Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 4
SÁSdM
Föstudaginn 8. maí 1953. •<
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálssoa.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Otgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR B.JF.
Aigreiðsl*: öigólfsstræti 3. Símar 1660 (íimm línur).
Lausasala 1 króna. t ,.,{§
Félagsprentsmiðjan h.f, ' > j -':íjf|~'[\%
p>
'&rgt er shFitið,
w
i mms isianas
T dag er mikill hátðis- og sóknardagur í starfi Rauða kross
íslands, og sennilega er hið sama upp á teningnum í starfi
íjölmargra Rauða kross-félaga um heim allan. Þennan dag
fyrir 125 árum fæddist sá maður í heiminn, er varð frumkyöðull
og foringi þessarra samtaka, sem sennilega hafa látið leiða
af sér meira gott fyrir fleíri menn en nokkur annar félagsskapur
\m m imyna iiins ma.
Tvúavhröt$& KogMndíána í §.-Ameríku
erta m|ög ©veigjöfeg. . -N
I Santa Marta-fjöllunum í
Kolumbíu norðanverðri (S.-
Ameríku) býr kynkvísl Indí-
ána, er nefnast Kogi-Indíánar.
' Vísindamaður einn, sem þar
hefur dvalið um fjögurrá ára
skeið, skýrir frá því, að þar sé
flestir siðir manna frábrugðnir
því, sem þeir sé annars staðar.
Karlmönnum er t. d. kennt það
frá blautu barnsbeini, að kon-
urnar sé tákn alls hins illa í
er það þó þáttur í trú þeirra
að það sé kvenlegur andi, sem
stjórnar heiminum — og e. t. v.
er það eðliíeg trú. Til þessa
anda hvería allir eftir dauðann,
og til þess að vera æ reiðubú-
inn til að deyja, telja þeir það
sjálfsagt að gera ekkert, vita
ekkert og óska einkis.
Kogi-Indíánar halda, að
spænskir varakonungar ráði
landinu enn, og í samræmi við
heiminum, og eru það helztu trú sína vita þeir ekkert um
fræðin, sem prestar kynkvísl-! það, sem gerzt hefur í heimin-
réttum tíma, og konurnar hug-
leiða, hvort rétt sé að svipta þá
nú skattinum einu sinni enn.
tiníoramót í
frjáisuin íþróttuin
í heiminum, og eru þó vissulega til margvísleg félög, er hafa arinnar kenna drengjunum.. um undanfarin 150 ár. En karl-
mannúðarmál á dagskrá hjá sér. , Prestarnir kenna einnig. ¦ að mennirnir. láta sér breytingar
Hver getur sagt sér það sjálfur, að Henri Dunant varð ekki ekkert sé eftirsóknarvert nema, í léttu rúmi liggja. Þeir fylgj-
fyrstur manna, til þess að koma auga á það böl, sem styrjöldum iðjuleysi, fáfræði og — að óskajast aðeiris méð því, hvort súpu-
fylgja. Um það hafa menn vitað, frá því að menn fóru fyrst sér einkis! En því miður verður diskurinn er settur út fyrír á
að berast á banaspjót, en hann varð þó manna fyrstur til þess ekki komizt af án kvennanna,
að láta sér ekki nægja vissuna um, að eitthvað þyrfti að gera — Því að Þær sjá karlmönnunum
hann tók sig til og framkvæmdi það, sem gera þurfti. Síðan eru fyrir viðurværi.
liðnir áratugir og mannsaldrar, og á þeim tíma hefur Rauða' En konurnar hafa einmitt
krossinum vaxið svo fiskur um hrygg, að það land mun ekki lært að hagnýta sér næringar-
til í heiminum, þar sem hann hefur ekki komið við sögu, til Þ°rf karlmanna til þess að
þess að hjálpa sjú'-"<~t og særðum mönnum, hvort sem hörm- minna Þa á skyldur þeirra.
