Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 3
MiSvikudagiim 6. íriax 1953; VlSIR GAMLA BlO H» Nancy £er til Rio (Nancy Goes to Rio) Bráðskemmtileg ný amerísk j söngva- og gamanmynd, í j eðlilegum litum. Aðalhlut- < verkin leika og syngja: Jane Powell Ann Sothern Carmen Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. CK TJARNARBIÖ K Skjótfenginn gróði (The great Gatsby) Afar spennandi og við-] burðarík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd. Betty Field MacDonald Carey. Bönnuð innan 12 Si-'cl, * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnefaleikameistaramót /* Islands Hnefaleikameistaramót íslands 1953 fer fram í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland í kvöld kl. 8 e.h. — Flestir beztu hnefa- leikarar K.R. og Ármanns taka þátt í mótinu. Noregsmeisfari nn í þungavigf Bjaime Lingás tekur þátt í mótinu sem gestur og keppir við Jens Þórðarson Ár- rnanni. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísaflodar Austurstræti og Lái'us Blöndal. — Ferðir frá Oi'lof kl. 6,30. VETKARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í VetrargarSinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. \ ^ Laus til umsóknar er forsföðnkonusfaða við sumarleikskóla í Grænuborg'. — Umsóknir sendist skrifstofú Barnavinafélagsins Sumargjöf, Hverfisgötu 12, fyrir 25. þ. m. Stjórn Sumargjafar. Sendisveinn röskur og ábyggilegur, 14—15 ára, óskast. — Þarf að hafa reiðhjól. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Byggingarfélag verkamanna. Til söiu 2 3ja herbergja íbúðir í 1. byggingarflokki. Félagsmenn skili umsóknum á skrif- stofu félagsins Stórholti 16, fyrir 15. maí. *ar þakkir fyrir alla þá niiklu vináttu, sem ég varð aSnjótandi á 85 ára afmæh mínu. Vigdís Ketilsdóttir. Stúlka óskast, helzt vön íatapres.sun Efnalaugin Björg. Sólvallagötu 74. RI 0 GRANDE Hin afar spennandi og' við- burðaríka ameríslta kvik- mynd er fjallar um barátt- una við Apache-Indíánana. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O’Hara. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. HEFNDIN Hin afar sp'ennandi amer- íska skylmingamynd með John CarroII. Sýnd kl. 5. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum, líf þeirra og þrá. Lýsir á átakanlegan hátt hættum og spillingu stórboi-ganna. Aðalhlutverkið leikur ein stærsta stjarna frakka. Daniele Delorme Mynd þessi var sýnd viö feikna aðsókn á öllum Norð- urlöndum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Ævintýri Tarzans Sýnd kl. 5. Miðasala kl. 4. ÍH HAFNARBIO ÆVINTÝRII PARlS (Song of Paris) Afar fjörug og skemmti- leg gamanmynd um lítið æfintýr í gleðiboi'ginni París og hinar mjög svo skoplegu afleiðingar þes,:. Aðalhlutverk: Dennis Price, Anne Vernon, Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBIO K# GRÆNI HANZKINN (The Green Glove) Afar spennandi og sér- kennileg, ný, amerísk kvik- mynd gerð eftir sögu eftir Charles Bennett. Glenn Ford Geraldine Brooks Sir Cedric Hardwick Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■15 ÞJÓÐLEIKHUSID » Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hljómsveitarstjóri Leo Funtek, prófessor. Frumsýning fimmtudag 7. maí kl. 20. Önnur sýning föstudag 8. maí kl. 20. Þriðja sýning laugardag 9. maí kl. 20. Fjórða sýning sunnudag 10 maí kl. 20. Pantanir að öllum sýiiing- um sækist fyrir kl. 16 í dag, annars seldir öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. ÍLEIKFÉIA6! TOYKJAVÍKIJR^ VESALINGARNIR Eftir VICTOR HUGO Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. BSSR BSSR IBUSÞÍM i Vognhverfi Tveggja Jierbergja íbúð á 1. hæð og þrjú herbergi og eld- hús í risi, til sölu, annað hvort saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í skrifstofu fé- lagsins Lindarg. 9A kl. 17— 18,30 til n.k. föstudag^. G. B. Baldvinsson. 8 ADELAIDE (Forbidden Street) Mjög vel leikin viðburða- rík amerísk mynd, gerð eftir samnefndri sögu Margery Sharp, sem birst hefur sem framhaldssaga í Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Dana Andrews og Maureen O’Hara. Sýnd kl. 9. Uppreisnin á Sikiley ;; Hressileg og spennandi f æfintýramynd með Arthuro De Cordova, (Casanova) Lucille Bremer. John Sutton. Sýnd kl. 5 og 7. \ Sendibílastöðin Þröstur ^Faxagötu 1. — Opin fi’á kl.| 5 7,30—7,30. — Sími 81148. _ pjvvwrw-vwrwvvvwrwj'wpw Kristján GuSIaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. Dansleiknr í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. LESLIE HUTCHINSON URÍEL PORTER Tríó Steinþórs Steingrímssonar. Tríó GuSjóns Pálssonar. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. Berklavörn Aðalfundur verður fimmtudaginn 7. þ.m. kl. 8,30 í Tjarnarcafé uppi. Stjórnin. LWVVUWUWWVMVWWVWWWVVJVUVUWWAVVVVVmP J > i Tvær starfsstúlkur í íl óskast í eldhús Vífilsstaðahælis 14. maí eða urn n. k.| :• mánaðamót. — Upplýsingar hja raðskonunni, sími 9332. >. Skrifstofa rikisspítalanna. í WVWWVWVV,U,VWWWrt^WWWWWW,WWWWWWrtrt^WWV,VrtJVrt«fl»rt«*'í* Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur og sumarfagnaður verður föstudaginn 8. maí e.h. í Borgartúni 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Fákír kemur í heimsókn. Dans og kaffidrykkja. Konur fjölmennið. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.