Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1953, Blaðsíða 2
s Máimdaginn 11. maí 1953. VlSIB ■ðimmmmmmmmmmrn MÍnnisbSað alitiennings Einangrunarkork í íbúðar- og frystihús fyrirlggjandi BÆJAR Mánudagur, 11. maí, — 131. dagur Rafmagnsskömmtun •verður á morgun, þriðjudág- inn 12. maí, kl. 10.45—12.30, í 3. hverfi. Ljósatími hifreiða og annarra ökutækja er kl. 22.45—4.05. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). — 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar.— 20.40 Um daginn og veginn. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). — 21.00 Einsöngur: Jón Sigur- björnsson syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. — 21.20 Dag- skrá Kvenfélagasambands ís- lands. Erindi: Um grænmetis- ræktun. (Edvald B. Malmquist ræktunarráðunautar). — 21.45 Hæstaréttarmál. (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). UnMqáta hr. /906 Lárétt: 1 klettur, 6 vatna- fiska, 8 ofan að, 10 forfeður, 12 hluti úr kirkju, 14 sannfæring, 15 lengdarmál, 17 SÞ (útl.), 18 himintungl, 20 Húnakongur. Lóðrétt: 2 játning, 3 fæða, 4 drumb, 5 ísflögur, 7 samgöngu- bótanna, 9 funi, 11 eftirlátinn, 13 á fæti, 16 veiðarfæri, 19 banki. Lausn á krossgátu nr. 1905: Lárétt: 1 buldi, 6 nár, 8 ýr, 10 Sóti, 12 gos, 14 son, 15.ukum, 17 G.N, 18 lát, 20 alíari. Lóðrétt: 2 UN, 3 lás, 4 drós, 5 sýgur, 7 ginnti, 9 Rok, 11 tog, 13 sull, 16 mát, 19 TA. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hab. 1, 5—13. Róv. 10,21. Osterbottningar, finnska óperan, verður flutt í fimmta og síðasta sinn í kvöld kl. 8. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 10 frá K, 25 frá N. N, 100 frá N. N, 10 frá Sig- ríði. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.10. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Sýning Gail Magnússon, sem opnuð var í Listvinasaln- um sl. föstudag, hefir verið vel sótt um helgina og 5 myndir af 30 hafa þegar selzt. Sýningin verður opin alla þessa viku. í Katla er í Kotka. Sextugur er í dag Guðmundur Þórar- insson, Sörlaskjóli 58 hér í bæ. Hafnarbíó sýnir enn í kvöld kvikmynd- ina „DjarfUr leíkur“, sem er lýsing á baráttu banda- rísku lögreglunnar við eitur- smygla og versta glæpalýð stórborganna og þó einkum á starfi stúlkna' í leynilögregl- unni, sem verða að hætta á allt í þessari baráttu. í þessari mynd er það stúlka, sém á föð- ur síns að hefna, sem kemur upp um bófahring. „Siiður um höfin“ nefnist kvöldrevía, sem félagið Næturgalinn stendur að og er sýnd þessi kvöldin í Áustur- bæjarhíói. Hér er um viðleitni að ræða til aukinnar f jölbreytni í skemmtanalífi bæjarins, óg hefur að sumu tekist mæta vel. „Andrésarsýstur“ (Guðm. Guð- mundsson, Jón Gíslason og Baldur Georgs), heitir einn þátturinn, sem hefur heppnast svo vel, að áheyrendur veltast um af hlátri. Önnur skemmti-* atriði eru allmisjöfn, en að flestum dégóð skemmtun. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Tilkyniiiiftg um íóöuhr&ittsum Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylí að halda lóðum sínum hreinmn og þi’ifalegum. Lóðaeigendtir (umráðendur) eru hér með áminntir um að flýtja burlu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifuaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 1. júni næst- komandi. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað þeiri’a. Upplýsingar i skrifstofu borgarlæknis, simar 3210 og 80201. Reykjavík, 9. maí 1953. Meiíhrigöisnefnd Krían er kömin, og þegar farin um sig í hólmanum í Tjörninni. Til kvöldfagnaðar efna Norr'æna félagið landsvinafélagið Suomi heiðurs finska óperuflokknum í kvöld kl. 11 að lokinni óperu- sýningunni í Þjóðleikhúsinu. Fagnaður þessi verður í Þjóð- leikhússkjallaranum og syngja þar finnsku einsöngvararnir, Anna Mutanin, Jorma Hutt- anin og Lauri Lahtinen, en auk þess sýngur fihnski óperukór- inn og að lokum verður stiginn dans. Félagar Norræna félags- ins og Suomi geta fengið að- göngumiða í Þjóðleikhúsinu í dag á meðan húsrúm leyfir. svo og goiiKorK. Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2. — Sími 5430. Ungm’ og reglusamur maður óskast til afgreiðslu og lagerstarfa nú þegar. Uppl. á skrifstofnnni, (ekkl í síma). Glerslípun og speglagerð Laugaveg 15, II. hæð. Gildir frá 9. maí 1953 REYKJÁVÍK—KAUPMÁNNAHÖFN Frá Reykjavík, Flugvelli Til Kaupmannahafnar, Kastrúp KAUFMANNAHÖFN—REYKJAVÍK Frá Kauþmannahöfn, Kastrup Til Reykjavíkur, Flugvallar IREYKJAVÍK—OSLÖ—KAUPM.HÖFN. Frá Reykjavík, Flugvelli Til Oslóar, Fornebu Frá Osló, Fornébu Til Kaupmannahafnár, Kastrup ? 1KAUPM.HÖFN—OSLÓ—REYKJAVÍK Frá Kaupmannahöfn, Kastrúp Til Oslóar, Fornebu Frá Osló, Fornebu Til Reykjavíkur, Flugvallar [REYKJAVIK—LONDÖN Frá Reykjavík, Flugvelli Til' London, London Airport SLONDON—RETííJAVÍK Frá London, London Airport Til Reykjavíkur, Flugvallar Laugardaga MiSvikudaga frá 9/5—30/5 frá 3. júní FI 250 FI 280 8:30 8:00 16:15 15:45 Sutínudaga Miðvikudaga fir'á 10/5—31/5 frá 3. júní FI 251 FI 281 9:30 17:25 15:45 23:40 Laugardaga frá 6. júní FI 210 8:36 15:30 16:15 18:15 Sunnuáaga frá 7. júní FI 211 9:30 11:30 12:30 18:00 Þriðjudaga frá 12. maí FI 200 8:00 15:15 Þriðjudaga frá 12. mai FI 201 17:15 22:45 Ofangreindir tímar era staðartíœar. Skrifstofur FLUGFÉLA.GS ÍSLANÐS erlendis: KAUPMANNAHÖFN: Jernbanegade 7 (Rirgir Þórhallsson), sími: Byen ,!S3. FLUGFÉLAG ÍSLAIMDS H LONDON: 6b Princes Areade, Piccadiíly, S.W.l (Jóhann Sigurðsson), sírni itEGeut 7661-2. icelaad áírways v* u wwvwvwwv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.