Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 6
40 V'i-SLB Föstudaginn 8. maí 1953. Sfúlka sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð. Til greina getur komið að taka að sér lítið heimili. Tilboð, merkt: ,Nú er sumar — 119" sendist Vísi helzt fyrir hádegi á laugardag, 8. maí. SKfPAHTGÉRf) RIKISINS M.s. ODDUR Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Stiílka vön kápusaum óskast nú þegar. Einnig vantar ungling til aðstoðar. Uppl. í sínia 5561. , helgi. FERÐAFELAG ÍSLANDS fer þrjár skemmti- ferðir um næstu - Skíða og gönguför á Skarðsheiði. Ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirár- sveit, gengið þaðan upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m.). Önnur ferð er suður með sjó. Ekið út að Garðskagavita, svo að Sand- gerði og Stafnesi og gengið þaðan út í Hafnir, komið við í Keflavík. f þessar báðar ferðir verður lagt af stað kl. 9 frá Ausíurvelli. Þriðja ferðin er út í Viðey og Eng- ey. Lagt af stað kl. 1,30 frá bátabryggjunni, fyrst verður farið út í Viðey, rifjuð upp saga Viðeyjar og staðhættir. A heimleiðinni verður kom- ið við í Engey og eyjan skoð- uð. Farmiðar seldir til kl. 12 á laugardag. #. RuwouykA* f K.R. KNATT- SPYRNUMENN. Æfing hjá meist- ara-, 1. og 2. fl. á íþróttavellinum í kvöid kl. 6,30. — Reykjavíkiirmót 1. fl. hefst á morgun, laugardag, kl, 2 á háskólavellinum, með leik Fram og Þróttar. Mótanefndin. ÞROTTUR! •Knattspyrnu- æfingar í dag á í þr óttavellinum: Kl. 6,30—7,30 1. og 2. fl. — Kl. 7,30—8,30 3. fl. — Mjög áríðandi að 1. fl. mæti, þar sem valið verður í liðið, sem keppa á á morgun. Þjálfarinn.. HERBERGI óskast 14. maí sem næst miðbænum. Sími 4784. (000 RAFVIRKJA vantar her- hergi strax, h.elzt í vestur- bænum. Reglusemi heitið. Til viðtals eftir kl. 5 í síma 81108. (190 TIL LEIGU verður 20.— 31. maí íbúðarhæð ca. 70 fm. Gott hús. Hitaveita. — Fyrirframgreiðsla ca. 8000 kr; Leigutilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „4. herbergi — 120". (204 FULLORÐIN stúlka í fastri atvinnu óskar eftir litlu herbergi, helzt með sér- inngangi. Uppl. í síma 8Ö845. , . (208 ÓSKA eftir sólríku her- bergi með sérinngangi eða forstofuherbergi. Má vera í kjallara. Er aðeins heima um helgar. Góð greiðsla. Sími .81761. (202 2 HERBERGI til leigu, bæði saman eða sitt í hvoru lagi til 1. okt. Efstasundi 11. ' _________________(210 TVÖ herbergi til leigu frá 1. júni — 1. sept. (má elda í öðru). Aðeins fyrir barn- laust fólk. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Grenimelur — 121". (212 GOTT herbergi til leigu í Sörlaskjóli 40 (uppi). G.eng- ið inn frá Faxaskjóli við bið- stöðina. (216 TAPAZT hefir taska hérna í bænum; í henni var skóla- peysa, merkt: G. S. V. o.'fl. Uppl. í síma 5469. (192 KRAKKAÞRIHJOL hefur tapazt (rautt og gult að lit) frá Barðavogi 42. Vinsam- legast gerið aðvart í gíma 6102. (198 HVIT KISA (læða) tap- aðist úr Hlíðunum síðastl. föstudagskvöld. Ef einhver kynni að hafa orðið hennar var, er hann vinsámlega beð- inn að láta vita í síma 3857. (213 FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU „Lótusfundur" verður í kvöld í húsi félagsins og hefst kl. 8,30. Fundarefni: Upplestur, fiðlusóló, minnzt látinna félaga. Grétar Fells flytur erindi: „Gjafir dauðans".