ungarnar hafa dun.L yfir vegna styrjalda eða þær hafa verið HJ°n bua ekki saman í kofa,
af völdum náttúruhamf ará. i °g maðurinn sér ekki konu sína
Það er oft sagt — að'minnsta kosti hér á landi — að við a daginn> fyn- en hún lætur
íslendingar megum ekkert aumt sjá, við séum ævinlega reiðu- SUPU hans a flötina fyrir fram-
búnir til þess að hlaupa undir bagga með þeim, sem eiga um an kofa hennar. Sé hún honum
sárt að binda af einhverjum ástæðum. Þetta er að mörgu reið vegna einhvers hirðuleysis
leyti rétt, því að við erum oft rausnarlegir, þegar til okkar er hans> fær hann enSa supu, °S
leitað, svo að segja má, að flestir láti þá eitthvað -af,hendi rakna harm fær ekkert að eta, fýrr en
í samræmi við efni og ástæður. Þö er það hverju orði sannara, hann kemur tu hennar og heitir
að félagar eru hvergi nærri nógu margir í Rauða krossi íslands, henni að vera Mýðinn og auð-
og ætti það þó ekki að flæma menn frá þátttöku að krafizt sé sveipur. Þegar konan verður
hárra félagsgjalda. Þau eru éinmitt mjög lág, og enginn þarf að svo barnshafandi, þarf maður-
finna til fyrir greiðslu þeirra.' itln ekki að sinna skyldustörf- t,
En Rauði krossinn er eitt þeirra félaga, sem vinnur starf um sinum gagnvart henni og Leikfélag Hafnarfjarðar hef- ,,_ . ^
sitt í kyrrþei, og þó verður aldrei'hlé á. Menn gera sér kannske §etur bá setið næturlangt á ur að undanförnu sýnt norska, að hætta
ekki grein fyrir því, hve margar ferðir sjúkrabifreiðir félagsins skrafi við félaSa sína> en slik-' gamanleikimi skirn- sem segrr
um málfundum stjórna presV sex> eftir °skar Braaten. Vlð
fádæma góðar undirtektir a-
Utanbæjarmaður kom með eft-
irfarandi bréf til Bergmáls i gær,
og bað um að það yrði birt.'Þótt
nokkuð sé umliðiS frá því e#
nefnd atvik áttii sér stað, erti
þau þess eðlis, að ummælin ei'ga
ávallt við. Og cr því bréfið birí
eins og Bergmáli barst það. '
„Kæra Bcrgmál!
Margir syngja í áðfinningarton
um útvarpið pg ekki alls kostar
að ástæðulausu. Eg ætla hér að
bera fram eina aðfinningu, :,cm
máske er einstök, en mér finnst
sjálfsögð.
Skortur á
háttvísi.
S.l. skírdag í iitvarpsþættiauni
Hlustandi velur sér hljómplötur
valdi Sigurgeir Sigurðsson bisk-
up. Þegar hann kom að hljóð-
nemanum sagði stjórnandi þátt-
arins: „Sæll, Sigurgeir!" Biskup
bætti úr þessari glópsku og' ó-
kurtcisi stjórnandans með þvi a'ð
svara: Sæll og blessaður.
Það er
vítavert.
Þótt stjórnandi þáttarins kunni
aS vera vinur biskups gat hann
ekki leyft sér ávarpið: Sæll Sig-
urgeir! og sizt frammi fyrir al-
þjóð. Slíkt er vítaverí kurteisis-
brot. Hann gat þúað biskup, ef
þeir þúast endranær, og hefði þá
verið eðiilegast ávarpið: Sæll og
blessaður, herra biskup! En þar
sem stjórnandinn þéraSi biskup
.jafnaSarlegast í þættinum var
sjálfsagt aS halda því frá þyrjun.
Júníóramót.í frjálsum íþrótt-
um verður háð á íþróttavellin-
um í Reykjavík þann 20. þ. m.
