Vísir - 08.05.1953, Side 2

Vísir - 08.05.1953, Side 2
r VlSIR Föstudaginn 8. maí 1953. Mlinnisblað almennings. Föstudagur, 8. maí — 128. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á;morgun, laugardag- inn 9. maí, kí. 10.45—12.30; V. hverfi. Ljósatími bifreiða óg' annarra ökutækja er kl. 22.45—4.05. Fióð verður næst í Reykjavík ki. 14.25. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður iækni kl. 18—8 þá hringið þangað. Útvarpið í kvöld. KL 20.00 Fréttir. — 20.30 Samfelld dagskrá úr verkum Matthíasár Jochumssonar: Upp- lestrar, samtalsþættir og söng- ur. (Breiðfirðingar taka dag- skrána saman og sjá um flutn- ing hennar). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Heimilis- þáttur. — 22.20 Dans- og dæg- urlög'(plötur) til kl. 23.00. Gengisskráning. BÆJAR- / réttir Kr. 1 bandarískur dollar . . 16.32 1 kandiskur dollar . . . . 16.41 1 enskt pund . 45.70 100 danskar kr . 236.30 100 norskar kr . 228.50 100 sænskar kr .. 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar ... . 32.67 1000 franskir frankar . .. 46.63 100 svissn. frankar ... . 373.70 100 tékkn. krs ,. 32.64 100 gyllini , . 429.90 1000 lírur ,. 26.12 UwMf áta hp. m s i ■ gp !S ! U L: i e ío (Z IZ> ’TT | h' Í4> LÍL r á i' II 7? ɧ m pTð j | í P I Lárétt: 1 meindýrs, 6 sjávar- gróður, 8 í lagi, 10 geðvonda, 32 fugl, 14 hvíla, 15 góðgæti, 17 skammstöfun (erl.) á sjúk- dómi, 18 sterk, 20 hefir byr. Lóðrétt: 2 einkennisstafir, 3 nybba, 4 dónalegur, 5 hnífa, 7 svolgrar, 9 söngfélag, 11 sterk- an lö'g, 13 Afríkubúi, 16 verk- færi, 19 lagarmál. Lausn á krossgátu nr. 1903: Lárétt: 1 mátar, 6 rok, 8 lá, 10 gutl, 12 arf, 14 rám, 15 gauf, 17 PE, 18 Ríó, 20 Hansen. Lóðrétt: 2 ár, 3 tog, 4 Akur, 5 slaga, 7 almenn, 9 ára, 11 táp, 13 fura, 16 fín, 19 ós. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Nah, 1. 9—15. Rómv. 10. 15. Österbottningar. , Önnur sýning finnsku óper- unnar verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. 4000 orð. í frásögn Vísis í gær af al- þjóða-smásagnakeppni var mis- sagt, að sagan ætti áð vera 1.200—14.000 orð. Þetta átti oð vera 1200—4000 (fjögur 'þús- und orð). Hnífsdalssöfnunin. Kristjana K. Hjaltalín, Brok- ey 100 kr. H. S. 100, Jónína Pétursdóttir 50 kr. og bækur, Smiðir í Langholtsskóla 150, Elín Þóra Guðlaugsdóttir 100, Magnús Guðlaugsson 100, Guð- jón B. Guðlaugsson 150, Jens- ína Gunnlaugsdóttir 100, Indr- iði Gunnlaugsson 100, Hlíf Gunnlaugsdóttir 100, Ólafur Gunnlaugsson 100, Haraldur Sigvaldason 100, N. N. 100, Skipverjar á b.v. Hvalfelli 2650 kr. Sj álf stæðismenn, þið, sem hafið happdrættis- miða til sölu: Gerið skil hið allra fyrsta, því að nú eru að- eins fáir dagar þar til dregið verður. i Hvár eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gærkvöld til New York. Dettifoss fór frá Cork í fyrrad. til Bremerhaven, Warne- múnde, Hamborgar og Hull. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum 3. maí til New York. Gullfoss fer frá K.höfn 3. maí til New York. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. í gærkvöld til ísafj., Stykkis- hólms og Akraness. Reykjafoss fór frá Rvk. í fyrrad til Ála- borgar og Kotka. Selfoss fór frá Gautaborg 5. maí til Austfjarða Tröllafoss er í Rvk. Straumey fór frá Rvk. 5. maí til Hólma- víkur, Óspakseýrar og Borð- eyrar. Birte fer frá Rvk. í kvöld til Siglufjarðar, ARureyrar og Húsavíkur. Laura Dan er í Rvk. Birgite Skou fór frá Gautaborg í fyrrad. