Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 6. mái 1953* FRAMARAR! L Knattspyrnumenn! Mjög áríðandi æfing fyi'ir meistara-, 1. og 2. fl. kl. 8—10 í kvöld. — Síðasta æfing hjá 1. fl. fyrir mót. — Mætið stundvíslega. FARFUGLAR! ] Munið skemmti fundinn í V.R. í kvöld kl. 8,30. — Kvikmynd. Dans o. fl. ^ K. F. ML~ML i SKÓGARMENN. J Fjölmennið á fundinn í ! kvöld kl. 8,30. Sumaráætl- unin er komin. Munið skála- sjóð. —— Stjórnin. UNGLINGUR óskar eftir fæði sem næst miðbænum. Tilboðum skal skilað fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Fæði — 112“. (120 LYKLAKIPPA tapaðist síðastl. fimmtudag frá Borg- artúni að Ræsi. Vinsamleg- ast hringið í sima 7909. (111 FUNDIZT hefur peninga- veski. Uppl. í síma 5003 kl. 11—1.(128 PENINGAVESKI, sem í voru kr. 1200, tapaðist mánu-' daginn 4. maí á leiðinni Austurstræti — Lækjargata, merkt: „Björn Ásgeirsson, Hafnargötu 40 B, Seyðis- firði“. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 81263. (129 KAISER-hjólkoppur tap- aðist af R—21 á Keflavíkur- leiðinni í gærkveldi. Skilist til Jóhanns Hákonarsonar, Eskihlíð 13. (149 DOKKBLAR Astrakan kvenhanzki, með skinni I lófa, tapaðist í Austurbænum á mánudag. Vinsamlegast hringið í síma 5269. (156 VELRITUNARNÁMSKEIÐ. ! Cecelia Helgason. — Sími ! 81178. (50 *- £mkwu? — Kristniboðshúsi'ð Betania, Laufásveg 13. Samkoman, sem auglýst var í Morgunblaðinu í morgun fellur niður, vegna aðgerðar á húsinu. (130 LÁN óskast. Sá, sem getur lánað 70.000 kr. gegn góðum vöxtum og góðri tryggingu í nýrri húseign, vinsamlegast sendi uppl. á afgr. Vísis, •—- merkt: „100—114“ fyrir föstudaginn 8. maí. (133 HERBERGI til Ieigu. —• Uppl. í síma 81917. (151 KVISTHERBERGI til leig'u fyrir karlmann í Hlíð- arhverfi. Uppl. í síma 5679. (148 SÓLRÍK stofa með sér- inngangi til leigu. Uppl. í síma 5100. (155 2 GÓÐ samliggjandi her- bergi til leigu, með inn- byggðum skápum, afnot af síma. Geta líka leigst út sitt í hvoru lagi. Bílskúr á sama stað. Góður fyrir léttan iðn- að, upphitaður. Uppl. síma 4477. (136 LÍTIÐ þakherbergi til leigu fyrir þrifna og rólega eldri konu. Uppl. á Rauðar- árstíg 20, 1, hæð. (137 UNG lijón óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2993. (138 HJÓN, utan af landi, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2705, eftir kl. 7. EINHLEYPA konu vantar herbergi og eldhús. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 80613 kl. 3—4.__________ (134 ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Tvennt fullorðið í heim- ili. Uppl. í síma 6004 kl. 2— 5 I dag og á morgun. (132 1—2 IIERBERGI og eld- unarpláss óskast. — Þrennt fullorðið. Sími 80950 kl. 7— 10 e. h. í dag. (141 WLiÆM/Wi STÚLKA getur fengið at- vinnu við að ganga um beina, nú þegar eða 14. maí. Mat- stofan Brytinn. Sími 6234. STÓR hornstofa, með einkabaði, til leigu nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „Gott — 108,“ sendist Vísi. (110 STÚLKA óskast. Sérher- bergi. Matsalan, Karlagötu 14. (152 EINHLEYPUR, regiusam- ur maður óskar eftir 1—2 herbergjum. Uppl. í síma 2800 og eftir kl. 6 í síma 5641. (46 GÓÐ stúlka óskast til hússtarfa nú þegar eða 14. maí. — Uppl. í síma 3661 í kvöld frá kl. 8—-10. (143 LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í vesturbænum. Æski- legt að smá eldunarpláss geti fylgt. Sími 6684. (109 UNGLINGUR, 12—14 ára, óskast til að gæta 2ja barna. Dvalið verður í sumarbú- stað í nágrenni bæjarins 2—3 mánuði. Uppl. Framnes- vegi 