Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fösíufiaginn 8. maí 1953. 102. tbl. Undirbúningurinn undir krýningu Elísabetar 2. Englandsdrottningu heldur áfram af fullum kraft. A myndinni sjást menn úr lífvarðaliðinu vera þjálfa hesía, sem taka eiga bátt í krýn- ingargöngunni inn London. Eru þeir látnir venjast veifum og flöggum, svo engin hætta verði á því að þeir fælist, sjálfan hátíðsdaginn. Fyrir öllu er hugsað. Fiitgraförin urðu tii ai uppiýsa innbrotii á Fáskrúðsfirði. Tveir unglingspiitar valdir að því. Margir hópar erlendra vís- Htdananna koma í sumar. Jöklarannsóknafeiðartgrar verða við Ok, Langjökul, Tindfjallaföku! og Vatnajökul. KR sigraði Þrótt, 4.-0. 1 gær fór annar leikur Reykja- víkurmótsins í knattspyrnu fram. Áttust þá við K.R. og Þrótt- ur og sigraði það fyrrnefnda, 4:0. Leikurinn var í heild tilþrifa- lítill, enda hálf slæmt veður, er á leikinn leið. Hálfleik lykt- aði 1:0 fyrir K.R., en í seinni hluta leiksins sóttu K.R.-ingar sig meir og breikkuðu bilið. Annars höfðu þeir algera yfir- hönd frá upphafi og hjá Þrótt- urum gætti engra séstakra til- þrifa. Á morgun fer þriðji leikur mótsins fram og eigast þá við Valur og Víkinguf. .... Akureyrarferðér verða 3 í viku. Samgönguerfiðleikar á leiðinni norður eru nú úr sögunni að kalla og verður nú farið norð- ur (og að norðan) þrisvar í viku, þar til hinar daglegu sumarferðir byrja. Farið var norður í morgun með 35 farþega og sagði Lúð- vík Jóhannesson, forstjóri Norð urleiðar, blaðinu í morgun, að vonir stæðu til, að farið yiði til Akureyrar á svipuðum tíma Búið er að ryðja Öxnadalsheiði Búið er að ryðja Öznadalsheiði og verið að hefla veginn. Nú um sinn verða ferðir norður á sunnudögum, þriðju- dögum og föstudögum, en að norðan á miðvikudögum, laug- ardögum og mánudögum. Fregnir hvaðanæva herma, að samgöngur séu að færast í æ betra hcrf sunnanlands, vest- an og norðan, og einnig horfir betur á Austurlandi, .þar sem snjóþyngsli voru mest. Hið mjög svo umtalaða imi- brotsmál á Fáskrúðsfirði frá 8. janúar í vetur er nú upplýst. Innbrotið var framið í Kaup- félag Fáskrúðsfjarðar og stolið þaðan vindlingum sælgæti og skotfærum, samtals að verð- gildi um 3000 krónur. Svo sem kunnugt er fór fingra farasérfræðingur frá rannsókn arlögreglunni í Reýkjavík þangað austur og tók fingraför af öllum fullorðnum körlum í þox-pinu og grennd. Þegar það bar ekki áx-angur var haldið á- fram að taka fingraför af drengjum og unglingum allt niður í 9 ára aldur. Var saman- lagt búið að taka fingraför af Sókn hætí í Laoshéraði. Einkaskeyti frá A.P. — Paris í morgun. Tilkynnt var í gærkveldi að Vieth-Min sveitimar, sem sóttu fram sunnarlega á Laos, virtust hafa hætt sókninni til Mekong- árinnar. Áður hafði verið tilkynnt, að hersveitirnar fyrir norðan Luang Prabang, höfuðborg Laos, stefndu til norðurs. Benda nú allar líkur til, segir í herstjórnartilkynningunni, að uppreistarmenn hafi neyðst til að hætta sókn sinni í Laos, og muni ekki freista að fara á kreik þar aftur, fyrr en í októ- ber — eftir regntímann. rösklega 300 manns þegar tveir unglingspiltar 14 og 16 ára gamlir, játuðu á sig þjófnaðinn. Eru þeir báðir til heimiíis í Fá- skrúðsfjarðarhreppi. • Leiddu fingraförin til hand- töku annars piltsins en við yf- irheyrslu kom í liós að þeir voru tveir sem valdir voru að innbrotinu og þjófnaðinum. Ráðningarstofa landbúnaðar- ins tók til starfa um sumarmál- in, og hefir forstöðu liennar með höndum eins og undangengin ár IVIetúsalem Stefánsson fyrrv. búnaðarmálastjóri. Allmargar beiðnir um vex'ka- fólk hafa ráðningarstofunni þegar borizt, einkanlega frá þeim, sem þarfnast aðstoðar þegar. svo sem bændum er vant ar ráðskonur eða aðstoð vegna Refir ráðast á menn. Bonn (AP). — Ilundaæðis hefur talsvert orðið vart í Iless- en í vor, og komizt m. a. í refi. Eru þess dæmi, að óðir í'efir hafi .ráðizt á menn, og fer þetta í vöxt. Þó hefur ekki orðið manntjón af þessu, þótt börn hafi einnig orðið fyrir