Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 8. maí 195&
Frá f rumsýningu íinnsku óperunnar í g œrkveldi — Sulo Raikkönen flytur ávarp.
finitska óperan í Þjéðleikhúsinu:
Osterbottmngar
(M*ohjttlaisia)
Opera í 3 þáttum eftir L A. Madetoja.
Kór og einsöngvarar Finsku
óperunnar ,í Helsingfors fluttu
óperuna Österbottningar ásam't
hljóöíæraleikurum úr Sin-
fóníuhljómsveitmni undir stjórn
Leo Funtek í Þjóðleikhúsinu í
gærkvöldi- við mikla hrifningu
leikhúsgesta, en. meðal, þeirra
voru forseti íslands og frú hans,
og sendiherra Finna, E. H.
Palin, sem kom hingað frá' Osló
af þessu tilefni.
Operan er byggð á leikriti
frá miðri 19. öld eftir Jarvilu-
oma Og lýsir áþján finnsku þjóð
arinnar undir erlendri harð-
stjórn. Lýkur henni með því,
að söguhetjan verður fulltrúá
harðstjórnarinnar að bana en
lætur sjálfur lífið. Inn'í þenn-
an söguþráð. er fléttað fögrúm
þjóðlífslýsingum og mörgum
spaugilegum atvikum, sem of
langt yrði að rekja.
Leevi Antero Madetoja er
fyrir skömmu látinn. Hann var
nemandi Jarnefelts og Sibeli-
usair og síðar franska tónskálds-
ins d'Indý. I tónlist sinni virð-
ist harin 'eirthig hafa orðið fyrir
mik'lurh ahfifum af Wagner og
leggu'r kéhmngar hans mjög til
grundvallar' operu sinni. Hann
kann góð tök' bæði á hljómsveit
og raddfærslu og nær víða.
miklum áhrifum með mjög ein-
földum hætti. Þó er honum
annars staðar nokkuð hætt við
endurtekningum, og frá sjón-
armiði óbreytt.'-a áheyrenda er
það nokkur galli, hversufátt er
um glæsilega einsöngya. Aðal- 1 _
áherzluna leggur tónskáldið á j ,
hinn talaða söng og nær víða' r
furðumiklum tilþrifum, enda j f
þótt hann forðist viljandi margt,; \
sem óeðlilegt hefur þótt og ó- j t
dramatískt í hinu. hefðbundna' ]
óperuformi. I j
Flutnhigur hinna fi.nnsku.éí-;;, ?
perusöngvara var með afbrigð- '
um lifandi og sannur. Norð-1
maðurinn . Lasse . Wager lékj
heimilisföðurinn með sterkum j
og karlmanhlegum bassa. Dótt-
iri'n Ma'ija var afbragðsvel leik-
in af Önnu Multanen og hlut-
verk sonarins, söguhetjunnar,
¦Ti'Jl að-þa'ð. kóini iyrii' almertn-
ingssjónir.' Afttir á.móti skal það
jáfað. að i>g hliistaði ckki á þátt-
'ijaa''seöi bréí'ið fkillar.um. — kr.
..-,'_...,..¦ , ^l-., I|: .1. .
Spakmæli 'aagsnis;
A| litlum" ncista vwður o£t
söng Lauri Lahtinen með vel
þjálfaðri barítónrödd. Tengda-
soninn, fangann, söng' tenór-
söngvarinn Jorma Huttunen, og
unhustu sonarins Elli Pihlaja.
Önnur hlutverk voru smærri.
Svo slysalega tókst til á leið-
inni til íslands, að hinn mikli
bassasöngvari, Yrjö Ikonen,
kvefaðist og var svo hás, að
hann gat aðeins „talað" hið
þýðingarmikla hlutverk hins
harðsvíraða fógeta. En á köfl-
um mátti heyra, hversu áhrifa-
mikil meðferð hans myndi hafa
orðið, hef ði hann notið sín allur.
í gamanhlutverkunum „brill-
eruðu" þau frú Maiju Kuusoja
(mezzósópran), Veikko Tyr-
vainen (bassi) og Marttti Seilo
(tenór), sem lék hinn óborgan-
lega^ sífulla fógetaskrifara. Var
allur leikur einstaklinga og
samleikur með afbrigðum lif-
andi og stóð sízt söngnum að
baki. Óperukórinn er fxamúr-
skarandi, einkum kaiiaradd-
irnar.
Sviðsetningu hefur Vilho II-
mari annazt af hinni mestu
smekkvísi, og leiktjöld Karls
agers fara ákaflega vel við hina
fögru finnsku þjóðbúninga. —
Tókst hinum finnsku lista-
mönnum að bregða upp ó-
gleymanlegri þjóðlífsmynd. og
gera hinni vandmeðförnu tón-
list hin beztu skil.