Keppa þar drengir 16 ára ^-TE^-aí^uib^W-á^lonHÍm
yngri og verður keppt í eftir- | verlð gott fyrir stjórnandann að
töidum greinum: 60 metra minnast þessarar gömlu visu:
hlaupi, 600 metra hlaupi, há- j
stökki, langstökki, kúluvarpi, | SæJir verið sér séra minn,
kringlukasti og 5X.80 metra; sagði ég við biskupinn.
boðhlaupi. Aftur á móti anzar hinn:
Þú átt aS segja herra minn.
fara á ári hverju, en það mun ekki fjarri lagi, að þær sé í
gangi allan sólarhringinn. Og félagið starfar á öðrum sviðum arnir-
einnig, þótt það auglýsi ekki starfsemi sína eða hafi hátt um ' En Þótt Kogi-karlarnir telji
hana. En öllkostar starfsemin fé, og vitanlega þeim mun m'eira, k°nuna óumflýjanlega bölvun,
sem hún verður víðtækari og krónan verðminni. Þess vegna er
RKÍ nú meiri nauðsyn en nokkru sinni, að menn. þregðiist
ve'l við, 'þegar á þá er heitið að ganga í lið með f élaginu f mann-
úðarstarfi þess.
Dagurinn í dag — 8. maí — er ekki afmælisdagur Rauða
krossins, en þó má að vissu leyti líta á hann sem s'líkan, þar
sem hann er fæðingardagur föður þessarra samtaka. Þess vegna
geta líka þeir, sem vilja gerast liðsmenn Rauða krossins og
hugsjóna hans notað daginn,til þess að fæ'ra honum einskonar
afmælisgjöf, og kærkomnust yrði félaginu sú, að sem flestir
gerðust félagar. Með hverjum félagsmanni vex Rauða kross-
inum ásmegin — styrkur til þess að láta gott af sér leiða í þágu
almennings í landinu, láta meira gott af sér leiða í dag en í
gær, og enn meira á morgun enn í dag.
Fdr það í taugarnar á þelm?
T' gert er ráð fyrir því, að söfn-
immn var á dögmvum að nöldra eitthvað út af því, að uninni ljúki þá.
fulltrúar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins höfðu samþykkt} Þá eru þeir allmörgu víðs-
þá tillögu Jóns frá Akri í lok fundarins að endurkjósa alla þá vegar um landið, sem fengu
menn, sém áttu að ganga úr miðstjórninni að þessu sinni. Hefur söfnunarlista frá nefndinni,
' hann. allt á'hornum sér i þessu efni, og er raunar ekki jað furða,i góðfúsiega feeðriír^f skiia þéfirí
því að eining Sjálfstæðisflokksins er það, sem ¦ Framsóknar- ''Um'miðian'manuðmm." '
flokkurinn óttast mest. ^ { Að sjálfsögðu mun söfnunar-
En Tímanum skál á þaS bent í þessu sambandi, að hefði nefndin og Hnifsdælingar.
aðeins einn fulltrúi á landsfundinum verið því andvígur, að heima, þrátt fyrir framanskráð
þessi háttur væri hafður á kjöri manna í miðstjórnina, hefði J tiimæli, veita mótttöku með
kosning þeirra verið látin fram fara með venjulegum hætti. þökkum hvers konar gjöfum,
Óeiningin var hinsvegar ekki meiri en svo, að allir voru þessu'sem af óviðráðanlegum ástæð-
samþykkir./ j um kUima að berast síðar -
horfenda.
Eflum Hnífsdals-
söfnunina.
Um leið og við þökkum öllum
þeim, gömlum Hnífsdælingum
og' öðrum, einstaklingum og
fyrirtækjum, sem þegar. hafa
lagt skerf til söfmmarinnar —
viljum við hér með beina þeim
vinsamlegu tilmælum til þeirra,
er hafa hugsað sér að styrkja
Hnífsdalssöfnunina með fjár-
framlögum eða öðru, að gera
j það helzt fyrir 15. þ. m. þar eð
Annað atriði í þe.ssum þælti
vcrð ég líka að minnast á. Þé'gar
leið að lokum þáttarins mælti
stjórnandinn á þessa icið: ,',Ég
Vegna veikmda ems leikar- ., ,,.,., , .7 ,..v " * ,-
.„ i, ; . -. .. , * . vil ekki lata hja hða að vekia
ans, varð að fresta fynrhugaðri ,, ,. „.¦ , * , x iP . , •'
, ., . •" i -u •*• j athygli yðar a þvi, að timinn fer
symngu leiksms s. 1. þnðjudag, , ,*.~ . , , ., ,,
;¦-. , í-i.-j. *?*> i braðum a enda hja okkuiv' Þessu
en nu hefur tekist að fa annan ' -,..., , , . . . x.
okurteisisfrumhlaupi, bjargaði
leikara, Bessa Bjarnason, til að
hlaupa í skarðið, og veitti
Þjóðleikhússtjóri góðfúslegt
samþykki sitt til þess, en Bessi
hefur starfað hjá Þjóðleikhús-
inu að undanförnu.