— Starfs- lok. — Gestir velkomnir. - 1EIGA — ÓSKA eftir plássi fyrir hárgreiðslustofu í eða við miðbæinn. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: ,,Hár- greiðslustofa". (199 wmvui - REGLUSÖM stúlka, með 6 ára barn, óskar eftir ráðs- konustöðu eða húsplássi. — Margskonar vinna kemur til greina. Sími 80246. (194 UNGLINGSSTULKA ósk- ast í vist hálfan eða allan daginn í 1—2 mánuði á Hjallavegi 14. Sími 81872. . . (200 STULKA óskast á gott heimili upp í Borgarfjörð. — Sími 5011.' ; (207 ROSKIN kona óskást í vist til Vestmannaeyja í sumar. Uppl. i síma 81184. (197 UNGLINSSTULKA óskast til hjálpar á heimili. Uppl. í síma 3392. (196 UT A LAND óskast mat- ráðskona, mætti hafa með sér barn. Á sama stað óskast unglingspiltur til snúninga. Uppl. í Barmahlíð 46 (uppi). (214 RÚÐUISETNING. — Við- gerðir utan- pg innanhúss. Upnl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viSgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—3 mánuði. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375^____________________(£71 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. (316 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallará). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIDGERDIR á rafiögnum. Gerum við £.traujárh og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÓSKA eftir að kaupa 2ja— 3ja herbergja íbúð, milliliða- laust. Uppl. í síma 2629. (215 KLÆÐASKAPUR, klæð- skera-saumavél, Wilton- gólfteppi til sölu á Suður- götu 10. Símj 3870.________ ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, Gullauga og Bente, til sölu. Sími 80071. (211 TIL SÖLU D. F. A. mótor- hjól. Uppl. í síma 80044. (209 MOTATIMBUR, steypu- járn o. fl. til sölu frá ný- byggingu, eftir kl. 7 í kvöld. Ægissíðu 46. (201 NÝR, glæsilegur sumar- bústaður í nágrenni Reykja- víkur er til sölu. Uppl. í síma 6363. (203 AMERISKIR nýlonsokkar (Sternin) kr. 35.89. Prjóna- garn, svart, brúnt, rautt og grænt. IndriðabúS, Þing- holtsstræti-15. (126 GÓÐUR barnavagn ósk- ást. — - Uppl. kl. 5- -7 í síma 7361. (195 AMERISKIR skór til sölu. Sími 80246. (193 NÝJAR telpukápur á 7—8 og 11 ára, nælonkjóll nr. 44 á þrekna dömu., selst með góðu verði í Tjarnargötu 10 D, 1. hæð kl. 4—6 í dag. (191 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallí „Chemiu iyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumst viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 82080. (122 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fprnsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 ECOTTIE" Ringfisher og Fosters Acme, línur endast bezt. Sími 4001. SULTUGLÖS, með loki, keypt í Laugavegs apóteki. TARZAN 1368 '*!« - Errot ýgldi sig, en sraup á kné. ^Leikvangurinn er undirbúninn, íyrir leikinn, sagði hann. „Það er Jæðið eftir komu drottningar." Nú voru þau Romtn I stúkuna og fyrir neðan hana, umgirt háum veggjum, æddi grimm|t og soltið ljón, sem beið eftir bráð, , ..¦,; Errot gekk illur á brún og brá a undan, en Tarzan kom á eftir og leiddi drottning hann, eins og uni ; ástvin væri að ræða. Gemnon var þar fynr, en hvorug- ur þeirra Tarzans vissi hvað nú ætti að gérast. Það gat varla ; verið skemmtilegt. ¦ . ".,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.