Sérstakt lof á hljómsyeitar-
stjórinn skilið og með honum
hin íslenzka. hljómsveit,. sem á
erfiðu músík. í óperu af pessu]
ótrúlega stuttum tíma æfði hinal
tagi hvílir oftastnær meirii
þungi á hljómsveitinni en venjgl
er um hinar eldri óperur, ogi
tókst hljómsveitarflutningurinnl
mjög vel með tilliti til hinsl
skámma æfingatíma. Virtist þar j
að óreyndu mjög teflt á tvær I
hættur að ætla ekki lengri tíma j
til æfinga. Sérstaklega vel tókst(
flutningurinn á hinum yndis-
lega inngangi að þi'iðja þæítiJ
Á eftir sýningu skiptust þeirJ
á ræðum, þjóðleikhússtjóri ogl
óperustjórinn finnski, Suio(
Ráikkönen. Minntist Rósín-
kranz þess, að eigi væru nemal
sex mánuðir síðan hinn firinskii
kollega hans bryddaði upp áj
því að efna til þessa gestaleiks.l
Síðan voru þjóðsöngvarnirj
leiknir og sungnir.
B. G.
ávarp uni ávarp.
Því má ekki sameina hiðl
mikla skólabákn, Iðnskólahúsið)
nýja við Skólavörðutorg ogl
Handíðaskólaáfangann. -— íl
rauninni er hér einn og sami^
andi að verki og áf ramhald Iðn-
aðarmannafélagsins, aldamóta-l
áranna, Iðnskólastjórans Jónsi
Þorlákssonar og kennara hans'
í iðnskólastofum Iðnskólans viðj
Tjörnina — að koma auga áj
þetta samræmi — þennan sann-
leika — er að gera það sem er(
eðlilegt — mögulegt.
Virðingarfyllst,
Jóh. S. Kjarval.
í Sendibílastööin Þröstur i
CFaxagötu 1. — Opin frá kl.|
57,30—7,30. — Sími 81148.1
Aim^eriskar
werireg
yr
nijög smekkiegar og vandaöar, seijum
í dag og næstu daga íremur litlar stærSir
nieð s*5rum af?!ætti.
Kotið betía sérstaka tækiíæri!
„GEYSIR" H.R
Faíadeildm. ,
um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað 1953-
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að
hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári
fram sem hér segir:
Grindavík: Mánudaginn 11. maí, við barnaskólann.
Skulu þá allar bifreiðir og bifhjól í Grindavíkurhrepp
færð til skoðunar.
Sandgerði: Þriðjudaginn og miðvikudaginn, 12. og 13.
maí. Skulu, þá allar bifreiðir og bifhjól úr Miðness- og
Gerðahreppi færð til skoðunar við vörubílastöðina í
Brúarlandi: Föstudag og mánudag 15. og 18. maí.
Skulu þá allar bifreiðir og bifhjól úi' Kjósar- Kjalar-
ness- Mosfellshreppum færð til skoðunar að Brúarlandi.
Seltjarnames: Þriðjudag 19. maí. Skulu þá allar
bireiðir og bifhjól í Seltjarnarneslnreppi færð til skoð-
unar að bairnaskólanum.
Vogar': Miðvikudag 20. maí. Skulu þá allar bifreið-
ir og bifhjól úr Vatnsleysustrandarhreppi færð til skoð
unar að hraðfrystihúsinu í Vogum.
Kópavogshreppur: Fimmtudag og föstudag 21. og
22. maí. Skulu þá allar bifreiðir og bifhjól í Kópavogs-
hreppi færð til skoðúnar að barnaskólahúsinu á Digra-
nesháísi.
KeflavíkurflugvöUur: Þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag, 26., 27. og 28. maí. Skulu þá allar bifreið-
ir og bifhjól úr Njarðvíkur- og Hafnarhreppi og Kefla-
víkurflugvelíi færð til skoðunar að lögreglustöðinni á
flugvellinum.
Hafnarfjörður: Föstudag 29. maí, mánudag 1. júní,
þriðjudag, miðvikudag,.. fimmtudag og föstudag, 2., 3.,
4. og 5. júní og mánudag, þriðjudag og miðvikudag, 8.
9. og 10. júní. Skulu þá allar bifreiðir og bifhjól úr
Hafnarfirði og Bessastaða- og Garðahreppi færð til
skoðunar á Vörubílastöð Hafnarfjarðar.
Ennfremur fer þá fram skoðun' á öllum bifreiðum,
sem eru í notkun á áður tilgreindum stöðum, en skrá-
settar uta-n umdæmisins.
Við. skoðun skulu þeir, sem eiga tengivagna eða
farþegabyrgi koma með þau um leið og bifreiðin er færð
til skoðunar
Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild
ökuskírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bif-
reið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreið-
in tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til hennar
næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af
óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar
á réttum tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og
tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiða
skattur fyrir árið 1952 (1. jan.,1952 — 31. des 1952),
skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns,
verða innheimt um leið og skoðun fer fram.
Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður,
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð
þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því,
að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif-
reiða skulu ávallt vera læsileg, og er hér roeð lagt
fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að
tendurnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera
það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst.
Skoðunin fer fram kl. 10—12 og 13—17.30 daglega.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli
til eftirbreytni.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn i
Gullbringu- og Kjósarsýslu, 6. maí 1953.
IGúðm. f i Gtiðmundssón*
¦ 'ii'-imki'
» « »<¦» « « » .» » «« n »'»».» < tn»«»miii
ii »¦» » «¦ » » ¦