Bessi Bjarnason er leikhús-
gestum kunnur, m. ;?. vegna
meðferðar hans á hlutverkum
Litla Kláusar í ,.Tát^i Kláus og
Stóri Kláus" o"' Gvendar smala
í Skugga-Sveini.
L. H. fer>um helgina leikför
að Goðalandi í Fljótshlíð, en
þar verður Skírn, sem segir sex
sýnd á laugardagskvöld. og að
Hellu á Rangárvöllum verður
leikurinn sýndur á sunnudags-
kvöld.
Fjölgar í Sambandi
1 sm^söluverzlaiiæ
Aðalfundur Sambands smá-
söluverzlana var haldinn 29.
apríl s.I.
Á.árinu hafa 3 sérgreinafélog
gerzt aði.lar að S.S.: Féíag ísl.
bókaverzlana, Skókaupmanna-
félagið og Kaupmannafélag
Og það má einnig benda Tímanum á það, að þótt Frarh- og er því engan veginn.um það i Siglufjarðar, auk einstaklinga
sóknarmenn sé allra' manna vanastir að láta handjárna sig í, að ræða, að eftir 15. mai verði
öllum málum, mega þeir ekki dæma aðra eftir sjáifum sér í of seint gott að gjöra í þessu
því efni. Kosningin í miðstjórnina var einmitt tákn þess.jefni. r.i j t«\*ú
að íull eining- Mkir. itmant;telMnga Sjáifstæðis£lok{Ísins, og'í söfnú|a^Mfnd Hiíílsfesliinla:
verða Framsöknarmenn að kyngja því, hvort sem þeim líkárl Baldvin Þ. Kristjcrisson,
betur eða verr, en gremja þeirra er skiljanleg — og verður. þái Elísabet Hjartardóttír og''
epn skiljanlegri eftir kosningar..
-1 Páll Halldórsson.
• -•--¦ • ¦. í. ¦• . « •¦
Eru nú 10- sérgreinafélög með
tæplega 400 verzlanir innan
samtakanna.
; ífl^ermaður S.S. var endur-
kjörinn Jón Helgason, einnig
varaformaður Kristján Jónsson
.. . i og gjaldkeri Páll.Særnundsson,,
biskup með ljúfmannlegu and-
svari, s.etii lians var von og vísa.
Hvoragt. þetta, sem hér er
minnzt a, '(c.r ncitt stórmál. ()g
þó. ÚfvarpiiS. og, starfsemi þcss
erti þjónar "og^ fulltrúar alþjóðar.
Kkki má til minna ætlast en að
þpir brjóti ekki almennar kurt-
eisisregiur, svo að öðrum sé til
ásteylingar.
Persónuleg kynni
skipta ekki máli.
Þar eiga ekki- við sérstak-
ar auglýsingar um að stjórn-
andi þátta eða frettamenn þekki
þennan eða hinn og leyfi sér að
ávarpa þá sem drengstaula. Eink-
um á þetta illa við og vcrður
ábcrandi, þegar um er að ræða
menn í æðstu tignarstöSum þjóS-
félagsins. Mætti utvarpsstjóri og
útvarpsráð vel gefa því gaum, að
starfsmenn þeirra kynnu ahnemia
kurteisi. Á því varð misbrestur i
þetta sinn og hefur wrið oftar.
Kurteisi og prúðmennska kostar
ekki peninga en fer öllum vel,
líka Rikisútvarpinu; — Grímur".
Þannig hljóðar bréfið frá ut-
anbæjarmanninum og finnst mér
Gáta dagsins.
Nr. 423:
Hvað er það sem stendur
kyrrt, en hleypur þó?
Svar viS gátu nv. 422:
Karfa.