Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 8
»«tr ku gerast kaupenáur VÍSIS efttr 19. fcfiti mánaðar fá felaSið ókeypii ttl ¦tínaSamóta. — Síml 1668. & visim. YfSIE er ódýrasta blaðið eg þé Þ«8 fjol- breyttasta. — Rringið í sbra 1<HJ0 »g gtrlii ás&rifendur. Föstudaginn 8. maí 1953. 73 bílar væntanlegir frá Israel í maí eg júní. í næsta mánuði eru væntan- íegar hingað tíl lánds 42 jeppa- bifreiðar, seni Úthlutunarnefnd jeppa bifreiða fær til úthíut- Hiiar. . Einnig eru væntanlegir — í þessum mánuði — 31 Kaiser- bílar, sem atvinnubílstjórar fá. Allir þessir bílar koma hingað frá ísrael. Vatnajökull flytur Kaiser- bílanna beint hingað. Áður haf a verið fluttir hingað 62 Kaiser- bílar, sem úthlutað var til at- vinnubílstjóra. Vatnajökull er væntanlegur fyrir miðjan þenn- an mánuð. Eru frá fsrael. , Jeppabílarnir, sem vitanlega Cru frá Israel, eru Willys- jeppar, smíðaðír í Bandaríkj- unum, og eru þeir með seinustu endurbótum, sem gerðar hafa verið á þessum bílum. Þeir haf a 72 ha. hreyfla og nota minna bensín og olíu en eldri jepparn- ir. Þeir munu verða dýrari en jeppabílar fengjust fyrir í Bandaríkjunum og hefir blaðið heyrt, að þeir muni kosta um 42 þús. kr. hingað komnir eða upp undir eða um 10 þús. kr. dýrari. Þeir eru með blæjum. Vöruskíptafcaup. Kaupin, bæði á Kaiser-bíl- unum og WiIIys-jeppunum eru gerð á vöruskiptagrundvelli, þ. e. greitt er fyrir bílana með hraðfrystum fiski. — Jeppun- ura verður úthlutað til bænda og landbúnaðarstofnana. Will- ys-jepparnir hafa reynst fyrir- takg 'vel vegna mikils notagild- is og traustleika m. a. og eru Syning fru Gai! Magnússon. í kvöld fcl. 8,30 verður opnuð málverkasýning l Listvinasaln- um viS Freyjugötu og gefst bæjarbúunt þar kostur á að fcynnast list ungrar Iistakonu, frú Gaií Magnússon, sem efuir þar til fyrstu sýningar sinnar á vatnslita- og olíumyndum. Frú Gail Magnússon er af íslenzku bergí brotin, íædd í Minnesota-ríki, Bandarhgun- um, qg ólst upp þar og í vVinni- peg. Vestra kynntist hún manni sínum, Braga Magmissýní skólastjóra og fluttust' þau hingað fyrir 3 árum, en Bjsrni tók.þávið stjórn heimavistar- skólans á Jaðri. Frú Gail Magnússon hefur ferðast talsvert um landið, m.a. um Nbrðurland. Málverkin eru flest úr bæ og byggð á landi og nokkrar . „kompe-sitionir", — Einnig er þarna málverk aí býJi á sléttunni i Nýja íslandi, þar sem amma frúarinnar bjó. — .Annars er, bjart yfir mórgum myndunum og litaúð mikil' og stundum óvanalega (fiskiþorp nr. 9).—AJJs eru 29 málverk á sýningunni. Sýningm verJur opin kl. 2—10 daglega. l„ ... a.' bændur hinir ánægðustu með þá og hafa mikinn áhuga fyrir auknum innflutningi þeirra. Sveit Tryggingar- stofnunarinnar sigraði. Nýlokið er hinni árlegu bridgekeppni Starfsmannafé- lags ríkisstofnana. — Spilaðar voru 7 umferðir og tóku 16 sveitir þátt. Fara hér á eftir stig fjögurr'a efstu sveitanna. 1, Sjúkrasamlag og Trygg- ingarstofnun 13 stig. — 2. Út- varp og Viðtækjaverzlun 12 st: — 3. Laridsírni 9 stig. — 4. Brunabótafél. ísl. og ísl. end- urtrygging 8 stig. Sama sveit var efst síðastlið- ið ár. Sveit Sjúkrasamlags og Tryggingarstofnunarinnar var í ár skipuð þessum mönnum: Gunnar.Möller, Zophomas Pét- ursson, Pétur Halldórss., Stein- þór Ásgeirsson, Þorleifur Krist- mundsson, Víglundur Möller. f ár. var í fyrsta skipti keppt um stóran og vandaðan silfur- farandbikar, e Strafsmannafé- lag Ríkisstofnana hafði gefið í þessu. augnamiði. ft mummm Byggingafyrirtæki