegna lian -i noti hatt ur því hann sé s stríplinga- ; félagiriú, 'þá slæmír harin stafn- i um sínum í áttina til mín og sepir: „Áf því að eg er sköll- íottur Urig kona var að læra að aka bifreið og var alveg á nálum, _en bóridi hennar kenndi henni. Þau óku eftir mjóum vegi í sveit ó'g þá hrópaði konan:, Æ, gQðivtaktu stýcið,.í 1 iótt! Þarná keínúr 'ir'é!“ Frh. a_ 4. síitu. ir á hefluð mót og málaðir með góðri steinmálningu, geta litiri- vel út, er rétt-er með farið. Það kostar lítið meira, að hefta mót-- in, en að skafa af þeim steyp— una. Ekki er það heldur nauðsyn7 að húðaðir veggir iniiahúss séu. eggsléttir eins og spegilgleiv Dálítið hrjúf áferð er í raun- inni hressileg tilbreyting frá, skelþynkunni, sem skín út úr þessum venjulegu, marg-- stroknu og sleiktu veggjum. Þar sem margar íbúðir eru: byggðar samtímis, má spara mikið með því að norma stærð- ir og gerðir glugga og hurða og jafnvel eldhússskápa og fá, mikið unnið í einu. Verkstjórn, kunnátta og. vinnuafköst og gnægð hentugra áhalda, eru meginatriði, sem, geta geiri ótrúlegan mun -kostn- i I aðar. Það er nauðsynlegt, að þeir.sem verkstjórn stunda, læri verkstjórn. Góð fræðslustarf- semi á því sviði, gæti sparað: landinu milljónir. Marga fýsir að búa í einbýl- ishúsum. En 'þau eru dýr, bæði einstaklingurn og bæjarfélagi.. Allir vita, að vandaðar götur með öllum nauðsynlegum lögn- um kosta stórfé. Girðingarnar eru einnig dýrar. Samfeldar byggingar — t. d. þriggja hæða — eru vitanlega miklu ódýrari einstaklingum, og bæjarfélagi og sé þeim vel fyrir komið, mun lítið gæta ó- þæginda af sambýlinu, svo nefnda. Þar er hægt að byggja -'margar íbúðir í einni lotu. Þar má koma fyrir einni miðstöð til hitunav mörgum íbúðum, ef með þarf,. og má þá hafa mælí í hverri íbúð. Um sparnað má segja, að hann getur hefnt sín, ef hann kemur ekki rétt niður. T. d. er það engin hagsýni að. spara skjóllag á íbúðarhús, svo að eitt dæmi sé nefnt. Lánskjörin, eða öllu heldur llánleysið, sem byggjendur eiga jhérvið að búa, munu vera eins. ' dæmi. Ofan á okurvextina bæt- ! ist söluskattúrinn, stundum tvöfaldur eða þrefaldur — og ber allt að sama brunni um kostnaðinn og aðrar aðstæðyr til þess að eignast . þak yfir ■ höfuðið.- Meðal efnis þess, sem Vísir flutti hinn 5. maí 1918, var þessi greinarstúfur: ; i Hvers kýns er „Sterling“? Menn eru oftí vandræðum með’ það, hvort þeir eigi að segja. „hann“, „hún“ eða ,,það“ um sk-ipið ,,Steiiing“. Enskir mál- fræðingar segja, að „sterling“ sé stytt úc esterling (easter- Iing) sem myndi vera á íslenzku sairiá sem austurlingur eða austanvéri. Voru svo kallaðir. á Engiandi Þjóðverjar þeir, sem þaf komu áður og verzluðu, og' einnig' peningar þeirra. Þar af 1 £ sterling'. Eftir þessu. getur það ekki verið rétt, sem sumir hyggja, að Sterling bey.gist eins og orðið kerling og' sé kven- kyns. Samkvæmt fyrrgreindum uppruna orðsins. þá mundi nafnið með íslenzkri endingu vera Sterlingur og. auðvitað ve.ra karlkjms. jsýlSJt.riveo. EDWIN AHM SUM I.INDAR6ÖTU 25- SIMI 374^ Sjálfstæðismenn, þið, sem hafið happdrættis- miða til sölu: Gerið skil hið 'állra fýrsta, þýí að' 'riú eru að- jéiris'- fáir1 dagar' þár til dregið verður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.