29, II. hæð. (115 GETA EKKI góð glaðlynd hjón leigt einni konu her- bergi og eldunarpláss? — Sími 6501. (113 SAUMAVÉLA-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. (000 EINHLEYP kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí eða síðar. Uppl. í síma 5874. (114 RÚÐUÍSETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. UddI. i síma 7910. (547 RÓLEGA stúlku vantar herbergi og eldunarpláss; æskilegt í kjallara. Tilboð, merkt: „Miðbær — 100,“ sendist fyrir laugardags- kvöld. (116 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. (316 OKKUR vantar stúlku á aldrinum 20—30 ára við framreiðslustörf á veitinga- STOFA og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast. Húshjáp getur komið til greina. — Uppl. í síma 7596. (117 stað. Uppl. í síma 1676, kl. 7—8 síðdegis. (80. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. •— Sími 7601. (95 2 FULLORÐN AR konur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð, merkt: „Ró- legar — 111“ sendist Vísi. — (11 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 REGLUSAMAN mann vantar herbergi strax (vinn út á landi í sumar). Til við- tals eftir kl. 5 í síma 81108. (121 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ELDRI HJÓN óska eftir herbergi og eldhúsi, innan Hringbrautar. Nokkur þús- und fyrirframgreiðsla. Til- boð, merkt: „Herbergi — 113“ sendist Vísi fyrir 9. þ. m. (122 ÓSKA eftir herbergi, eld- unarpláss má fylgja. Uppl. í síma 6793. (131 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÍBÚÐ óskast til haustins. Uppl. í síma 80020. (123 STÓR, sólrík stofa óskast til leigu á góðum stað. — Reglusemi. — Uppl. í síma 3224, 3—5 e.h. (125 BARNAKERRA óskast. — Sími 1379. (150 TVÍBURAVAGN til solu. Kei-ra óskast á sama stað. — Úppl. á Baldursgötu 37. —- Sími 2465. (154 RAFMAGNSELDAVÉL, 3ja hellna, til sölu. Hagamel 22, L hæð. Sími 81615. (146 HÚSBYGGJENDUR, sem nýr hitadunkur til sölu, vönduð tegund. Tækifæris- verð. Simj 4330.(145 OLÍUKYNDIN G ARTÆKI tií sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 5341. (144 TVEIR, nýir drengjagallar á 3ja—4ra ára, úlpa með skinnkraga og buxum til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. Laugaveg 156. (140 NÝ, amerísk drengjaföt nr. 12 til sölu. Sólvallagötu 45. Sími 82251. (142 GÓÐUR barnavagn til sölu. Barnakerra óskast. — Uppl. í síma 2060. (139 AMERÍSKIR nylonsokkar (Sternin) kr. 35,85. Prjóna- garn, svart, brúnt, rautt og' grænt. Indriðabúð, Ingólfs- stræti 15. (126 ÍSVÉL til sölu. Tilboð, merkt: „ísvél - — 110,“ send- ist Vísi. (118 BARNAVAGN, mjög ó- dýr, til sölu á Seljavegi 33. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830,(394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir únnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 LAXVEIÐI- TÆKI: Kúluleguhjól Impregnated- stengur taka öllu öðru fram. Sími 4001. SULTUGLÖS, með loki, keypt í Laugavegs apóteki. "SCOTTIE" (<i. Buneuaki. 1367 „Það eru einkennileg áhrif, sem þú hefur á alla, kai'la sem konur, sagði drottning. Nú er Errot farið að jgeðjast að þér.“ „Þér þykir vænt um Errot?“, spurði Tarzan. Hún svaraði: „Mér leiðist hann. Við skulum heldur. tala um þig, eða okkur. „Þú vérður að lofa að dveljast áfram i Anthor, þá skal ég gera allt fyrir þig, sem þú villt að ég geri. Ég elska þig.“ Nú birtist Errot i dyrunum. „Áður en þú gengur hingað inn áttu að til- kynna komu þína, ságði drottning reiðilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.