eitt hér £ bænum mun, svo fremi sem fjárfestingarleyfi fæst, hef ja byggingu sambyggðra íbúðar- húsa á næstunni við óvenju vægu verði. ¦ Fyrirtæki þetta er Benedikt og Gissur og hefir því, af hálfu bæjarráðs, verið úthlutað, lóð- um undir byggingárnar við norðanverðan Skeiðarvog. ' ' Ráðgert er að reisa 6 húsa- raðir með 6 húsum í hverri röð; Húsin verða steypt, tvær hæ'ðir auk kjallara. Gruiinflötur hvers húss er 58 fermetrar, eh saman- lagður fermetrafjöldi- hverrar íbúðar (beggja hæða og kjall- ara) er 123 ferm. Samkynding verður fyrir öll húsin og verð- ur jarðolía notuð sem eldsneyti.; Áætlaður kostnaður . við byggingu hvers húss er ,um, eða þó frekar innan við 200 þús. kr; Gu5m. Guðjónsson for- maður MVR í 19. sinn. Félag matvörukaupmanna í Beykjavík hélt nýlega aðal- fund sinn. í stjórn voru kosnir: Guð- mundur Guðjónsson, sem hú var kosinn í 19. sinni, Sigúrliði Kristjánsson, Axel Sigurgeirs- son, Björvin Jónsons og Lúðvík Þorgeirsson. — í varastjórn: Gústaf Kristjánsson, Kristján Jónsson og Pétur Kristjánsson. Þann 28. apríl varð félagið 25 ára og var þess minnzt með hófi í Tjarnarcafé. í tilefni afmælisins og fyrir vel unnin störf vorú gerðir að heiðursfélögum kaupmennirnir Ólafur Jóhannesson og Sigurð- ur Þ. Jónsson. í nótt var tveimur bílum stol- ið héðan úr bænum. Annar bíllinn var á Árbæjar- bletti 30 er honum var stolið og bar hann skrásetnirígar- merkið G-544. Hinum. bílnum var stolið af Vitatorgi. Var það Ford-sendibifreið, R-4278, með gulu og brúnu tréhúsí. Lék á piané í 252 klst. París (AP), Frakki að nafni Sergil hefur sett nýtt met í píanóleik. Lék hann alls 252 klukku-. stundir, og hvíldist aðeins til að reykja og fá sér sígarettu. Fyrra metið var sett af Þjóðyerja —¦ 244 klst. Þessi mynd var tekin, þegar Dag Hammarskjöld tók við em- bætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna fyrir skemmstu. Fyrir aftan hann sitja Lester B. Pearson, forseti 7. þings Sb (til vinstri), og Andrew W. Cordier, aðstoðarmaður ritarans. Er AlþbL að knýja fram verð- Rosafréfl, sem gufaol upp. , „Alþýðublaðið", sem varð sér áþreifanlega til skammar í gær með „rosafrétt" sinni um verð- lag á olíum og benzíni, stundar í dag káttarþvott á áttundu síðu siniii af miklu kappi. , ¦ Skæting þessa „áreiðaníega" bláðs í garð Vísis tekur enginn alvarlega, en mergur málsms kemur skýrt í ljós í undirfyrir- sögn blaðsins: „Vitað með vissu, að olía; sem háð er verðlagsá- kvæðum, muni lækka". Ef Al- þýðublaðið vissi með vissu, að olían myndi lækka, var þá ekki ástæðulaust að ráðast með dylgj um að olíufélögunum, og var ekki skynsamlegra að bíða út- reikninga verðlagsyfirvald- anna? i : „Alþýðublaðið" verður vita- Garðlönd Reykvíkinga stækkiiS meira en nekkru sinni álm. 800 umsóknir hafa borizt iim garoa. Oddur Sigurseírsson lézt í fyrrinótt. Oddur Sigurgeirsson a£ Sfcag- anum andaðist í fyrrinótt tæp- lega hálfáttræður að aidri. Allir Reykvíkingar, sem komnir eru til vits og ára könn- uðust við þenna snarlega, gust- mikla og frumlega mann, og menn staldra við, er fregnin berst um andlát hans, því að Oddur var'þáttur í bæjarlífinu, og segja má, að bærinn 'okfcar sé fátækari, er hann er horfinn á braut. Oddur Sigurgeirsson átti sér óskadraum: Að sjá Dvalarheim- ili aldraðra sjómanna rísa af grunni, og fá þar herbergi, er hann gæti notið ævikvöldsins, ef.tir viðburðaríkan dag. Fyrir fáum árum gaf hann eigur sín- ar tíl dvalarheimiiísins, og í vor verða