Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 6. maí 1953. VfSIR Hækkun sjiíkrasamlagsgjalda. Myndin sýnir danskan lögregluþjón kenna ungum dreng um- ferðastjórn. Er þessi aðferð talin geta gefizt vel til þess m.a. að hindra slys. Víga-Glúms-brosið. Andstæðmgar kdmmúnista verða að sofa laust og í herklæðum. Víga-Glúms-brosið. Það er snögtum meira en ár og dagur síðan eg hefi séð „Glúmu“, hvað þá lesið. En mig minnir sagan segja á þá leið, að sá var háttur þeirra feðga, Glúms og sona hans, að þeir brostu þá er þeir voru í vígahug. Mér kom þetta enn í hug er eg las grein í „The Observer“ í morgun (20. apríl ’53), en sú grein var um „friðarheilindi“ Rússa. Eg segi „enn“, vegna þess að fyrir nærfellt tveim ár- um páraði eg mér til minnis samanburð á hýrusvip Víga- Glúms og austrænna kommún- ista. Muni eg rétt, var bros Glúms svo alþekkt, að flestir vissu hvað undir bjó. En eg- hefi stundum velt því fyrir mérc hvort blíðubros Víga-Glúms og hin kommúnistisku vinarhót væru ekki býsiia skyld? Glúm- ur var' ýígámaður óg óhlífinn, en eiðár. hans tvíræðir. Samt var honum lengi trúað. Alltaf trúa cinhverjir. Hvernig er-það með k'omm og falsa og myrða. Þetta er skylda kommúnista hvar í heirni sem er, eða svo kenna fræðibækur þessa flokks. Herfylki páfans. Fyrir nokkru kom fram gott dæmi um það hverju kommún- istar raunverulega trúa og hverju þeir treysta. Eitthvað hafði skeð, sem herramaður í Moskvu taldi að hans helgi- dómi, páfanum í Róm, mundi mislíka. Svarið var í senn fylgj- andi raunveruleikanum og um leið hátiðlegt: „Hve mörgum herfylkjum hefir páfinn yfir að ráða?“ Trúin á valdið, silki- hanzkað eða járnhælað, kemur þarna skýrt fram. Annað mál er það, að góður „kommúnisti" t á að vera kurteis og hýr, hvað i sem undir býr. Það er Glúms- brosið, sem varasamt er að treysta nema gildar athafnir fylgi orðum. • „Friður“ er það hugtak, sém kommúnistar hafa nú helzt á öngli sínum og dorga sem fast- ast með þeirri beitu. Að sjálf- sögðu vilja allir frið. Hitt er éfaniál, hvoi-t allir vilja frið , . i “ iþann, sem kommúnistar bjóða, unista? Hversu oft sem þeir .• ••.,•*. .. fnð dauðans, grafarkvrrðma, ganga a orð sm og eiða, þá eru alltaf einhverjir fáráðlingar sem trúa því, að þessir ofstæk- ismenn séu jafnframt dreng- skaparmenn og. hægt sé að treysta orðum þeirra. Hreint er Stökk frani af bjargi. það fufðulegt hve menn géta verið auðtrúa, og, þótt undar- eða.ef vel lætur, frið til þess' eins að vera þrælar í brðum og athöfnum. Nærfellt áratugur er liðinn síðan eg sagði að traust á legt kunni að virðast, af þvi að kommúnistum jafngilti því, að sjálfir eru þeir sómamenn. stökkva fram af háu bjargi í Þeir eru ekki fáir, postular þeirri trú, að þyngdarlögmálið kommúnista, sem hafa lýst yfir væri frosið. Eg hefi enn ekki séð því í ræðu og^fjtij að |tefnan^ .^tæðu-ttil.þess að skipla um k.ömmúnisminn, sé slíkt höfuð- aíriði, að vegna þeirrar skoðun- skdðun.- Þeimy'sem-i'við komhi- únista skipta, er vissai-a að sof'a ar.eigi menn að..ljúga og svíkja í herklæðum og: sofa laust. Of Eins og auglýst ,er, 'i hlöðum og útvarpi þéssa dagana, hefur Sjúkrasainlag Reykjavíkur orð- ið að hæltka iðgjöld samlags- manna, frá 1. þessa mánaðar að telja, um 2 krónur/eða 8%, og verða þau þá 27 krónur á mán- uði. Meðan gerlegt þótti, var frestað að taka ákvörðun um að hækka iðgjöldin, en þegar er sýnt var, að hallinn á rekstri samlagsins mundi ekki verða undir 680 þús. kr. á þessu ári, að óbreyttum iðgjöldum, varð ekki lengur hjá því komist að hækka þau. Að sjálfsögðu var athugað, hvort fara mætti aðrar leiðir, til þess að jafna reksturs- liallann, en þær þóttu ekki fær- ar að þessu sinni. Samlagið hefur þrjá tekju- stofna, iðgjöld samlagsmanna og tillög frá ríkissjóði og bæjar- sjóði. Alþingi hafði hækkað nokkuð tillögin, frá 1. jan/ s. 1. Eftir voru því aðeins tvær.leið- ir, önnur áðí hækká iðgjöldin, hin að draga eitthváð úr greiðsl-l um samlagsins fýrir. sjúkra- hjálp. Var fyrri leiðín valin, eins og fyrr segir. Þessi hækkun iðgjaldanna stafar að mestu leyti af hækk- un á daggjöldum í sjúkrahús- um, en reyndar eru það flestir eða allir