biti óðra refa. Rannsóknaráði ríkisins hafa borizt allmargar umsóknir frá erlendum mennta- og vísinda- mönnum í sambandi við rann- sóknir hér á Iandi í sumar. Flestir eru leiðangrar þessir brezkir. Má þar m. a. geta leið- angurs hins alkunna bi'ezka fuglafi'æðings Peter Scotts, er var hér við gæsamerkingar og athuganir á lifnaðarháttum heiðagæsarinnar fyrir tveimur ái'um. í sumar ráðgei'ir hann að koma við 6. mann og halda til í varplöndum gæsarinnar í Þjói'sárverxim og vinna þar að merkingum. Enskur jarðfræðingur kemur Síld veiur við Hroliaugseyjar. Fanney er nú á leið austur að Hrollaugseyjum, þar sem síld hefur sézt vaða undan- gengin dægur. Hrollaugseyjar eru við suð- urströndina (undan Brciða- merkurjökli) og hafa Horna- fjarðarbátar orðið þar varir við þéttar síldartorfur.. Síldin er nú á göngu frá Selvogsbanka í Miðnessjó. Fanney var ó Selvogsbank- anum og Þorkell máni, sem hefur síldarvörpu, og reyndu skipin að kasta fyrir hana sl. nótt, en hvorugt skipið veiddi neitt, sökum þess, hve dreifð hún var. veikinda o. fl., en efth'spurn eftir fólki til vor- og sumar- starfa mun aukast þvi lengra sem líður á vorið, ef að vanda lætur. Nokkrar líkur ei'u til að fram- boð á vinnuafli til sveitastarfa vei'ði minna en vant er, a. m. k. karla, enda er þegar farið að gæta skorts á vinnuafli karla í ýmsum greinum atvinnulífs- ins, sökum þess hve margir leita til Keflavíkur eftir at- vinnu írú. Framboð á ungling- um mun að vanda verða mikið og ef að vanda lætur verður nokkur eftirspurn eftir ung- lingum frá 12 ára aldri, þótt margir bændur fái slíkan vinnu- kraft aðstoðarlaust. Ráðningarstofan gegnir mjög þöi-fu hlutverki og ættu þeir, sem hafa, í huga að fara í sveit og vinna að framleiðslunni þar, að skrásetja sig i ráðningar- stofunni. Hún er í Þingholts- stræti 21 og er opin virka daga I kl. 9—12 og 1—5. Sími 5976. í sumar ásamt verkfræðingi til þess að athuga möguleika á hagnýtingu og vinnslu biksteins til útflutnings, en áhugi manna fyrir biksteini fer nú mjög í vöxt. Eru það aðallega aðstæð- ur í Loðmundarfii'ði í Noi'ður- Múlasýslu sem verða rannsak- aðar og þá m. a, bæði hafnar- skilyrði og möguleikar á flutn- ingi biksteinsins til hafnar. ■ Vill athuga Esju. | Hollenzkur jarðfræðingur hefur sótt um leyfi til þess að vinna að jarðfræðirannsóknum í Esju, fjöllunum við Hvalfjöi'ð og jafnvel í Baulu. Þá háfa nokkrir jöklaleið- angrar sótt um leyfi til þess að koma hingað og dvelja hér við rannsóknir og jöklamælingar. Munu þeh’ allir verða í nánu sambandi við Jöklarannsókna- félagið og þá Jón Eyþórsson og dr. Sigurð Þórarinsson. Einn þessara leiðangra verð- ur frá Cambridgeskóla. Er það 16 manna hópur sem mun skipta sér í tvo hópa og dvelja við Ok og Langjökul. Er gert ráð fyrir, að við Ok verði hóp- ur yngri manna, en eldri stú- dantar og lengra komnir á svæðinu við Langjökul. Vinna þeir í nánu sambandi hvor við annan. Frá Durhamháskóla er vænt- anlegur leiðangur, sem mun hafa aðsetur sitt í Tindfjalla- jökli. Óvíst um leyfi. Þá hefir rannsóknai-ráði bor- izt umsókn frá leiðangri frá Nöttingham, en þaðan kom leiðangur hingað til lands í fyrra og lét hafa eftir sér fá- ránlegar sögur um land og þjóð í brezkum blöðum eftir að hann kom til Bretlands aftur. Hefir enn ekki verið tekin afstaða til þeirrar umsóknar. Loks hefir þýzk kona, jarð- fræðingur að menntun, dr. Todtmann, sótt um leyfi til þess að mega fást við rann- sóknir og mælingar við Eyja- bakkajökul, sem gengur norð- austur úr Vatnajökli. Hefir dr. Todtmann dvalið hér nokkrum sinnum áður. Þrír dagar. Þrír dagax- eru nú þar til dregið verður í hinu glæsi- lega happdrætti Sjálfstæðis- flokksins. — Sjálfstæðis- menn: Gerið skil á seldum happdrættismiðum sem allra fyrst. — Nokkrir vinu- inganna erú til sýnis í skemmuglugga Haralds í Austurstræti. Hætta á, að vinnuaílsfraraboð fyrír sveitir verði minna. Eáðningarsiofa tekin (il starfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.