garðlönd Reyfcja- víkurbæjar, til framleiðslu garðávaxta, aukin stórlega eðá úr 100 hektörum í 130 hektara. Ec þetta meiri aukning eða stækkun garðlandanna en gerð hefir verið á nokkru einu ári áður. Er hinum nýju görðum bætt við hingað og þangað í bæjarlandinu. En umsóknir, sem borizt hafa vvm garðlönd, svo og vegna breyinga, semor- sakast af því, að bærinn hefir orðið að segja upp görðum vegna bygginga, sem nema um 800 talsins. Hinsvegar vill ræktunarráðu- nautur Reykjavíkurbæjar, E. Malmquist, benda þeim aðilum á það, sem höfðu garðlönd(á leigu hjá bænum sl. ár, en hafa enn sem komið er ekki greitt leigu fyrir. þau, að þau . verða leigð öðrum, þar sem sinnuleysi þeirra eða greiðslutregða verð- ur skoðuð sem uppsögn, enda samkvæmt fyrirmælum reglu^ j gerðar bæjarins. Unnið er nú af miklu kappi að vinnslu garðlandanná og eru j öll hin nýrri garðlönd unnin í I. félagsvinnslu sem garðrækt bæjarins annast. Heildarkostn- aður hvers garðleigjanda (fyrir 300 fermetra garð) vegna þess- arar vinnslu verður um 130 krónur og er í því innifalin ekki aðeins garðvinnslan sjálf, held- ur ög garðleigan, úðun vagi'.a myglu'og ýms önnur veitt þjón usta svo sem varzla o. íl. Ef hver einstaklingur ætlaði sé.r að kaupa vinnslu á sinu garðlandi yrði' það tiltölulega miklu dýr- ara, auk þess sem heildarsvip- ur garðlandanna yrði allur ann- ar og verri. skuld að játa, að olía til togára. hafi lækkað 1.' maí s.l. um 63 krónur hver smálest. Ef blaðið hefur áhuga fyrir sartngjörnura málflutningi í sambaridi við olíuverðið; hvers, vegna .'mátti þá ekki hringja til einhvers olíufélaganna og fá þetta stað- fest? Nei, — það var ekkí gert, vegna þess, að þá hefði ekkert efni verið til í „rosafréttina", —• og svo er annað í málinu: Ekki er ósennilegt, að ef til verðlækk unar kemur á olíum, verði aft- ur „rosafrétt" í véslings Al- þýðublaðinu, og því haldið fram, að þetta blað hafi knúið fra'm verðlækkun! Það skiptir svo vitanlega engu máli, að verðlagsbreytingar á olíum verða án þess, að Alþýðublaðið yaldi þar nokkru um. En þetta má e. t. v. verða til þess áð blekkja einhvern, og þá er til- ganginum náð. lagði þar rrieð: sinn skerf ti-I þess' að hrinda þessu baráttú* máli sjómanna í framkvæmd. Jafnaðarmenn witna á f BretísndL London (AP). — Bæjar- og sveitarstjórnarlft^ningar fara fram á Bretlandi í þessari viku. Jafnaðarmenn hafa unnið all- mikið á. . Sámkvæmt fregnum, sem birtar vor.u i morgun, hafa þeir unnið 280 sæti, en tápað 151, íhaldsmenn unnið 82, en tap- að 206, frjáíslyndir unnið 9, en tapað 13, Óháðir unnið 27, en tapað 128. — Jafnaðarmenn hafafengið meirihluta í 8 bæj- um, þar sem þeir vorú í minni- hluta. Háír skattar vestan hafs. Washington <AP). — Sam- kvæmt opinberum skýrslum greiddu Bandaríkjamenn hærri skatta á sl. ári en nokkru sinni fyrr. Alls innheimti ríkisjóður 68.5 milljarða dollara eða sem. svarar 425 dollurum (ca. 7000 kr.) á hvert mannsbarn í landinu. Hækkun frá 1951 nam 12,5 milljörðum, og stáfaði bæði af hærri sköttum og aukn- um tekjum einstaklinga og fé- laga. Eitn er hann 99í siglíngism.44 Hongkong (AP). — Patiiek O'Brien er enn í ferðum milli Macao og Hongkong. Hefur hann siglt með sömu ferjunni milli borganna — 40 mílna leið — síðan í septembér. Aðeins einu sinhi hefur hann fengið að fara í land — til að dúsa í „kjallaranum". (Frá manni þessum var nýlega :sagt í Vísi i dálkinum „Mai-gt er skrítið").

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.