gjaldaliðir samlagsins, sem hækka munu á árinu, og skal t. d. einnig bent á greiðslur til lækna, að ógleymdum greiðslum samlagsins fyrir lyf til samlagsmanna. Verða nú færð rök fyrir hækkuninni. Sjúkrahúsakostnaður árið 1952 var rúmlega 5,5 milljónir króna og hafði hann hækkað frá árinu áður um tæpar 1,4 millj. kr. Nú er gert ráð fyrir, að þessi gjaldaliður hækki á árinu 1953 um rúmlega 1,2 millj. kr., eða upp í rúmlega 6,7 milljónir kr. Þess má t. d. geta, að dag- gjöld í Landsspítalanum hækk- uðu, frá 1. jan. s. 1. um 10 kr. á dag, úr 60 í 70 krónur, eða rúmlega 16%. Önnur sjúkra- hús hækkuðu tlsvarandi. Greiðslur til lækna árið 1952 námu rúmlega 6,1 millj. kr. og höfðu þær hækkað frá 1951 um allt að 600 þús. kr. Nú e'r gert ráð fyrir, að gjaldaliður þessi hækki á árinu 1953 um rúnilega 120 þúsundir króna, eða upp í rúmlega 6,2 millj. kr. Lyfjakostnaður árið 1952 var rúmlega 2,8 millj. kr. Nú er gert ráð fyrir, að hann hækki á árinu 1953 um allt að 400 þús. kr., eða í 3,2 millj. kr. |' í sambandi við lyfjakostnað- inn, skal bent á það, að þrátt fyrir reglur, sem út voru gefnar 11951, um lyfjagreiðslur sjúkra- samlaga, fer lyfjakostnaðurinn nú aítur hækkandi. | Ý mislegur s júkr akostnaður og annar kostnaður árið 1952 stækismenn hirða hvorki um •svefnfrið né varnarleysi. Mannkynið á sér einskonar frumburðarréttindi, frið- og frelsi, réttindi,: sem ekki má glata. Blindandi má ekki gefa kommúnistum þessi mannrétt- indi. Þess verður að mirmast, að Stundum eroröddin Jakobssþótt ihendurnaír sSéu-Esáús. >!(í t - j' | London, 20. apr. 1953. i .... Bjak. var rúml. 2,2 millj. kr. og hafði hann hækkað frá árinu á undan um rúml. 145 þús. kr. Nú er gert ráð fyrir, að hann hækki um rúml. 164 þús. kr. 1953, eða upp í tæpar 2,4 millj. kr. Þannig eru útgjöld ársins 1953 varlega áætluð rúmlega 18,5 millj. kr., eða rúmlega 1,9 millj. hærri en árið 1952. Á móti þessu kemur svo nokkur hækkun á tillagi frá ríki og bæ, vegna breytingar á löggjöf urn tillög þeirra til sjúkrasamlaga, eins og fyrr er getið. Nemur sú hækkun, ásamt fleiru, rúml. 430 þús. kr. og' verður þá út- gjaldahækkunin tæplega 1,5 millj. kr. umfram áætlaða hækkun teknanna á árinu 1953. Tekjur samlagsins árið 1952 voru sem hér segir: 1) Iðgjöld tæpar 10,6 millj. kr., 2) tillög" ríkis og bæjar rúml. 6,6 millj. kr. ,og 3) áðrar tekjur rúml. 230 þús. kr., eða samtals rúml, 17,4 millj. kr. Sjúkrasamlagið hefur barist í bökkum síðastliðin ár, og þrátt fyrir nokkurn liagnað á síðasta ári, hefur reksturshalli á árun- um frá 1949 numið kr. 30 þús- und, svo að ekki má mikið ber?. út af. Hafa nú verið raktar ástæð- urnar fyrir hækkun iðgjald- anna. Má þess vænta, að ið- gjaldahækkunin, ásamt tillagh því, er af henni leiðir, verði til þess, að jöfnuður fáist. Að lokum má til fróðleiks benda á eftirfarandi töflu, er sýnir hækkanir á iðgjöldum S.R. samanborið við hækkun. daggjalda í Landsspítalanum; og kaupi Dagsbrúnarmanns: Vísitölur: Ár iðgj. Daggj. Tiriiak. lðgj. Daggj. Timak. S.R. Lsp. D.br.m. S.R. Lsp. D.br.m. 1936 4.00 6.00 1.36 100 100 100 1941 6.50 7.50 2.54 163 125 187 1946 15.00 22.50 8.03 375 375 590 1951 22.00 46.00 13.30 550 767 978 1952 júní 25.00 60.00 13.86 625 1000 1019 1953 jan.-apr. 25.00 70.00 14.57 625 1167 1067 1953 maí 27.00 70.00 14.51 658* 1167 1067 * Meðaltal iðgj. 1953. íhúö tii sötu | 2ja herbergja kjallaraíbúð í nýlegu húsi á hitaveitusvæði f er til solu nú þegar. — Útborgun kr. 60.000.00. £. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir £ Sveinbjörn Jónsson & Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmenn. i I ■ Greiðslusloppar í glæsilegu úrvali. (jutlýoAA Aðalstræti AMERteKAR VÖRUR N ý k o m i ð: mjög smekklegt og vandaÖ urval af fatnaðarvörum Náttföt, ,,Manhattan“ Nælonskyrtur, ,,Manhattan“ Gaberdineskyrtur, margir litir Stafa prjónabindi Sportpeysur, skráutlegt úrval Drengjapeysur méð myndum Telpu silkisundbolir Barnasamfestingar Plasticpokar og töskur til að geyma í föt, skó, o. fl. mjög hentugt og þægilegt. GjöriS svo vel og skoðið í gluggana. n. m “ H.F, Fatadeildin."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.