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Pernambuco 25. apríl áleiðis til Rvk. Arnarfell er í Rvk. Jökul- fell fór frá Rvk. 6. þ. m. áleiðis til Austur-Þýzkalands. H.f. Jöklar: Vatnájökull er á leið frá Cadiz á Spáni til Rvk. Drangajökull er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðáfjarðar. Þyrill er í Faxaflóa. Happdrætti Háskóla íslands. ,Dregið verður í 5. flokki happ- drættisins á mánudag. Vinn- ingar eru 650, aukavinningar 2, samtals 285900 kr. í dag er næstsíðasti söludagur. Stangaveiðifélag Reykjavíkur biður félagsmenn sína að minnast þess, að frestur til að vitja veiðileyfanna er útrunn- inn 11. þ. m. J eru að því, og þar með hættir. Línubátar halda enn áfram og var meðal afli þeirra í gær 5 tonn. Hæsti báturirm í Kefla- vík á vertíðinni er Jón Guð- mundsson og er afli hans orð- inn samtals 560 tonn, og' mun það vera um 50 tonnum lægra en í fyrra. Akranes. Yfirleitt tregt í gær og barst að á Akranesi 72 tonn af fiski úr 17 bátum. Var Aðalbjörg hæst báta með IVz tonn, en annars voru bátar með 3—5 tonn. Netabátar eru allir að hætta, og er gert ráð fyrir að síðustu bátarnir taki upp netin á morgun. Línubátar munu halda eitthvað áfram, sennilega fram undir 20. þ. m. Sandgerði. Tregur afli yfirleitt hjá Sandgerðisbátunum í gær og veiðarfæratjón mjög mikið. Tveir bátar töpuðu t. d. 20 bjóð- um hvor, en línurnar lögðu þeir utan landhelgi. Aftur á mótl halda Sandgerðingar því fram, áð togarar séu nú mjög nær- göngulir, og hafi aldrei á ver- tíðinni borið eins á ágengni þeirra. Veiðarfæratjón báta hefur verið mikið, en erfitt fyrir bátana að hafa hendur í hári togarana, því þeir sigla þá af sér, ef þeir reyna að nálgast þá til að ná af þeim nafni eða skrásetningarmerki. í birtingu í morgun var mikill reykjar- mökkur við sjóndeildarhring og bendir það til að togarar hafi verið þar á mörkum. Bátarnir eru sumir að hætta, og hættu tveir í gær, Auðbjörg og Vík- ingur, og tveir í fyrradag, Björgvin og Egill. Kápmw* nýSi&snnar unm Laugavegi 10. VeSnS. Veðurlýsing: Háþrýstisvæði yfir austanverðu Atlantshafi, Bretlandseyjum og Norður- löndum. Grunn lægð við Suð- ur-Grænland á hægri hreyf- ingu norðnorðaustur. Veður- horfur: SV-goIa, skýjað en úr- komulaust að mestu. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík VSV 1, 5. Stykkis- hólmur SV 2, 6. Hornbjargsviti S 3, skúrir, 6. Síglunes SSV 3, 8. Akureyri SA 2, 9. Grímsey V 3, 5. Grímsstaðir íogn, 7. Raufarhöfn V 3, 6. Dalatangi logn, 7. Djúpivogur S' 1, 8. Horn SV 1, 8. Loftsaíir V 1, 8/ Vestmannaeyjar NNV 5, 5. Keflavíkurvöllur V 3, 6. Reykjavík. Bátarnir eru nú að hætta hver af öðrum, enda afli orð- inn rýr og lélegur hjá þem. Blakknes kom í gær og er að taka upp og hætta, Björn Jóns- son kom í morgun. méð lítið, og búist við að hann hætti um helgina. Fjórir bátar komu til Fiskiðjuversins með samtals 10 lestir, voru það Nanna, Sæfell, ísólfu.r og Sandfell. Ingólfur og Sæfell eru hættir, og hinir munu taka upp net í næstu um- vitjun. Hafnarfjörðar. Línubátar í Hafnarfirði halda enn eitthvað áfram og er afli þeirra nú yfirleitt kominn nið- ur í 3—4 tonn í róðri. Netabát- ar eru allir að hætta, og tóku tveir upp netin í gær, Fiska- klettur og Fagriklettur. Gert er ráð fyrir að netabátarnir hætti nú hver af öðrum, því afli er enginn og þess ekki að vænta að nein breyting verði á, það sem eftir er af vertíð. Ke0a?:ík„ Flestir netabátann.a eru ým- ist búnir að taka upp netin eða Höfum fengið fjölbreytt úrval af ljósakrónum með gler'- skálum 3ja, 4ra, 5 og 6 arma. Verð mjög lágt frá kr. 284,00. — Einnig nýkomin matar- og kaffistell, mjög hentugt til tækífærisgjáfa. Alltaf eitthvað nýtt. Suðurgötu 3, — Sírni 1926. Afgréiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirðí. Tekið á móti nýjum áskrifendum í- síma 9352. * wm Oddiir SSgáirgeír®s©M sjómaSíir, andaðist al Elliheimilinu Gí*und 7. þ.m. JarSarförin auglýst sí?ar. Sjómannaiéíaf Reykjavíkur. iLiLLLO JI jliiii Happdrætti Háskóla (slands. iIL il. '~vr+

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.